Morgunblaðið - 08.01.2005, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 08.01.2005, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 2005 35 MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11, gítaristi Pét- ur Þór Benediktsson, organisti Kári Þor- mar, prestar sr. Árni Bergur Sigurbjörns- son og sr. Þórhildur Ólafs. Guðsþjónusta kl. 14, félagar úr kór Áskirkju syngja, org- anisti Kári Þormar, prestur sr. Þórhildur Ólafs. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa klukkan 11. Gott tækifæri fyrir alla fjölskylduna að eiga innihaldsríka stund með öðrum fjöl- skyldum. Léttir söngvar, biblíusögur, bæn- ir, umræður og leikir við hæfi barnanna. Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvött til þátttöku. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Allir velkomnir. Sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn syngur. Org- anisti Marteinn H. Friðriksson. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur og unglinga úr kirkjustarfinu. Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Samskot til bágstaddra eftir jarðskjálftann og flóðin á Indlandshafi. Ólafur Jóhannsson. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Hjálmar Jónsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Bára Friðriksdóttir, héraðs- prestur, prédikar og þjónar fyrir altari. Fé- lagar úr Mótettukór syngja. Organisti Hörð- ur Áskelsson. Barnastarfið er í umsjón Magneu Sverrisdóttur. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. Fundur eftir messu með ferm- ingarbörnum og foreldrum þeirra. Þor- steinn H. Þorsteinsson, tollvörður, fjallar um fíkniefnavarnir og leitarhundurinn Bassi kemur í heimsókn. Barnaguðsþjón- usta kl. 13. Umsjón Ólafur J. Borgþórsson. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Jólin kvödd. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið. For- eldrar, afar og ömmur hvött til að mæta með börnunum í starfið. Prestur séra Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Félagar úr Kór Langholts- kirkju leiða söng. Kaffisopi eftir stundina. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son, prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra, setur Guðrúnu K. Þórsdóttur inn í embætti djákna. Guðrún prédikar og þjón- ar við athöfnina ásamt prófasti, sóknar- presti og meðhjálpara. Sunnudagaskólinn er í umsjá Hildar Eirar Bolladóttur, Heimis Haraldssonar og Þorvalds Þorvaldssonar. Gunnar Gunnarsson leikur á orgelið. Kór Laugarneskirkju syngur og messukaffi Sig- ríðar kirkjuvarðar bíður svo allra að messu lokinni. Kvöldmessa kl. 20.30. Djass- kvartett Gunnars Gunnarssonar leikur. Kór Laugarneskirkju syngur. Sr. Bjarni prédikar og þjónar við altarið ásamt Sigurbirni með- hjálpara. Fyrirbænaþjónusta og molasopi að messu lokinni. Athugið að djassinn hefst kl. 20. NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Kór Frímúrara leiðir safnaðarsöng undir stjórn Jóns Kristins Cortes. Félagar úr frí- múrarastúkunni Glitni heimsækja Nes- kirkju ásamt mökum sínum og lesa tveir þeirra ritningarlestra dagsins. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Séra Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Þórsteini Ragnarssyni. Börnin taka þátt í messunni framan af en fara síð- an í safnaðarheimilið og fá þar fræðslu við sitt hæfi. Kaffi og smákökur að messu lok- inni. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Ræðumaður Njörður P. Njarðvík. Skorað er á foreldra ungmenna og alla táninga að fjölmenna í messuna til að hlýða á Njörð fjalla um fíkniefnabölið. Sunnudagaskólinn hefst á sama tíma og eru þau sem yngri eru hvött til að mæta í kirkjuna. Boðið verður upp á kaffi í safn- aðarheimili kirkjunnar eftir stundina. Org- anisti er Pavel Manasek. Kammerkór Sel- tjarnarneskirkju syngur. Prestur er Sigurð- ur Grétar Helgason. Velkomin, Seltjarnar- neskirkja. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Sunnudaginn 9. janúar verður því miður engin guðsþjón- usta vegna framkvæmda í kirkjubygging- unni. ÁRBÆJARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Barn borið til skírnar. Stopp- leikhúsið sýnir Hans klaufa. Kaffi, djús og kex í boði að guðsþjónustu lokinni. