Morgunblaðið - 22.06.2005, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 22.06.2005, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Í dag er fullt tungl og hrúturinn er ekki viss um hvert hann á að beina orku sinni. Á hann að snúa sér að heimili og einkalíf- inu, eða einbeita sér að starfsframanum? Naut (20. apríl - 20. maí)  Sýndu öðrum þolinmæði og farðu gæti- lega bakvið stýrið. Á fullu tungli má bú- ast við álagi í samskiptum og akstri hjá nautinu. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn veit ekki í hvorn fótinn hann á að stíga í peningamálum. Þarfir hverra á hann að láta ganga fyrir. Sínar eigin eða annarra? Kannski á hann að setja sjálfan sig í öndvegi núna? Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Nú eru blikur í lofti í parsambandinu og nánum vinasamböndum hjá krabbanum. Ástæðan er fullt tungl. Þolinmæði og skilningur eru besta leiðin á meðan, ekki kröfuharka. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið þarf að fá að vera í einrúmi, en er samt með fullt af verkefnum á sinni könnu. Ef vel ætti að vera þyrfti það að láta sig hverfa, en ef það er ekki hægt skaltu gera þitt besta miðað við aðstæð- ur. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Vinur er ósammála meyjunni í dag, eða öfugt. Ágreiningur magnast á fullu tungli. Bíddu aðeins, andrúmsloftið á eftir að batna. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Samband vogarinnar við stjórnendur, foreldra, kennara eða verði laganna gæti verið undir sérstöku álagi á fullu tungli. Vandamálin minnka um leið og tunglið. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Forðastu rifrildi um stjórn- og trúmál. Andstæðurnar skerpast þegar tunglið er fullt. En í raun er ekkert svart og hvítt í lífinu. (Kannski grátt.) Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Ekki reyna að skipta niður veraldlegum eigum um þessar mundir. Þú átt ekki gott með að gæta hlutleysis. Bíddu fram yfir fullt tungl, þá batnar yfirsýnin. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Rétt fyrir fullt tungl og meðan á því stendur er eins og vandamálin magnist og hrannist upp. Að því búnu gerist hið gagnstæða. Sýndu maka og nánum vin- um þolinmæði! Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn er fullur af orku í vinnunni um þessar mundir. En hugsanlegt er að einhver veiti þér mótspyrnu. Ef það ger- ist skaltu bíða átekta og reyna aftur síð- ar. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Foreldrar eiga að sýna börnum sérstaka þolinmæði þessa dagana. Á fullu tungli langar fiskinn að lyfta sér upp. Reyndu að gera það með smáfólkinu. Stjörnuspá Frances Drake Krabbi Afmælisbarn dagsins: Þú ert rómantísk og tilfinningasöm manneskja sem er kleift að gefa sig ástríðum sínum á vald. Nánustu sam- bönd þín eru þér næstum allt og ímynd- unaraflið kemur þér til góða á vinnusvið- inu. Að sama skapi getur þú verið skynsöm, ef á þarf að halda. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 stór að flatar- máli, 8 tími, 9 reiður, 10 munir, 11 aflaga, 13 fífl, 15 draugs, 18 lægja, 21 glöð, 22 skjögra, 23 kross- blómategund, 24 saurlífi. Lóðrétt | 2 óhóf, 3 stór sakka, 4 synja, 5 snaginn, 6 reykir, 7 vex, 12 ber, 14 hnöttur, 15 næðing, 16 þungbær reynsla, 17 sjófugl, 18 vísa, 19 beindu að, 20 tómt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 SPRON, 4 herma, 7 tásan, 8 gömul, 9 díl, 11 stal, 13 brot, 14 jullu, 15 skrá, 17 roks, 20 emm, 22 Papey, 23 játar, 24 rorra, 25 rúman. Lóðrétt | 1 sætis, 2 rispa, 3 nánd, 4 hagl, 5 rúmar, 6 atlot, 10 íslam, 12 ljá, 13 bur, 15 súpur, 16 rípur, 18 ostum, 19 sárin, 20 eyða, 21 mjór.  