Morgunblaðið - 22.06.2005, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 2005 19
MINNSTAÐUR
Vorhappdrætti Blindrafélagsins 2005
Vinningaskrá
VW Passat Trendline, beinskiptur, frá Heklu, kr. 2.275.000 70269
Alls 161 skattfrjáls vinningur að verðmæti kr. 23.460.000
Vinninga ber að vitja innan árs - Upplýsingasími 525 0000 - Vinningaskrá birt í textavarpi sjónvarpsins á síðu
290 og á heimasíðu Blindrafélagsins www.blind.is - Birt án ábyrgðar.
Ferðavinningur að eigin vali fyrir tvo eða fleiri með Heimsferðum kr. 400.0000
8778 17251 26076 34770 54227 72172 72354 83178 109141 114117
Ferðavinningur að eigin vali fyrir tvo eða fleiri með Heimsferðum kr. 150.000
78
1557
2984
4470
5042
5659
7809
8867
9687
10424
11494
12522
14473
14870
16947
18007
18592
20145
20611
20963
22082
23916
26303
27887
28386
31131
31224
34505
37216
39736
42404
46495
47085
47397
47976
48643
49061
49462
51275
52945
53183
56397
61049
63274
63518
64970
65240
66240
69998
70202
71437
72326
72415
74545
74777
74927
75259
75292
76085
77586
77954
78127
78555
78869
79600
80224
80956
81759
82327
82862
83893
85017
85812
91450
92536
95039
95802
96678
97334
97782
100576
100902
101163
101761
102061
102655
105978
106461
106896
106963
107627
109631
109799
111612
112079
113039
113165
113311
114385
116319
Hótelgisting á einhverju Fosshótelanna fyrir tvo í tvær nætur ásamt morgunverði auk
kvöldverðar kr. 43.700
979
2313
4670
8880
11193
12997
18044
19595
21000
22070
22374
29231
29672
32170
39440
43425
45262
45819
50605
53884
59093
59727
64086
64253
65087
67910
69425
71590
71963
72997
75996
80211
84659
88425
88921
90433
90846
92688
92706
99487
99978
100871
105265
108062
108652
108906
109417
114448
114570
116092
Stökktu til
Costa del Sol
29. júní
frá kr. 29.990
Munið Mastercard
ferðaávísunina
Ótrúlegt tilboð til Costa del Sol
þann 29. júní. Njóttu lífsins á
þessum vinsælasta áfangastað
Íslendinga í sólinni. Þú bókar og
tryggir þér síðustu sætin og 4
dögum fyrir brottför færðu að
vita hvar þú býrð.
Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • Akureyri sími 461 1099 • www.heimsferdir.is
Allra síðustu sætin
Verð kr. 29.990
í viku
Verð kr. 39.990
í 2 vikur
Netverð á mann, m.v. hjón með 2 börn,
2-11 ára, í íbúð. Flug, gisting, skattar og
íslensk fararstjórn. Stökktu tilboð 29. júní
í 1 eða 2 vikur. Verð kr. 39.990
í viku
Verð kr. 49.990
í 2 vikur
Netverð á mann, m.v. 2 í stúdíó/íbúð.
Flug, gisting, skattar og íslensk
fararstjórn. Stökktu tilboð 29. júní
í 1 eða 2 vikur.
Vogar | Yngri nemendur í Vogaskóla tóku svo sannar-
lega til höndunum þegar þeir helguðu einn af síðustu
dögum skólaársins mannúðarstarfi Rauða krossins. All-
ar bekkjardeildir í 6–9 ára árgöngum söfnuðu notuðum
fötum heima fyrir og tóku með í skólann þar sem þeim
var pakkað.
Pakkar voru að því loknu merktir áfangastað, sem í
flestum tilvikum verður Gambía, en einnig fer hluti fata-
pakkanna til Malaví. Reykjavíkurdeild Rauða krossins
er með vinadeildasamstarf við tvær deildir Rauða kross-
ins í Gambíu en í Malaví vinnur Rauði kross Íslands að
aðstoð við fólk sem þjáist vegna alnæmisfaraldursins.
