Morgunblaðið - 15.01.2005, Síða 58

Morgunblaðið - 15.01.2005, Síða 58
BÍÓMYND KVÖLDSINS THE MOTHMAN PROPHECIES (Sjónvarpið kl. 0.05) Áhrifarík og geysilega drungaleg sálfræðihroll- vekja með Richard Gere. Alls ekki fyrir viðkvæma.  DEAR GOD (Sjónvarpið kl. 22.15) Guð minn góður! Þessi er bara ekkert fyndin heldur væmin, væmin, væmin!  THE OUT-OF-TOWNERS (Sjónvarpið kl. 2) Steve Martin og Goldie Hawn ná sér ekki á strik, einkum vegna lélegs handrits.  LARA CROFT TOMB RAIDER 2 (Stöð 2 kl. 21.45) Ævintýramynd í ofbeldisfyllri kantinum sem helst höfðar til ungra áhorfenda. Eitthvað bogið við það, er það ekki?  THE MEPHISTO WALTZ (Stöð 2 kl. 23.40) Þrjátíu ára gömul hrollvekja með Alan Alda – nett stæling á Rosemary’s Baby. Drungaleg eins og flestar hrollvekjur frá þeim tíma en samt ekki nógu góð til að eiga skilið að rata á skjáinn svona mörgum árum síðar.  BABY BOY (Stöð 2 kl. 1.25) Boyz N the Hood var viss tímamótamynd og skipaði hin- um unga John Singleton í röð með efnilegustu leikstjórum. Síðan náði hann ekki að fylgja því eftir fyrr en með þessu fantagóða drama um ströglið í bandarísku fátækrahverfi.  RED DAWN (SkjárEinn kl. 21.40) Kaldastríðsmynd með stóru K-i. Dásamlega brengluð sýn á heimsmálin, þar sem nokkrar af helstu „eitís„-unglinga- stjörnunum verða eina von vestursins í baráttunni við rauða austrið. LAST ACTION HERO (Stöð 2 Bíó kl. 20) Fram að þessari hafði allt gengið eins og í sögu hjá Schwarzenegger. Þessi kafli átti aldrei að vera með, fyrsti rækilegi skellurinn, mynd sem á pappírnum var svo innilega skotheld.  TRUE LIES (Stöð 2 Bíó kl. 22.10) En þessi reyndist skotheld bæði á pappír og filmu, enda var það James Cameron sem gerði hana. Nokkurs konar óður til Bond-myndanna með prótínblöndum í stað Mart- ini.  LAUGARDAGSBÍÓ Skarphéðinn Guðmundsson 58 LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Kristín Pálsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr liðinni viku. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svan- hildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Forgangsröðun í heilbrigðiskerf- inu. Umsjón: Karl Eskil Pálsson. (e) (2:4). 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Ómarsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. 14.30 Hamingjuleitin. Jákvæðni, hrós og gleði! Gegn neikvæðni, gagnrýni og ill- indum. Umsjón: Þórhallur Heimisson. (e). 15.20 Með laugardagskaffinu. 15.45 Íslenskt mál. Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. 17.05 Lifandi blús. Umsjón: Halldór Bragason. Áður flutt sl. sumar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Í þjónustu hennar hátignar. Helgi Már Barðason fjallar um James Bond. (1:6). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld: Sigvaldi Kalda- lóns. Sönglög. Ólafur Kjartan Sigurð- arson, Sesselja Kristjánsdóttir, Jóhann Friðgeir Valdimarsson, Sigrún Hjálmtýs- dóttir, Snorri Wium og Sigríður Að- alsteinsdóttir syngja; Jónas Ingimund- arson leikur með á píanó. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svan- hildar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag). 20.15 Leiðarljós og spegilmynd: Um hugvitssama riddarann Don Kíkóta. Annar þáttur: Höfðingi fer að heiman. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (e) (2:4). 21.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (e). 