Morgunblaðið - 21.03.2005, Side 34
34 MÁNUDAGUR 21. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Hreinn S. Hákonarson flyt-
ur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Pétur Hall-
dórsson á Akureyri. (Aftur í kvöld).
09.40 Af minnisstæðu fólki. Frásagnir úr
safninu. Umsjón: Gunnar Stefánsson.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar
Jakobsdóttur. (Aftur á laugardagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Í hosíló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
dóttir. (Aftur annað kvöld).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Saga sonar míns eftir
Nadine Gordimer. Ólöf Eldjárn þýddi. Friðrik
Friðriksson les. (21)
14.30 Miðdegistónar. Dag skal að kvöldi lofa
eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Símon H. Ív-
arsson og Jörgen Brilling leika á gítara.
15.00 Fréttir.
15.03 Af heimaslóðum. Umsjón: Elísabet
Brekkan. (Frá því á laugardag) (7:8).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Elísabet Indra
Ragnarsdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Ævar Þór Benediktsson.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Pétur Hall-
dórsson á Akureyri. (Frá því í morgun).
20.05 Nú, þá, þegar. Þáttur um íslenska tón-
list í samtímanum. Umsjón: Hanna G. Sig-
urðardóttir.
21.00 Viðsjá. Samantekt úr þáttum liðinnar
viku.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Karl Guðmunds-
son les. (47:50)
22.25 Úr tónlistarlífinu. Ný íslensk trúar-
tónlist. Hljóðritun frá tónleikum Kórs Lang-
holtskirkju og stúlknakórsins Graduale No-
bili á Myrkum músíkdögum, 6. febrúar sl. Á
efnisskrá: Te Deum eftir Jón Þórarinsson. Ve-
sper eftir Tryggva M. Baldvinsson. Requiem
eftir Hreiðar Inga Þorsteinsson. Stjórnandi:
Jón Stefánsson. Umsjón: Arndís Björk Ás-
geirsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
15.45 Helgarsportið (e)
16.10 Ensku mörkin
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið
18.01 Brandur lögga
(Sergeant Stripes) (20:26)
18.10 Bubbi byggir (Bob
the Builder)
18.20 Brummi (31:40)
18.30 Vinkonur (The
Sleepover Club) (9:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Átta einfaldar reglur
Bandarísk gamanþáttaröð.
(30:52)
20.20 Taka tvö - Óskar Jón-
asson Ásgrímur Sverr-
isson spjallar við íslenska
kvikmyndaleikstjóra um
myndir þeirra. Gestur að
þessu sinni er Óskar Jón-
asson. Um dagskrárgerð
sér Jón Egill Bergþórsson.
Textað á síðu 888 í Texta-
varpi. (10:10)
21.15 Lögreglustjórinn
(The District III) Saka-
málasyrpa um Jack Mann-
ion, lögreglustjóra í Wash-
ington . Aðalhlutverk leika
Craig T. Nelson, John
Amos, Jayne Brook og
Justin Theroux.
22.00 Tíufréttir
22.20 Eldlínan (Line of
Fire) Bandarískur mynda-
flokkur um starfsmenn al-
ríkislögreglunnar í Rich-
mond í Viriginíufylki og
baráttu þeirra við glæpa-
foringja. Aðalhl.: Leslie
Bibb og Anson Mount. At-
riði í þáttunum eru ekki
við hæfi barna. (12:13)
23.05 Spaugstofan (e)
Textað á síðu 888 í Texta-
varpi.
23.30 Ensku mörkin (e)
00.25 Kastljósið (e)
00.45 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.20 Neighbours
12.45 Í fínu formi
13.00 Perfect Strangers
13.25 Coupling 4
13.55 The Sketch Show
(Sketsaþátturinn)
14.20 Spy Kids 2: The
Island of Lost Dreams
(Litlir njósnarar 2) Aðal-
hlutverk: Antonio Bander-
as, Carla Gugino, Alexa
Vega og Daryl Sabara.
Leikstjóri: Robert Rod-
riguez. 2002.
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons
20.00 Strákarnir
20.30 Eldsnöggt með Jóa
Fel IV
21.05 Einu sinni var
21.35 The Block 2 (18:26)
22.20 The Guardian (Vinur
litla mannsins 3) (6:22)
23.05 60 Minutes II
23.50 History Is Made at
Night Aðalhlutverk: Bill
Pullman, Irene Jacob,
Bruno Kirby og Glenn
Plummer. Leikstjóri: Ilkka
Järvi-Laturi. 1999. Bönnuð
börnum.
01.25 Las Vegas 2 (My
Beautiful Launderette)
(11:22) (e)
02.10 Cuba (Í hita leiksins)
Aðalhlutverk: Sean Conn-
ery, Brooke Adams og
Jack Weston. Leikstjóri:
Richard Lester. 1979.
