Morgunblaðið - 01.03.2005, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 01.03.2005, Qupperneq 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 1. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Önundur Björnsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich- aelsdóttir. (Aftur í kvöld). 09.40 Þjóðbrók. Umsjón: Þjóðfræðinemar við Háskóla Íslands ásamt Kristínu Einarsdóttur. (Aftur annað kvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar. (Aftur annað kvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Silungurinn. Sígild tónlist. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Aftur á sunnudagskvöld). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Saga sonar míns eftir Nadine Gordimer. Ólöf Eldjárn þýddi. Friðrik Friðriksson les. (7) 14.30 Rölt á milli grafa. Ferðalag um kirkju- garða Parísarborgar. Umsjón: Arndís Hrönn Egilsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Hjálmar Hjálmarsson. (Frá því á laugardag) (1). 15.00 Fréttir. 15.03 Vísindi og fræði. Ari Trausti Guðmunds- son ræðir við Harald Sigurðsson eldfjallafræð- ing. (Frá því á sunnudag). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich- aelsdóttir. (Frá því í morgun). 20.05 Slæðingur. Umsjón: Kristín Einarsdóttir. (Frá því á miðvikudag). 20.15 Það rignir í Nantes. Þáttur um frönsku söngkonuna Barböru. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Frá því á miðvikudag) (2:2). 21.00 Í hosíló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. (Frá því í gær). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Karl Guðmundsson les. (32:50) 22.22 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson stýrir samræðum um trúarbrögð og samfélag. (Frá því á sunnudag). 23.10 Rökkurrokk. Umsjón: Bergþóra Jóns- dóttir. (Frá því á laugardag). 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gormur ) (24:26) 18.30 Frumskógarlíf (2:6) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Mæðgurnar (Gil- more Girls IV) (22:22) 20.45 Mósaík Þáttur um listir, mannlíf og menning- armál. Umsjónarmenn eru Jónatan Garðarsson, Steinunn Þórhallsdóttir og Arnar Þór Þórisson. Text- að á síðu 888 í Textavarpi. 21.25 Hvað veistu? (Viden om) (20:29) 22.00 Tíufréttir 22.20 Dauðir rísa (Waking the Dead III) Breskur sakamálaflokkur um Peter Boyd og félaga hans í þeirri deild lögreglunnar sem rannsakar eldri mál sem aldrei hafa verið upp- lýst. Aðalhlutverk leika Trevor Eve, Sue Johnston, Claire Goose, Holly Aird og Wil Johnson. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (3:8) 23.10 Örninn (Ørnen) Danskur spennumynda- flokkur um hálfíslenskan rannsóknarlögreglumann í Kaupmannahöfn, Hall- grím Örn Hallgrímsson, og baráttu hans við skipu- lagða glæpastarfsemi. Meðal leikenda eru Jens Albinus, Ghita Nørby, Marina Bouras, Steen Stig Lommer, Janus Bakrawi, Susan A. Olsen, David Owe. Íslensku leikararnir Elva Ósk Ólafsdóttir og Kormákur Gunnarsson koma líka við sögu í þáttunum. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. (4:8) 00.10 Kastljósið e. 00.30 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Fear Factor (e) 13.30 Game TV 13.55 Hidden Hills (Huldu- hólar) (13:18) (e) 14.20 Married to the Kellys (13:22) (e) 14.45 George Lopez 3 (Bringing Home The Bacon) (8:28) (e) 15.10 Derren Brown - Trick of the Mind (Hugarafl) (e) 15.35 Scare Tactics (Skelfingin uppmáluð) (5:13) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Strákarnir 20.30 Amazing Race 6 (Kapphlaupið mikla) (9:15) 21.15 Las Vegas 2 (8:22) 22.00 The 4400 (4400) (5:6) 22.45 The Wire (Sölumenn dauðans 3) Stranglega bönnuð börnum. (6:12) 23.40 Twenty Four 4 (24) Stranglega bönnuð börn- um. (6:24) (e) 00.25 Nip/Tuck 2 (Klippt og skorið) Stranglega bönnuð börnum (14:16) (e) 01.10 Cold Case 2 (Óupp- lýst mál) Bönnuð börnum. (8:24) (e) 01.55 Sister Mary Ex- plains It All (Systir María veit allt) Leikstjóri: Mar- shall Brickman. 