21.55 Orð kvöldsins. Birna Friðriksdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Púlsinn á föstudegi. Þáttur í umsjá Hildar Helgu Sigurð- ardóttur. (e). 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. 08.00 Morgunstund barnanna 11.00 Viltu læra íslensku? 11.20 Kastljósið e. 11.45 Óp e. 12.15 Ólympíuleikarnir í Aþenu e. 14.10 Stjörnuleikur kvenna í körfubolta Ís- lenska landsliðið mætir liði skipuðu erlendum leik- mönnum og verður skot- keppni í leikhléi. 15.40 Handboltakvöld e. 16.00 Stjörnuleikur karla í körfubolta 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Geimskipið Enter- prise (Star Trek: Enter- prise III) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Neyðarhjálp úr norðri Söfnunarþáttur vegna flóðanna í Asíu sendur út í samvinnu við Skjá einn og Stöð 2. Fjöldi listamanna kemur fram í þættinum og verndari söfnunarinnar er Vigdís Finnbogadóttir. Kynnar í þættinum eru Brynhildur Ólafsdóttir, Gísli Marteinn Baldursson og Vilhelm Anton Jónsson. 21.45 Spaugstofan 22.15 Kæri guð (Dear God) Leikstjóri Garry Marshall meðal leikenda Greg Kinnear og Laurie Met- calf. 00.05 Fiðrildamaðurinn (The Mothman Prophec- ies) Leikstjóri Mark Pell- ington og meðal leikenda eru Richard Gere og Debra Messing. Kvik- myndaskoðun telur mynd- ina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 02.00 Utanbæjarfólk (The Out-of-Towners) e. 03.40 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 10.20 Rookie of the Year (Nýliði ársins) 12.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 13.50 Idol Stjörnuleit (e) 14.50 Idol Stjörnuleit (e) 15.20 The Apprentice 2 (14:16) (e) 16.15 Sjálfstætt fólk (Hall- björn Hjartarson) (e) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes (e) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Whose Line is it Anyway 19.40 Neyðarhjálp úr norðri Samstarfsverkefni 3 sjónvarpsstöðva, 3 dag- blaða, 9 útvarpsstöðva, þriggja verslunarmið- stöðva, listamanna, fyr- irtækja og almennings til hjálpar þeim sem lifðu af hamfarirnar í Asíu. Söfn- unarfénu verður varið til neyðaraðstoðar og upp- byggingar á hamfarasvæð- unum á næstu árum á veg- um fimm mannúðar- samtaka. Samtökin sem um ræðir eru Barnaheill, Hjálparstarf kirkjunnar, Rauða kross Íslands, SOS barnaþorpa og Barna- hjálpar SÞ. 21.45 Lara Croft Tomb Raider: The C (Grafarræn- inginn 2) . Leikstjóri: Jan De Bont. 2003. Bönnuð börnum. 23.40 The Mephisto Waltz (Samningur við kölska) Leikstjóri: Paul Wendkos. 1971. Stranglega bönnuð börnum. 01.25 Baby Boy (Mömmu- strákur) Leikstjóri: John Singleton. 2001. Strang- lega bönnuð börnum. 03.30 Fréttir Stöðvar 2 04.15 Tónlistarmyndbönd 11.20 NBA (SA Spurs - Dallas) 13.35 Enski boltinn Út- sending frá fyrri leik Chelsea og Manchester United í undanúrslitum. 15.15 K-1 17.30 World Supercross (Angel Stadium of Ana- heim) 18.25 The World Football Show (Fótbolti um víða veröld) 18.54 Lottó 19.00 Inside the US PGA Tour 2005 (Bandaríska mótaröðin í golfi) 19.25 Hnefaleikar (Kostya Tszyu - Sharmba Mitchell) Útsending frá hnefa- leikakeppni í Phoenix. 20.50 Spænski boltinn (La Liga) Bein útsending frá spænska boltanum en um helgina mætast eftirtalin félög: Albacete - Racing, Bilbao - Espanyol, Barce- lona - Sociedad, Betis - Mallorca, Deportivo - Numancia, Real Madrid - Zaragoza, Getafe - Atl. Madrid, Levante - Vill- arreal, Osasuna - Valencia og Malaga - Sevilla. 