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 11. Léttar veitingar eftir messu. Prestur sr. Gísli Jónasson. Organ- isti Keith Reed. DIGRANESKIRKJA: Útvarpsmessa kl. 11. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digra- neskirkju. Einsöngur Vilborg Helgadóttir. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð kirkjunnar. Léttur málsverður í safnaðarsal eftir messu. (Sjá nánar á www.digraneskirkja.is) FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Fjölskyldu- messa kl. 11. Prestur sr. Svavar Stefáns- son, organisti Lenka Mátéová. GRAFARVOGSKIRKJA: Jazz-messa í Graf- arvogskirkju kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyj- ólfsson prédikar og þjónar fyrir altari. Tríó Björns Thoroddsen flytur sálma Lúthers. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogs- kirkju. Prestur séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta í Borgarholtsskóla kl. 11. Prestur séra Elínborg Gísladóttir. Um- sjón: Dagný og Gummi. Undirleikari: Guð- laugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barna- guðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson predikar og þjón- ar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Kaffisopi eftir guðsþjón- ustu. Barnastarf í kirkjunni kl. 12.30 í um- sjón Önnu Kristínar, Péturs Þórs og Lauf- eyjar Fríðu. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12.10. LINDASÓKN í Kópavogi: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11 í Lindaskóla. Sunnudaga- skólafræðarar verða í essinu sínu, Geiri gleðigaur kemur í heimsókn og félagar úr kirkjukórnum leiða safnaðarsöng undir stjórn Hannesar Baldurssonar organista. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson. Minnum á kirkjubílinn úr Vatnsenda- og Salahverf- um. Nánar á www.lindakirkja.is. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, sögur, líf og fjör! Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Kirkju- kór Seljakirkju syngur. Organisti Jón Bjarnason. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgun- guðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Einnig verður Sigurjón Óli skírður. Veisla á eftir þar sem allir leggja eitthvað til. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Friðrik Scham predikar. Einnig verður heilög kvöldmáltíð. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmára 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bæna- stund alla miðvikudaga kl. 20. Biblíu- fræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boð- un FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Fær- eyskur prestur, Jóannes Fonnsdal og kona hans Sigrið, eru í heimsókn í Færeyska sjómannaheimilinu um helgina. Í þessu sambandi verður kvöldvaka laugardaginn kl. 20.30. í Sjómannaheimilinu. Sunnu- daginn kl. 15 verður guðsþjónusta í Há- teigskirkju, Jóannis Fonnsdal predikar. Á eftir er boðið í kaffi í Sjómannaheimilinu. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Samkoma sunnu- dag kl. 20. Umsjón Miriam Óskarsdóttir. Mánudagur: Kl. 15 heimilasamband. Allar konur velkomnar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagrahvarfi 2a: Samkoma kl. 14. Sigrún Einarsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–5 ára og 6–12 ára börn á sam- komutíma. Kaffi og samfélag eftir sam- komu. Allir eru velkomnir. Þriðjudaginn 11. jan. er bænastund kl. 20.30. Föstudaginn 14. jan. er unglingastarf kl. 20. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. Ungt fólk sem fór á vegum Kristni- boðssambandsins til Eþíópíu sl. sumar sér um samkomuna. Vídeómynd og frá- sögur. Mikil lofgjörð. Barnastarf í aldurs- skiptum hópum meðan á samkomunni stendur. Matur á fjölskylduvænu verði eftir samkomuna. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðum. Mike Fitzgerald. Gospelkór Fíla- delfíu leiðir lofgjörð. Fyrirbænir í lok sam- komu. Barnakirkja á meðan á samkom- unni stendur. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Þriðjudaginn 11. jan. Kl. 19 er Alfa-kynningarkvöld – allir velkomnir. Mið- vikudaginn 12. jan. kl. 18 er fjölskyldu- samvera – „súpa og brauð“ Allir eru hjart- anlega velkomnir. Bænastund alla laugar- daga kl. 20. Bænastundir alla virka morgna kl. 6. www.gospel.is. KROSSINN: Almenn samkoma í Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna Síðari Daga- Heilögu, Mormónar, Ásabraut 2 Garðabæ. Sunnudaginn 9. janúar verður sakrament- isguðsþjónusta kl. 9:00 árdegis á ensku, og kl. 12:00 á íslensku. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Sunnudaginn 9. jan- úar: Geisladagur, skírn Drottins, hátíð. Jólatíma lýkur. Mánudaginn 10., miðviku- daginn 12. og föstudaginn 14. janúar er einnig messa kl. 8 (á latínu). Jóhannes Páll II páfi boðaði það heimskirkjunni allri við hátíðlega messu í Róm á dýradag, 10. júní á þessu ári, að sérstakt ár yrði haldið sem „ár altarissakramentisins“. Við viljum gjarnan fylgja þessari hvatningu páfans. Þannig verður frá októbermánuði á þessu ári haldin tilbeiðslustund í Kristskirkju á hverju fimmtudagskvöldi að messu lok- inni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Reykja- vík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnu- daga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár altarissakramentisins“: Til- beiðslustund á mánudögum frá kl. 19 til 20. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár altarissakramentisins“: Tilbeiðslu- stund á miðvikudögum kl. 17.30. Karmel- klaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnu- daga: Messa kl. 14. Akranes, kapella sjúkrahúss Akraness: Sunnudaginn 9. jan- úar kl. 15. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnu- daga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnu- daga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. „Ár altaris- sakramentisins“: Tilbeiðslustund á hverj- um föstudegi kl. 17 og messa kl. 18. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 fjölskylduguðsþjónusta í Landakirkju. Gísl- ína Jónatansdóttir leikur á píanó og Gísli Stefánsson á gítar. Barnafræðarar Landa- kirkju leiða stundina ásamt sr. Kristjáni Björnssyni. Nýjar kirkjubækur og nýir lím- miðar. Mætum öll til kirkju, bæði stórir og smáir. LÁGAFELLSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 13. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir, Hreiðar Örn Stefánsson, Þórdís Ásgeirs- dóttir djákni og Jónas Þórir organisti, leiða stundina með guðs orði, frásögnum, sálmasöng og bæn. Börn og foreldrar hvött til að koma. Ath. breyttan tíma. Prestarnir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur: Sr. Gunnþór Þ. Ingason. Organisti: Antonía Hevesi. Kór: Kór Hafnarfjarðarkirkju. Sunnudagaskóla- starfið hefst á ný eftir jól á nýju ári á sama tíma í kirkjunni og Strandbergi og Hval- eyrarskóla. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Sunnu- dagaskólinn hefst aftur á sunnudaginn með nýjum bókum og fjölbreyttu efni. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Morgunverður í safnaðarheimilinu á eftir. www.vidistadakirkja.is FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 11. Góð og uppbyggileg samverustund fyrir alla fjölskylduna. Umsjón hafa þau Sigríður Kristín, Hera, Edda og Örn. Guðs- þjónusta kl. 13. Kór og hljómsveit Fríkirkj- unnar leiðir sönginn undir stjórn Arnar Arn- arsonar. Prestar: Einar Eyjólfsson og Sigríður Kristín Helgadóttir. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sunnudagaskólinn tekur til starfa á ný og verður með í stundinni. Nýtt efni kynnt. Kirkjukórsfélagar leiða almenn- an safnaðarsöng. Organisti er Jóhann Baldvinsson. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Lionsfólk annast léttan málsverð í boði sóknarnefndar að lokinni athöfn. Allir vel- komnir! Prestarnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn hefst á ný kl. 11 í sal Álftanesskóla. Nýtt efni kynnt. Sömu frábæru leiðtogarnir. Allir velkomnir! Prestarnir. AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Félag- ar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti Eyþór Ingi Jónsson. Sunnudagaskóli kl. 11. GLERÁRKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Arnaldur Bárðarson þjónar. Félagar úr Kór Glerárkirkju syngja. Organisti Hjörtur Stein- bergsson. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sam- koma sunnudag með hermannavígslu. Mikil tónlist og söngur. Allir velkomnir. VILLINGAHOLTSKIRKJA: Messa nk. sunnudag kl. 13.30. Söngkór Hraun- gerðisprestakalls leiðir söng undir stjórn Inga Heiðmars Jónssonar sem nú hefur aftur störf við kirkjuna. Kristinn Á. Frið- finnsson. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sunnudagaskólinn kl. 11.15. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu á eftir. Fyrirbænir og morguntíð sungin þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag og föstudag kl. 10. Kaffisopi á eftir. Foreldramorgnar mið- vikudag 12. janúar kl. 11. Sóknarprestur. Guðspjall dagsins: Þegar Jesús var tólf ára. (Lúk. 2.) Morgunblaðið/ÓmarSelfosskirkja hannsson og Viðar H. Eiríksson, ritningarlestra dagsins. Organisti kirkjunnar, Steingrímur Þórhalls- son, verður við orgelið. Séra Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Þórsteini Ragnarssyni, forstjóra Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma. Með- hjálparinn Rúnar Reynisson og Hanna Johannessen útdeila sakra- menti með prestunum. Börnin taka þátt í messunni fyrstu mínúturnar en fara síðan í nýja safnaðarheimil- ið og fá þar fræðslu við sitt hæfi undir stjórn Guðmundu Ingu Gunn- arsdóttur og Erlu Guðrúnar Arn- mundardóttur. Ari Agnarsson leik- ur á hljóðfæri undir almennum söng. Barnastarfið hófst á ný sl. sunnudag og eru foreldrar, ömmur og afar hvattir til að koma með börnum sínum til kirkju á sunnu- dögum. Sóknarnefnd býður upp á kaffi, ávaxtasafa og smákökur að messu lokinni. Bent er á að unnt er að fylgjast með öllu helgihaldi safnaðarins á www.neskirkja.is. Barna- og unglinga- starf í Lágafellskirkju VIÐ hefjum barna- og unglinga- starfið og fermingarfræðsluna í Lágafellssókn með því að safnast saman til fjölskylduguðsþjónustu í Lágafellskirkju sunnudaginn 9. jan- úar kl. 13. Sr. Ragnheiður Jóns- dóttir, Hreiðar Örn Stefánsson, Þórdís Ásgeirsdóttir djákni og Jón- as Þórir organisti, leiða stundina með Guðs orði, frásögum, sálma- söng og bæn. Börn og foreldrar hvött til að koma. Ath. breyttan tíma. Prestarnir. Kópavogskirkja – samvera FYRSTA samvera á nýju ári verður í Safnaðarheimilinu Borgum þriðjudaginn 11. janúar kl. 14.30. Í þeim er lögð áhersla á góðar og nærandi samverur þar sem almenn- ur söngur skipar verðugan sess. Það er hinn kunni söngvari og kór- stjóri Sigrún Þorgeirsdóttir sem leiðir sönginn en undirleik annast Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Mál dagsins er á dagskrá og samver- unum lýkur á ritningarlestri og bæn. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Viltu taka þátt í söngleik? Í HAUST hófst starf fyrir ungt fólk á aldrinum 14–20 ára sem byggist á leiklistarhóp, kór og hljómsveit. Starfið er kallað KMS (Kristur – menning – sköpun) og er Ten-Sing starf á vegum Þjóðkirkjunnar og KFUM og KFUK. Á vorönn verður settur upp söng- leikur sem sýna á í lok maí. Við get- um enn bætt í hópinn og því getur þú komið fimmtudaginn 13. janúar kl. 17 í Áskirkju ef þú vilt taka þátt í leiklistarhóp, kór eða guðfræði- hóp en í hús KFUM og KFUK við Holtaveg 28 ef þú vilt spila í hljóm- sveit og á jambe-trommur. Boðið er upp á léttan kvöldverð í Áskirkju í lok æfinganna. Helgina 28.–30. jan- úar verður farið í Vatnaskóg í æf- inga- og gleðibúðir. Allir sem taka þátt í starfinu eru velkomnir í ferðalagið. Nánari upp- lýsingar í síma 822 8865. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið mid- borgarprestur@kirkjan.is. Djassmessa í Grafarvogskirkju DJASSMESSA verður haldin í Grafarvogskirkju sunnudaginn 9. janúar kl. 11:00. Tríó Björns Thor- oddsen flytur sálma Lúthers. Síð- astliðinn 9 ár hefur verið haldin Djassmessa í Grafarvogskirkju milli jóla og nýjárs en í þetta sinn er hún haldin nk. sunnudag. Margir hafa kunnað að meta þetta framlag og nýbreytni og hafa Djassmess- urnar verið afar vel sóttar. Dr. Sig- urjón Árni Eyjólfsson héraðsprest- ur prédikar og þjónar fyrir altari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.