Morgunblaðið - 20.06.2005, Side 38

Morgunblaðið - 20.06.2005, Side 38
38 MÁNUDAGUR 20. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP BARNAEFNI sjónvarps- stöðva er misjafnt að gæðum og geta sumar teiknimyndir verið hreint út sagt hræði- lega leiðinlegar og illa gerð- ar. Hins vegar eru perlur barnaefnisins oft stórkost- lega skemmtilegar og eft- irminnilegar og jafnan unun á að horfa, bæði fyrir börn og fullorðna. Á dögunum uppgötvaði ég eina af þessum perlum þegar ég sá Svamp Sveinsson í fyrsta skipti. Þetta eru virki- lega fyndnar og skemmti- legar sögur, vel teiknaðar og vandaðar. Húmorinn er alls- ráðandi hjá Svampi og auka- persónurnar oftar en ekki sprenghlægilegar. Svampur fæst líka við ýms- ar erfiðar hliðar þess að vera ungur og upprennandi svampur og glímir í hverjum þætti, af mismunandi mikilli alvöru, við ýmiss konar þrautir og þrengingar með hjálp vinar síns, kross- fisksins. Það má ekki heldur gleyma því að Svampur Sveinsson er líka skemmtilegur fyrir for- eldra, því húmorinn og hug- myndirnar sem fram koma í þáttunum eru oftar en ekki sprenghlægilegar fyrir fólk af minni kynslóð, því þar eru gjarnan skírskotanir í eitt- hvað sem pabba og mömmu þykir drepfyndið. …glettum og grettum hjá Svampi Sveinssyni Svampur Sveinsson og ann- að barnaefni er á dagskrá stöðvar 2 kl. 16 í dag. EKKI missa af… Svampur Sveinsson er jafnan kátur og lætur sér fátt fyrir brjósti brenna, enda síhress og glaður. svavar@mbl.is 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Elínborg Gísladóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Pétur Halldórsson á Akureyri. 09.40 Saga ljóðsins: Einar Ólafsson. Jón Hall- ur Stefánsson þýfgar skáld um söguna bak við eitt ljóð. (3:12) 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins, Lesið í snjóinn eftir Peter Höeg. Þýðing: Eygló Guðmundsdóttir. Útvarpsgerð: Aðalsteinn Ey- þórsson. Meðal leikara: Guðrún S. Gísladótt- ir, Kristbjörg Kjeld og Steinunn Ólafsdóttir. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Hljóðvinnsla: Grétar Ævarsson. (Frumflutt 1996). (10:14) 13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Bara stelpa eftir Lise Nörgaard. Sverrir Hólmarsson þýddi. Ragn- heiður Elfa Arnardóttir les. (10) 14.30 Miðdegistónar. Strengjakvartett í C-dúr ópus 20 nr. 2 eftir Joseph Haydn. Mósaík kvartettinn leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 Tár Guðs. Lífið á hamfarasvæðunum við Indlandshaf. (3:3). 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Fjallað um Víkingasvar Jóns Leifs. Umsjón: Elísabet Indra Ragn- arsdóttir. (Áður fluttur í október sl.). 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk dægurtónlist í eina öld. Um- sjón: Jónatan Garðarsson og Ásgeir Tóm- asson. Styrkt af Menningarsjóði útvarps- stöðva. 20.00 Laufskálinn. Umsjón: Pétur Halldórsson á Akureyri. (Frá því Í morgun). 20.35 Kvöldtónar. Úr lagaflokknum Die schöne Müllerin, Malarastúlkunni fögru, eftir Franz Schubert. Gunnar Guðbjörnsson og Jónas Ingimundarson flytja. 21.00 Tónlist Toru Takemitsu. Sjöundi þáttur: Hafsjór tóntegunda. Umsjón: Pétur Grét- arsson. (Áður flutt 2002.) (7:8). 21.55 Orð kvöldsins. Hrafn Harðarson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan, Seiður og hélog eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson byrjar lesturinn. (Áður útvarpað 1982.) (1:18). 23.00 Hugsjónir og pólitík. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Frá því á laugardag). 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 16.40 Helgarsportið e. