Morgunblaðið - 19.02.2005, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.02.2005, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 2005 21 ERLENT SPÁNVERJAR ganga að kjörborði á morgun, sunnudag, til að greiða at- kvæði um stjórnarskrársáttmála Evrópusambandsins. Er þetta í fyrsta skipti sem sáttmálinn er borinn undir þjóðaratkvæði. Búist er við að Spánverjar sam- þykki sáttmálann þótt fæstir þeirra hafi lesið hann og sumir hafi aldrei heyrt hans getið. Spáð er lítilli kjör- sókn og stjórn spænska Sósíalista- flokksins hefur gefið til kynna að hún myndi telja það viðunandi ef 33% at- kvæðisbærra Spánverja greiddu at- kvæði. Þar sem öll ESB-löndin 25 þurfa að samþykkja stjórnarskrársáttmálann til að hann geti tekið gildi er niður- stöðu atkvæðagreiðslunnar á Spáni beðið með eftirvæntingu í öðrum að- ildarlöndum sambandsins. Atkvæða- greiðslan er þó ekki bindandi og spænska þingið hefur lokaorðið. Sú ákvörðun spænsku stjórnarinn- ar að verða fyrst til að bera sáttmál- ann undir þjóðaratkvæði þykir end- urspegla þá stefnu Jose Luis Rodriguez Zapatero forsætisráð- herra að leggja meiri áherslu á Evr- ópusamstarfið en forveri hans í emb- ættinu, Jose Maria Aznar, sem lagði mikið upp úr nánu samstarfi við Bandaríkin og studdi innrásina í Írak. Þótt Sósíalistaflokkurinn og hægri- flokkur Aznars hafi deilt um nokkur atriði sáttmálans eru þeir báðir hlynntir honum. Lítil kjörsókn vatn á myllu andstæðinga ESB Skoðanakannanir benda til þess að kjörsóknin á sunnudag verði um 35– 40%, hin minnsta á Spáni frá því að lýðræði var komið þar á eftir dauða Franciscos Francos einræðisherra 1975. Stuðningsmenn sáttmálans óttast að verði kjörsóknin lítil á Spáni, jafn- vel þótt stjórnarskráin verði sam- þykkt, verði það vatn á myllu and- stæðinga Evrópusambandsins í Bretlandi og víðar. Það geti leitt til keðjuverkunar sem verði að lokum til þess að stjórnarskrársáttmálinn falli. „Verði kjörsóknin lítil verður það ekki góðs viti,“ sagði Daniel Keohane, sérfræðingur við hugveitu í Evrópu- málum í London. „Það myndi valda ráðamönnum í nokkrum löndum áhyggjum vegna þess að því minni sem kjörsóknin verður þeim mun lík- legra er að andstaðan við sáttmálann verði hlutfallslega mikil.“ Þegar hefur verið ákveðið að bera sáttmálann undir þjóðaratkvæði í níu öðrum löndum. Þeirra á meðal eru Bretland, Frakkland, Pólland og Tékkland og því fer fjarri að öruggt sé að stjórnarskráin verði samþykkt þar. Þrjú lönd – Slóvenía, Litháen og Ungverjaland – hafa þegar staðfest sáttmálann með atkvæðagreiðslum á þjóðþingum sínum. Nýleg skoðanakönnun bendir til þess að 90% Spánverja viti lítið eða ekkert um stjórnarskrársáttmálann, en Keohane taldi það ekki áhyggju- efni. „Hver hefur lesið stjórnarskrá eigin lands, hvað þá Evrópu? Í raun og veru er fólk að greiða atkvæði um hvort því líkar Evrópusambandið.“ Keohane taldi það meira áhyggju- efni að nýleg könnun bendir til þess að 33% íbúa ESB-landanna hafi aldrei heyrt stjórnarskrána nefnda. / 0 /  .  / 0    (1  .  &"& <@   @ G    !  2"  ,"" !,  "&   5 2'!               !" , 2  %   CE /3  % C ! "" -!,$  E 4 C ! "" -!,$ E  C 0 -!,$  E , C ! "" -!,$  E -( C$ !'$ "$E5  C5 "$E   6 ! C $ H5 "$E +3- 5 C ! "" -!,$ E 7  8   *& CH"5 E 9  .(  )    1 !           # !"$   %    !    & %  ' %            &            Líklegt talið að Spánverjar lýsi sig samþykka Stefnir í litla kjörsókn í fyrsta þjóðaratkvæðinu um stjórnarskrár- sáttmála Evrópusambandsins Madríd. AP, AFP. FIMMTÍU deildarstjórum í sænsku áfengiseinkasölunni hefur verið tilkynnt, að líkleg- ast sé, að þeim verði sagt upp. Allir eru þeir sakaðir um að hafa þegið mútur af innflytj- endum áfengis. Þessum 50 var vikið úr starfi til bráðabirgða á fullum launum fyrir hálfu ári en aðrir 27 deild- arstjórar, sem einnig eru sak- aðir um nútuþægni, hafa hætt störfum. Rannsókn á málinu hefur staðið yfir nokkuð lengi en bú- ist er við, að henni ljúki á næstu vikum. Hefur jafnt samtökum atvinnurekenda sem stéttar- félagi deildarstjóranna verið leyft að fylgjast með henni að því er segir í Svenska Dagblad- et. Vill talsmaður stéttarfélags- ins lítið láta eftir sér hafa um málin og ekki annað en það, að þess verði gætt, að farið verði að lögum og reglum hvað það varðar. Málið snýst um brot á trúnaði Mútuákærurnar snúast al- mennt ekki um miklar upphæð- ir, flestar eru þær á bilinu 50 til 100.000 íslenskar krónur, en Jonas Milton hjá vinnuveit- endasamtökunum Almega seg- ir, að það séu ekki fjárupphæð- irnar, sem mestu máli skipti. Trúnaður hafi verið brotinn og um viðurlög við því séu regl- urnar mjög skýrar. Deildar- stjórar reknir                                 !            # #  !              $        %       #! #      &  '(      ) $     *    % +      ,              #     $  -         %     . #   / %   .        #% 0   .   .     .  1    !  $  #! #    &  2  %    3              .  $  4      # #  #    !                !       5    .   1 %       $                 %      #   ,##  #       #   %        .  %                    !   "# $ $ !!                        !" #$"    $  %# " 6   #  # !  ,# $ 4  #    #  & ! $      '7899 %% & " '' ( ) *+,*-. /0 ' .,. & %% :#     # #  %     ;9  ) <  %     %   ) = & >   # $  &  =     / # &  #  :   ?       :   @  ?   #$  : =    + )  12   / ! /      $!    '  $!!!  ) $ !   /    ,$!   '  $!!!   $3  % "     4  1 1  $3  % '  $ !  42        $3  % '  $ !  4      $3  % )    $ !       4  1 1  $3  % * 3   2    $3  % '  $ !  4    $ !  $3  % '  $ !  42  !$ 2     
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.