Morgunblaðið - 20.03.2005, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 20.03.2005, Qupperneq 56
Mímí og Máni Kalvin & Hobbes Litli Svalur © DUPUIS SAFARÍ ALLI HEGGUR LEIÐ SÍNA Í GEGNUM ÞYKKAN FRUMSKÓGINN ALLT Í EINU BRÝST RISAGÓRILLA Í GEGNUM TRÉN! TAKTU TIL Í HERBERGINU ÞINU HVAÐ? TAKTU TIL. ÞAÐ ER EINS OG FRUMSKÓGUR HÉRNA INNI SNIFF HVAÐ ER AÐ AFI MINN? AF HVERJU ERTU SVONA SORGMÆTUR ÉG ER EKKI SORG- MÆTUR KALLINN MINN, ÉG ER GAMALL UNGUR, STERKLEGUR MAÐUR ER AÐ GEFA HENNI MAGNEU MINNI KONFEKT OG BLÓM. SNIFF... GETURÐU SAGT MÉR HVAÐ HANN HEFTUR SEM ÉG HEF EKKI PRINSESSURÆNINGI! ÞÚ GETUR EKKI LÁTIÐ HANN VAÐA SVONA YFIR ÞIG AFI HVAÐ GET ÉG GERT? EINVÍGI? ÉG Á EKKI EINU SINNI HANSKA TIL ÞESS AÐ SLÁ HANN UTAN UNDIR MEÐ. EKKI SLÆ ÉG HANN MEÐ INNISKÓ ÉG Á HANSKA AFI EF ÞÚ GERIR EKKERT Í MÁLUNUM ÞÁ GÆTI FARIÐ SVO AÐ HANN GERI HANA ÓHAMINGJUSAMA HA! ÞAÐ ER RÉTT HJÁ ÞÉR... HEL... BÍDDU AÐEINS HEYRÐU... KASANÓVA! VILTU GJÖRA SVO VEL AÐ LÁTA HANA MAGNEU MÍNA VERA! ÉG SKORA Á ÞIG Í EINVÍGI! AFI, ÞÚ GLEYMDIR HANSKANUM KOMDU Á MORGUN VIÐ DAGRENNINGU EF ÞÚ ÞORIR! OG TAKTU MEÐ ÞÉR VITNI! HANN TÓK ÁSKORUNINNI MEÐ RÓ. TAKK FYRIR HANSKANN VINUR. FALLEGT AF ÞÉR AÐ LÁNA MÉR HANN SEINNA... MMM... UNGFRÚ MAGNEA, ÉG KOM MEÐ KONFEKT HANDA ÞÉR EN HVAÐ ÞÚ ERT MIKILL SÉNTILMAÐUR! ÉG VAR EINMITT AÐ TALA UM ÞIG VIÐ JÓHANN... JÓHANN! JÁ, BARNABARN MITT. HANN VAR AÐ KOMA ÚR FERÐALAGI OG HVAÐ HELDURÐU AÐ HAFI KOMIÐ FYRIR? EINHVER FANTUR RÉÐST Á HANN HMM.. HEHE... BLESSAÐUR VINUR... Dagbók Í dag er sunnudagur 20. mars, 79. dagur ársins 2005 Einhverjir hafa bentá að íslenskunni stafi hugsanlega hætta af svokölluðu sms-tungumáli sem viðgengst meðal ungs fólks. Þetta er ekki ný umræða. Víkverji hef- ur ekki miklar áhyggj- ur, telur gott að krakkar tjái sig sem mest í rituðu máli þó að vissulega gæti þess t.d. á spjallrásum og svokölluðum korkum á vefsíðum, að vönduð stafsetning sé ekki endilega markmiðið. Víkverja hefur verið bent á þrennt í þessu samhengi sem honum finnst þó ekki geta tengst sms-ritstílnum. Orðin þetta, þau og asnalegt eru mikið notuð en þau eru skrifuð á eftirfarandi hátt: „þettað“, „þaug“ og „asnarlegt“. Orðin eru því ekki stytt eins og vaninn er í sms- skilaboðum heldur er stöfum bætt við. Svo virðist sem unga fólkið telji að svona eigi að skrifa orðin því það beri þau fram svona. Víkverji hefur því velt því fyrir sér hvort að í fram- tíðinni verði þau rituð svona, eða hvort þetta sé vandamál sem hægt er að lagfæra. Hvort þetta er yf- irleitt vandamál er svo annar hand- leggur. Ung vinkona Vík- verja, þó fermd, sagði um áramótin að gam- an væri að horfa á „flugveldana“. Þar átti hún við flugelda. Þá hefur önnur vinkona Víkverja stundum tal- að um að „löðreglan“ geri hitt og þetta er hún talar um verði lag- anna hér á landi. Vík- verja finnst þetta reyndar spaugilegt. x x x Kunningi Víkverjaætlaði að setja bíl- inn sinn upp í annan hjá bílaumboði. Umboðið sagði gangverð bílsins 795 þúsund en vildi þó ekki taka hann upp í annan not- aðan bíl nema fyrir 500 þúsund þeg- ar upp var staðið. Höfðu þeir þó áður sagt að svokallað uppítökuverð bíls- ins væri 620 þúsund. Hver lítil rispa á bílnum kostaði að þeirra mati 50 þúsund og var bíllinn lækkaður í verði sem því nam eftir söluskoðun á verkstæði. Ekkert var hins vegar slegið af gangverði bílsins sem kunningi Víkverja vildi fá í staðinn. Offramboð er á notuðum bílum. Það er hægara sagt en gert að losa sig við bíla. Það sama á greinilega við um venjulegt fólk og umboðin. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is      Faxaflói | Nokkuð var um sterkar vindhviður í borginni á fimmtudag, en m.a. heyrðist af manni sem skaust eins og slöngvusteinn út af veitingastað í mið- bænum þegar vindhviða greip hurð veitingastaðarins um leið og hann opnaði dyrnar á útleið. Ku maðurinn hafa fokið á einn af grænu staurunum sem liggja meðfram götunni og marist illa á afturendanum og kennt mikilla eymsla. Á föstudaginn lægði þó aðeins og nýtti Landhelgisgæslan góða veðrið til björgunaræfinga. Þau Louis Owens og Marie Maxwell Owens frá Írlandi fylgd- ust með æfingunni úr öruggri fjarlægð þegar ljósmyndari átti leið hjá. Morgunblaðið/Eyþór Björgunaræfingar á flóanum MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. „Tíminn er fullnaður og Guðs ríki í nánd. Gjörið iðrun og trúið fagn- aðarerindinu.“ (Mark. 1, 15.)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.