Morgunblaðið - 15.01.2005, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2005 45
Mikið magn bóka á 200 kr. stk.
Hjá Gvendi dúllara,
Kolaportinu.
Nýtt - nýtt - nýtt
Örlagalínan
Símar 908 1800 & 595 2001.
Talnaspeki er ný þjónusta hjá Ör-
lagalínunni og er hún opin allan
sólarhringinn. Thelma á Örlagalín-
unni er við frá kl. 20 til 22 á mánud.
og fimmtud. fyrir þá sem vilja fara
enn dýpra í fræði talnaspekinnar.
Örlagalínan 908 1800 & 595 2001.
Miðlar, spámiðlar, draumráðning-
ar, tarotlestur. Fáðu svör við
spurningum þínum. Örlagalínu-
fólkið er við frá 18-24 öll kvöld
vikunnar. Vísa Euró, s. 595 2001.
Til sölu schafer-hvolpar For-
eldrar hvolpanna eru íslenskir
sýningameistarar, HD-fríir, hafa
lokið skapgerðarmati og vinnu-
prófum. Ættbók frá HRFÍ. Frekari
uppl. á sleggjubeinaa@visir.is
Boxer hvolpar til sölu. Ættbók
frá HRFÍ. Foreldrar undan íslensk-
um, breskum og alþjóðlegum
meisturum, sýndir og mjaðma-
myndaðir, skapgerðarmat viður-
kennt af HRFÍ. Nánari uppl. hjá
ræktanda í 891 8997.
Herbalife er sko ekkert plat.
Halló, viltu aðstoð við að ná af
þér kílóum? Þú getur léttst hratt
og örugglega. www.slim.is.
Hringdu 699 7383 og 565 7383.
Harmónika til sölu. Til sölu
harmonika, Serenada, 120 bassa,
4 kóra. Lítið notuð, mjög hljómfal-
leg og eins og ný. Verð kr. 80.000
staðgr. Uppl. síma 554 6625 eða
898 6625.
Til sölu vegna flutninga gamalt
tekksófasett tveir stólar og borð.
Gult áklæði og vel með farið. Til-
boð óskast. Einnig lítill frystiskáp-
ur kr. 6000. S. 896 3698 e.h.
Til sölu sófasett á 45 þús. gler-
borð fylgir. Sófasett úr Húsgagn-
ahöllinni 3+1+skammel, sem nýtt,
gráblátt, ullaráklæði sem má þvo.
Kostar nýtt 120 þús.
Verð 45 þús. Glerborð fylgir. Upp-
lýsingar í síma 660 1703.
Til sölu leður hægindastóll
svartur. Leður hægindastóll með
innbyggðu skammeli og snúning
til sölu. Fyrirferðarlítill og lítið
notaður. Kostar nýr um 75 þús.
Verð 30 þús.
Upplýsingar í síma 660 1703.
Borðstofusett. Sporöskjulaga,
dökkt, fallegt borð með innfelldri
stækkun ásamt sex stólum með
drapplitu áklæði, fæst á kr. 18
þús. Uppl. í síma 698 2747.
Íbúð til leigu í Eskihlíð. 3ja her-
berga íbúð til leigu í Eskihlíð. Er
laus frá 15. jan. 2005. Upplýsingar
í síma 824 5810 - 588 5515.
Miðbær, miðbær. Til leigu frá-
bært stúdíó herbergi á góðum
stað í bænum. Séreldhúskrókur,
sérbaðaðstaða og afnot af þvott-
avél. Laust strax. Uppl. í s. 863
3328.
3ja-4ra herb. íbúð til leigu í
Breiðholti, 111, frá mars 2005.
Leiguverð 85 þús. með hússjóði
og hita. Uppl. í síma 896 1599.
Til leigu í Hafnarfirði, mjög
snyrtilegt 100 fm atvinnuhúsnæði
ásamt 40 fm. millilofti með kaffi-
aðstöðu, klósetti og geymslum.
Stórar innkeyrsludyr. Laust.
Upplýsingar í síma 697 7766.
Til leigu tvö samliggjandi her-
bergi. Leigð saman eða sér í
Bæjarlind, Kópavogi. Hentar t.d.
vel heilsutengdri þjónustu. Uppl.
í símum 849 7759 og 695 5288.
Timburkompaníið ehf. Tilboð,
tímavinna. Vanur og vandaður.
Tek að mér parket- og flísalagnir,
uppsetningu hurða, innréttinga
og milliveggja, lofta- og þakvinnu,
nýsmíði og viðhald húsa, bíl-
skúrshurðir og alla almenna
smíði. Sími 690 1883.
Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarm. Byrjendanám-
skeið í Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarmeðferð verður
haldið 3.-6. mars í Reykjavík.
Upplýsingar og skráning í síma
863 0611 eða á www.upledger.is.
Microsoft-nám enn á hagstæðu
verði. MCSA-nám 270 st. á að-
eins 209.900. Windows XP á
69.900. Hefst 7. feb. MCDST-nám
á 119.900. Hefst 8. feb. Vandað
nám - góð aðstaða. Rafiðnaðar-
skólinn www.raf.is.
