Morgunblaðið - 21.03.2005, Side 24

Morgunblaðið - 21.03.2005, Side 24
24 MÁNUDAGUR 21. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR Smáauglýsingar 569 1111 www.mbl.is/smaaugl Ferðalög Ef þig vantar gistingu í Frankfurt, Þýskalandi, kíktu þá www.appartement-1-frankfurt.de Geymið auglýsinguna Heilsa www.infrarex.com - netverslun Dúndurnettilboð í mars. Infrarex rafeindahitatæki. Eyðir bólgu og er verkjastillandi f. t.d. lið- agigt, slitgigt, brjósklos, vefjagigt, bakverk, axlameiðsl, slitna hásin, tennisolnboga og tognun. Tilboðs- verð aðeins 5.950. Póstsendum um allt land. Frír sendingarkost- naður. Uppl. í s. 865 4015. NÝTT NÝTT NÝTT Viltu léttast hratt og örugglega? Anna Heiða léttist um 35 kg, ég um 25 kg, Dóra um 15, þú? www.diet.is-www.diet.is Hringdu! Margrét s. 699 1060. Herbalife Frábærar heilsu- og megrunar- vörur. Aðstoð veitt ef óskað er. www.slim.is - www.slim.is Ásdís - 699 7383. Sumarhús Sumarhús til sölu í Grímsnesi. Stendur við golfvöll. Sundlaug með pottum á svæðinu, Topp ástand. Stærð um 40 fm. Pallur hringinn. Uppl. í síma 861 3840. Sumarhús í Grímsnesi. Til sölu lítið sumarhús á rúmlega 8.000 fm grónu eignarlandi í fallegu umhverfi í Grímsnesi. Uppl. í síma 897 5246. Skemmtanir Leoncie, hin frábæra söngkona vill skemmta um land allt með heitustu powerpop-smellina sína. Radio rapist, Ást á pöbbnum, Wrestler o.fl. Diskurinn fæst í Skífubúðum og Tólf tónum. Bókunasími 691 8123. www.leoncie-music.com. Til sölu Stórar og litlar handslípaðar kristalsljósakrónur frá Tékklandi og Slóvakíu. Mikið úrval. Frábært verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4333. Kristalsljósakrónur. Mikið úrval. Gott verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Þjónusta Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslimælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Ýmislegt Fæst í Kirkjuhúsinu Laugavegi 31, Reykjavík, Shellstöðinni v/Hörgárbraut, Akureyri, Litla húsinu, Strandgötu 13B, Akureyri og í Radíovinnustofunni Kaupangi Akureyri. Verð kr. 200 F st í Kirkjuhúsinu Laugavegi 31, eykjavík, Shel stöðinni v/ örgárbraut, Akureyri, Litla húsinu, Strandgötu 13B, Akureyri og í adíovinnustofunni Kaupangi Akureyri. Verð kr. 200 Verulega góður og mjúkur íþrótta- haldari. Fæst í B-D skál í hvítu og húðlitu - kr. 1.995. Misty, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Frímerki - Mynt - Seðlar Uppboðsaðili Avnumismatics & Philately kaupir: Frímerki, um- slög, mynt, seðla, póstkort, minn- ispeninga, orður, gömul skjöl o.m.fl. Staðgreiðsla strax. Austurströnd 8, 170 Seltjnes, s. 694 5871, 561 5871, tashak@mmedia.is. er lífsstíll Teg. Bali, í nýja bláa litnum, úr nubuck leðri, vertu smart... heilsunnar vegna. Stærðir 37- 42, kr. 6.990. Jomos gönguskór, góðir á herrann í páskaferðalagið. Stærðir 41-47, kr. 11.585. Misty-skór, Laugavegi 178, s. 551 2070. Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta Bílar Toyota Carina E árg. '97, ek. 99 þús. km. Ssk., rafm. í rúðum/ speglum, nýl. sumard./álf., negld vetrard./stálf. Nýl. tímareim. Fjarst. saml. 2 eig. frá upph. Lítur mjög vel út. Verð 620 þ. S. 565 3133/895 2212. Toyota 4runner ´92 til sölu V6, beinsk., 35" breyttur, lækkuð drif, krókbitar, aukaljós, cbstöð, o.fl. Toppbíll í toppstandi, er á 33". Verð 680 þús. Sími 694 1918. Til sölu Nissan Patrol 3,0 TDi Elegance, skrán. 03/04, sjálfsk., 33", spoiler, þakbogar, dr.beisli, litað gler o.fl., ek. 13.000 km, steingrár. Ás. verð 4.390.000, stgreiðsluafsl. (skuldlaus). Símar 899 7133 og 557 7133. OPEL VECTRA - TILBOÐ! Til sölu Opel Vectra árgerð 2000. Vél 2,5 V-6 170 hestöfl, m/ sjálfsskiptingu. Hvítur (samlitaður). Leðuráklæði á sæt- um. Bílinn er með spólvörn, cruise control, hita í sætum, sól- lúgu, álfelgum og loftkælingu. Ek- inn aðeins 42þús km. Verð: Til- boð. Reyklaus bíll. Upplýsingar í síma: 6625339 (Andrés). Nissan Patrol GR árg. '96. Ek. 140 þús. Samlæsingar. Góður og fallegur bíll. Verð 1.450 þús. Upp- lýsingar í síma 693 3342. Nissan Patrol Elegance 3.0, árg. 2000, ekinn 106 þús. 35" breyttur, mikið af aukabúnaði. Mjög gott eintak. Verð kr. 3.250.000. Upplýsingar í síma 896 3098. Lexus RX-300 EXE 09/2004 Ekinn 11 þús. km, ABS, skriðvörn, leður, rafm. og minni í sætum, loftkæling, dráttarbeisli, regn- skynjari o.fl. Verð 5.100.000. Skipti ath. á ódýrari. EINN SKEMMTILEGASTI LÚXUS- JEPPINN Á MARKAÐINUM. TOPPBÍLAR, Funahöfða 5, sími 587 2000 eða toppbilar.is Land Rover Discovery Windsor 33" TDI '98. Toppbíll, ek. 125 þ. km. Ný 33" nagladekk og króm- felgur. Tvær topplúgur. Sjálfsk. Nýtt tímareimasett. Ath! skipti á ódýrari. Verð 1.890 þús. Sími 690 2577. ISUZU TROOPER 1999 35" 7 manna, beinskiptur, ekinn 158 þús. km. Loftlæsingar, ýmis auka- búnaður. Yfirfarin vél. Verð 2.390 þús. Ath. skipti á ódýrari. Sími 690 2577. Jeppar Toppeintak - GULLMOLI. Kor- ando, E32, 220 hö, svartur, "32, svart leður, filmur, cruse, air con, sjálfsk., ekinn 64 þús. km. Litla bílasalan, Funahöfða 1, sími 587 7777. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza 2004, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Vélsleðar Skelltu þér á betri notaðan vélsleða fyrir páska og fáðu ókeypis fylgihlutapakka með að verðmæti 30.000! Kíktu á Sölutorg á www.gisli.is. Gísli Jónsson, Bíldshöfða 14, s. 587 6644. Varahlutir Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 Nýlega rifnir Grand Vitara '00, Kia Sportage '02, Pajero V6 92', Terr- ano II '99, Cherokee '93, Nissan P/up '93, Vitara '89-'97, Patrol '95, Impreza '97, Legacy '90-'94, Isuzu pickup '91 o.fl. Þjónustuauglýsingar 5691111 FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum Pappírsskurðarhnífur, 85 cm br. Upplýsingar í síma 424 6501. Jeep Liberty CRD LTD 2005 Nýr Jeep með 2,8l með MB die- sel vél. Eyðsla undir 9L. Nánari upplýsingar á automax.is og S.899 4681 Smáauglýsingar sími 569 110 Smáauglýsingar • augl@mbl.is ✝ Hjalti Björnssonfæddist í Stóra- Sandfelli í Skriðdal 27. desember 1914. Hann lést á Hjúkr- unarheimilinu Eir 12. mars síðastlið- inn. Foreldrar hans voru Guðrún Ein- arsdóttir, f. 1884, d. 1959 og Björn Ant- oníusson, f. 1876, d. 1930. Systkini Hjalta voru Hrefna, f. 1911, d. 2002, Einar, f. 1913, d. 1996, Ari, f. 1917, d. 1993, Ólafur, f. 1920, d. 1979 og Reykjavík, lengst af á Tunguvegi 72 en síðustu árin í Tröllaborg- um 23. Börn þeirra Sigurlínu og Hjalta eru: 1) Birgir, f. 1945, maki Bjarndís Sumarliðadóttir. 