Morgunblaðið - 19.02.2005, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 19.02.2005, Blaðsíða 66
BÍÓMYND KVÖLDSINS RAGING BULL (SkjárEinn kl. 21) Raunasaga boxarans og ofbeldismannsins Jake LaMotta sögð af sönnum meistara kvikmyndaforms- ins, Scorsese. Kvikmynda- list í sinni fullkomnu mynd.  THUNDERPANTS (Sjónvarpið kl. 21) Stórskemmtileg krakkamynd.  FOGBOUND (Sjónvarpið kl. 22.30) Skemmtilega skrítin en tilgerð- arleg úr hófi fram.  BULWORTH (Sjónvarpið kl. 0.05) Merkilega beitt og skemmtileg pólitísk satíra eftir Warren Beatty.  THE SCREAM TEAM (Stöð 2 kl. 19.40) Skemmtilegt hrekkjuvökugrín frá Disney.  TEARS OF THE SUN (Stöð 2 kl. 21.20) Grafalvarleg stríðsrómantík með uppgefnum Willis.  PREDATOR (Stöð 2 kl. 23.20) Lagði hún um margt línurnar í hasarmyndagerðinni.  THE PIT AND THE PENDULUM (Stöð 2 kl. 1.05) Eitt af höfuðverkum hrollvekj- umeistaranna Roger Cormans og Vincent Price.  PROOF OF LIFE (Stöð 2 kl. 2.20) Reynir að vera allt – drama- spenna-rómantík-pólitík – en er svo bara ekkert.  NATIONAL LAMPOON’S VACATION (SkjárEinn kl. 14.30) Í þá gömlu góðu daga, þegar Chevy Chase var fyndnastur.  RISKY BUSINESS (SkjárEinn kl. 17.30) Rakin „eitís“-nostalgía.  BEETLEJUICE (SkjárEinn kl. 16) Tim Burton opnar furðuheim sinn upp á gátt.  LORD OF THE RINGS: FELLOW- SHIP OF THE RING/TWO TOWERS (Stöð 2 BÍÓ kl. 20/22.55) Ótrúlegt sjónarspil. Ótrúlegt þrekvirki. Ótrúlegar myndir.  LAUGARDAGSBÍÓ Skarphéðinn Guðmundsson 66 LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Önundur Björnsson flyt- ur. 07.00 Fréttir. 07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr liðinni viku. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svan- hildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Af heimaslóðum. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Aftur á mánudag) (3). 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm- arsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. (Aftur annað kvöld). 14.30 Í uppáhaldi. Umsjón: Margrét Lóa Jónsdóttir. (Frá því á fimmtudag). 15.20 Með laugardagskaffinu. 15.45 Íslenskt mál. Svavar Sigmundsson flytur þáttinn. (Aftur annað kvöld). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur á miðvikudag). 17.00 Rökkurrokk. Umsjón: Bergþóra Jóns- dóttir. (Aftur á þriðjudag). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Í þjónustu hennar hátignar. Helgi Már Barðason fjallar um James Bond. (Aftur á þriðjudag) (6:6). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Concerto Kraków eftir Jónas Tómasson. Örn Magnússon leikur með Sinfóníuhljómsveit Íslands; Bernharður Wilkinson stjórnar. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild- ar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag). 20.15 Maður lifandi. Umsjón: Leifur Hauksson. (Áður flutt sl. haust) (3:3). 21.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Frá því í gær). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Karl Guð- mundsson les. (24:50) 22.23 Konungleg tónlist. Fjallað um ferða- lag í vinnubúðir í Noregi fyrir tónskáld og textahöfunda. Umsjón: Kristján Hreinsson. (Frá því í gær) (3:4). 23.10 Danslög. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 08.00 Morgunstundin barnanna 11.00 Kastljósið e. 11.30 Óp e. 12.15 Landsmót hesta- manna 2004 e. 14.10 Íslandsmótið í körfu- knattleik Haukar- Keflavík í 1. deild kvenna, bein útsending frá Ásvöll- um í Hafnarfirði. 15.50 Handboltakvöld e 16.10 Íslandsmótið í körfu- knattleik Haukar- Grindavík í Inter- sportdeild karla, bein út- sending frá Ásvöllum í Hafnarfirði. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Geimskipið Enter- prise (Star Trek: Enter- prise III) Bandarískur æv- intýramyndaflokkur. