Morgunblaðið - 22.06.2005, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 2005 39
MENNING
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Jónsmessukaffið
drukkið að Básum í Ölfusi, sungið og
leikið með Ólafi B. Ólafssyni hljóð-
færaleikara. Lagt af stað kl. 13 frá
Aflagranda. Verð kr. 2.000. Hár– og
fótsnyrting, ath. baðstofan opnuð kl.
13 á miðvikudögum. Vinnustofa alla
daga.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, böðun, hárgreiðsla, spilað
brids/vist, fótaaðgerð.
Dalbraut 18–20 | Kl. 9–11 kaffi og
dagblöð, kl. 9–14 baðþjónusta, kl. 9–
16.45 hárgreiðslustofan opin, kl.
11.15–12.15 matur, kl. 13 gönguferð um
hverfið með Rósu, kl. 14.40 ferð í
Bónus, kl. 14.30–15.30 kaffi.
Félag eldri borgara í Kópavogi | Fé-
lagsvist verður spiluð í dag kl. 13.00 í
Gjábakka.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Göngu-Hrólfar ganga frá Hlemmi kl.
10. 26. júní dagsferð um Dali og
Klofning. Leiðsögn Kristín Njarðvík.
Upplýsingar og skráning í síma
588 2111. Ath., lækkað verð á dags-
ferðum.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 |
Sundhópurinn og félagsstarfið fara í
Skagafjörð með viðkomu á Síldar-
ævintýrinu á Siglufirði um verslunar-
mannahelgina. Þetta er 5 daga ferð
og gist á Löngumýri. Farið verður 29.
júlí og til baka 2. ágúst. Nánari upp-
lýsingar í Gjábakka sími 554 3400,
milli 9 og 17, virka daga.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30
vinnustofur opnar. Leiðsögn fellur
niður eftir hádegi vegna ferðalags,
lagt af stað kl. 13. Frá hádegi spilasal-
ur opinn.
Hraunbær 105 | Kl. 9 fótaaðgerð og
hárgreiðsla, kl. 10 pútt, kl. 11 banki, kl.
12 hádegismatur. Kl. 13 bridge, kl. 15
kaffi.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9.
Pílukast kl. 13.30.
Hvassaleiti 56–58 | Jóga kl. 9–11.
Hádegisverður. Minnum á Jóns-
messuferð að Básum. Fótaaðgerðir
588 2320. Hárgreiðsla 517 3005.
Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er
öllum opið. Skráning í hópa og nám-
skeið fyrir haustönn stendur yfir.
Betri stofa og Listasmiðja 9–16.
Handverk og postulín. Jónsmessu-
ferðin í dag kl. 13.15. Fótaaðgerð-
arstofa 897 9801. Hárgreiðslustofa
568 3139. Dagblöðin liggja frammi.
Hádegisverður og síðdegiskaffi. Kíktu
við einhvern daginn. Sími 568 3132.
Norðurbrún 1, | kl. 9–16.30 opin
vinnustofa. Kl. 9 fótaaðgerð. Kl. 14 fé-
lagsvist, kaffi, verðlaun.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir. Kl. 10–12 sund. Kl.
11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 12.15–
14 verslunarferð í Bónus, Holtagörð-
um. Kl. 13–14 videó/ Spurt og spjallað.
Kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar.
Vesturgata 7 | Spilað verður bingó
miðvikudaginn 22. júní kl. 13, góðir
vinningar. Heitar vöfflur m/rjóma í
kaffitímanum. Allir velkomnir.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
8.45, handmennt kl. 9.30, hár-
greiðsla, fótaaðgerðir og böðun,
verslunarferð kl. 12.30.
Kirkjustarf
Dómkirkjan | Hádegisbænir kl. 12.10
alla miðvikudaga . Léttur hádegis-
verður á kirkjuloftinu að lokinni
bænastund. Allir velkomnir.
Garðasókn | Foreldramorgnar hvern
miðvikudag í sumar kl. 10 til 12.30.
Gott tækifæri fyrir mömmur og börn
að hittast og kynnast. Allir velkomnir,
pabbar og mömmur, afar og ömmur.
Alltaf heitt á könnunni.
Hallgrímskirkja | Morgunmessa mið-
vikudag kl. 8 árdegis. Hugleiðing, alt-
arisganga. Einfaldur morgunverður í
safnaðarsal eftir stundina.
