Morgunblaðið - 15.01.2005, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2005 47
Fundir/Mannfagnaður
Erasmus Mundus
kynningarfundur
Þann 21. janúar mun Alþjóðaskrifstofa háskóla-
stigsins standa fyrir kynningarfundi á hinni nýju
menntaáætlun Evrópusambandsins, Erasmus
Mundus. Fulltrúi á vegum Evrópusambandsins
kynnir áætlunina og svarar fyrirspurnum gesta.
Kynningin fer fram í húsakynnum Háskóla
Íslands þann 21. janúar kl. 14:00 í stofu 101
í Odda og er einkum ætluð þeim sem koma
að skipulagningu náms á háskólastigi og kenn-
urum við íslenska háskóla.
Erasmus Mundus áætlunin styrkir hágæða
nám á meistarastigi. Gert er ráð fyrir því að
hópur minnst þriggja háskóla í þremur löndum
Evrópu standi að náminu. Áætlunin styrkir
einnig stúdenta og fræðimenn utan sambands-
ins til náms og kennslu í þessu námi. Auk þess
býður áætlunin upp á þann möguleika að veita
styrki til stúdenta og fræðimanna í Evrópu til
að stunda nám eða kennslu við valda skóla
utan Evrópu.
Nánari upplýsingar veita Baldur A. Sigurvins-
son, s. 525 5854, bas@hi.is og Karítas Kvaran,
s. 525 4304, karitask@hi.is. Nánari upplýsingar
um Erasmus Mundus áætlunina er einnig að
finna á heimasíðu Alþjóðaskrifstofu háskóla-
stigsins www.ask.hi.is.
Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Dalvegi 18,
Kópavogi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Andarhvarf 11, þingl. eig. Jón og Salvar ehf, gerðarbeiðandi sýslu-
maðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn 20. janúar 2005 kl. 10:00.
Askalind 1, þingl. eig. Iðnhús ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn
í Kópavogi, fimmtudaginn 20. janúar 2005 kl. 10:00.
Aspargrund 1, þingl. eig. Sigurður Ingi Ólafsson, gerðarbeiðendur
Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn
20. janúar 2005 kl. 10:00.
Álfatún 33, 04-0102, þingl. eig. Hrafnhildur S. Þorleifsdóttir, gerðar-
beiðendur Ingvar Helgason ehf., Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag
Íslands hf., fimmtudaginn 20. janúar 2005 kl. 10:00.
Ásbraut 9, 02-0301, þingl. eig. Grétar Jósafat Jónsteinsson, gerðar-
beiðendur Íbúðalánasjóður og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, fimmtu-
daginn 20. janúar 2005 kl. 10:00.
Ástún 8, 01-0205, þingl. eig. Sveinn Guðjónsson, gerðarbeiðandi
Sameinaði lífeyrissjóðurinn, fimmtudaginn 20. janúar 2005 kl. 10:00.
Bergsmári 13, þingl. eig. Sólveig Margrét Ásmundsdóttir, gerðarbeið-
andi Kópavogsbær, fimmtudaginn 20. janúar 2005 kl. 10:00.
Blásalir 20, 01-0202, þingl. eig. Björn Sævarsson, gerðarbeiðendur
Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Hafnarfjarðar, fimmtudaginn
20. janúar 2005 kl. 10:00.
Bræðratunga 22, þingl. eig. Hulda Ingvarsdóttir, gerðarbeiðandi
Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 20. janúar 2005 kl. 10:00.
Bæjarlind 14-16, 01-0205, þingl. eig. þrotabú Evru svörunar hf., gerð-
arbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., fimmtudaginn 20. janúar
2005 kl. 10:00.
Bæjarlind 14-16, 01-0206, þingl. eig. þrotabú Evru svörunar hf., gerð-
arbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., fimmtudaginn 20. janúar
2005 kl. 10:00.
Dimmuhvarf 14, þingl. eig. Ásgerður Ólafsdóttir og Sigurður R. Jóns-
son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kópavogsbær og Vátrygg-
ingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 20. janúar 2005 kl. 10:00.
