Morgunblaðið - 08.01.2005, Síða 35

Morgunblaðið - 08.01.2005, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 2005 35 MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11, gítaristi Pét- ur Þór Benediktsson, organisti Kári Þor- mar, prestar sr. Árni Bergur Sigurbjörns- son og sr. Þórhildur Ólafs. Guðsþjónusta kl. 14, félagar úr kór Áskirkju syngja, org- anisti Kári Þormar, prestur sr. Þórhildur Ólafs. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa klukkan 11. Gott tækifæri fyrir alla fjölskylduna að eiga innihaldsríka stund með öðrum fjöl- skyldum. Léttir söngvar, biblíusögur, bæn- ir, umræður og leikir við hæfi barnanna. Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvött til þátttöku. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Allir velkomnir. Sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn syngur. Org- anisti Marteinn H. Friðriksson. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur og unglinga úr kirkjustarfinu. Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Samskot til bágstaddra eftir jarðskjálftann og flóðin á Indlandshafi. Ólafur Jóhannsson. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Hjálmar Jónsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Bára Friðriksdóttir, héraðs- prestur, prédikar og þjónar fyrir altari. Fé- lagar úr Mótettukór syngja. Organisti Hörð- ur Áskelsson. Barnastarfið er í umsjón Magneu Sverrisdóttur. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. Fundur eftir messu með ferm- ingarbörnum og foreldrum þeirra. Þor- steinn H. Þorsteinsson, tollvörður, fjallar um fíkniefnavarnir og leitarhundurinn Bassi kemur í heimsókn. Barnaguðsþjón- usta kl. 13. Umsjón Ólafur J. Borgþórsson. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Jólin kvödd. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið. For- eldrar, afar og ömmur hvött til að mæta með börnunum í starfið. Prestur séra Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Félagar úr Kór Langholts- kirkju leiða söng. Kaffisopi eftir stundina. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son, prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra, setur Guðrúnu K. Þórsdóttur inn í embætti djákna. Guðrún prédikar og þjón- ar við athöfnina ásamt prófasti, sóknar- presti og meðhjálpara. Sunnudagaskólinn er í umsjá Hildar Eirar Bolladóttur, Heimis Haraldssonar og Þorvalds Þorvaldssonar. Gunnar Gunnarsson leikur á orgelið. Kór Laugarneskirkju syngur og messukaffi Sig- ríðar kirkjuvarðar bíður svo allra að messu lokinni. Kvöldmessa kl. 20.30. Djass- kvartett Gunnars Gunnarssonar leikur. Kór Laugarneskirkju syngur. Sr. Bjarni prédikar og þjónar við altarið ásamt Sigurbirni með- hjálpara. Fyrirbænaþjónusta og molasopi að messu lokinni. Athugið að djassinn hefst kl. 20. NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Kór Frímúrara leiðir safnaðarsöng undir stjórn Jóns Kristins Cortes. Félagar úr frí- múrarastúkunni Glitni heimsækja Nes- kirkju ásamt mökum sínum og lesa tveir þeirra ritningarlestra dagsins. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Séra Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Þórsteini Ragnarssyni. Börnin taka þátt í messunni framan af en fara síð- an í safnaðarheimilið og fá þar fræðslu við sitt hæfi. Kaffi og smákökur að messu lok- inni. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Ræðumaður Njörður P. Njarðvík. Skorað er á foreldra ungmenna og alla táninga að fjölmenna í messuna til að hlýða á Njörð fjalla um fíkniefnabölið. Sunnudagaskólinn hefst á sama tíma og eru þau sem yngri eru hvött til að mæta í kirkjuna. Boðið verður upp á kaffi í safn- aðarheimili kirkjunnar eftir stundina. Org- anisti er Pavel Manasek. Kammerkór Sel- tjarnarneskirkju syngur. Prestur er Sigurð- ur Grétar Helgason. Velkomin, Seltjarnar- neskirkja. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Sunnudaginn 9. janúar verður því miður engin guðsþjón- usta vegna framkvæmda í kirkjubygging- unni. ÁRBÆJARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Barn borið til skírnar. Stopp- leikhúsið sýnir Hans klaufa. Kaffi, djús og kex í boði að guðsþjónustu lokinni. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 11. Léttar veitingar eftir messu. Prestur sr. Gísli Jónasson. Organ- isti Keith Reed. DIGRANESKIRKJA: Útvarpsmessa kl. 11. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digra- neskirkju. Einsöngur Vilborg Helgadóttir. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð kirkjunnar. Léttur málsverður í safnaðarsal eftir messu. (Sjá nánar á www.digraneskirkja.is) FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Fjölskyldu- messa kl. 11. Prestur sr. Svavar Stefáns- son, organisti Lenka Mátéová. GRAFARVOGSKIRKJA: Jazz-messa í Graf- arvogskirkju kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyj- ólfsson prédikar og þjónar fyrir altari. Tríó Björns Thoroddsen flytur sálma Lúthers. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogs- kirkju. Prestur séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta í Borgarholtsskóla kl. 11. Prestur séra Elínborg Gísladóttir. Um- sjón: Dagný og Gummi. Undirleikari: Guð- laugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barna- guðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson predikar og þjón- ar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Kaffisopi eftir guðsþjón- ustu. Barnastarf í kirkjunni kl. 12.30 í um- sjón Önnu Kristínar, Péturs Þórs og Lauf- eyjar Fríðu. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12.10. LINDASÓKN í Kópavogi: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11 í Lindaskóla. Sunnudaga- skólafræðarar verða í essinu sínu, Geiri gleðigaur kemur í heimsókn og félagar úr kirkjukórnum leiða safnaðarsöng undir stjórn Hannesar Baldurssonar organista. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson. Minnum á kirkjubílinn úr Vatnsenda- og Salahverf- um. Nánar á www.lindakirkja.is. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, sögur, líf og fjör! Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Kirkju- kór Seljakirkju syngur. Organisti Jón Bjarnason. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgun- guðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Einnig verður Sigurjón Óli skírður. Veisla á eftir þar sem allir leggja eitthvað til. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Friðrik Scham predikar. Einnig verður heilög kvöldmáltíð. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmára 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bæna- stund alla miðvikudaga kl. 20. Biblíu- fræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boð- un FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Fær- eyskur prestur, Jóannes Fonnsdal og kona hans Sigrið, eru í heimsókn í Færeyska sjómannaheimilinu um helgina. Í þessu sambandi verður kvöldvaka laugardaginn kl. 20.30. í Sjómannaheimilinu. Sunnu- daginn kl. 15 verður guðsþjónusta í Há- teigskirkju, Jóannis Fonnsdal predikar. Á eftir er boðið í kaffi í Sjómannaheimilinu. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Samkoma sunnu- dag kl. 20. Umsjón Miriam Óskarsdóttir. Mánudagur: Kl. 15 heimilasamband. Allar konur velkomnar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagrahvarfi 2a: Samkoma kl. 14. Sigrún Einarsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–5 ára og 6–12 ára börn á sam- komutíma. Kaffi og samfélag eftir sam- komu. Allir eru velkomnir. Þriðjudaginn 11. jan. er bænastund kl. 20.30. Föstudaginn 14. jan. er unglingastarf kl. 20. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. Ungt fólk sem fór á vegum Kristni- boðssambandsins til Eþíópíu sl. sumar sér um samkomuna. Vídeómynd og frá- sögur. Mikil lofgjörð. Barnastarf í aldurs- skiptum hópum meðan á samkomunni stendur. Matur á fjölskylduvænu verði eftir samkomuna. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðum. Mike Fitzgerald. Gospelkór Fíla- delfíu leiðir lofgjörð. Fyrirbænir í lok sam- komu. Barnakirkja á meðan á samkom- unni stendur. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Þriðjudaginn 11. jan. Kl. 19 er Alfa-kynningarkvöld – allir velkomnir. Mið- vikudaginn 12. jan. kl. 18 er fjölskyldu- samvera – „súpa og brauð“ Allir eru hjart- anlega velkomnir. Bænastund alla laugar- daga kl. 20. Bænastundir alla virka morgna kl. 6. www.gospel.is. KROSSINN: Almenn samkoma í Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna Síðari Daga- Heilögu, Mormónar, Ásabraut 2 Garðabæ. Sunnudaginn 9. janúar verður sakrament- isguðsþjónusta kl. 9:00 árdegis á ensku, og kl. 12:00 á íslensku. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Sunnudaginn 9. jan- úar: Geisladagur, skírn Drottins, hátíð. Jólatíma lýkur. Mánudaginn 10., miðviku- daginn 12. og föstudaginn 14. janúar er einnig messa kl. 8 (á latínu). Jóhannes Páll II páfi boðaði það heimskirkjunni allri við hátíðlega messu í Róm á dýradag, 10. júní á þessu ári, að sérstakt ár yrði haldið sem „ár altarissakramentisins“. Við viljum gjarnan fylgja þessari hvatningu páfans. Þannig verður frá októbermánuði á þessu ári haldin tilbeiðslustund í Kristskirkju á hverju fimmtudagskvöldi að messu lok- inni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Reykja- vík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnu- daga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár altarissakramentisins“: Til- beiðslustund á mánudögum frá kl. 19 til 20. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár altarissakramentisins“: Tilbeiðslu- stund á miðvikudögum kl. 17.30. Karmel- klaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnu- daga: Messa kl. 14. Akranes, kapella sjúkrahúss Akraness: Sunnudaginn 9. jan- úar kl. 15. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnu- daga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnu- daga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. „Ár altaris- sakramentisins“: Tilbeiðslustund á hverj- um föstudegi kl. 17 og messa kl. 18. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 fjölskylduguðsþjónusta í Landakirkju. Gísl- ína Jónatansdóttir leikur á píanó og Gísli Stefánsson á gítar. Barnafræðarar Landa- kirkju leiða stundina ásamt sr. Kristjáni Björnssyni. Nýjar kirkjubækur og nýir lím- miðar. Mætum öll til kirkju, bæði stórir og smáir. LÁGAFELLSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 13. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir, Hreiðar Örn Stefánsson, Þórdís Ásgeirs- dóttir djákni og Jónas Þórir organisti, leiða stundina með guðs orði, frásögnum, sálmasöng og bæn. Börn og foreldrar hvött til að koma. Ath. breyttan tíma. Prestarnir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur: Sr. Gunnþór Þ. Ingason. Organisti: Antonía Hevesi. Kór: Kór Hafnarfjarðarkirkju. Sunnudagaskóla- starfið hefst á ný eftir jól á nýju ári á sama tíma í kirkjunni og Strandbergi og Hval- eyrarskóla. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Sunnu- dagaskólinn hefst aftur á sunnudaginn með nýjum bókum og fjölbreyttu efni. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Morgunverður í safnaðarheimilinu á eftir. www.vidistadakirkja.is FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 11. Góð og uppbyggileg samverustund fyrir alla fjölskylduna. Umsjón hafa þau Sigríður Kristín, Hera, Edda og Örn. Guðs- þjónusta kl. 13. Kór og hljómsveit Fríkirkj- unnar leiðir sönginn undir stjórn Arnar Arn- arsonar. Prestar: Einar Eyjólfsson og Sigríður Kristín Helgadóttir. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sunnudagaskólinn tekur til starfa á ný og verður með í stundinni. Nýtt efni kynnt. Kirkjukórsfélagar leiða almenn- an safnaðarsöng. Organisti er Jóhann Baldvinsson. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Lionsfólk annast léttan málsverð í boði sóknarnefndar að lokinni athöfn. Allir vel- komnir! Prestarnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn hefst á ný kl. 11 í sal Álftanesskóla. Nýtt efni kynnt. Sömu frábæru leiðtogarnir. Allir velkomnir! Prestarnir. AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Félag- ar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti Eyþór Ingi Jónsson. Sunnudagaskóli kl. 11. GLERÁRKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Arnaldur Bárðarson þjónar. Félagar úr Kór Glerárkirkju syngja. Organisti Hjörtur Stein- bergsson. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sam- koma sunnudag með hermannavígslu. Mikil tónlist og söngur. Allir velkomnir. VILLINGAHOLTSKIRKJA: Messa nk. sunnudag kl. 13.30. Söngkór Hraun- gerðisprestakalls leiðir söng undir stjórn Inga Heiðmars Jónssonar sem nú hefur aftur störf við kirkjuna. Kristinn Á. Frið- finnsson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sunnudagaskólinn kl. 11.15. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu á eftir. Fyrirbænir og morguntíð sungin þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag og föstudag kl. 10. Kaffisopi á eftir. Foreldramorgnar mið- vikudag 12. janúar kl. 11. Sóknarprestur. Guðspjall dagsins: Þegar Jesús var tólf ára. (Lúk. 2.) Morgunblaðið/ÓmarSelfosskirkja hannsson og Viðar H. Eiríksson, ritningarlestra dagsins. Organisti kirkjunnar, Steingrímur Þórhalls- son, verður við orgelið. Séra Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Þórsteini Ragnarssyni, forstjóra Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma. Með- hjálparinn Rúnar Reynisson og Hanna Johannessen útdeila sakra- menti með prestunum. Börnin taka þátt í messunni fyrstu mínúturnar en fara síðan í nýja safnaðarheimil- ið og fá þar fræðslu við sitt hæfi undir stjórn Guðmundu Ingu Gunn- arsdóttur og Erlu Guðrúnar Arn- mundardóttur. Ari Agnarsson leik- ur á hljóðfæri undir almennum söng. Barnastarfið hófst á ný sl. sunnudag og eru foreldrar, ömmur og afar hvattir til að koma með börnum sínum til kirkju á sunnu- dögum. Sóknarnefnd býður upp á kaffi, ávaxtasafa og smákökur að messu lokinni. Bent er á að unnt er að fylgjast með öllu helgihaldi safnaðarins á www.neskirkja.is. Barna- og unglinga- starf í Lágafellskirkju VIÐ hefjum barna- og unglinga- starfið og fermingarfræðsluna í Lágafellssókn með því að safnast saman til fjölskylduguðsþjónustu í Lágafellskirkju sunnudaginn 9. jan- úar kl. 13. Sr. Ragnheiður Jóns- dóttir, Hreiðar Örn Stefánsson, Þórdís Ásgeirsdóttir djákni og Jón- as Þórir organisti, leiða stundina með Guðs orði, frásögum, sálma- söng og bæn. Börn og foreldrar hvött til að koma. Ath. breyttan tíma. Prestarnir. Kópavogskirkja – samvera FYRSTA samvera á nýju ári verður í Safnaðarheimilinu Borgum þriðjudaginn 11. janúar kl. 14.30. Í þeim er lögð áhersla á góðar og nærandi samverur þar sem almenn- ur söngur skipar verðugan sess. Það er hinn kunni söngvari og kór- stjóri Sigrún Þorgeirsdóttir sem leiðir sönginn en undirleik annast Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Mál dagsins er á dagskrá og samver- unum lýkur á ritningarlestri og bæn. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Viltu taka þátt í söngleik? Í HAUST hófst starf fyrir ungt fólk á aldrinum 14–20 ára sem byggist á leiklistarhóp, kór og hljómsveit. Starfið er kallað KMS (Kristur – menning – sköpun) og er Ten-Sing starf á vegum Þjóðkirkjunnar og KFUM og KFUK. Á vorönn verður settur upp söng- leikur sem sýna á í lok maí. Við get- um enn bætt í hópinn og því getur þú komið fimmtudaginn 13. janúar kl. 17 í Áskirkju ef þú vilt taka þátt í leiklistarhóp, kór eða guðfræði- hóp en í hús KFUM og KFUK við Holtaveg 28 ef þú vilt spila í hljóm- sveit og á jambe-trommur. Boðið er upp á léttan kvöldverð í Áskirkju í lok æfinganna. Helgina 28.–30. jan- úar verður farið í Vatnaskóg í æf- inga- og gleðibúðir. Allir sem taka þátt í starfinu eru velkomnir í ferðalagið. Nánari upp- lýsingar í síma 822 8865. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið mid- borgarprestur@kirkjan.is. Djassmessa í Grafarvogskirkju DJASSMESSA verður haldin í Grafarvogskirkju sunnudaginn 9. janúar kl. 11:00. Tríó Björns Thor- oddsen flytur sálma Lúthers. Síð- astliðinn 9 ár hefur verið haldin Djassmessa í Grafarvogskirkju milli jóla og nýjárs en í þetta sinn er hún haldin nk. sunnudag. Margir hafa kunnað að meta þetta framlag og nýbreytni og hafa Djassmess- urnar verið afar vel sóttar. Dr. Sig- urjón Árni Eyjólfsson héraðsprest- ur prédikar og þjónar fyrir altari.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.