Morgunblaðið - 22.06.2005, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
LJÓSVAKA leiðist óheyrilega
sú tilhneiging margra út-
varpsmanna og kvenna að
láta móðan mása um ekkert.
Ég geri mér vissulega grein
fyrir að stór hlut af starfi út-
varpsfólks er fólginn í því að
tala og er það vel. Ég er hins-
vegar að agnúast út í fólk sem
talar og talar að því er virðist
um ekki neitt. Að ég tali nú
ekki um þegar útvarpsfólk er
það illa máli farið að það sem
uppúr þeim rennur hefði kol-
fellt þau á munnlegu prófi í ís-
lensku.
Þessi lenska virðist helst
áberandi á daginn í svoköll-
uðum dægurmálaþáttum þar
sem markmiðið er að fylgjast
með málefnum líðandi stund-
ar í bland við góða tónlist.
Dægurmálaþættirnir eru eins
misjafnir og þeir eru margir.
Á meðan Rás 2 býður upp á að
mínu mati skemmtilega og
áhugaverða þætti þar sem
rætt er um margvísleg mál-
efni í bland við viðtöl við fólk
og svo auðvitað tónlist nær
hin að mörgu leyti ágæta út-
varpsstöð Létt 96,7 hinsvegar
nýjum hæðum í leiðindum yfir
daginn þar sem útvarpsmenn
og -konur rembast eins og
rjúpan við staurinn við að
hafa eitthvað að segja.
Þetta er vissulega smekks-
atriði en mér finnst bara ekk-
ert skemmtilegt að hlusta á
upplesnar fréttir um fræga
fólkið, oftast nær fréttir sem
birst hafa fyrr um daginn í
einhverju dagblaðanna eða á
vefmiðlum þeirra. Má ég þá
frekar biðja um tónlistina
léttu og leikandi sem útvarps-
stöðin stendur fyrir. Ég tek
það fram að ég hlusta oft á
Létt og raula gjarnan með í
bílnum mínum, en ekki á dag-
inn … það get ég ekki. Um-
ræður um hvernig veðrið er
akkúrat þessa stundina eða
hvað útvarpsfólk sér út um
gluggann á vinnustað sínum
eru ekkert spennandi! Það er
svo sérstaklega slæmt þegar
útvarpsfólk, sama á hvaða út-
varpsstöð er, er svo morgun-
hresst að það finnur sig knúið
til að hlæja á meðan það talar.
Umræður skellihlæjandi fólks
um ekki neitt er með því leið-
inlegra sem ég get ímyndað
mér að hlusta á í útvarpi.
Ja, hérna, hvað þetta er
neikvæður pistill hjá mér!
Malað um allt og ekkert
LJÓSVAKINN
Birta Björnsdótt ir
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Elínborg Gísladóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Ásgrímur Ingi
Ásgrímsson á Egilsstöðum. (Aftur í kvöld).
09.40 Úr kvæðum fyrri alda.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Pipar og salt. Krydd í hversdagsleikann.
Helgi Már Barðason kynnir létt lög frá liðnum
áratugum. (Aftur á föstudagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins,
Lesið í snjóinn eftir Peter Höeg. Þýðing: Eygló
Guðmundsdóttir. Útvarpsgerð: Aðalsteinn Ey-
þórsson. Meðal leikara: Guðrún S. Gísladótt-
ir, Kristbjörg Kjeld og Steinunn Ólafsdóttir.
Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Hljóðvinnsla:
Grétar Ævarsson. (Frumflutt 1996). (12:14)
13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Bara stelpa eftir Lise
Nörgaard. Sverrir Hólmarsson þýddi. (12)
14.30 Miðdegistónar. Sumarnætur, söngva-
flokkur eftir Hector Berlioz. Janice Taylor syng-
ur, Dalton Baldwin leikur á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Konur á fjöllum. Stiklað á stóru um þær
konur sem fyrstar létu að sér kveða í fjalla-
mennsku erlendis. Umsjón: Erla Hulda Hall-
dórsdóttir og Erna Sverrisdóttir. (Áður flutt
2004).
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Berglind María
Tómasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk dægurtónlist í eina öld. Umsjón:
Jónatan Garðarsson og Ásgeir Tómasson.
Styrkt af Menningarsjóði útvarpsstöðva.
20.00 Laufskálinn. Umsjón: Ásgrímur Ingi
Ásgrímsson á Egilsstöðum. (Frá því í morg-
un).
20.35 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (Frá því í gær).
21.15 Myndin af manninum. Umsjón: Pétur
Gunnarsson. (Frá því á sunnudag) (3:5).
21.55 Orð kvöldsins. Hrafn Harðarson flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan, Seiður og hélog eftir Ólaf
Jóhann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson
les. (Áður útvarpað 1982) (3:18).
23.00 Kosningaréttur kvenna í 90 ár. Frá mál-
þingi í hátíðarsal Háskóla Íslands 20.5. sl.
Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Frá því á
sunnudag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Stjáni
18.23 Sígildar teiknimynd-
ir
18.30 Sögur úr Andabæ
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Ed Framhaldsþættir
um ungan lögfræðing sem
rekur keilusal og sinnir
lögmannsstörfum í Ohio.
(73:83)
20.55 Í einum grænum
(8:8)
21.25 Búksorgir (Body
Hits) Breskur mynda-
flokkur um áhrifin sem
lífsmáti nútímafólks hefur
á líkama þess. Í þessum
þætti er fjallað um gildi
þess að líta vel út og áhrif-
in sem útlitið hefur á
sjálfsmynd fólks. (2:6)
22.00 Tíufréttir
22.20 Í hár saman (Cutting
It) e. (2:7)
23.15 Vestfjarðavíkingur
2004 Þáttur um árlegt afl-
raunamót á Vestfjörðum
sem nýtur sívaxandi vin-
sælda. Keppnin hefst að
þessu sinni á Reykhólum
og í Bjarkarlundi og berst
norður á Strandir, en
Vestfjarðavíkingar hafa
ekki keppt á þessum stöð-
um fyrr. Kraftajötnarnir
reyndu einnig með sér á
Þingeyri, Suðureyri og
Ísafirði. Ellefu jötnar
kepptu á Vestfjarðavík-
ingnum í ár og er mál
manna að keppnin hafi
aldrei verið harðari. Dag-
skrárgerð: Óskar Þór
Nikulásson og Samúel Örn
Erlingsson. Textað á síðu
888 í Textavarpi. e.
00.15 Kastljósið e.
00.35 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.20 Neighbours
12.45 Í fínu formi
13.00 Sjálfstætt fólk
(Alfreð Þorsteinsson)
13.30 Að hætti Sigga Hall
(Bandaríkin: New York)
14.00 Naked Twist 1
(Jamie Oliver)
14.25 Extreme Makeover -
Home Editi (Hús í andlits-
lyftingu) (1:14)
15.10 Amazing Race 6
(Kapphlaupið mikla) (2:15)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
Mr. Bean, Lizzie McGuire,
Smá skrítnir foreldrar,
Snjóbörnin, Póstkort frá
Felix
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons
20.00 Medium (Miðillinn)
Bönnuð börnum. (15:16)
20.45 Kevin Hill (Home-
land Insecurity) (12:22)
21.25 Strong Medicine 3
(Samkvæmt læknisráði 3)
22.10 Oprah Winfrey
22.55 Nighty Night (Góða
nótt) (2:6)
23.25 Kóngur um stund
(5:18)
23.50 The Reunion (Bekkj-
armótið)
01.30 Mile High (Hálofta-
klúbburinn 2) Bönnuð
börnum. (9:26)
02.15 Medical Inve-
stigations (Læknagengið)
(10:20)
02.55 Sanctuary (Prestur
með fortíð) Stranglega
bönnuð börnum.
04.35 Fréttir og Ísland í
dag
05.55 Tónlistarmyndbönd
07.00 Olíssport
07.30 Olíssport
08.00 Olíssport
08.30 Olíssport
15.15 Olíssport
15.45 David Letterman
16.30 NBA (Úrslitakeppni)
18.30 Álfukeppnin (Japan -
Brasilía) Bein útsending
frá leik Japans og Brasilíu
í Köln. Þjóðirnar leika í B-
riðli ásamt Grikklandi og
Mexíkó.
20.35 Landsbnkadeildin
(Umferðir1–6) Þriðjungur
leikjanna í Landsbanka-
deild karla í knattspyrnu
er að baki. Farið er yfir
sex fyrstu mferðirnar og
rifjað upp allt það helsta.
Veittar eru viðurkenn-
ingar til þirra sem hafa
skarað fram úr en vinn-
ingshafarnir eru kynntir í
þættinum.
21.35 Álfukeppnin (Grikk-
land–Mexíkó) (e)
22.15 Olíssport
23.45 David Letterman
0.30 Álfukeppnin (Japan -
Brasilía) Frá leik Japans
og Brasilíu í Köln. Þjóð-
irnar leika í B-riðli ásamt
Grikklandi og Mexíkó.
02.10 Bandaríska móta-
röðin í golfi (US PGA Tour
2005 - Highlights)
Stöð 2 19.35 Á hverju virku kvöldi gefst áhorfendum
Stöðvar 2 kostur á að kíkja í heimsókn til hinnar sívinsælu
Simpson-fjölskyldu í smábænum Springfield og skraut-
legra nágranna þeirra.