2001. 03.25 Fréttir og Ísland í dag 04.45 Ísland í bítið (e) 06.20 Tónlistarmyndbönd 07.00 Olíssport 07.30 Olíssport 08.00 Olíssport 08.30 Olíssport 18.00 Olíssport 18.30 David Letterman 19.15 Bandaríska móta- röðin í golfi (Nissan Open) 19.55 Enski boltinn (Sheff. Utd. - Arsenal) Bein út- sending frá leik Sheffield United og Arsenal í 5. um- ferð bikarkeppninnar. Lið- in gerðu jafntefli, 1-1, á Highbury á dögunum en nú verður leikið til þraut- ar. Dennis Bergkamp var þá rekinn út af og fékk þriggja leikja bann í kjöl- farið. 22.00 Olíssport 22.10 Spænski boltinn (Barcelona - Espanyol) Útsending frá leik ná- grannaliðanna Barcelona og Espanyol. Gestirnir hafa komið skemmtilega á óvart í vet- ur og eru til alls líklegir. Þess má geta að hægt er fylgjast með viðureign Barcelona og Espanyol í beinni á Sýn2 frá klukkan 20.55 í kvöld. 23.50 David Letterman 00.35 World Supercross (Qualcomm Stadium) 07.00 Blönduð innlend og erlend dagskrá 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Ron Phillips 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gunnar Þor- steinsson 21.30 Joyce Meyer 22.00 Ewald Frank 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 24.00 Nætursjónvarp Sjónvarpið  20.45 Fjölbreytt dagskrá er sett saman í Mósaík. Til dæmis lítur Bragi Ólafsson í heimsókn í bóka- klúbb þáttarins, hljómsveitin Tenderfoot leikur lag og fylgst er með Kristjáni Ingimarssyni leikara. 06.00 Hi-Life 08.00 Moulin Rouge 10.05 Zoolander 12.00 The Score 14.00 Moulin Rouge 16.05 Zoolander 18.00 The Score 20.00 Hi-Life 22.00 A Guy Thing 24.00 Pola X 02.10 Blow 04.10 A Guy Thing OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir. 01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt- urtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magn- úsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórn- andi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 16.50 Spánarpistill Kristins R. Ólafssonar. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Útvarp Samfés. Þáttur í umsjá unglinga og Ragnars Páls Ólafssonar. 21.00 Konsert. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. 24.00 Fréttir. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt frá deginum áður 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalagahádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag. 19.30 Bragi Guðmundsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00-17.00 íþróttafréttir kl. 13. Rætt við vísindamenn Rás 1  15.03 Ari Trausti Guð- mundsson ræðir við reynda vís- indamenn um fræði þeirra og störf. Í þættinum í dag verður rætt við Harald Sigurðsson eldfjalla- fræðing um eldstöðvar, stórgos í útlöndum og hættu af íslenskum eldstöðvum. ÚTVARP Í DAG 07.00 Jing Jang 12.00 Íslenski popplistinn 17.20 Jing Jang 18.00 Fríða og dýrið 19.00 Crank Yankers 19.30 Ren & Stimpy 2 20.00 Animatrix (The Sec- ond Renaissance Part I) 20.30 I Bet You Will (Veð- mál í borginni) 21.00 Real World: San Diego 22.00 Fréttir 22.03 Jing Jang 22.40 Idol Extra (e) 23.10 Headliners (e) 23.40 Meiri músík Popp Tíví 07.00 Malcolm In the Middle (e) 07.30 Innlit/útlit (e) 08.20 One Tree Hill (e) 09:00 Óstöðvandi tónlist 18.30 One Tree Hill (e) 19.30 The Simple Life 2 (e) 20.00 The Biggest Loser Caroline Rhea er umsjón- armaður The Biggest Loser . Í þáttunum keppa offitusjúklingar, með hjálp sérvalinna einkaþjálfara um hverjum gengur best að megra sig og halda reglurnar. Sá sem ber sig- ur úr býtum fær ekki ein- ungis 250.000 dollara í sinn hlut heldur eykur hann einnig lífsgæði sín með hollari lífsháttum. 