Morgunblaðið - 01.03.2005, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.03.2005, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. MARS 2005 31 www.utlit.com Ný vara - Fríar prufur. Þarftu að léttast eða þarftu að þyngjast? www.ut- lit.com býður upp á sérsniðnar lausnir fyrir þig. www.utlit.com. Sími 663 2722. NÝTT NÝTT NÝTT Viltu léttast hratt og örugglega? Anna Heiða léttist um 35 kg, ég um 25 kg, Dóra um 15, þú? www.diet.is-www.diet.is Hringdu! Margrét s. 699 1060. Herbalife Frábærar heilsu- og megrunar- vörur. Aðstoð veitt ef óskað er. www.slim.is - www.slim.is Ásdís - 699 7383. Snyrtisetrið Treatment fyrir andlit. Byggir upp húð og bandvef. Betra en Botox!? Árangur strax. SNYRTISETRIÐ, Domus Medica, s. 533 3100. Taktu augl. með - 15% afsláttur. Snyrtiborð með spegli til sölu Fallegur útskurður, er í antíkstíl, H185xB130xD50 Verð aðeins 30 þús. Uppl. í S. 555 3339/693 3574 2ja-3ja herb. íbúð í 101 óskast. Ungt par óskar eftir íbúð í mið- bæn, reglusöm og reyklaus, skil- vísum greiðslum heitið. Upplýs- ingar í s. 698 8154 og 696 8680. Sumarhús. Orlofshús - Bjálka- hús. Stærðir frá 10-52 fm. Kynntu þér húsin á heimasíðu okkar eða hringdu í síma 581 4070 og fáðu nánari upplýsingar. Elgur Bjálkabústaðir, Ármúla 36, www.bjalkabustadir.is. Sumarhús — orlofshús. Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Gítarnámskeið fyrir byrjendur og fleiri. Unglinga og eldri. Konur og karla. rokklög, danslög, útilegu- lög, leikskólalög. Einkatímar. Láttu drauminn rætast, lærðu á gítar. S. 562 4033 eða 866 7335 Tékknesk postulínsmatarsett. Mikið úrval - frábært verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4333 og 820 1071. Brjóstahaldarar í miklu úrvali. Yfir 50 teg. Verð aðeins 1.300. Allt Smart, Laugavegi 46, sími 551 1040. Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslimælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Innrömmun - Gallerí Míró Málverk og listaverkaeftirprentanir. Speglar í úrvali, einnig smíðaðir eftir máli. Alhliða innrömmun. Gott úrval af rammaefni. Vönduð þjónusta, byggð á reynslu og góðum tækjakosti. Innrömmun Míró, Framtíðarhús- inu, Faxafeni 10, s. 581 4370, www.miro.is, miro@miro.is Mjúkur og sérstaklega þægileg- ur í B-D skálum í 75-90, kr. 1995 bandabuxur og heilar buxur í stíl kr. 995 Misty, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Heilsunnar vegna Arizona, klassískir, fást í svörtu, rauðu og brúnu. Stærðir 36-47 kr. 5.685 Naomi, hefur sömu góðu inn- leggin en sparilegri. stærðir 36- 40 kr. 6.850,- Misty-skór, Laugavegi 178, s. 551 2070. Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta Rafstöðvar - Ný sending. Ný sending af díselrafstöðvum er komin. 4,5kW, 1 fasa m. rafstarti. Verð 155.105 m. vsk. Einnig litlar 800W bensínrafstövar. Verð 24.000 m. vsk. Loft og raftæki, sími 564 3000. www.loft.is VW árg. '00, ek. 71.000 km. VW Polo Comfortline, skr. 05/2000. Fjarst. samlæsingar, ál-sportfelg- ur, beinsk., mjög vel með farinn. Ek. aðeins 71 þús. km. Áhv. bílal. 