Efstihjalli 19, 01-0203, þingl. eig. Hans Ragnar Sveinjónsson, gerðar-
beiðendur Ómar Ragnarsson og Sjóvá-Almennar tryggingar hf.,
fimmtudaginn 20. janúar 2005 kl. 10:00.
Engihjalli 1, 01-0606, þingl. eig. Sabrije Zogaj, gerðarbeiðendur
Kaupþing Búnaðarbanki hf., sýslumaðurinn í Kópavogi og Söfnun-
arsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 20. janúar 2005 kl. 10:00.
Engihjalli 9, 01-0401, þingl. eig. Geir Sigurðsson og Aðalheiður Svein-
björnsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Og fjarskipti hf.,
Sparisjóður Kópavogs og sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn
20. janúar 2005 kl. 10:00.
Engihjalli 9, 01-0606, þingl. eig. Jóhanna L. Vilhjálmsdóttir, gerðar-
beiðendur Engihjalli 9, húsfélag og Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn
20. janúar 2005 kl. 10:00.
Fagrabrekka 14, 01-0101, þingl. eig. Sigurborg Berglind Bragadóttir
og Ingvar Halldórsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sam-
vinnulífeyrissjóðurinn, fimmtudaginn 20. janúar 2005 kl. 10:00.
Fensalir 2, 01-0102, þingl. eig. Aðalheiður Sigurðardóttir, gerðarbeið-
endur Fensalir 2, húsfélag, Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Magnús
Björn Brynjólfsson, fimmtudaginn 20. janúar 2005 kl. 10:00.
Fífulind 2, 01-0302, ehl. gþ., þingl. eig. Elín Gréta Stefánsdóttir, gerð-
arbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, fimmtudaginn
20. janúar 2005 kl. 10:00.
Fífulind 4, 02-0202, þingl. eig. Alda Ólöf Vernharðsdóttir, gerðarbeið-
endur Íbúðalánasjóður og Lögmannsstofa PAP ehf., fimmtudaginn
20. janúar 2005 kl. 10:00.
Fífulind 7, 03-0101, þingl. eig. Sigurður Sigurbjörnsson, gerðarbeið-
andi sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn 20. janúar 2005 kl.
10:00.
Fífulind 7, 03-0401, ehl. gþ., þingl. eig. Viðar Gunnarsson, gerðarbeið-
andi Og fjarskipti hf., fimmtudaginn 20. janúar 2005 kl. 10:00.
Funalind 13, 01-0602, þingl. eig. Jóhann Ísberg, gerðarbeiðendur
Funalind 13, húsfélag, Gutenberg ehf. og Íbúðalánasjóður, fimmtu-
daginn 20. janúar 2005 kl. 10:00.
Furugrund 24, 0203, þingl. eig. Kristján O Gunnarsson, gerðarbeiðend-
ur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf, fimmtudaginn
20. janúar 2005 kl. 10:00.
Furugrund 58, 01-0103, þingl. eig. Kristinn Guðni Jóhannsson, gerð-
arbeiðandi Kreditkort hf, fimmtudaginn 20. janúar 2005 kl. 10:00.
Furugrund 66, 01-0102, þingl. eig. Þorvaldur Magnússon, gerðarbeið-
andi Kaupþing Búnaðarbanki hf, fimmtudaginn 20. janúar 2005 kl.
10:00.
Grænatún 2, þingl. eig. Hannes Björnsson, gerðarbeiðendur Íbúða-
lánasjóður og Íslandsbanki hf,útibú 526, fimmtudaginn 20. janúar
2005 kl. 10:00.
Gullsmári 8, 01-0204 , þingl. eig. Árni Júlíusson, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 20. janúar 2005 kl. 10:00.
Hafnarbraut 21-23, 01-0107, þingl. kaupsamningshafi Handverksmenn
ehf., gerðarbeiðendur Kópavogsbær og Tryggingamiðstöðin hf.,
fimmtudaginn 20. janúar 2005 kl. 10:00.
Hamraborg 16, 03-0101, þingl. eig. Claudia Sigurbjörnsdóttir, gerð-
arbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kaupþing Búnaðarbanki hf., Kópavogs-
bær og Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, fimmtudaginn 20. janúar 2005
kl. 10:00.