21.00 Innlit/útlit Vala Matt fræðir sjónvarps- áhorfendur um nýjustu strauma og stefnur í hönn- un og arkitektúr með að- stoð valinkunnra fag- urkera, 6. árið í röð! Í vetur hefur Vala einnig fengið til liðs við sig fríðan flokk hönnuða, stílista og iðnaðarmanna. 22.00 Queer Eye for the Straight Guy 22.45 Jay Leno 23.30 Survivor Palau (e) 00.15 Law & Order Banda- rískur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York. Abby segir Jack að sér hafi verið boðið starf hjá dómsmálaráðherra. Morð á konu einni leiðir í ljós að ekki átti að myrða hana heldur blaðamann sem samdi frétt um að óhreint mjöl væri í pokahorninu við kosningu frambjóð- anda til þings. Carmichael fær blaðamanninn ekki til að segja sér frá heimild- armönnum sínum. (e) 01.00 Óstöðvandi tónlist Carson og félagar taka til í lífi Marks SKJÁR einn ætlar loks að láta verða af því að hefja sýningar á ný á Queer Eye for the Straight Guy með snillingunum Kyan, Ted, Carson, Jai og Thom. Í þetta skipti er það Mark sem þarf að horfast í augu við sannleikann en fólki þykir sítt-að-aftan- greiðslan hans ósmekkleg og stjúpdóttir hans skamm- ast sín fyrir hann. Hárstíll Marks er til um- ræðu í hvert skipti sem hann kemur inn í herbergi og er mönnum aðhláturs- efni. Mark áttar sig allt í einu á því að nú er breyt- inga þörf og þá ekki bara á hárinu. Hann biðlar til fimmmenninganna um að- stoð við að breyta sér og síðan ætlar hann að sýna sig í veislu sem drengirnir skipuleggja. Queer Eye for the Straight Guy er á Skjá einum kl. 22. Með sítt að aftan ÞÁTTARÖÐIN Mannamein (Bodies) er læknaþáttur sem sker sig úr öðrum svipuðum þáttum. Þetta eru breskir þættir sem hafa verið til sýn- inga á BBC 3 í Bretlandi en Sjónvarpið sýnir þá hérlendis á fimmtudagskvöldum. Þætt- irnir eru vægast sagt op- inskáir en handritshöfundur þeirra er Jed Mercurio, fyrr- um læknir í opinbera heil- brigðiskerfinu í Bretlandi. Fólk setur líf sitt óhrætt í hendur hjúkrunarfólksins og læknanna í South Central- spítalanum en veit ekki hversu mikil áhrif kerfið get- ur haft, til hins í verra. Kerfið virðist vera meingallað og er ekki annað hægt en að trúa einhverju af því sem þarna kemur fram því Mercurio ætti að vita hvað hann er að tala um. Í augum stjórnenda spít- alans og mörgum læknanna líka eru sjúklingarnir ekkert annað en tölur og manngæsk- an virðist óraveg í burtu. Óhæfir læknar fá að starfa ótrauðir því þeir auka veg- semd spítalans með rannsókn- um, sem virðast ekki alltaf heiðarlega gerðar. Læknum og hjúkrunarfólki, sem lætur í sér heyra og leggur inn rétt- mætar kvartanir, er úthýst og allt gert til að vinna gegn þeim. Ástarlíf starfsfólks spítal- ans fléttast líka inn í þáttinn. Gifti hjúkrunarfræðingurinn Donna Rix á í ólögmætu sam- bandi við lækninn Rob Lake (sem minnir á Ewan McGreg- or í útliti). Það er ekkert verið að reyna að fegra samband þeirra og er fylgst náið með nánum kynnum þeirra. Þátturinn gerist á fæðing- ar- og kvensjúkdómadeild og er alls ekki hægt að mæla með því að óléttar konur horfi á hann. Atriði inn á milli eru heldur ekki við hæfi við- kvæmra. Þrátt fyrir öll þessi ósköp er þetta mjög skemmtilegur þáttur. Nóg er af drama og alltaf eitthvað að gerast. Ég vona bara að heilbrigðismál- um á Íslandi sé allt öðruvísi farið! Læknirinn Roger Hurley veldur ekki alltaf starfi sínu en mistök hans eru þögguð niður og fólkið sem kvartar lendir í vandræðum. Óheilsusamlegir sjúkrahúsþættir LJÓSVAKINN Inga Rún Sigurðardótt ir FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9 STÖÐ 2 BÍÓ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.