410 þús. Sími 896 2770. VW Vento, árgerð 1998, ekinn 108 þús. km,. sjálfsk. Ásett verð 630.000, fæst á 470.000 stgr. Uppl. í s. 822 4881/822 7275. Suzuki Grand Vitara 8/2000. Ek- inn 82 þús. km, V6, 2500cc, sjálf- skiptur, hraðastillir, loftkæling, álf., geislaspilari o.fl. Einn eig- andi, reyklaust faratæki. Verð 1.620 þús. eða staðgreiðsla 1.490 þús. Upplýsingar hjá Toppbílum, Funahöfða 5, sími 587 2000. Nýir Mercedes Benz Sprinter 111 CDI Langur 311 CDI Maxi 313 CDI Maxi 313 CDI 316 CDI 4x4 416 CDI grind 416 CDI maxi sjálfsk. 616 CDI grind sjálfsk.. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogur. S. 544 4333 og 820 1070. Nissan Micra árgerð '98, ekinn 53 þús. km. 5 dyra, sjálfskiptur, í góðu standi. Eins og nýr að inn- an. Reyklaus. Einn eigandi. Upp- lýsingar í s. 898 3996, Sigurður. Nissan DC dísel 4x4 árg. '98, ek. 150 þús. Góður vinnubíll, þjónust- ubók. Bílalán 515 þús. Verð 850 þús. S. 690 2577. Mercedes Benz 313 Doka 4x4 með driflæsingu, sk. 06.2003, ekinn 55 þ. km, 6-7 manna. Heild- arþyngd 3500 kg, dráttarbeisli. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4333 og 820 1071. Hyundai árg. '98, ek. 95 þús. km. Vel með farinn hvítur, árg. 1998. Í umsjón sama manns frá upp- hafi. Mjög gott útlit. Kraftmikil 2 lítra vél. Ek. 95.000 km. Útv/kas. Verð kr. 420.000. Sími 844 0599. Honda CR-W, 4x4, 12/98, 5 dyra, sjálfsk., ek. 100 þ. km, góð þjón- ustubók, álfelgur, ýmiss auka- búnaður. Verð 1.370 þús. Ath. skipti á ódýrari. Sími 690 2577. Ford Explorer LXT, árgerð 2002. Ekinn 53 þús. km., leður, upp- hækkaður á 32", 4l, V6. Dráttar- krókur. Skráður 7 manna. Verð 2,9 millj. Staðgr. 2,5 millj. Upplýs. í símum 897 0935 og 869 8754. Ford Explorer E.B. Nýskráður 01/ 05, árg. '04. Ókeyrður. Næsta skoðun '08, Dökkblár, Ryðvarinn. Leður. Rafm. í öllu. Upphækkaður um 3 cm., á 32" d. Dráttarkrókur. 6 cl, 213 hö, 6 diska magasín, 6 hátalarar. Skráður 7 m. Ótrúlegt verð, 4,2 millj. staðgreitt. Síma 897 0935 og 869 8754. Ökukennsla Ökukennsla, endurhæfing, akstursmat og vistakstur. Upplýsingar í símum 892 1422 og 557 6722, Guðbrandur Bogason. Sætaáklæði. Verð 7.900. Hita- mottur á framstóla 12 V. Verð 3.800-4.400. Hlífar á framstóla, vatnsheldar. Verð 3.600. Raf- magnsmiðstöðvar, 12 V. fyrir báta og húsbíla. G.S. Varahlutir, Bíldshöfða 14. S. 567 6744. FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum Kynning á framhalds- námi við KHÍ KENNARAHÁSKÓLI Íslands hefur nýlega auglýst framhaldsnám háskólaárið 2005–2006. Í dag, þriðju- dag, verður kynning á náminu kl. 16.00 í fyrirlestr- arsalnum Bratta í nýbyggingu skólans Hamri við Stakkahlíð. Fundurinn hefst með almennri kynningu deildarforseta framhaldsdeildar á námi við deildina og í kjölfarið geta þátttakendur kynnt sér námið. Framhaldsnámið er ætlað kennurum, þroskaþjálf- um og öðrum uppeldisstéttum. Námið mun m.a. nýt- ast þeim sem sinna þróunarverkefnum, rannsóknum eða öðrum fræðistörfum, námsefnisgerð, ráðgjafar- og sérfræðistörfum, mati á skólastarfi eða starfsemi annarra stofnana. Námið er einnig ætlað fólki í for- ystu- og