Hjálpræðisherinn á Akureyri | Sum-
ardagskrá: Miðvikudag kl. 12 bæn. All-
ir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Bæna-
stund kl. 20. John Peterson, lækn-
ingapredikari frá USA verður með
okkur. Einnig er bænastund alla virka
morgna kl. 7-8. Allir velkomnir.
Kristniboðssalurinn | Samkoma í
Kristniboðssalnum á Háaleitisbraut
58, miðvikudaginn 22. júní kl. 20.
„Hvað með fjötrana?“ Ræðumaður
Ragnar Gunnarsson. Kaffiveitingar
eftir samkomuna, allir velkomnir.
Laugarneskirkja | Kl. 10 mömmu-
morgunn í umsjá Aðalbjargar Helga-
dóttur. Allar mömmur og ömmur vel-
komnar með börnin sín. 10.30
Gönguhópurinn Sólarmegin leggur af
stað frá kirkjudyrum alla miðviku-
dagsmorgna. Allt fólk velkomið að
slást í hópinn. Gengið er á þægilegum
hraða í rúma klukkustund.
Neskirkja | Fyrirbænamessa kl. 12.15.
Prestur sr. Örn Bárður Jónsson.
Hægt er að koma fyrirbænarefnum
til presta eða starfsfólks kirkjunnar,
sími 511 1560. Allir velkomnir.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6
5. Rc3 a6 6. Be2 e5 7. Rb3 Be7 8. 0-0
0-0 9. He1 Be6 10. Bf1 Rbd7 11. Rd5
Rxd5 12. exd5 Bf5 13. a4 Hc8 14. c3
Bg6 15. a5 Bg5 16. Rd2 Rc5 17. Rc4
Bxc1 18. Hxc1 e4 19. Rb6 Hc7 20. b4
Rd3 21. Bxd3 exd3 22. Dd2 He8 23.
Hxe8+ Dxe8 24. He1 He7 25. Kf1 h5
26. h4 Hxe1+ 27. Dxe1 Dd8 28. g3 Df6
29. Kg2 Bf5 30. Rc4 Bd7 31. Rb6 Bg4
32. De8+ Kh7 33. De4+ Bf5 34. Df4
Staðan kom upp í Elítu flokki á
minningarmóti Capablanca sem lauk
fyrir skömmu í Havanna á Kúbu. Leni-
er Dominguez (2.658) hafði svart gegn
Neuris Delgado (2.567). 34. – Bh3+!
35. Kf3 35. Kxh3 hefði ekki gengið upp
vegna 35. – Dxf4 36. gxf4 d2 og svarta
peðið rennur upp í borð. 35. – Bg4+ 36.
Ke3 Dxc3 37. De4+ g6 38. Dxd3 De1+
39. Kd4 De5+ og hvítur gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Svartur á leik.
Paratvímenningurinn.
Norður
♠KD8763
♥6
♦ÁKD9
♣32
Vestur Austur
♠Á52 ♠G94
♥9542 ♥K87
♦G4 ♦10763
♣DG85 ♣1076
Suður
♠10
♥ÁDG103
♦852
♣ÁK94
Sigurvegarar paratvímennings BSÍ,
þau Mary Pat Frick og Páll Hjaltason,
náðu vel saman í vörninni og það gaf
þeim ófá stigin. Hér eru þau í vörn
gegn þremur gröndum suðurs.
Páll var í vestur og byrjaði á lauf-
drottningu. Sagnhafi getur nokkurn
veginn tryggt sér níu slagi með því að
drepa strax og spila hjartaás og
drottningu. Og ef hann tekur þá
áhættu að spila fyrst spaða að hjón-
unum, fær hann slag í viðbót.
En sagnhafi gerði þau fínlegu mis-
tök að dúkka fyrsta slaginn. Páll spil-
aði laufi áfram og suður drap tíu aust-
urs og spilaði hjartaás og drottningu,
sem Mary Pat drap á kónginn.
Mary Pat gerði sér grein fyrir því að
suður átti enga örugga innkomu á
hjartalitinn, svo hún skipti yfir í tígul.
Sagnhafi tók þrjá efstu og spilaði enn
tígli til austurs, en Mary Pat svaraði
því með spaðagosa!
Glæsileg vörn. Blindur fékk að eiga
slaginn, en varð svo að gefa vörninni
tvo slagi á spaða.
Einn niður og toppur til varnar-
innar.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is
Hlíðasmára 11, Kópavogi
sími 517 6460
www.belladonna.is
Réttu stærðirnar