Morgunblaðið - 17.03.2005, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MARS 2005 41
Atvinnuhúsnæði/vesturbær
Til leigu
Fiskislóð 26
350 fm. skrifstofu-, lager- og/eða þjónustu-
húsnæði.
Fiskislóð 73
280 fm lager-, iðnaðar-, þjónustuhúsnæði.
Mikil lofthæð, allt að 6 metrar.
Fasteignafélagið Kirkjuhvoll.
Upplýsingar í síma 8920160.
Einnig má skoða myndir á
www.kirkjuhvoll.com
Fasteignafélagið Kirkjuhvoll er fasteignafélag sem sérhæfir sig í
útleigu á skrifstofu-, þjónustu-, lager- og iðnaðarhúsnæði á höfuð-
borgarsvæðinu. Kirkjuhvoll er með um 30.000 fm í útleigu á höfuð-
borgarsvæðinu.
Auglýsing um afgreiðslu
bæjarstjórnar Kópavogs
á auglýstri tillögu að deiliskipulagi
Í samræmi við 1. mgr. 25. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breyting-
um, er hér með auglýst afgreiðsla bæjarstjórn-
ar Kópavogs á eftirfarandi deiliskipulagstil-
lögu:
Lundur. Deiliskipulag.
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti þann 14.
desember 2004 tillögu að deiliskipulagi Lundar
við Nýbýlaveg. Deiliskipulagssvæðið afmarkast
af lögsögumörkum Kópavogs og Reykjavíkur
til norðurs, íbúðarbyggð við Birkigrund til aust-
urs, Nýbýlavegi til suðurs og Hafnarfjarðarvegi
til vesturs. Í tillögunni felst heimild til að byggja
384 íbúðir að stofni til í fjölbýli en austast á
svæðinu næst, núverandi byggð við Birki-
grund, er gert ráð fyrir sérbýli, bæði raðhúsum
og parhúsum. Hæð sérbýlisins verður 1-2
hæðir. Upp við Nýbýlaveg er gert ráð fyrir fjór-
um 8 til 9 hæða byggingum auk kjallara og þak-
hæðar en neðar á svæðinu verða 2-5 hæða
klasabyggingar. Þéttleiki byggðarinnar er
áætlaður um 40 íbúðir á ha og fjöldi íbúa um
1.100. Deiliskipulagtillagan er sett fram á upp-
drætti í mkv. 1:1000 ásamt greinargerð og skil-
málum dags. 4. maí 2004, breytt 18. maí 2004
og yfirfarin 14. september 2004, 14. desember
2004 og 10. mars 2005. Tillagan var auglýst
í samræmi við 25. gr. ofangreindra laga frá 18.
júní til 16. júlí 2004 með athugasemdafresti
til 9. ágúst 2004. Athugasemdir og ábendingar
bárust. Tillagan var lögð fram að nýju í skipu-
lagsnefnd 24. ágúst 2004 ásamt framkomnum
athugasemdum og ábendingum og umsögn
bæjarskipulags „Lundur. Tengingar Hafnar-
fjarðarvegar, Skeljabrekku og Nýbýlavegar.
Breytt aðalskipulag. Deiliskipulag. Athuga-
semdir og ábendingar. Umsagnir.“ Dagsett
þann sama dag. Tillagan var síðan samþykkt
í bæjarstjórn Kópavogs ásamt ofangreindum
umsögnum um framkomnar athugasemdir
og ábendingar, þann 14. desember 2004 eins
og að ofan greinir.
Með tilvísan í framkomnar athugasemdir og
ábendingar voru samþykktar eftirfarandi breyt-
ingar á framlögðum gögnum:
Framkvæmdum við sérbýli austan til á deili-
skipulagssvæðinu, yfir mögulegum Kópa-
vogsgöngum, verði frestað. Um er að ræða
3 parhús og 3 raðhús við C-götu með sam-
tals 15 íbúðum. Bæjarverkfræðingi var falið
að óska eftir því við Vegagerðina að gerð
verði frumathugun á tengingu Hafnarfjarðar-
vegar/Kringlumýrarbrautar og Kópavogs-
ganga. Þeirri vinnu verði hraðað eins og
kostur er. Í kjölfar hennar verði tekin ákvörð-
un um hvort framkvæmdir á umræddum
húsum verði heimilaðar.
Í endanlegri hönnun Nýbýlavegar verði reynt
að minnka færslu vegarins til norðurs eins
og frekast er unnt.
Í skipulagsskilmálum hefur umfjöllun um
hljóðvist verið endurbætt og gerð ítarlegri
bæði í almennum ákvæðum og sérákvæð-
um. Þá hefur greinargerð Almennu verk-
fræðistofunnar um Hljóðvist í Lundahverfi
dags. 20. apríl 2004 verið bætt við skilmála-
heftið.
Trjálundur við Nýbýlaveg hefur verið af-
markaður á skýringaruppdrátt deiliskipu-
lagsins.
Dagsetningar á uppdráttum yfirfarðar.
Skipulagsstofnun hefur yfirfarið málsgögnin
og gerði ekki athugasemd við að birt yrði aug-
lýsing um samþykkt deiliskipulagsins sbr. ofan-
greind lög. Auglýsing um gildistöku deiliskipu-
lagsins birtist í B-deild Stjórnartíðinda 17. mars
2005. Nánari upplýsingar eða gögn um ofan-
greinda deiliskipulagsáætlun og afgreiðslu
hennar er hægt að nálgast á Bæjarskipulagi
Kópavogs, Fannborg 6, 200 Kópavogi, milli
kl. 8:00 og 16:00 mánudaga til fimmtudaga og
á föstudögum frá 8:00 til 14:00.
