Morgunblaðið - 19.02.2005, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.02.2005, Blaðsíða 7
Dagskrá Vetrarhátíðar og kort að hátíðarsvæðinu er að finna á www.rvk.is/vetrarhatid DAGSKRÁIN Í DAG 10:00 – 17:00 Vetrarratleikur í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Aðgangseyrir 350 kr. börn, 450 kr. fullorðnir. 10.00 – 18.00 Blómasprengja, gróðurljóð og vetrarhásæti. Ingólfsnaust, Aðalstræti 2. 12:00 Pétur og úlfurinn. Örn Árnason leikari og Mattias Wager orgelleikari flytja. Vetrarhátíðarverð 800 kr. fyrir fullorðna en ókeypis fyrir börn. Hallgrímskirkja. 12:00 – 18:00 Þjóðahátíð Alþjóðahússins – fjölbreytt menning og mannlíf. Kynning á menningu framandi landa og fjölmenningarleg skemmtiatriði á sviði. Stuttmyndir sýndar í sýningarsal í kjallara, þar sem einnig verður verður lesið upp úr barnabókum á erlendum tungum. Perlan. 12:00 – 18:00 Vesturfarasetrið á Vetrarhátíð. Sýning sem lýsir uppbyggingu setursins á Hofsósi. Kl. 15:30, segir Böðvar Guðmundsson rithöfundur frá Vesturfarasögum sínum og leikarar frá Leikfélagi Reykjavíkur leika brot úr sýningunni Hýbýli vindanna. Kl. 17:00, Skagfirsk söngskemmtun, Karlakórinn Heimir og Álftagerðisbræður skemmta. Ráðhús Reykjavíkur. 12:30 – 16:00 Kokkakeppni sælkerahátíðarinnar Food & Fun. Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús, Tryggvagötu. 13:00 – 17:00 Á kvöldhimni, dagskrá um Ívar Björnsson frá Steðja í Borgarfirði. Gerðuberg 3 - 5. 14:00 Bikarkeppni í snocross. Nánari upplýsingar á www.snocross.is. Skálafell. 14:00 – 14:30 Upplyfting í skammdeginu. Einsöngstónleikar burtfararnema. Söngskólinn í Reykjavík, Snorrabraut 54. Vetrarhátíðarverð 500 kr. 14:30 – 16:00 Götusöngur. Sönghópurinn Blikandi stjörnur ásamt hljómsveit á Laugaveginum. Söngnum lýkur við Hitt húsið, Pósthússtræti 3-5. 15:00 Sinfóníuhljómsveit Íslands frumflytur tónverk Barða Jóhannssonar við kvikmyndina Häxan. Einstæður viðburður kvikmyndalistar og tónlistar. Í framhaldi af tónleikunum er málþing á vegum Háskóla Íslands. Háskólabíó. Tónleikarnir eru styrktir af Icelandic Group (SH hf). 15:00 Karlmenn til prýði. Dagný Guðmundsdóttir opnar sýningu sína í skipi Hvalstöðvarinnar við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn - niðri í lestinni. 15:30 Upplyfting í skammdeginu. Einsöngstónleikar burtfararnema. Söngskólinn í Reykjavík, Snorrabraut 54. Vetrarhátíðarverð 500 kr. 16:00 – 18:00 Gallerí Tukt. Erna Þorbjörg Einarsdóttir opnar einkasýningu. Sýningin stendur til 5. mars. Hitt húsið, Pósthússtræti. 16:00 – 22:30 Vaxtarbroddar í rokkflórunni. Fjöldi upprennandi hljómsveita spila. Hitt húsið, Pósthússtræti 3-5. 16:30 Listdansarar á skautum sýna glæsilegan skautadans. Skautahöllin Laugardal. 17:00 – 17:30 Upplyfting í skammdeginu. Einsöngstónleikar Burtfaranema. Söngskólinn í Reykjavík, Snorrabraut 54. Vetrarhátíðarverð 500 kr. 17:00 – 19:00 Skautadiskó – allir velkomnir. Skautar leigðir á staðnum. Skautahöllin, Laugardal. 17:30 Menning og galdrar. Fræðimenn HÍ leggja út af myndinni Häxan í stuttum erindum að sýningunni lokinni. Háskólabíó. 19:30 Íshokkí. Stórleikur á milli Skautafélags Reykjavíkur og Skautafélags Akureyrar. Skautahöllin. 19:30 Sálmar. Í flutningi Ellenar Kristjánsdóttur og Eyþórs Gunnarssonar. Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn. 20:00 Alþjóðlegt sundeinvígi. Bestu sundmenn Íslands taka þátt. Innilaugin í Laugardal. 22:00 Hið árlega Spaðaball. Nasa við Austurvöll. Vetrarhátíðarverð 1000 kr. 22:00 Grímudansleikur í Vetrarhölllinni. Bardukha og Andrea Jónsdóttir sjá um tónlistina. Vetrarhátíðarverð 1500 kr. með kokteil. Iðnó, Vonarstræti 3. Aðgangur er ókeypis á viðburði Vetrarhátíðar nema annað sé tekið fram z e t o r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.