Jógastöðin Bæjarlind 12, Kópa-
vogi. Hægar hreyfingar sem skila
árangri, slökun og ró. Námskeið
fyrir byrjendur og lengra komna.
Meðgöngujóga. Kolbrún Þórðard-
óttir hjfr., s. 861 6317, hjukrunog-
heilsa@mmedia.is.
Fjarnám - Heimanám. Þú getur
byrjað hvenær sem er! Bókhald
og skattskil - Launabókhald - VSK
- Excel - Access - Skrifstofu-
tækni - Tölvuviðg. - Photoshop
o.fl. o.fl. S. 562 6212.
www.heimanam.is.
Dáleiðsla - sjálfstyrking.
Frelsi frá streitu og kvíða.
Reykingastopp, afsláttur fyrir
hjónafólk.
Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu-
fræðingur. Sími 694 5494.
CRANIO-SACRAL MEÐFERÐ
Nýtt 300 st. réttindanám hefst
29. jan.- 3. feb. 2 ár, 6 x 6 dagar.
Gunnar: 699 8064, Inga 695 3612.
www.cranio.cc www.ccst.co.uk.
Útsala - útsala Kristalsvasar,
glös, postulínsstyttur, matar- og
kaffisett, hnífapör og hand-
skornar trévörur.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Hágæða nuddstóll til sölu. Til
sölu vegna flutninga magnaður
hágæða nuddstóll. Lítur út sem
nýr. Verð á nýjum sól 320 þús.
Þessi fæst með rúml. 100 þús.
kr. afslætti.
Upplýsingar í síma 699 2485.
Óskum eftir að kaupa ýmsa
gamla muni s.s. styttur, postulín,
silfur, bækur og m. fleira.
Uppl. í síma 898 9475.
Suðu/þvottapottur óskast Óska
eftir rafmagnsþvotta- eða suðu-
potti 40-100 lítra. Uppl. í síma
896 6984 og begg@centrum.is
Atvinnurekendur athugið
Tek að mér bókhald, færslu
og uppgjör til endurskoðenda,
vsk.skýrslur o.fl.
Upplýsingar í síma 659 0601
Velúr síðbuxurnar frá ARIANNE
nýkomnar aftur í bláu, brúnu
og svörtu, kr. 4.990. Glæsilegir
toppar í stíl, kr. 2.990.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta
Tapað Sl. mánud. týndi ég höfuð-
bandi úr skinni fyrir utan Kram-
húsið v. Bergstaðastræti. Hef haft
fregnir af að það hafi fundist og
verið sett á stöðumæli f. utan
Bókab. Steinars á Bergstaðast-
æti. Yrði alsæl ef þú hefur fundið
það og kæmir því til stúlknanna
í Kramhúsinu.
Kvenstígvél á svona fínu verði
kr. 4.550.
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta
Fundaraðstaða til leigu
20-24 manna salur til leigu með
eða án veitinga, útbúinn með
sjónvarpi, DVD, vídeo, tölvuteng-
ingu og tússtöflu.
QUIZNOS, Suðurlandsbraut 32,
sími 577 5775.
Til sölu 10 tonna grásleppuleyfi
og 300 grásleppunet.
Upplýsingar í símum 438 6781 og
892 9360.
Tilboð vegna flutninga 200 þ. kr.
afsl. Opel Vectra, árg. '98, ekinn
97 þús. Ný vetrardekk og nýtt
púst. Frábær bíll á tilboði aðeins
530 þ. (ásett verð 730 þ.). Einnig
Nissan Micra, árg. '99, á góðu
verði. Uppl. í síma 664 5890.
TIL SÖLU VOLVO S-70 ÁRG.
1999 2,4 l, turbo, leður, sóllúga,
álfelgur, cruise control, rafm. í
sætum og rúðum. Vetrardekk og
spólvörn. Fallegur bíll með öllu.
Gott staðgreiðsluverð.
Uppl. í s. 663 2595 eða
553 9865.
Til sölu Volvo 960 Til sölu Volvo
960, árg. '91, sjálfsk., leður, lúga,
rafm. í öllu, CD, innb. barnabíl-
stóll, krókur, læst drif, 2 gangar
af dekkjum+felgum, ný tímareim
o.fl. Verð 450 þús.
Upplýsingar í síma 660 1703.
Til sölu Ford 250, 6l dísel árg.
'04. Ekinn 3 þús. km. Einnig Ford
350, 7,3l dísel, árg. '01. Uppl. í
síma 894 3765 og 587 1099.
Nissan DC dísel 4x4 árg. '98, ek.
150 þús. Góður vinnubíll, þjónust-
ubók. Bílalán 515 þús. Verð 850
þús. S. 690 2577.
MMC (Mitsubishi) árg. '02, ek.
82.000 km. Fallegur blár með öllu,
t.d. topplúga, leður, o.fl. V. 3.390
þús. Einnig M. Bens E230 '97,
óaðfinnanlegur. Leður o.fl., ek. 9
9þús. Innfl. af Ræsi. S. 898 9097,
Sigurður.