2) Helgi, f. 1949, maki Guðrún Stefánsdóttir. 3) Björn, f. 1951. 4) Kolbrún, f. 1955, maki John Lowell. Barnabörn Hjalta eru 5 og barnabarnabörn 5. Hjalti ólst upp hjá foreldrum sínum, fyrstu árin á Stóra-Sand- felli en árið 1921 fluttu þau að Mýnesi í Eiðaþinghá. Hjalti stundaði nám við Alþýðuskólann á Eiðum árin 1936–1938. Lengst af ævi sinnar starfaði hann sem bifreiðastjóri, bæði hjá Strætis- vögnum Reykjavíkur og Bif- reiðastöðinni Hreyfli. Útför Hjalta verður gerð frá Grafarvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15. Fjölnir, f. 1922, d. 1995. Auk þess voru hálfsystkini sam- feðra, Kristrún, f. 1898, d. 1971 og Leif- ur, f. 1901, d. 1970. Hjalti kvæntist Sigurlínu Helgadótt- ur, f. í Ólafsvík 30.6. 1918. Foreldrar hennar voru Kristín Sigurðardóttir, f. í Suður-Múlasýslu 1877og Helgi Jóns- son, f. í Vestur- Skaftafellssýslu 1874. Sigurlín og Hjalti bjuggu öll sín búskaparár í Mig langar að kveðja þig með fá- einum orðum. Margs er að minnast, frá því fyrst á Vífilsgötunni og eftir að við fluttum í varanlegt húsnæði við Tunguveg. Þú hafðir mikinn áhuga á bifreiðum, ókst enda strætisvögnum og leigubifreið- um mest af þinni starfsævi. Þú minnt- ist á hvort bíllinn væri í lagi og nóg bensín, tveim dögum fyrir andlátið. Ferðalögum hafðir þú gaman af. Sérstaklega er mér minnisstætt, t.d. þegar við vorum viku í Hveragerði í tjaldi með Fjölni bróður þínum eða fórum austur á Hérað á þínar heima- slóðir eða til Ólafsvíkur, þaðan sem mamma er. Þú varst einn orðinn eftir af þínum systkinum. Síðasta ár var þér erfitt heilsufarslega, en nú vona ég að þér líði vel. Þinn sonur, Birgir. Þá er komið að kveðjustund, elsku afi. Það eru margar ljúfar minningar sem við bræðurnir eigum um þig. Ljúfustu minningarnar verða þó alltaf tengdar bernskunni, einkum allar samverustundirnar á Tunguveg- inum þar sem þið amma bjugguð lengst af og áttuð hlýlegt og gott heimili, sem notalegt var að heim- sækja. Hjalti ólst upp í Mýnesi austur á Héraði og rætur hans til heimahag- anna voru alltaf sterkar. Hann ólst upp við hefðbundin sveitastörf og veiðiskap, stundaði bæði silungs- og rjúpnaveiði frá unglingsárum. Hjalti missti föður sinn aðeins 15 ára gamall. Móðir hans hélt þó áfram búskapnum af miklum dugnaði en föðurmissirinn hefur vafalaust markað djúp spor í lífshlaup hans. Hjalti hafði mikið yndi af allri góðri tónlist og spilaði bæði á harmoníku og munnhörpu. Hann reyndist okkur ávallt vel og munum við alltaf minnast hans sem góðs afa. Hvíldu í friði, kæri afi. Deyr fé, deyja frændur, deyr sjálfur ið sama; en orðstír deyr aldregi, hveim er sér góðan getur. (Úr Hávamálum.) Stefán Hjalti og Guðni. HJALTI BJÖRNSSON

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.