Bögglarnir áritaðir og skreyttir
Að sögn Þóris Guðmundssonar, upplýsingafulltrúa
RKÍ, fundu börnin sig vel í þessu hjálparstarfi. „Áhugi
skein úr hverju andliti og rösklega var staðið að pökk-
un,“ segir Þórir. Flestir bögglar voru áritaðir og
skreyttir, ýmist með teikningum eða borðum og skrauti
og var, að sögn Þóris, mjög líflegt um að litast í skóla-
stofum meðan á pökkun stóð og tóku allir sem einn virk-
an þátt.
Í upphafi skóladags, áður en frágangur á fatnaði
hófst, kynntu sjálfboðaliði og starfsmenn Rauða kross-
ins starfsemi félagsins fyrir hópnum á sal. Þegar pökk-
un var lokið voru fatapakkar afhentir starfsmanni Fata-
flokkunarstöðvar Rauða krossins sem kom ásamt
sjálfboðaliða með bíl á staðinn. Segir Þórir Rauða kross-
inn kunna nemendum Vogaskóla bestu þakkir fyrir
framtakið.
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ
Til Gambíu Sjálfboðaliði Rauða krossins tók á móti fatapökkum krakkanna í Vogaskóla.
Nemendur í Vogaskóla safna
fötum fyrir Rauða krossinn
Hafnarfjörður | Leggja átti loka-
hönd á samningsdrög Hafnarfjarð-
arbæjar við kvikmyndafyrirtækið
True North í gær í tengslum við
fyrirhugaðar tökur á Clint
Eastwood-myndinni Flags of our
Fathers á Reykjanesi. Tökur á
myndinni hefjast á Íslandi 12.
ágúst.
Á fundi skipulagsnefndar Hafn-
arfjarðar í gær voru kynnt samn-
ingsdrög sem bæjarlögmaður hef-
ur tekið saman. Umsagna hefur
verið aflað frá Umhverfisstofnun,
Fornleifavernd og aðalskipulagi
bæjarins.
Stjórn Reykjanesfólkvangs
sýnd vanvirðing
Stjórn Reykjanesfólkvangs hef-
ur á hinn bóginn sett sig harðlega
upp á móti málinu og því til við-
bótar tekur stjórnin fram að henni
hafi verið sýnd vanvirðing með því
að ekki hafi verið leitað til hennar
á allra fyrstu stigum málsins.
Stjórnin segir í bréfi sínu til
Umhverfis- og tæknisviðs Hafnar-
fjarðarbæjar að það rask sem
muni fylgja kvikmyndatökunum
verði mjög mikið og ekki viðun-
andi. Þar að auki sé alls ekki hægt
að fullyrða að unnt sé að lagfæra
skemmdir eins og Landgræðslan
og Umhverfisstofnun haldi fram.
Stjórnin minnir á að fólkvang-
urinn sé fyrir almenning og það að
loka svæðinu í þrjá mánuði og
sprengja, tæta upp land, brenna
gróður og setja mannvistarleifar í
hættu sé svo langt frá því að falla
að þeirri hugmyndafræði sem er
að baki stofnunar fólkvangs að það
er augljóst að stjórnin mótmæli
harðlega að leyfið verði veitt.
Ætla að skoða
svæðið í dag
Kvikmyndin Flags of our Fath-
ers er byggð á samnefndri sögu
um eina þekktustu orrustu síðari
heimsstyrjaldarinnar, þegar
bandarískt herlið réðst á land á
japönsku eyjunni Iwo Jima í
Kyrrahafinu.
Fyrirhugað er að taka atriði við
Sandvík og Arnarfell með þátttöku
450 manns sem starfa munu við
myndina.
Gert er ráð fyrir að stjórn
Reykjanesfólkvangs fari í vett-
vangsferð í dag, miðvikudag, kl.
16.30 og skoði aðstæður. Stjórnin
er einungis umsagnaraðili og hefur
ekki vald umfram það. Hafnar-
fjarðarbær er hins vegar æðsta
ráðið í málinu.
Stjórn Reykjanes-
fólkvangs mótmæl-
ir raskinu harðlega
Clint Eastwood vill taka stríðsatriði
í nýrri kvikmynd upp á Reykjanesi
Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson
orsi@mbl.is
mbl.issmáauglýsingar
Fréttasíminn
904 1100