Hamraborg 26, 08-0102, þingl. eig. Benedikt Heiðar Jóhannsson,
gerðarbeiðandi Olíufélagið ehf., fimmtudaginn 20. janúar 2005
kl. 10:00.
Hamraborg 30, 10-0301, þingl. eig. Jóhannes Bergþór Jónsson, gerð-
arbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, fimmtudaginn 20. janúar
2005 kl. 10:00.
Hamraborg 34, 12-0302, þingl. eig. Óli Guðmarsson, gerðarbeiðandi
Kaupþing Búnaðarbanki hf., fimmtudaginn 20. janúar 2005 kl. 10:00.
Hamrakór 1, 3, 5, 7 og 9, þingl. eig. Jón og Salvar ehf., gerðarbeiðandi
sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn 20. janúar 2005 kl. 10:00.
Jörfalind 3, þingl. eig. Kristján Snær Karlsson, gerðarbeiðandi Sjóvá-
Almennar tryggingar hf., fimmtudaginn 20. janúar 2005 kl. 10:00.
Lautasmári 10, 01-0302, ehl. gþ., þingl. kaupsamningshafi Vigfús
Magnússon, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, fimmtudaginn
20. janúar 2005 kl. 10:00.
Lækjasmári 80, 01-0201, þingl. kaupsamningshafar Brynjólfur Hauks-
son og Arndís Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Lækjasmári 78-90,
húsfélag, fimmtudaginn 20. janúar 2005 kl. 10:00.
Marbakkabraut 13, ehl. gþ., þingl. eig. Lárus Bjarni Guttormsson,
gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Tollstjóraskrifstofa, fimmtudag-
inn 20. janúar 2005 kl. 10:00.
Skjólbraut 20, þingl. eig. Jón Magnússon, gerðarbeiðendur Kaupþing
Búnaðarbanki hf., Kópavogsbær og Vátryggingafélag Íslands hf.,
fimmtudaginn 20. janúar 2005 kl. 10:00.
Smiðjuvegur 11, syðra húsið, neðri hæð, 9. súlubil, ehl. gþ., þingl.
eig. Kristinn Ragnarsson, arkit ehf., gerðarbeiðandi Kaupþing Búnað-
arbanki hf., fimmtudaginn 20. janúar 2005 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Kópavogi,
13. ágúst 2004.
Þuríður B. Sigurjónsdóttir, ftr.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bæjarhrauni
18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Arnarhraun 21, 0101, (207-3388), Hafnarfirði, þingl. eig. G.H. Flutn-
ingar ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær, Íbúðalánasjóður
og Kaupþing Búnaðarbanki hf., þriðjudaginn 18. janúar 2005
kl. 14:00.
Arnarhraun 21, 0104, (223-9641), Hafnarfirði, þingl. eig. G.H. Flutn-
ingar ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær, Íbúðalánasjóður
og Kaupþing Búnaðarbanki hf., þriðjudaginn 18. janúar 2005 kl.
14:00.
Arnarhraun 21, 0105, (225-7118), Hafnarfirði, þingl. eig. G.H.Flutn-
ingar ehf, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær, Íbúðalánasjóður og
Kaupþing Búnaðarbanki hf., þriðjudaginn 18. janúar 2005 kl. 14:00.
Arnarhraun 21, 0106, (225-7119), Hafnarfirði, þingl. eig. G.H. Flutn-
ingar ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær, Íbúðalánasjóður
og Kaupþing Búnaðarbanki hf., þriðjudaginn 18. janúar 2005
kl. 14:00.
Asparás 6, 0202, (224-4623), Garðabæ, þingl. eig. Birna Ingólfsdóttir,
Pétur Daði Ólafsson og Ólafur Reimar Gunnarsson, gerðarbeiðandi
Byko hf., þriðjudaginn 18. janúar 2005 kl. 14:00.
Birkihæð 9, (221-4905), ehl. gþ., Garðabæ, þingl. eig. Guðbjörg Magn-
úsdóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn
18. janúar 2005 kl. 14:00.