Bönnuð börnum.
04.10 Fréttir og Ísland í dag
05.30 Ísland í bítið (e)
07.05 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
17.45 David Letterman
18.30 US PGA Bay Hill In-
vitational Útsending frá
Bay Hill Invitational sem
er liður í bandarísku
mótaröðinni í golfi. Chad
Campbell sigraði á
mótinu í fyrra og átti því
titil að verja. Leikið var í
Orlando í Flórída en síð-
asti keppnisdagurinn var í
beinni á Sýn í gær.
20.30 Boltinn með Guðna
Bergs
22.00 Olíssport
22.30 David Letterman
Það er bara einn David
Letterman og hann er
konungur spjallþáttanna.
Góðir gestir koma í heim-
sókn og Paul Shaffer er á
sínum stað.
23.15 Boltinn með Guðna
Bergs Spænski, enski og
ítalski boltinn. Sýnd verða
mörk úr fjölmörgum leikj-
um og umdeild atvik skoð-
uð í þaula. Einnig sérstök
umfjöllun um Meist-
aradeild Evrópu. Góðir
gestir koma í heimsókn og
segja álit sitt á því frétta-
næmasta í fótboltanum
hverju sinni. Umsjón-
armenn eru Guðni Bergs-
son og Heimir Karlsson.
07.00 Blandað efni innlent
og erlent
16.30 Dr. David Cho
17.00 Samverustund (e)
18.00 Í leit að vegi Drott-
ins
18.30 Miðnæturhróp
19.00 Believers Christian
Fellowship
20.00 Fíladelfía
21.00 Sherwood Craig
21.30 Ron Phillips
22.00 Samverustund
23.00 Robert Schuller
00.00 Nætursjónvarp
Stöð 2 21.05 Eva María Jónsdóttir tekur fréttnæma at-
burði Íslandssögunnar, stóra og smáa, til skoðunar. Mörg-
um spurningum um menn og málefni er enn ósvarað en
hér er varpað ljósi á það sem aldrei varð alveg skýrt.
06.00 X-2
08.10 Thing You Can Tell
Just by Looking at Her
10.00 Tuck Everlasting
12.00 French Kiss
14.00 Thing You Can Tell
Just by Looking at Her
16.00 Tuck Everlasting
18.00 French Kiss
20.00 X-2
22.10 Tears of the Sun
00.15 Extreme Ops
02.00 One Night at
McCool’s
04.00 Tears of the Sun
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Fréttir. 01.03
Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Auðlind-
in. Þáttur um sjávarútvegsmál. 02.10 Næt-
urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar.
05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir.
06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein-
arssyni. 07.00 Fréttir 07.05Einn og hálfur með
Magnúsi R. Einarssyni heldur áfram. 07.30
Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óð-
inn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00
Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur
Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30 Íþrótta-
spjall. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádeg-
isfréttir. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttir. 15.00
Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp
Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja
stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00
Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegill-
inn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og
Kastljósið. 20.00 Útvarp Samfés. Þáttur í umsjá
unglinga og Ragnars Páls Ólafssonar. 21.00
Konsert með Kris Kristofferson. Hljóðritað í Laug-
ardalshöll 14.6 2004, fyrri hluti. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Hringir. Við
hljóðnemann með Andreu Jónsdóttur. 00.00
Fréttir.
Ný íslensk
trúartónlist
Rás 1 22.25 Útvarpað verður á
Rás 1 í kvöld hljóðritun frá tónleik-
umKórs Langholtskirkju og stúlkna-
kórsins Graduale Nobili á Myrkum
músíkdögum í síðasta mánuði. Á
efnisskránni erTe Deum eftir Jón Þór-
arinsson, Vesper eftir Tryggva M.
Baldvinsson og Requiem eftir Hreið-
ar Inga Þorsteinsson.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Jing Jang
07.40 Meiri músík
17.20 Jing Jang
18.00 Fríða og dýrið
19.00 Game TV (e)
19.30 Stripperella (e)
20.00 Amish In the City
Fimm ungmenni úr Am-
ish-söfnuði yfirgefa heit-
trúaða sveitasamfélagið.
21.00 Kenny vs. Spenny
21.30 Kenny vs. Spenny
22.00 Fréttir
22.03 Jing Jang
22.40 The Man Show
(Strákastund)
23.10 Meiri músík
Popp Tíví
07.00 Will & Grace (e)
08.00 Sunnudagsþátturinn
(e)
09.00 Þak yfir höfuðið -
fasteignasjónvarp (e)
09.10 - 16:50 Óstöðvandi
tónlist
16.50 Cheers - 1. þáttaröð
(11/22)
17.30 Þrumuskot - ensku
mörkin Farið er yfir leiki
liðinnar helgar, rýnt í
mörkin og fallegustu send-
ingarnar skoðaðar. Staða
liðanna tekin út og
frammistaða einstakra
leikmanna.