06.00 Primary Colors
08.20 Billy Madison
10.00 Western
12.00 Beethoven’s 5th
14.00 Primary Colors
16.20 Billy Madison
18.00 Western
20.00 Beethoven’s 5th
22.00 Beverly Hills Cop 2
24.00 I Got the Hook Up
02.00 Undercover Brother
04.00 Beverly Hills Cop 2
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10
Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03
Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40
Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Nætur-
tónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur
með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir
07.05Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein-
arssyni heldur áfram. 07.30 Morgun-
vaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Frétta-
yfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Einn og hálfur með Guðrúnu
Gunnarsdóttur. 09.00 Fréttir. 10.00
Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafn-
hildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 12.03
Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og
Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00
Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmála-
útvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. 17.03 Útvarp Bolur með
Helgu Brögu og Steini Ármanni. 18.00
Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25
Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjón-
varpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Músík og
sport með Ragnari Páli Ólafssyni. 22.00
Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að hætti
hússins. 24.00 Fréttir.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis (e) frá í gær
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
11.30- Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
16.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands
18.30-19.30 Fréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag.
19.30 Bragi Guðmundsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00
íþróttafréttir kl. 13.
Lög frá fyrri árum
Rás 1 10.13 Á miðvikudags-
morgnum í sumar kynnir Helgi Már
Barðason lög frá fyrri árum í þátta-
röðinni Pipari og salti – kryddi í hvers-
dagsleikann. Einkum verða leikin lög
frá þeim tíma þegar útvarpsrásin var
aðeins ein og sjónvarpslaust var í júlí
og á fimmtudögum. Meðal annars
léttatóna sem gjarnan ómuðu milli
dagskrárliða.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
20.00 Game TV Í Game-TV
er fjallað um tölvuleiki og
allt tengt tölvuleikjum.
Sýnt úr væntalegum leikj-
um, farið yfir mest seldu
leiki vikunnar, spurning-
um áhorfendum svarað,
getraun vikunnar o.s.frv.
20.30 Sjáðu Í Sjáðu er
fjallað um nýjustu kvik-
myndirnar og þær mest
spennandi sem eru í bíó.
21.00 Tvíhöfði (e)
21.30 Real World: San
Diego
22.00 Meiri músík
Popp Tíví
17.55 Cheers
18.20 Brúðkaupsþátturinn
Já (e)
19.15 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 Sjáumst með Silvíu
Nótt (e)
20.00 Jack & Bobby Grace
McAllister einsetti sér að
synir hennar, Jack og
Bobby, skyldu njóta vel-
gengni í lífinu og ekki
finna fyrir því að faðir
þeirra var ekki til staðar á
mótunarárunum. Þætt-
irnir gerast að hluta til ár-
ið 2049 þegar Bobby
McAllister hefur gegnt
embætti forseta BNA í tvö
kjörtímabil. Til að varpa
ljósi á lífshlaup hans og
uppruna fáum við að sjá
svipmyndir úr barnæsku
hans. Fjölskylduþættir frá
framleiðendum The West
Wing og Everwood.
20.50 Þak yfir höfuðið
21.00 Providence Hanson-
fjölskyldan í Providence
heillaði áhorfendur Skjá-
seins þegar hún kom fyrst
á dagskrá haustið 1999 og
skaut Melinu Karakaredes
upp á stjörnuhimininn, en
hún fer með eitt aðalhlut-
verkanna í nýjustu CSI
þáttaröðinni.
22.00 Law & Order Banda-
rískur þáttur um störf
rannsóknarlögreglumanna
og saksóknara í New York.
Leigumorðingi sem látinn
var á laus á skilorði deyr.
Rannsókn á láti hans leiðir
lögregluna að auðugri
ekkju og dóttur hennar.
Grunur leikur á að þær
hafi látið hann myrða rík-
an ættingja sinn.
22.45 Jay Leno
23.30 CSI: Miami (e)
00.15 Cheers (e)
00.40 Boston Public
01.20 John Doe
02.05 Óstöðvandi tónlist
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
STÖÐ 2 BÍÓ
BÚKSORGIR (Body Hits)
er breskur myndaflokkur um
áhrifin sem lífsmáti nútíma-
fólks hefur á líkama þess.
Umsjónarmaðurinn, sálfræð-
ingurinn dr. John Marsden,
undirgengst ýmis próf og
fær hjálp sjálfboðaliða til að
varpa ljósi á ýmsa menning-
arsjúkdóma sem hrjá nú-
tímafólk.
Í þættinum í kvöld er
fjallað um hvernig útlit fólks
hefur áhrif á sjálfsmynd
þess. Sam og Gary eru bæði
óánægð með útlit sitt. Sam
getur ekki hugsað um annað
en hrukkurnar sínar og Gary
þolir ekki hvað kollvikin eru
orðin há. Bæði fara þau til
sérfræðinga sem setja þau í
meðferð og útskýra hinar
eðlilegu líkamsbreytingar.
Ýmsir krankleikar hrjá nútímafólk
Búksorgir nútímans
Sálfræðingurinn dr. John
Marsden kannar búksorgir.
Búksorgir (Body Hits) er á
dagskrá Sjónvarpsins í
kvöld klukkan 21.25.