stjórnunarstörfum og þeim sem eru að búa sig undir störf af þeim toga. Að þessu sinni eru allar námsbrautir í framhalds- deild með fjarnámssniði, þannig að unnt er að stunda námið jafnhliða starfi. Námið fer fram að stórum hluta með tölvusamskiptum og á Neti, en einnig eru staðlotur þar sem nemendur og kennarar hittast. Rétt til að sækja um inngöngu eiga þeir sem lokið hafa fullgildu starfsmenntanámi á sviði kennslu, þjálfunar, uppeldis og umönnunar. Umsóknarfrestur er til 16. mars 2005. Kynningarfundurinn er öllum opinn en þeir sem hyggjast sækja um nám við framhaldsdeild háskóla- árið 2005–2006 eru sérstaklega velkomnir. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu skólans (www.khi.is). STYRKTARFÉLAG lamaðra og fatlaðra (SLF) hefur móttekið arf sem Jóhanna Erasmus- dóttir ánafnaði félaginu, til minningar um sig og systur sína Svanhvíti. Í erfðaskrá, sem Jóhanna gerði árið 1997, segir að að henni látinni skuli Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra erfa íbúð hennar og lausafé og stofnaður verði minn- ingarsjóður um þær systur. Í frétt frá SLF kemur fram að gengið hafi verið frá stofnun sjóðsins. Heitir hann Minn- ingarsjóður Jóhönnu Erasmusdóttur og Svanhvítar Erasmusdóttur. Stofnfé sjóðsins er andvirði íbúðar Jóhönnu og fjármunir sem hún lét eftir sig; alls ríflega 20 milljónir króna. Jóhanna lést í nóvember árið 2002. „Systurnar fæddust í Meðallandi í V-Skaftafellssýslu; Jóhanna árið 1914 og Svanhvít 1919. Svanhvít þjáðist af sjúkdómi sem hún fékk sem barn og var rúmföst allt frá sextán ára aldri og þar til hún lést rúmlega fertug árið 1961. Jóhanna fór ung að vinna fyrir sér, fyrst í Vík og síðar á Hvanneyri sem matráðs- kona. Þá starfaði hún einnig í Kjötbúðinni Borg um ára- bil og síðar í eldhúsinu á Hótel Sögu. Þótt hún hefði alla sína ævi unnið við störf sem ekki voru hátt launuð þá skildi Jóhanna eftir sig umtalsverðar eignir. Hún eignaðist fyrst íbúð á Nesvegi 56 en keypti svo íbúðina í Asparfelli 12 sem hún arfleiddi Styrktarfélagið að ásamt nær öll- um fjármunum sem hún átti. Jóhanna var einhleyp og barnlaus.“ Að ósk Jóhönnu er tilgangur minning- arsjóðsins að styrkja endurhæfingu mænu- skaddaðra og skal tekjum hans varið til tækjakaupa eða til að skapa á annan hátt að- stöðu til endurhæfingar. Tekjum skal ekki varið til félagsstarfa, keppnisíþrótta, skrif- stofuhalds o.fl. sem ekki snýr beint að end- urhæfingunni sjálfri. Sjóðurinn hefur sér- stakan fjárhag og er í vörslu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra sem sér um bókhald hans og fjárreiður. Stjórn sjóðsins skal skip- uð sömu aðilum og sitja í stjórn Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra hverju sinni. Þórir Þorvarðarson, formaður SLF (t.v.), og Sveinn Jónatansson hdl., skiptastjóri í dánarbúi Jóhönnu, takast í hendur eftir að gengið var frá stofnun minningarsjóðsins. Jóhanna Eramusdóttir Svanhvít Erasmusdóttir Gaf Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra 20 milljóna styrktarsjóð FRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.