Erluás 16, (225-6897), Hafnarfirði, þingl. eig. Ragnhildur Ragnars-
dóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., þriðjudaginn
18. janúar 2005 kl. 14:00.
Grandatröð 10, (207-4968), Hafnarfirði, þingl. eig. Björn Gíslason,
gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Íslandsbanki hf, þriðjudaginn
18. janúar 2005 kl. 14:00.
Grandatröð 3, 0101, (223-6544), Hafnarfirði, þingl. eig. Byggingar-
félagið Rún ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær í Reykjavík,
þriðjudaginn 18. janúar 2005 kl. 14:00.
Hjallabraut 3, 0301, fastanr. 207-5440, Hafnarfirði, þingl. eig. Guð-
björg Lilja Oliversdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudag-
inn 18. janúar 2005 kl. 14:00.
Hnotuberg 1, eignarhl. gerðarþola, Hafnarfirði, þingl. eig. Sófus
Berthelsen, gerðarbeiðandi Sindra-Stál hf., þriðjudaginn 18. janúar
2005 kl. 14:00.
Jófríðarstaðavegur 12, (207-6550), Hafnarfirði, þingl. eig. Ásmundur
Ársælsson, gerðarbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn, þriðjudaginn
18. janúar 2005 kl. 14:00.
Óseyrarbraut 1, Hafnarfirði, þingl. eig. Dánarb Péturs Auðunssonar,
gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Tryggingamiðstöð-
in hf, þriðjudaginn 18. janúar 2005 kl. 14:00.
Óseyrarbraut 3, Hafnarfirði, þingl. eig. dánarbú Péturs Auðunssonar,
gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Tryggingamiðstöðin hf.,
þriðjudaginn 18. janúar 2005 kl. 14:00.
Óseyrarbraut 17, (207-8515), Hafnarfirði, þingl. eig. Útgerðarfélagið
Kópavík ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Holis Finance
B.V., þriðjudaginn 18. janúar 2005
kl. 14:00.
Rauðhella 14, 0101, (224-0394), Hafnarfirði, þingl. eig. G.J.Ú. Gröfu-
leiga ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn
18. janúar 2005 kl. 14:00.
Skútahraun 9a, 0102, ehl. gþ. (207-8852), Hafnarfirði, þingl. eig.
Ólafur Þór Jónsson, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn
18. janúar 2005 kl. 14:00.
Stapahraun 3, 0102, (207-9291), Hafnarfirði, þingl. eig. Hörður Þór
Harðarson, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær, þriðjudaginn
18. janúar 2005 kl. 14:00.
Vesturbraut 15, 0101, (208-0418), Hafnarfirði, þingl. eig. Ingibergur
H. Hafsteinsson og Albína Jóhannesdóttir, gerðarbeiðendur Hafnar-
fjarðarbær og Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 18. janúar 2005
kl. 14:00.
Þrastarás 16, 0204, (225-4135), Hafnarfirði, þingl. eig. Þórunn Sigríður
Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Ingvar og Kristján ehf., þriðjudag-
inn 18. janúar 2005 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
14. janúar 2005.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Félagslíf
Hamar 6005011514 III Hf.
16.1 Skiðaferð á Mosfells-
heiði. Farastj. Silvía Kristjánsd-
óttir. Verð 2100/2500kr. Brottför
kl. 10.30 frá BSÍ.
28.-30.1. Jeppaferð í Kerl-
ingafjöll. Farastjóri Jón Viðar
Guðmundsson.
28.-30.1. Þorrablót Útivistar
á Leirubakka. Fararstjórar
Fríða Hjálmarsdóttir og Marrit
Meintema. Verð 5900/7100 kr.
www.utivist.is
Félagsfundur
Félag eldri borgara í Reykjavík og nágr. heldur
félagsfund í Ásgarði í Glæsibæ þriðjudaginn
18. janúar kl. 16.00.
Dagskrá:
1. Sala á húseign félagsins.
2. Breytingar á þjónustugjöldum á undanförn-
um árum.
3. Önnur mál.
Félagsmenn takið með ykkur félagsskírteinið.
Stjórnin.
mbl.is
ATVINNA