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini (Unn- ur Jökulsdóttir, Ragnheið- ur Ríkharðsdóttir, Edda Björg Eyjólfsdóttir) 20.30 Spaugstofan 21.00 Þrumubrók (Thund- erpants) Gamanmynd frá 2002. Leikstjóri er Peter Hewitt og meðal leikenda eru Simon Callow, Stephen Fry, Celia Imrie, Paul Giamatti og Ned Beatty. 22.30 Margt býr í þokunni (Fogbound) Leikstjóri er Ale de Jong. Kvik- myndaskoðun telur mynd- ina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 00.05 Bulworth Leikstjóri er Warren Beatty og hann leikur jafnframt aðal- hlutverk. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en tólf ára. e. 01.50 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Bold and the Beauti- ful 13.45 Idol Stjörnuleit (19. þáttur) (e) 15.15 Idol Stjörnuleit (At- kvæðagreiðsla.) (e) 15.45 Joey (Joey) 16.15 Sjálfstætt fólk (e) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes (e) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 19.40 The Scream Team (Draugagengið) Aðal- hlutverk: Mark Rendall, Kat Dennings, Robert Bockstael og Eric Idle. Leikstjóri: Stuart Gillard. 2002. 21.20 Tears of the Sun (Tár sólarinnar) Aðal- hlutverk: Bruce Willis, Monica Bellucci og Cole Hauser. Leikstjóri: Ant- oine Fuqua. 2003. Strang- lega bönnuð börnum. 23.20 Predator (Rándýrið) Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Carl Weathers og Elpidia Car- illo. Leikstjóri: John McTiernan. 1987. Strang- lega bönnuð börnum. 01.05 The Pit and the Pendulum (Pytturinn og pendúllinn) Aðalhlutverk: Vincent Price, John Kerr og Barbara Steele. Leik- stjóri: Roger Corman. 1961. Stranglega bönnuð börnum. 02.20 Proof of Life (Á lífi) Aðalhlutverk: Russell Crowe og Meg Ryan Leik- stjóri: Taylor Hackford. 2000. Stranglega bönnuð börnum. 04.30 Fréttir Stöðvar 2 05.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 10.55 Bestu bikarmörkin 11.50 Enski boltinn (FA Cup - Preview) 12.20 Enski boltinn (Ars- enal - Sheff.Utd) Bein út- sending 14.30 Enski boltinn (Bolt- on - Fullham) Bein útsend- ing 16.50 The World Football Show 17.20 Enski boltinn (Ever- ton - Man. U) Bein útsend- ing 19.25 Spænski boltinn (Real Madrid - Bilbao) 21.05 Spænski boltinn (Barcelona - Mallorca) 20.50 Spænski boltinn (La Liga) Bein útsending 22.45 Hnefaleikar (Erik Morales - MA Barrera) Áður á dagskrá 27. nóv- ember 2004. 24.00 Hnefaleikar (B. Hopkins - Oscar de la Hoya) Áður 18. sept. 2004. 01.00 Hnefaleikar (B. Hopkins - Howard East- man) Bein útsending 07.00 Blandað efni 09.00 Jimmy Swaggart 10.00 Billy Graham 11.00 Robert Schuller 12.00 Maríusystur 13.00 Fíladelfía 14.00 Kvöldljós (e) 15.00 Ísrael í dag (e) 16.00 Acts Full Gospel 16.30 700 klúbburinn 17.00 Samverustund (e) 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Believers 22.00 Kvöldljós með (e) 23.00 Robert Schuller 24.00 Nætursjónvarp Sjónvarpið  18.10 Jónatan Archer kafteinn og sam- starfsfólk hans í geimskipinu Enterprise leggja af stað í ferð þangað sem enginn hefur áður komið. Þeim er ætlað að leita að lífi og samfélögum á öðrum hnöttum. 06.55 Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring 09.50 Spy Kids 2: The Is- land of Lost Dreams 11.30 Summer Catch 13.10 Kissing Jessica Stein 14.45 Spy Kids 2: The Is- land of Lost Dreams 16.25 Summer Catch 18.05 Kissing Jessica Stein 20.00 Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring 22.55 Lord of the Rings: The Two Towers 01.50 Good Will Hunting 04.00 Lord of the Rings: The Two Towers OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings- syni. 01.00 Fréttir 01.03Næturvaktin heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morg- untónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Frétt- ir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.05 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líð- andi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Lindu Blöndal. 