Mercedes Benz S 320 árg. '95,
ek. 180 þús. Bensín, ssk. Einn
með öllu. Skipti möguleg á ód.
Verð 1.980.000. 100% lán + Vísa/
Euro. Uppl. í s. 892 6787.
Land Rover Discovery m. tjón.
Árg. '98. Sjálfskiptur, 4ra cyl.
dísel, ek. 190 þ. km. Gott viðhald.
Tjón að aftan. Verð 890 þús. Ath.
skipti á ódýrari. S. 690 2577.
Jeep Grand Cherokee Laredo
'01. Ek. 55 þ. m., ssk., leður, raf-
drifin hituð sæti, sóllúga, aksturs-
tölva, CD+magasín, rafm. í öllu.
Nýr krókur. Bíllinn er ný- þjónu-
staður. Gott lán getur fylgt. Ásett
verð 2.750 þ. Tilboð 2.350 þ. stað-
greitt. S. 824 0273.
Ford F-250 til sölu Ford F250
powerstroke 7,3l dísel árg. 1996.
Ekinn 208.000 km. Mikið endur-
nýjaður og vel viðhaldinn. Verð
1.650.000. Áhv. bílalán 600.000 kr.
Ath. skipti. Fín þorragjöf.
Upplýsingar í síma 897 8918.
Buick Park Avenue árg. '96,
sjálfskiptur. Með öllu. Bíll í topp-
standi. Uppl. í síma 696 0271.
Toyota Double Cap árg. '93
til sölu. Sk. '06. Ek. 181 þús. 38"
dekk. Verð 1.120.000. Mögul. á
100% láni. Uppl. í s. 892 6787.
Til sölu Paejero 2800, dísel, sjsk.
árg. '99. Einstakur bíll, einn eig-
andi, ekinn aðeins 95 þús., toppá-
stand, 32" óbreyttur og 31" álfelg-
ur, krókur, cruise, 100% læs. aft-
an. Verð 2.250 þús.
Bein sala. Uppl. 896 2533.
Til sölu MMC Pajero stuttur
1998. Bensín, 4 cyl. Ný dekk. Ek-
inn 240 þús. Skoðun út '05. Tilboð
óskast.
Uppl. í s. 869 3846 og 562 6261.
Ford Explorer Sport Track árg.
'02. Premium útfærsla. 4x4. Vél
4L. AC, hraðastillir, sjálfsk. Rafm.
í speglum/rúðum. Tölva o.fl. Ekinn
36 þm. Listaverð 2,7 m. Staðgr 2,3
m. Sími eftir kl. 16 863 2432.
Ford Explorer Sport Track árg.
'02. Leður. Topplúga. Upphækk-
un. Premium útfærsla. 4x4. 33 t.
dekk. Reyklaus. Ekinn 36 þm. Einn
með öllu. Verð 2.950 þ. S. 693
0802. Nánari upplýsingar og
myndir á fordexp.tk.
7 manna vel með farinn MMC
Pajeró. Pajero v6, '91. Sjálfskipt-
ur, bensínknúinn, 32" heilsárs-
dekk, samlæsingar, rafmagn í
rúðum. Verð 270 þ. Skipti á ódýr-
ari fólksbíl athugandi.
Sími 863 6455.
Vinnubíll til sölu. M. Bens Vito
110D Turbo díesel árg. 1996, ek-
inn 180.000. Ný túrbína, allt nýtt
í bremsum. Bíll í góðu ástandi.
Tilboð óskast í síma 899 0568.
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Gylfi K. Sigurðsson
Nissan Almera,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
Toyota Avensis,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat,
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Ökukennsla Kenni á Ford Mond-
eo. Góður ökuskóli. Aðstoða við
endurveitingu ökuréttinda.
www.sveinningi.com .
Upplýsingar í síma 892 2860.
Glæsileg ný kennslubifreið,
Subaru Impreza 2004, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
símar 696 0042 og 566 6442.
Driver.is
Ökukennsla, aksturs-
mat og endurtökupróf.
Subaru Legacy, árg. 2004 4x4.
Björgvin Þ. Guðnason,
sími 895 3264 www.driver.is
Ökuljós, hagstæð verð. Vitara,
Bolero, Swift,Sunny, Micra, Al-
mera, Primera, Patrol, Golf, Polo,
Bora, Vento, T4, Felicia, Octavia,
Uno, Punto, Brava, Peugeot 306,
406, 206, Berlingo, Astra, Vectra,
Corsa, Zafira, Iveco, Twingo,
Kangoo, R19, Clio, Megane, Lanc-
er, Colt, Carisma, Avensis, Cor-
olla, Yaris, Carina, Accent, Civic,
Escort, Focus, S40.
Sérpöntum útispegla.
G.S.Varahlutir
Bíldshöfða 14.S.5676744
Brenderup Bravo kerrur. Öflug-
ar iðnaðarkerrur. Mál: 310x170
cm. Burðargeta: 1200 kg.
Tveggja öxla með bremsum. Nán-
ari upplýsingar í síma 892 7512
og á netinu: lyfta@lyfta.is og
www.lyfta.is