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís 18.05 Bubbi byggir 18.15 Pósturinn Páll 18.30 Vinkonur (The Sleepover Club) (22:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 19.55 Átta einfaldar reglur (40:52) 20.15 Himalajafjöll (Him- alaya with Michael Palin) Breskir ferðaþættir þar sem farið er um Himalaja- fjöll með leikaranum Michael Palin úr Monty Python. (2:6) 21.15 Lögreglustjórinn (The District III) Saka- málasyrpa um Jack Mann- ion, lögreglustjóra í Wash- ington, sem stendur í ströngu í baráttu við glæpalýð og við umbætur innan lögreglunnar. Aðal- hlutverk leika Craig T. Nelson, John Amos, Jayne Brook og Justin Theroux. 22.00 Tíufréttir 22.25 Lífsháski (Lost) Bandarískur myndaflokk- ur um hóp fólks sem kemst lífs af úr flugslysi og neyð- ist til að hefja nýtt líf á af- skekktri eyju í Suður- Kyrrahafi þar sem ýmsar ógnir leynast. Meðal leik- enda eru Naveen And- rews, Emilie de Ravin, Matthew Fox, Jorge Garcia, Maggie Grace, Dominic Monaghan og Josh Holloway. (12:23) 23.05 Bikarkvöld Sýnt verður úr leikjum í bik- arkeppninni í fótbolta. 23.20 Út og suður . e. (8:12) 23.45 Kastljósið e. 00.05 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) 13.25 Ladyhawke (Fálka- mærin) Leikstjóri: Rich- ard Donner. 1985. 15.20 Third Watch (Næt- urvaktin 6) Bönnuð börn- um. (10:22) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Ævintýri Papírusar, Jimmy Neutron, Scooby Doo, Svampur, Frosk- afjör, Yoko Yakamoto Toto, Kýrin Kolla 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Extreme Makeover - Home Editi (Hús í andlits- lyftingu) (1:14) 20.45 Einu sinni var 21.10 Naked Twist 1 (Jam- ie Oliver) (Kokkur án klæða) 21.35 The Guardian (Vinur litla mannsins 3) (15:22) 22.20 Extreme Sex (Ýkt kynlíf) Bönnuð börnum. (3:3) 23.05 One True Thing (Fjölskyldugildi) Leik- stjóri: Carl Franklin. 1998. 01.10 Shield (Sérsveitin 4) Stranglega bönnuð börn- um. (8:13) 01.55 Las Vegas 2 (22:24) 02.40 Darkness Falls (Dimmufossar) Leikstjóri: Jonathan Liebesman. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Fréttir og Ísland í dag 05.20 Tónlistarmyndbönd 12.45 US Open 2005 (Bandaríska m.mótið) Mótið var í beinni á Sýn um helgina. 17.45 David Letterman 18.30 NBA (Úrslitakeppni) 20.30 Landsbankadeildin (Umferðir 1 - 6) Þriðj- ungur leikjanna í Lands- bankadeild karla í knatt- spyrnu er nú að baki og línur teknar að skýrast verulega. Hér er farið ít- arlega yfir sex fyrstu um- ferðirnar og rifjað upp allt það helsta. Veittar eru við- urkenningar til þeirra sem hafa skarað fram úr en vinningshafarnir eru kynntir í þættinum. 21.30 Aflraunir Arnolds (Arnold Schwarzenegger Classic) 22.00 Olíssport 22.30 David Letterman 23.15 Landsbankadeildin (Umferðir 1 - 6) Þriðj- ungur leikjanna í Lands- bankadeild karla í knatt- spyrnu er nú að baki og línur teknar að skýrast verulega. 00.15 Álfukeppnin (Mexíkó - Brasilía) 01.55 US Champions Tour 2005 (Allianz Champions- hip) Sýn  20.30 Línur eru nú farnar að skýrast í Lands- bankadeildinni í knattspyrnu, en þriðjungi leikja er lokið. Valur og FH áttust við í hörkuleik á dögunum, en bæði liðin eru sigurstrangleg í deildinni. 06.00 National Security 08.00 The Powerpuff Girls 10.00 Simone 12.00 Race to Space 14.00 The Powerpuff Girls 16.00 Simone 18.00 Race to Space 20.00 National Security 22.00 Tangled 24.00 American Outlaws 02.00 The Fourth Angel 04.00 Tangled RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Útvarp Bolur með Helgu Brögu og Steini Ármanni. 