Skipulagsstjóri Kópavogs.
Leiguhúsnæði - heildverslun
Til leigu 135 fm nýinnréttuð jarðhæð við Duggu-
vog. Fyrsta flokks skrifstofuaðstaða, vörulager/
vörumóttökudyr. Stækkunarmöguleikar.
Upplýsingar í síma 896 9629.
Auglýsing um afgreiðslu
bæjarstjórnar Kópavogs
á auglýstri tillögu
að deiliskipulagi
Í samræmi við 1. mgr. 25. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breyting-
um, er hér með auglýst afgreiðsla bæjarstjórn-
ar Kópavogs á eftirfarandi deiliskipulagstil-
lögu:
Tengingar Hafnarfjarðarvegar, Skelja-
brekku og Nýbýlavegar. Deiliskipulag.
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti þann
14. desember 2004 tillögu að deiliskipulagi
tenginga Hafnarfjarðarvegar, Skeljabrekku og
Nýbýlavegar. Í tillögunni er gert ráð fyrir að
tengja rampa af Hafnarfjarðarvegi inn í núver-
andi legu Skeljabrekku sem tengist síðan
Nýbýlavegi með hringtorgi. Gert er ráð fyrir
„nýrri Skeljabrekku“ á stuttum kafla, austan
þeirrar sem nú er. Mun hún tengjast inn í Dal-
brekku. Í tillögunni kemur jafnframt fram færsla
Nýbýlavegar til norðurs á móts við húsin að
Nýbýlavegi 2-32, hringtorg á gatnamótum Ný-
býlavegar, Auðbrekku og nýrrar götu að fyrir-
huguðu Lundarsvæði, aðkoma að fyrirhugaðri
þjónustustöð/bensínstöð við Nýbýlaveg, undir-
göng og gönguleiðir. Deiliskipulagstillagan
er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:1000 ásamt
greinargerð dags. 4. maí 2004 og breytt 18. maí
2004 og 10. febrúar 2005. Tillagan var auglýst
í samræmi við 25. gr. ofangreindra laga frá 18.
júní til 16. júlí 2004 með athugasemdafresti
til 9. ágúst 2004. Athugasemdir og ábendingar
bárust. Tillagan var lögð fram að nýju í skipu-
lagsnefnd 24. ágúst 2004 ásamt framkomnum
athugasemdum og ábendingum og umsögn
bæjarskipulags „Lundur. Tengingar Hafnar-
fjarðarvegar, Skeljabrekku og Nýbýlavegar.
Breytt aðalskipulag. Deiliskipulag. Athuga-
semdir og ábendingar. Umsagnir.“ dagsett
þann sama dag. Skipulagsnefnd samþykkti
tillöguna óbreytta. Tillagan var síðan samþykkt
í bæjarstjórn Kópavogs ásamt ofangreindum
umsögnum um framkomnar athugasemdir
og ábendingar, þann 14. desember 2004 eins
og að ofan greinir.
Skipulagsstofnun hefur yfirfarið málsgögnin
og gerði ekki athugasemd við að birt yrði
auglýsing um samþykkt deiliskipulagsins sbr.
ofangreind lög. Auglýsing um gildistöku deili-
skipulagsins birtist í B-deild Stjórnartíðinda
17. mars 2005.
Nánari upplýsingar eða gögn um ofangreinda
deiliskipulagsáætlun og afgreiðslu hennar er
hægt að nálgast á Bæjarskipulagi Kópavogs,
Fannborg 6, 200 Kópavogi, milli kl. 8:00 og
16:00 mánudaga til fimmtudaga og á föstudög-
um frá 8:00 til 14:00.
Skipulagsstjóri Kópavogs.
Samtök um sorg og sorgarviðbrögð
Fræðslufundur í Safnaðarheimili Háteigskirkju
í kvöld 17. mars kl. 20-22.
Fyrirlesari Auður Gísladóttir.
Allir velkomnir.
„Ég missti son minn tvítugan
í umferðarslysi“
Grindavíkurbær
Útboð
Leikskólinn Laut - Grindavík
Fullfrágengið hús
Verkfræðistofa Suðurnesja ehf., fyrir hönd
Grindavíkurbæjar, óskar eftir tilboðum í verkið:
„Leikskólinn Laut - Fullfrágengið hús“.
Verkið felst í að byggja rúmlega 675 m2 leikskóla
á lóðinni Laut 1 í Grindavík. Um er að ræða jarð-
vinnu, uppsteypu, setja upp þak ásamt fullnað-
arfrágangi á húsi að utan og innan.
Helstu magntölur og stærðir eru eftirfarandi:
Mót 820 m²
Steypa 160 m³
Gólfflötur 675 m²
Þakflötur 706 m²
Þessu verki skal að fullu lokið eigi síðar en
15. mars 2006.
Útboðsgögn (geisladiskur eingöngu) verða
seld á bæjarskrifstofum Grindavíkur á Víkur-
braut 62, Grindavík og á skrifstofu Verkfræði-
stofu Suðurnesja á Víkurbraut 13, Keflavík, á
kr. 5.000 frá og með mánudeginum 21. mars
2005. Tilboð verða opnuð á bæjaskrifstofum
Grindavíkurbæjar föstudaginn 8. apríl 2005
kl. 11:00.
Atvinnuhúsnæði
Raðauglýsingar 569 1111
Tilboð/Útboð
Tilkynningar