Morgunblaðið - 20.03.2005, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 20.03.2005, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. MARS 2005 9 FRÉTTIR ’Verði ekki gripið strax inn ímun Írak ekki verða sá skínandi viti lýðræðis sem ríkisstjórn Bush sér fyrir sér heldur mun þar verða mesta spillingar- hneyksli í sögunni.‘Ein niðurstaða nýrrar skýrslu samtakanna Transparency International sem rannsaka spillingu í heiminum. ’Ef það er ógerlegt, er það óger-legt. Allt þetta þarf að bera undir bandamenn okkar.‘Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, rúmum sólarhring eftir að hafa boðað að heimkvaðning hermanna frá Írak yrði hafin í september. Ítölsk dagblöð fullyrtu að George Bush Bandaríkjaforseti hefði hringt í Berlusconi og þá hefði komið annað hljóð í strokkinn. ’Ég tel að Íranar eigi að takaupp lýðræði, það er mín skoðun.‘George W. Bush Bandaríkjaforseti á blaða- mannafundi í Hvíta húsinu. ’Hér áður fyrr á tímum stórfjöl-skyldunnar þegar þrjár eða jafn- vel fleiri kynslóðir bjuggu undir sama þaki þá vissi amman að fenginni reynslu þegar eyrna- bólga var að skjóta upp kollinum og gat jafnvel miðlað af gömlum húsráðum til að lina verkinn, vit- andi að vandinn liði hjá. Nú eru allir að sinna sínu, amman jafnvel lögfræðingur í Brussel og afinn þar með.‘Hannes Petersen, yfirlæknir háls-, nef- og eyrnadeildar og dósent við læknadeild Há- skóla Íslands, í viðtali um eyrnabólgu. ’Íslenska er mjög erfitt tungu-mál þegar kemur að samtölum. Íslenskan er frábært og gull- fallegt ritmál, en frekar dautt tal- mál. Það er mjög lítil endurnýjun og sköpun í gangi. Í dönsku og ensku er miklu meiri gerjun og maður getur leyft sér miklu fleiri hluti. Á Íslandi er varla hægt að leyfa sér að láta fólk tala eins og það talar í raunveruleikanum. Það er eitthvað í uppeldinu. Þessi skelfilegi þjóðararfur. Maður getur ekki fengið sjálfan sig til að skrifa niður einhverjar slettur. Viðvörunarljósin fara í gang.‘Dagur Kári ræðir næstu mynd sína, sem heitir Voksne mennesker og er á dönsku. Ummæli vikunnar Ingólfur Guðbrandsson STÓRA REISUBÓKIN Stefnumót við heiminn Bók í sérflokki „Bókin STEFNUMÓT VIÐ HEIMINN er óður til lífs, fegurðar og þekkingar. B.G.“ Tilboðsverð í bókaverslunum um land allt - 2.000 kr. afsláttur Dreifing: DREIFINGARMIÐSTÖÐIN Útg. Ferða- og bókaklúbburinn HEIMSKRINGLA sími 861 5602. Gott veganesti fyrir alla sem ferðast. Falleg fermingar- eða tækifærisgjöf. Allir helstu sumarleyfisstaðirnir + öll heimsbyggðin með kortum. Umsögn: Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Munið Mastercard ferðaávísunina Stökktu til Benidorm 31. mars frá kr. 49.990 Þökkum ótrúlegar viðtökur. Nú bjóðum við síðustu sætin í sólina til Benidorm í 3 vikur á hreint ótrúlegu verði. Beint flug. Þú bókar ferðina og tryggir þér síðustu sætin og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. Á Benidorm nýtur þú þjónustu reyndra fararstjóra okkar allan tímann. Bókaðu strax á www.heimsferdir.is Verð kr. 49.990 Netverð á mann, m.v. 2 í íbúð/stúdíó. Innifalið flug, gisting í 21 nótt og skattar. Ferðir til og frá flugvelli kr. 1.800 31. mars - 3 vikur Síðustu sætin Tryggðu þér ferð til Benidorm á lægsta verðinu Helgin öll á morgun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.