Morgunblaðið - 29.01.2005, Side 46

Morgunblaðið - 29.01.2005, Side 46
46 LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Atvinnuauglýsingar Við leitum að verslunarstjóra Laust er til umsóknar starf verslunarstjóra í Kaskó Keflavík. Ábyrgðarsvið er stjórnun og ábyrgð á dagleg- um rekstri. Menntun og hæfniskröfur:  Diplomanám í verslunarstjórn, stúdentspróf eða verslunarmenntun æskileg.  Leitað er að traustum og ábyrgum einstakl- ingi.  Starfsreynsla í verslun og stjórnunarreynsla skilyrði. Umsóknir berist fyrir 4. febrúar næstkomandi. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri. Samkaup hf. - Hafnargötu 62 - 230 Keflavík - sími 421 5400 - samkaup.is . R A Ð A U G L Ý S I N G A R Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnar- braut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Breiðabólstaður 1, Steinstún, 010101, þingl. eig. Jón Halldór Malm- quist, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 3. febrúar 2005 kl. 13:50. Fiskhóll 11, 010101, þingl. eig. Svava Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði, fimmtudaginn 3. febrúar 2005 kl. 14:00. Hafnarbraut 4, 010101, þingl. eig. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, gerðarbeiðendur Sparisjóður vélstjóra og sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði, fimmtudaginn 3. febrúar 2005 kl. 14:30. Hagatún 1, 010102, þingl. eig. Rakel Gísladóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði, fimmtudaginn 3. febrúar 2005 kl. 13:45. Heppuvegur 6, 010101, þingl. eig. Sláturhús Hornafjarðar ehf., gerð- arbeiðandi sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði, fimmtudaginn 3. febrú- ar 2005 kl. 15:00. Hæðagarður 16, 010101, þingl. eig. Erlingur Ingi Brynjólfsson og Rut Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóð- ur Hornafjarðar/nágr., fimmtudaginn 3. febrúar 2005 kl. 15:10. Kirkjubraut 5, 0201, þingl. eig. Gísli Jóhann Gíslason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 3. febrúar 2005 kl. 15:30. Miðtún 2, þingl. eig. Kristjón Elvar Elvarsson og Guðleif Kristbjörg Bragadóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hornafjarðar/nágr., fimmtu- daginn 3. febrúar 2005 kl. 13:20. Nýpugarðar, þingl. eig. Elvar Þór Sigurjónsson, Elínborg Baldursdótt- ir og Jarðeignir ríkisins, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, fimmtudaginn 3. febrúar 2005 kl. 13:40. Ránarslóð 8, þingl. eig. Arnfríður Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sparisjóður Hornafjarðar/nágr. og sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði, fimmtudaginn 3. febrúar 2005 kl. 13:10. Sýslumaðurinn á Höfn, 28. janúar 2005. Styrkir Jöfnunarstyrkur til náms Umsóknarfrestur á vorönn 2005 er til 15. febrúar nk. Nemendur framhaldsskóla geta átt rétt á:  Dvalarstyrk (verða að dvelja fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni vegna náms).  Styrk vegna skólaaksturs (sækja nám frá lögheimili og fjölskyldu fjarri skóla). Upplýsingar og skráning umsókna vegna vorannar/sumarannar 2005 er á www.lin.is . Lánasjóður íslenskra námsmanna. Námsstyrkjanefnd. Uppboð Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Berjarimi 12, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Guðfinnur D. Pálsson, gerð- arbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar og Vísir hf., fimmtudaginn 3. febrúar 2005 kl. 14:30. Bíldshöfði 8, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Guðfinnur Halldórsson, gerðarbeiðandi Fyrirtækjaútibú SPRON, fimmtudaginn 3. febrúar 2005 kl. 11:00. Hraunbær 112, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður S. Jóhannsson og Kristrún Erlendsdóttir, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisrétt- inda, fimmtudaginn 3. febrúar 2005 kl. 10:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 28. janúar 2005. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Skarðshlíð 2, lnr. 175706, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Jakob Óskar Jónsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, föstu- daginn 4. febrúar 2005 kl. 15.00. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 27. janúar 2005. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Vesturberg 78, 0203, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Gunnarsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 2. febrúar 2005 kl. 14:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 28. janúar 2005. Veiði Svalbarðsá í Þistilfirði Stangveiðiréttur til leigu Óskað er eftir tilboðum í stangveiðirétt í Sval- barðsá frá og með veiðitímabilinu 2006. Leyfð er veiði á tvær stangir. Ökufært er með ca 2/3 árinnar en ekki að efsta hluta veiðisvæðis. Við Svalbarðsá er veiðihús. Í tilboði skal koma fram: Árleg greiðsla fyrir veiðirétt og veiðihús. Væntingar bjóðanda til leigutíma (árafjöldi). Hugmyndir bjóðenda um nýtingu árinnar á leigutíma. Hugmyndir bjóðenda að samvinnu við veiðiréttareigendur. Tilboð skal senda fyrir 1. mars 2005 til: Veiðifélags Svalbarðsár, c/o Jónas P. Bóasson, Garði, 681 Þórshöfn. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar veita Jónas eða Soffía í síma 468 1490. Ýmislegt Frímerki - Mynt - Seðlar Uppboðsaðili AVNUMISMATICS & PHILATELY Kaupi frímerki, umslög, mynt, seðla, póstkort, minnispeninga, orður, gömul skjöl o.m.fl. ● Staðgreiðsla strax ● Opið daglega á Austurströnd 8, 170 Seltjarnarnesi símar 694 5871 - 561 5871, tashak@mmedia.is Félagslíf Svölur Þriðjudaginn 1. febrúar verður félagsfundur Svalanna haldinn í Borgartúni 22, 3. hæð, kl. 20.00. Gestur fundarins verður Jóhanna Kristjónsdóttir, rithöfundur. Gestir velkomnir. Stjórnin. Huglækningar - heilun. Er tekin til starfa aftur eftir frí. Upplýsingar í síma 553 4147 og 896 8029, Sirrý, var áður á Skúlagötu 26. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Arnarhraun 20, 0101, (207-3380), Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnar Kristjánsson og Ingigerður Sigurgeirsdóttir, gerðarbeiðendur Hafn- arfjarðarbær og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 2. febrúar 2005 kl. 10:30. Hellisgata 12, 0201, (207-5303), Hafnarfirði, þingl. eig. Sigríður Frið- riksdóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Kaupþing Búnaðar- banki hf., miðvikudaginn 2. febrúar 2005 kl. 13:00. Hólmatún 3, (224-9042), Bessastaðahreppi, þingl. eig. Íslenskir aðal- verktakar hf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 2. febrúar 2005 kl. 13:30. Langamýri 18, 0003, (207-1168), Garðabæ, þingl. eig. Hannes Viktor Birgisson, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, fimmtu- daginn 3. febrúar 2005 kl. 10:00. Reykjavíkurvegur 50, 0202, (207-8619), Hafnarfirði, þingl. eig. Óskar Örn Adolfsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 3. febrúar 2005 kl. 10:30. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 28. janúar 2005. ATVINNA mbl.is NÝSTOFNAÐ félag, sem er í eigu Kaup- félags Héraðsbúa og Sindra-Stáls hf., hefur tekið yfir rekstur byggingarvörudeildar KHB og verður félagið rekið undir nafninu Sindri-KHB byggingarvörur ehf. Hug- myndin með stofnun hins nýja félags er að efla starfsemina og auka vöruval og þjón- ustu til viðskiptavina á Austurlandi. Kaupfélag Héraðsbúa, sem stofnað var árið 1909, rekur dagvöruverslanir víða á Austurlandi, en hefur jafnframt rekið byggingarvöruverslanir á Egilsstöðum og á Reyðarfirði, sem nú renna inn í hið nýja fyrirtæki. Sindra-Stál hf., eða Sindri eins og félagið er oft nefnt, er rótgróið innflutn- ingsfyrirtæki sem stofnað var árið 1949 í þeim tilgangi að flytja inn stál, verkfæri og byggingarvörur. Sindri rekur í dag þrjár iðnaðarmannaverslanir sem eru í Reykja- vík, Hafnarfirði og á Akureyri. Samvinna KHB og Sindra-Stáls þýðir að nú bætast við vöruval þessara verslana á Egilsstöðum og Reyðarfirði ýmsar nýjar byggingar- og iðnaðarvörur, svo sem stál og málmar. Til stendur að byggja nýtt hús- næði fyrir byggingarvöruverslunina á Eg- ilsstöðum, en verslunin á Reyðarfirði er flutt í nýtt og endurbætt húsnæði. Engar breytingar munu vera fyrirhugaðar í starfsmannahaldi félagsins og munu starfs- menn verða tólf talsins. Gunnlaugur Að- albjarnarson mun annast framkvæmda- stjórn samhliða störfum sínum sem kaupfélagsstjóri KHB og V. Elvar Vign- isson verður rekstrarstjóri Sindra-KHB- byggingarvara. KHB og Sindra-Stál stofna nýtt byggingarvörufyrirtæki Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir Fulltrúar Sindra-Stáls, KHB og starfsmenn byggingarvörudeildarinnar á Egilsstöðum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.