Morgunblaðið - 13.04.2005, Side 38
Risaeðlugrín
© DARGAUD
framhald ...
VIÐ HLIÐINA Á ÞEIM LÁTNA FUNDUST MARGAR KÚLUR
AF STÆRÐINNI 6,35 SEM LEIÐA OKKUR ÖRUGGLEGA AÐ
ORSÖK DAUÐSFALLSINS. ÞAÐ LIGGUR ENGINN VAFI Á ÞVÍ
AÐ HANN VAR MYRTUR
HEYRÐU STJÓRI
JÁ
TIL ÞESS AÐ SANNA AÐ
ÞETTA HAFI VERIÐ MORÐ
ÞARFTU ÞÁ EKKI AÐ
FINNA MORÐVOPNIÐ?
HEYRÐU NÚ MIG! ÞÚ SEGIR MÉR EKKI
HVAÐ ÉG ÞARF EÐA ÞARF EKKI AÐ GERA!
ER ÞAÐ SKILIÐ?! FARÐU NÚ OG TEIKNAÐU
ÚTLÍNURNAR Á KAUÐA
SKAL GERT
STJÓRI
EINS OG ÉG VAR AÐ SEGJA, ÞÁ ÞURFUM
VIÐ AÐ FINNA MORÐVOPNIÐ TIL ÞESS AÐ
SANNA AÐ ÞETTA HAFI VERIÐ MORÐ
ÞAÐ EINA SEM VIÐ
HÖFUM ERU KÚLURNAR
ÞANNIG AÐ TIL ÞESS AÐ FINNA MORÐVOPNIÐ ÞURFUM VIÐ AÐ
FINNA VOPN SEM GETUR SKOTIÐ KÚLUM AF STÆRÐINNI 6,35.
SJÁÐU STÓRI! ER ÞETTA
EKKI VEL TEIKNAÐ?
NÚNA HEFST RANNSÓKNIN!
KOMDU MEÐ PÍPUNA ÞARNA OG
STATTU VIÐ KLETTINN
Ö... STJÓRI... ERTU VISS UM...
Ö... AÐ... ÞETTA...
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
ÍSMOLAR INN
Á BUXURNAR
ÞÍNAR
AAAAHHHH! HA! HA!
HA!
NÚNA ER GOSIÐ
MITT VOLGT
SAMKVÆMT
BLAÐINU VAR
ÞETTA VEGNA
STRÍÐSHUNDA
ÞEIR SEGJA AÐ HUNDAR
HAFI VERIÐ SENDIR
TIL VÍETNAM OG ENGINN
ÞEIRRA HAFI SNÚIÐ
AFTUR HEIM
ALLT SEM ÉG VEIT ER AÐ
ÉG FÓR Á HUNDABÝLIÐ TIL
ÞESS AÐ VERA MEÐ RÆÐU...
EINHVER KASTAÐI SKÁL Í
MIG... FASTUR Í ÓEYRÐUM,
TÝNDUR Í REYKNUM...
OG ÞAR
VAR HÚN
OHH!
ROSALEGA LÍTUR ÞÚ
GIRNILEGA ÚT Í
ÞESSUM KJÓL MARÍA
VILDIRÐU EKKI STUNDUM
AÐ VIÐ VÆRUM GIFT?
VIÐ ERUM GIFT...
MEINARÐU GIFT
HVORU ÖÐRU?
ÉG VERÐ AÐ EIGA ÞIG. VIÐ
ÆTTUM AÐ DREPA MAKANA
DREPA? ÞÚ ERT
SVO KLIKKAÐUR...
ÞÚ ERT SVO
SÆTUR ÞEGAR ÞÚ
TALAR SVONA
STUNDUM FINNST MÉR ÉG
LÆRA MIKLU MEIRA Á ÞVÍ
AÐ VERA HEIMA EN AÐ
FARA Í SKÓLANN
Dagbók
Í dag er miðvikudagur 13. apríl, 103. dagur ársins 2005
Víkverji var á dög-unum á ferðinni í
Evrópu og hafði gam-
an af. Einna mestur
var yndisaukinn af
veðrinu enda vorið svo
sannarlega komið og
sól hátt á lofti. Er
komið var út úr flug-
stöðinni mætti hlýr
andblær hinum fölu
Íslendingum sem
fækkuðu strax fötum,
settu upp sólgler-
augun og glenntu and-
lit sín og útlimi í átt til
sólar. Áttu fæstir þó
von á þetta miklum
hita, um og yfir 20 stigum, og höfðu
hvorki pakkað niður stuttbuxum né
sandölum, hvað þá sólvörn.
Víkverji hélt í sínu mesta sakleysi
að svona hefði veðurfarið verið á
meginlandi Evrópu um einhvern
tíma en ánægjulegt var að heyra frá
heimamönnum að hinir fölu Íslend-
ingar hefðu komið með vorið með
sér. Voru Evrópubúar þá orðnir
þreyttir á látlausri vosbúð og fögn-
uðu sólinni álíka mikið og fölbleikir
Frónbúarnir.
Ekki dró úr ánægjunni með veðrið
þegar líða tók á ferðina, ekki síst
þegar lygileg símskeyti tóku að ber-
ast frá Íslandi um ófærð, óveður og
óhöpp í umferðinni, nú
í aprílbyrjun. Ekki má
skilja Víkverja svo að
hann hafi glaðst yfir
óförum annarra, síður
en svo, heldur varð
eigin hamingja yf-
irsterkari, hamingja
yfir því að geta rifið sig
upp úr drunga hvers-
dagslífsins og skipt um
umhverfi. Farið á vit
ævintýranna og upp-
lifað annað og hlýrra
loftslag en við eigum
að venjast dags dag-
lega. Mengunin er að
vísu meiri í Evrópu en
hverjum er ekki sama þegar hann
kemst í sólbað?
x x x
Með Víkverja í för voru „allraflokka kvikindi“ en einhverra
hluta vegna var það ungur framsókn-
armaður í hópnum sem fyrstur veitti
hinum iðjagrænu túnum hollenskra
bænda athygli og fór fögrum orðum
um búpening og allan aðbúnað. Þeg-
ar ungur sjálfstæðismaður blandaði
sér svo í umræðuna um fagurt og
framandlegt umhverfið fór hún fljót-
lega að snúast um ríkisstyrki í land-
búnaði og stöðu Íslands í því sam-
hengi. Er lífið ekki dásamlegt?
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Gríndávaldurinn | Sailesh, gríndávaldurinn vinsæli sem sló í gegn hér á landi
í fyrra, er á ný kominn til landsins.
Hann mun standa fyr0ir fjórum sýningum, vítt og breitt um landið; tveim-
ur sýningum á Broadway nk. sunnudag og mánudag, í Vestmannaeyjum 20.
apríl og á Akureyri 21. apríl.
Hann lætur þó ekki þar við sitja heldur mun hann standa fyrir nokkrum
námskeiðum þar sem hann ætlar að hjálpa fólki við að vinna bug á ýmsum
meinlegum ávönum og kvillum á borð við reykingar og ofát.
Sailesh var ekki fyrr lentur í gær en hann rauk til og svaraði kalli nemenda
Borgarholtsskóla, sem ólmir vildu láta dáleiða sig. Og varð þeim sannarlega
að ósk sinni.
Morgunblaðið/Golli
Dáleiddir skóladrengir
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Í kærleika sínum ákvað hann fyrirfram að veita oss sonarrétt í Jesú
Kristi. Sá var vilji hans og náð, sem hann lét oss í té í sínum elskaða
syni. (Ef. 1, 5.–7.)