22.50 Ameríski fótboltinn (NFL 04/05) Bein útsend- ing frá úrslitakeppni NFL. 07.00 Blandað efni innlent og erlent 16.30 700 klúbburinn 17.00 Samverustund (e) 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Believers Christian Fellowship 22.00 Kvöldljós (e) 23.00 Robert Schuller 24.00 Nætursjónvarp 06.00 Double Whammy 08.00 Live From Bagdad 10.00 Lloyd 12.00 Two Family House 14.00 Live From Bagdad 16.00 Lloyd 18.00 Two Family House 20.00 Last Action Hero 22.10 True Lies 00.25 Double Whammy 02.00 True Lies 04.15 The 6th Day 07.00 Meiri músík 14.00 Sjáðu (e) 15.00 Popworld 2004 Þáttur sem tekur á öllu því sem gerist í heimi tónlist- arinnar hverju sinni. Full- ur af viðtölum, umfjöll- unum, tónlistarmenn frumflytja efni í þættinum og margt margt fleira. (e) 16.00 Game TV (e) 17.00 Íslenski popplistinn Þú getur haft áhrif á ís- lenska Popplistann á www.vaxtalinan.is. (e) 21.00 Meiri músík 11.50 Upphitun Í Pregame Show hittast breskir knattspyrnuspekingar (e) 12.25 Liverpool - Man- chester Utd 14.30 Á vellinum með Snorra Má Þátturinn hefst strax að loknum fyrsta leik og líkur þegar þriðji og síðasti leikur dagsins hefst. Í þættinum ræðir fólk um leiki dagsins við Snorra, skoðuð verða at- hyglisverð atvik frá síð- ustu umferð og almennt spáð í fótboltaspilin. 15.00 Tottenham - Chelsea 17.10 Bolton - Arsenal 19.00 The Drew Carey Show Bandarískir gam- anþættir um Drew Carey. (e) 19:40 Neyðarhjálp úr norðri Söfnunarþáttur vegna flóðanna í Asíu sendur út í samvinnu við SKJÁEINN og Stöð 2. Fjöldi listamanna kemur fram í þættinum og vernd- ari söfnunarinnar er Vig- dís Finnbogadóttir. Kynn- ar í þættinum eru Brynhildur Ólafsdóttir, Gísli Marteinn Baldursson og Vilhelm Anton Jónsson. Útsendingu stjórnar Egill Eðvarðsson. 21.40 Red Dawn Hópur unglinga safnast saman til þess að vernda heimabæ sinn fyrir innrásarliði Sov- étríkjanna. Í aðalhlut- verkum eru Patrick Swayze og C. Thomas Howell. 23.35 The Long Firm (e) 00.20 Law & Order Banda- rískur þáttur (e) 01:05 Law & Order: Crim- inal Intent (e) 01:50 Tvöfaldur Jay Leno (e) 02:35 Jay Leno (e) 03.20 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 BÍÓ RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI Stöð 2  16.55 Oprah Winfrey er sérstaklega vinsæll spjallþáttastjórnandi. Hún er upptekin af því að bæta líf annarra, hvort sem hún gefur áhorfendum sínum bíl eða góð ráð í mataræði og ástarlífi. OMEGA Popp Tíví Söfnunarþáttur á þremur stöðvum LANDSMENN taka höndum saman í söfnunar- og skemmti- þættinum Neyðarhjálp úr norðri sem er á dagskrá Sjónvarpsins, Stöðvar 2 og Skjás eins í kvöld. Fjöldi listamanna kemur fram í þættinum en Vigdís Finn- bogadóttir er verndari söfnunar- innar. Sjónvarpsfólk frá stöðv- unum þremur stýrir dagskránni, Gísli Marteinn Baldursson, Brynhildur Ólafsdóttir og Vil- helm Anton Jónsson. Söfn- unarfénu verður varið til neyð- araðstoðar og uppbyggingar á hamfarasvæðunum í Asíu á næstu árum á vegum fimm mannúðarsamtaka. Samtökin sem um ræðir eru Barnaheill, Hjálparstarf kirkjunnar, Rauði kross Íslands, SOS barnaþorp og Barnahjálp SÞ. Reuters Margir misstu heimili sín og eigur í flóðbylgjunni. Söfnunin Neyðarhjálp úr norðri er í Sjónvarpinu, á Stöð 2 og Skjá einum kl. 19.40. Samstillt átak FM957 FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.