Morgunblaðið - 19.02.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.02.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 2005 9 FRÉTTIR Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Glæsilegar ljósar vordragtir Útsölulok Enn meiri verðlækkun undirfataverslun Síðumúla 3 - Sími 553 7355 Opið virka daga frá kl. 11-18, laugardaga frá kl. 11-15. í dag iðunn tískuverslun sandölum Tvær víddir 4 litir - svart, blátt, rautt og drapp Ný sending af Kringlunni, s. 588 1680 RALPH LAUREN Glæsilegt úrval af vorvörum á dömur og herra SMÁRALIND - SÍMI 561 1690 Hversdagsbolir Betri bolir Allskonar bolir Stærðir 36-56 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 ÚTSALA Ullarkápur, dúnkápur Úlpur, jakkar Húfur og hattar Mörkinni 6, sími 588 5518. Opið sunnudag frá kl. 12-16 LANDBÚNAÐARRÁÐHERRA kynnti í gær skýrslu nefndar sem gerði úttekt á aðstöðu til að stunda hestamennsku á landsbyggðinni. Í skýrslunni koma fram tillögur um stuðning ríkissjóðs við uppbygg- ingu hennar. Tillögurnar skipta íbúa höfuðborgarsvæðisins líka máli enda stunda þeir mikinn hluta hestamennsku sinnar utan þétt- býlisins. Meðal tillagna sem nefndin bar fram er uppbygging reiðhúsa um landið, en reiðhús er safnheiti yfir reiðhallir sem og litlar reið- skemmur. Nefndin leggur sérstaka áherslu á að styðja við uppbygg- ingu reiðhallar á Akureyri enda ljóst að þegar er búið að tryggja stuðning bæjaryfirvalda. Þá er einnig áhugi á reiðskemmum í Borgarfirði, Hornafirði, Snæfells- nesi og Ísafirði sem og reiðhöll á Fljótsdalshéraði. Þessi reiðhús eru oft á tíðum menningarhús á lands- byggðinni, fjölnota hús sem miklu fleiri en hestamenn nýta sér. Einnig leggur nefndin áherslu á að reiðleiðir landsins verði bættar og hætt verði að leggja þær með- fram þjóðvegum eins og gert er í dag. Bæði valdi það slysahættu og ljóst sé að fæstir fari í útreiðar- túra til að finna bensínlykt. Þá má bæta verulega aðstöðu meðfram reiðleiðunum sem og að tengja þær betur vinsælum áningar- stöðum. Nefndin leggur mikið upp úr því að auka þurfi og styrkja þá mögu- leika sem eru til menntunar hesta- manna. Sérstaklega horfa nefnd- armenn til svonefnds knapa- merkjakerfis; fimm stiga mennt- unarkerfis sem unnið er með hliðsjón af sambærilegu námi er- lendis, sérstaklega í Þýskalandi. Nú þegar er kennt eftir fyrstu stigum kerfisins í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi og Fjöl- brautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Morgunblaðið/ÞÖK Blaðamannafundur um hestamennsku í dreifbýli var haldinn í Íshestum. Á myndinni eru Guðni Ágústsson land- búnaðarráðherra og nefndarmenn sem unnu skýrsluna. Vilja efla hestamennsku á landsbyggðinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.