16.00 Fréttir. 16.08 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næt- urgalinn með Margréti Valdimarsdóttur. 00.00 Fréttir. 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 Ragnar Már Vilhjálmsson 18.30-19.00 Kvöldfréttir 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý Bylgjunnar Fréttir: 10-15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. Passíusálmar Rás 1  22.15 Karl Guðmundsson leikari les Passíusálma séra Hall- gríms Péturssonar fram að páskum. Í kvöld er röðin komin að tuttugusta og fjórða sálmi, Um purpuraklæðið og þyrnikórónuna. Sá siður hefur tíðkast hjá Útvarpinu allt frá árinu 1944 að láta lesa Passíusálmana í heild sinni á föstunni. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 14.00 Sjáðu (e) 16.00 Game TV Fjallað um tölvuleiki. Sýnt úr væntan- legum leikjum, farið yfir mest seldu leiki vikunnar, getraun vikunnar o.s.frv. (e) 17.00 Íslenski popplistinn Alla fimmtudaga fer Ás- geir Kolbeins yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lög- um dagsins í dag. Þú getur haft áhrif á íslenska popp- listann á www.vaxta- linan.is. (e) 19.00 Meiri músík Popp Tíví 14.30 National Lampoon’s Vacation Sprenghlægileg gamanmynd um Griswold fjölskylduna sem fara í sumarfrí á hverju sumri en þetta árið gengur fjöl- skyldufaðirinn aðeins of langt. Í aðalhlutverkum eru Chevy Chase, Beverly D’Angelo og Randi Quaid. 16.00 Beetlejuice Spennu- mynd um Henry Barber sem er ný kominn úr fang- elsi eftir að hafa setið inni saklaus í tvö ár. Hann ákveður að taka þátt í að sviðsetja mannrán í þeim tilgangi að hefna sín á að- ilunum sem komu honum í fangelsi.Í aðalhlutverkum eru Woody Harrelson og Elizabeth Shue. 17.30 Risky Business Kvikmynd frá 1983 um unglingur ákveður að gera eitthvað skemmtilegt á meðan foreldrarnir eru í burtu en hlutirnir fara fljótt úr böndunum. Með aðalhutverk fara Tom Cruise og Rebecca De Mornay. 19.00 Fólk - með Sirrý (e) 20.00 Grínklukkutíminn - Girlfriends 20.20 Ladies man 20.40 The Drew Carey Show 21.00 Raging Bull Stór- mynd leikstjórans Martin Scorsese um líf og feril hnefaleikamannsins Jake LaMotta.Myndin hefur hlotið fjölda viðurkenn- inga og fékk Robert De Niro óskarinn fyrir túlkun sína á Jake LaMotta. Með önnur hlutverk fara Joe Pesci og Cathy Moriarty. 23.05 One Tree Hill (e) 23.45 Jack & Bobby (e) 00.30 Tvöfaldur Jay Leno (e) 02.00 Óstöðvandi tónlist Laugardagskvöld með Gísla Marteini SPJALLÞÁTTUR Gísla Marteins er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Gestir hans að þessu sinni eru þrjár kjarnakonur, hver úr sinni áttinni. Unnur Jök- ulsdóttir rithöfundur hefur skrifað meðal annars ferða- sögur og nú síðast bókina Íslendingar með Sigurgeiri Sigurjónssyni ljósmyndara sem var tilnefnd til ís- lensku bókmenntaverð- launanna. Ragnheiður Ríkharðs- dóttir, bæjarstjóri í Mos- fellsbæ, er annar gestur Gísla Marteins og þriðja konan sem kemur í spjall til hans í þættinum er Edda Björg Eyjólfsdóttir leikkona sem leikur nú meðal annars í verki Krist- ínar Ómarsdóttur, Segðu mér allt, í Borgarleikhús- inu. Hljómsveitin Buff sér um tónlistina í þættinum. Edda Björg er á meðal gesta. Gísli Marteinn er í Sjón- varpinu kl. 19.40. Þrjár kjarnakonur FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9 STÖÐ 2 BÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.