18.20 Sunnudagsþátturinn
(e)
19.15 Þak yfir höfuðið -
fasteignasjónvarp Á
hverjum virkum degi verð-
ur boðið upp á aðgengilegt
og skemmtilegt fasteigna-
sjónvarp. Umsjón hefur
Hlynur Sigurðsson.
19.30 Malcolm In the
Middle (e)
20.00 One Tree Hill
21.00 Survivor Palau
21.50 C.S.I.
22.40 Jay Leno Jay Leno
hefur verið kallaður
ókrýndur konungur spjall-
þáttastjórnenda og hefur
verið á dagskrá SKJÁ-
SEINS frá upphafi. Hann
tekur á móti gestum af öll-
um gerðum í sjónvarpssal
og má með sanni segja að
fína og fræga fólkið sé í
áskrift að kaffisopa í sett-
inu þegar mikið liggur við.
Í lok hvers þáttar er boðið
upp á heimsfrægt tónlist-
arfólk.
23.30 CSI: New York (e)
00.15 Jack & Bobby (e)
01.00 Þrumuskot - ensku
mörkin (e)
02.00 Þak yfir höfuðið (e)
02.10 Cheers (e)
02.35 Óstöðvandi tónlist
Í TÖKU tvö í kvöld er rætt
við Óskar Jónasson kvik-
myndaleikstjóra. Óskar
lagði stund á myndlist við
Myndlista- og handíðaskóla
Íslands en hélt svo til Bret-
lands 1985 þar sem hann
nam kvikmyndaleikstjórn
við The National Film and
Television School. Fyrsta
bíómynd hans er Sódóma
Reykjavík frá 1992 og hlaut
hún ekki aðeins mikla að-
sókn heldur hefur hún einn-
ig fengið nokkurs konar
„cult status“ í myndbands-
tækjum landsmanna. Önnur
bíómynd hans er Perlur og
svín frá 1997. Óskar hefur
einnig unnið fjölda sjón-
varpsmynda og má þar m.a.
nefna Rót, 20/20 og Úr ösk-
unni í eldinn. Hann hefur
einnig leikstýrt gam-
anþáttaröðum, á borð við
Fóstbræður sem og Ára-
mótaskaupi Sjónvarpsins
tvisvar.
Íslenskir kvikmyndaleikstjórar
Óskar Jónasson
Óskar Jónasson
Taka tvö – Óskar Jónasson
er á dagskrá Sjónvarpsins
kl. 20.20
Textað á s. 888 í Texta-
varpi
ALLIR hafa þörf fyrir þak
yfir höfuðið og þá kannski
sérstaklega við sem búum á
Íslandi. Að vísu hefur ein-
hver vitur aðili sagt að Ís-
lendingar leggi nótt við dag
í yfirvinnu til að hafa efni á
sem glæsilegustum húsum –
sem þeir eyða svo engum
tíma í. Þá er kannski alveg
eins vel heima setið og af
stað farið, þótt stóllinn kosti
aðeins minna.
En hvort sem fólk hefur
meiri áhuga á einkaheim-
ilum eða atvinnuhúsnæði,
jafnvel sumarbústöðum og
öðrum fasteignum, má
kynna sér allt um fasteignir
í þáttunum Þak yfir höfuðið
sem nýlega fóru af stað á
Skjá Einum.
Aðstandur þáttanna lofa
því að á hverjum virkum
degi verði boðið upp á að-
gengilegt og skemmtilegt
fasteignasjónvarp. Skoðað
verði ýmiss konar húsnæði;
bæði nýbyggingar og eldra
húsnæði og boðið upp á ráð-
leggingar varðandi fast-
eignaviðskipti, fjármálin og
fleira. Auk þess sem sýndar
verða lifandi myndir frá
eignunum verða ýmsar hag-
nýtar upplýsingar tíund-
aðar; s.s. fjarlægðir frá
skóla og dagheimilum,
verslun og þjónusta í ná-
grenninu o.s.frv. Að loknu
hverju atriði gefst fast-
eignasala tækifæri til að
kynna opið hús eða tjá sig
um eignina í stuttu máli.
Allar eignir í þáttunum er
svo hægt að skoða á fast-
eignavef Morgunblaðsins.
Morgunblaðið/Jim Smart
Hlynur Sigurðsson fjallar um fasteignir alla virka daga.
… Þaki yfir höfuðið
Þak yfir höfuðið er á dag-
skrá SkjásEins alla virka
daga kl. 19.15
EKKI missa af…
STÖÐ 2 BÍÓ
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
frá deginum áður
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalaga hádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Ís-
land í dag.
19.30 Bragi Guðmundsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00-17.00
íþróttafréttir kl. 13.