18.00 Kvöld- fréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Fótboltarásin ásamt Ragnari Páli Ólafssyni. Bein útsending frá leikjum kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 24.00 Fréttir. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.30-12.00 Ívar Guðmundsson 11.30- Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalaga hádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 16.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands 18.30-19.30 Fréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag. 19.30 Bragi Guðmundsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00 íþróttafréttir kl. 13. Kvöldsaga í allt sumar Rás 1  22.15 Fjögur kvöld í viku í sumar verður lesin kvöldsaga, frá mánudegi til fimmtudags klukkan 22.15. Fyrsta sagan hefst í kvöld. Það er Seiður og hélog eftir Ólaf Jó- hann Sigurðsson. Lesturinn var áður á dagskrá árið 1982. Þetta er önnur bókin af þremur í sagnabálki Ólafs Jóhanns sem nefndur hefur verið Páls saga. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 19.00 Game TV Í Game-TV er fjallað um tölvuleiki og allt tengt tölvuleikjum. Sýnt úr væntanlegum leikjum, farið yfir mest seldu leiki vikunnar. (e) 21.00 Kenny vs. Spenny 21.30 Íslenski popplistinn Alla fimmtudaga fer Ás- geir Kolbeins yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lög- um dagsins í dag. Þú getur haft áhrif á íslenska Popp- listann á www.vaxta- linan.is. (e) Popp Tíví 18.00 Cheers 18.30 Djúpa laugin 2 (e) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Less than Perfect 20.00 One Tree Hill Ung- stirnið Chad Michael Murray fer með aðal- hlutverk í þessum ung- linga- og fjölskylduþátt- um. Þættirnir gefa trúverðuga mynd af lífi og samskiptum nokkurra ungmenna í bænum One Tree Hill, þar sem storma- samt samband hálfbræðr- anna og fjandvinanna Nathans og Lucasar er rauður þráður. 20.50 Þak yfir höfuðið Um- sjón hefur Hlynur Sig- urðsson. 21.00 The Contender 22.00 Dead Like Me Rifjuð upp kynnin af George og félögum hennar sálnasöfn- urunum sem hafa það að aðalstarfi að aðstoða fólk við vistaskiptin úr heimi hinna lifenda í heim hinna dauðu. 22.45 Jay Leno 23.30 Da Vinci’s Inquest Vandaðir sakamálaþættir um réttarannsóknardeild í Vancouver, Kanada, sem unnið hafa til fjölda verð- launa. Þættirnir byggja á lífi Larry Campell, metn- aðarfulls og vandvirks dánardómstjóra í Van- couver sem í starfi sínu lagði einlæga áherslu á að gera borgina sína að betri stað til að búa á en þætt- irnir gerast einmitt í Van- couver. Aðalsögusviðið er fátækasta hverfi borg- arinnar og hefur raunar verið kallað fátækasta hverfi í Kanada.(e) 00.15 Cheers (e) 00.40 Boston Public 01.20 John Doe 02.05 Óstöðvandi tónlist Kátt er á Staupasteini SKJÁREINN hefur und- anfarna mánuði tekið til sýn- inga þættina um Staupa- stein, sem eru íslenskum sjónvarpsáhorfendum að góðu kunnir. Ævintýri bar- þjónsins Sam Malone, tauga- veikluðu gengilbeinunnar Diane Chambers og ólíklegu vinanna Norm og Cliff, svo ekki sé minnst á Frasier Crane sálfræðing sem þar steig sín fyrstu skref á sjón- varpsskjánum, heilluðu sjón- varpsáhorfendur á 9. ára- tugnum og gera enn. Nú er komið að þeim þátt- um þar sem Woody Harrel- son skaust upp á stjörnuhim- ininn í hlutverki nafna síns, einfalda sveitastráksins Woody. Staupasteinn (Cheers) er á dagskrá SkjásEins kl. 00.15 í kvöld. Drykkjuboltar dásamaðir FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 STÖÐ 2 BÍÓ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.