Morgunblaðið - 29.01.2005, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 29.01.2005, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Atvinnuauglýsingar Við leitum að verslunarstjóra Laust er til umsóknar starf verslunarstjóra í Kaskó Keflavík. Ábyrgðarsvið er stjórnun og ábyrgð á dagleg- um rekstri. Menntun og hæfniskröfur:  Diplomanám í verslunarstjórn, stúdentspróf eða verslunarmenntun æskileg.  Leitað er að traustum og ábyrgum einstakl- ingi.  Starfsreynsla í verslun og stjórnunarreynsla skilyrði. Umsóknir berist fyrir 4. febrúar næstkomandi. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri. Samkaup hf. - Hafnargötu 62 - 230 Keflavík - sími 421 5400 - samkaup.is . R A Ð A U G L Ý S I N G A R Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnar- braut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Breiðabólstaður 1, Steinstún, 010101, þingl. eig. Jón Halldór Malm- quist, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 3. febrúar 2005 kl. 13:50. Fiskhóll 11, 010101, þingl. eig. Svava Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði, fimmtudaginn 3. febrúar 2005 kl. 14:00. Hafnarbraut 4, 010101, þingl. eig. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, gerðarbeiðendur Sparisjóður vélstjóra og sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði, fimmtudaginn 3. febrúar 2005 kl. 14:30. Hagatún 1, 010102, þingl. eig. Rakel Gísladóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði, fimmtudaginn 3. febrúar 2005 kl. 13:45. Heppuvegur 6, 010101, þingl. eig. Sláturhús Hornafjarðar ehf., gerð- arbeiðandi sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði, fimmtudaginn 3. febrú- ar 2005 kl. 15:00. Hæðagarður 16, 010101, þingl. eig. Erlingur Ingi Brynjólfsson og Rut Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóð- ur Hornafjarðar/nágr., fimmtudaginn 3. febrúar 2005 kl. 15:10. Kirkjubraut 5, 0201, þingl. eig. Gísli Jóhann Gíslason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 3. febrúar 2005 kl. 15:30. Miðtún 2, þingl. eig. Kristjón Elvar Elvarsson og Guðleif Kristbjörg Bragadóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hornafjarðar/nágr., fimmtu- daginn 3. febrúar 2005 kl. 13:20. Nýpugarðar, þingl. eig. Elvar Þór Sigurjónsson, Elínborg Baldursdótt- ir og Jarðeignir ríkisins, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, fimmtudaginn 3. febrúar 2005 kl. 13:40. Ránarslóð 8, þingl. eig. Arnfríður Einarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sparisjóður Hornafjarðar/nágr. og sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði, fimmtudaginn 3. febrúar 2005 kl. 13:10. Sýslumaðurinn á Höfn, 28. janúar 2005. Styrkir Jöfnunarstyrkur til náms Umsóknarfrestur á vorönn 2005 er til 15. febrúar nk. Nemendur framhaldsskóla geta átt rétt á:  Dvalarstyrk (verða að dvelja fjarri lögheimili og fjölskyldu sinni vegna náms).  Styrk vegna skólaaksturs (sækja nám frá lögheimili og fjölskyldu fjarri skóla). Upplýsingar og skráning umsókna vegna vorannar/sumarannar 2005 er á www.lin.is . Lánasjóður íslenskra námsmanna. Námsstyrkjanefnd. Uppboð Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Berjarimi 12, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Guðfinnur D. Pálsson, gerð- arbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar og Vísir hf., fimmtudaginn 3. febrúar 2005 kl. 14:30. Bíldshöfði 8, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Guðfinnur Halldórsson, gerðarbeiðandi Fyrirtækjaútibú SPRON, fimmtudaginn 3. febrúar 2005 kl. 11:00. Hraunbær 112, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður S. Jóhannsson og Kristrún Erlendsdóttir, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisrétt- inda, fimmtudaginn 3. febrúar 2005 kl. 10:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 28. janúar 2005. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Skarðshlíð 2, lnr. 175706, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Jakob Óskar Jónsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, föstu- daginn 4. febrúar 2005 kl. 15.00. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 27. janúar 2005. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Vesturberg 78, 0203, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Gunnarsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 2. febrúar 2005 kl. 14:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 28. janúar 2005. Veiði Svalbarðsá í Þistilfirði Stangveiðiréttur til leigu Óskað er eftir tilboðum í stangveiðirétt í Sval- barðsá frá og með veiðitímabilinu 2006. Leyfð er veiði á tvær stangir. Ökufært er með ca 2/3 árinnar en ekki að efsta hluta veiðisvæðis. Við Svalbarðsá er veiðihús. Í tilboði skal koma fram: Árleg greiðsla fyrir veiðirétt og veiðihús. Væntingar bjóðanda til leigutíma (árafjöldi). Hugmyndir bjóðenda um nýtingu árinnar á leigutíma. Hugmyndir bjóðenda að samvinnu við veiðiréttareigendur. Tilboð skal senda fyrir 1. mars 2005 til: Veiðifélags Svalbarðsár, c/o Jónas P. Bóasson, Garði, 681 Þórshöfn. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar veita Jónas eða Soffía í síma 468 1490. Ýmislegt Frímerki - Mynt - Seðlar Uppboðsaðili AVNUMISMATICS & PHILATELY Kaupi frímerki, umslög, mynt, seðla, póstkort, minnispeninga, orður, gömul skjöl o.m.fl. ● Staðgreiðsla strax ● Opið daglega á Austurströnd 8, 170 Seltjarnarnesi símar 694 5871 - 561 5871, tashak@mmedia.is Félagslíf Svölur Þriðjudaginn 1. febrúar verður félagsfundur Svalanna haldinn í Borgartúni 22, 3. hæð, kl. 20.00. Gestur fundarins verður Jóhanna Kristjónsdóttir, rithöfundur. Gestir velkomnir. Stjórnin. Huglækningar - heilun. Er tekin til starfa aftur eftir frí. Upplýsingar í síma 553 4147 og 896 8029, Sirrý, var áður á Skúlagötu 26. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Arnarhraun 20, 0101, (207-3380), Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnar Kristjánsson og Ingigerður Sigurgeirsdóttir, gerðarbeiðendur Hafn- arfjarðarbær og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 2. febrúar 2005 kl. 10:30. Hellisgata 12, 0201, (207-5303), Hafnarfirði, þingl. eig. Sigríður Frið- riksdóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Kaupþing Búnaðar- banki hf., miðvikudaginn 2. febrúar 2005 kl. 13:00. Hólmatún 3, (224-9042), Bessastaðahreppi, þingl. eig. Íslenskir aðal- verktakar hf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 2. febrúar 2005 kl. 13:30. Langamýri 18, 0003, (207-1168), Garðabæ, þingl. eig. Hannes Viktor Birgisson, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, fimmtu- daginn 3. febrúar 2005 kl. 10:00. Reykjavíkurvegur 50, 0202, (207-8619), Hafnarfirði, þingl. eig. Óskar Örn Adolfsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 3. febrúar 2005 kl. 10:30. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 28. janúar 2005. ATVINNA mbl.is NÝSTOFNAÐ félag, sem er í eigu Kaup- félags Héraðsbúa og Sindra-Stáls hf., hefur tekið yfir rekstur byggingarvörudeildar KHB og verður félagið rekið undir nafninu Sindri-KHB byggingarvörur ehf. Hug- myndin með stofnun hins nýja félags er að efla starfsemina og auka vöruval og þjón- ustu til viðskiptavina á Austurlandi. Kaupfélag Héraðsbúa, sem stofnað var árið 1909, rekur dagvöruverslanir víða á Austurlandi, en hefur jafnframt rekið byggingarvöruverslanir á Egilsstöðum og á Reyðarfirði, sem nú renna inn í hið nýja fyrirtæki. Sindra-Stál hf., eða Sindri eins og félagið er oft nefnt, er rótgróið innflutn- ingsfyrirtæki sem stofnað var árið 1949 í þeim tilgangi að flytja inn stál, verkfæri og byggingarvörur. Sindri rekur í dag þrjár iðnaðarmannaverslanir sem eru í Reykja- vík, Hafnarfirði og á Akureyri. Samvinna KHB og Sindra-Stáls þýðir að nú bætast við vöruval þessara verslana á Egilsstöðum og Reyðarfirði ýmsar nýjar byggingar- og iðnaðarvörur, svo sem stál og málmar. Til stendur að byggja nýtt hús- næði fyrir byggingarvöruverslunina á Eg- ilsstöðum, en verslunin á Reyðarfirði er flutt í nýtt og endurbætt húsnæði. Engar breytingar munu vera fyrirhugaðar í starfsmannahaldi félagsins og munu starfs- menn verða tólf talsins. Gunnlaugur Að- albjarnarson mun annast framkvæmda- stjórn samhliða störfum sínum sem kaupfélagsstjóri KHB og V. Elvar Vign- isson verður rekstrarstjóri Sindra-KHB- byggingarvara. KHB og Sindra-Stál stofna nýtt byggingarvörufyrirtæki Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir Fulltrúar Sindra-Stáls, KHB og starfsmenn byggingarvörudeildarinnar á Egilsstöðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.