Tónlist Grand Rokk | War On Self 2005, Sole Pe- destrian (USA), Telephone Jim Jesus (USA), Bent og 7berg. Kl. 22. Myndlist 101 gallery | Ólafur Elíasson til 1. júlí. Árbæjarsafn | Þorvaldur Óttar Guðlaugs- son sýnir íslensk fjöll úr postulíni í List- munahorninu. Café Karólína | Hugleikur Dagsson – „I see a dark sail“ til 24. júní. Eden, Hveragerði | Ólöf Pétursdóttir til 26. júní. Energia | Sigurður Pétur Högnason. Feng Shui Húsið | Diddi Allah sýnir olíu– og akrýlverk. Opið kl. 10–18 virka daga, kl. 12– 18 um helgar. Gallerí 100° | Dieter Roth til 21. ágúst. Gallerí Gyllinhæð | Berglind Jóna Hlyns- dóttir með sýninguna Virkni Meðvirkni Ein- lægni. Gallerí I8 | Lawrence Weiner til 6. júlí. Gallerí Sævars Karls | Kristín Blöndal sýn- ir málverk. Gerðuberg | Sýningin Stefnumót við safn- ara II er opin virka daga frá kl. 11–17. Lokað um helgar í sumar. Kaffikönnur, bangsar, gosdrykkjamiðar, dúkkulísur, munkar, lista- verk úr brotajárni og herðatrjám og margt fleira skrýtið og skemmtilegt! Sjá www.gerduberg.is. Götur Reykjavíkur | Margrét H. Blöndal til 1. ágúst. Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn Benediktsson „Fiskisagan flýgur“ ljós- myndasýning til 31. ágúst. Hafnarborg | Wilhelm Sasnal, Bojan Sarce- vic, Elke Krystufek, On Kawara til 21 ágúst. Hallgrímskirkja | Sumarsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju. Guðbjörg Lind Jónsdóttir sýnir myndverk í forkirkju og kór Hallgrímskirkju. Sýningin stendur til 14. ágúst. Hallgrímskirkja | Þórólfur Antonsson og Hrönn Vilhelmsdóttir sýna ljósmyndir í Hallgrímskirkjuturni. Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi | Auð- ur Vésteinsdóttir. Hrafnista Hafnarfirði | Rúna (Sigrún Guð- jónsdóttir) sýnir í Menningarsalnum á fyrstu hæð. Hönnunarsafn Íslands | Circus Design í Bergen. Til 4. sept. Kaffi Sel | Ástin og lífið. Gréta Gísladóttir sýnir á Kaffi Seli við golfvöllinn á Flúðum. Sýningin stendur til 3. júlí. Kaupfélag listamanna | KFL-group er með hressandi myndlist í Gamla Kaupfélaginu í Hafnarfirði að Strandgötu 28, 2. hæð. Myndlist 27 listamanna leikur um alla hæð- ina, í herbergjum, í sal, á klósettum og dregur sig einnig út úr húsinu. Sýningin stendur til 23. júní og er opið alla daga frá 14–18. Aðgangur er ókeypis. Kling og Bang gallerí | John Bock til 26. júní. Leonard | Mæja sýnir út júnímánuð. Sjá nánar á www.maeja.is. Listasafn ASÍ | Ólafur Árni Ólafsson, Libia Pérez de Siles de Castro til 3. júlí. Listasafn Einars Jónssonar | Opið er alla daga nema mánudaga frá kl. 14–17. Listasafnið á Akureyri | Matthew Barney, Gabríela Friðriksdóttir til 26. júní. Listasafn Íslands | Dieter Roth til 21. ágúst. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Gabríel Kuri, Jennifer Allora og Guilliermo Calza- dilla, Brian Jungen, Hekla Dögg Jónsdóttir, John Latham, Kristján Guðmundsson til 21. ágúst. Listasafn Reykjanesbæjar | Á sumarsýn- ingu má nú sjá sænskt listgler. Um er að ræða rúmlega 60 verk eftir 50 helstu gler- listamenn Svía, úrval hins besta úr heimi nytjaglers og skúlptúrglers. Sýningin kem- ur frá Hönnunarsafni Íslands. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Dieter Roth, Peter Fischli, David Weiss, Haraldur Jónsson, Urs Fischert til 21. ágúst.. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sumarsýning Listasafns Íslands. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sumar- sýning – Aðföng, gjafir og lykilverk eftir Sigurjón Ólafsson. Safnið er opið milli klukkan 14 og 17. Listhús Ófeigs, Skólavörðustíg 5 | Haf- steinn Austmann Norræna húsið | Andy Horner til 28. ágúst. Norska húsið í Stykkishólmi | Ástþór Jó- hannsson. Nýlistasafnið | Thomas Hirschhorn til 24. júlí. Safn | Carsten Höller til 10. júlí. Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finnbogi Pétursson sjá nánar www.or.is. Við Fjöruborðið | Inga Hlöðvers. Þjóðminjasafn Íslands | Mynd á þili í Boga- sal. Sýningin er afrakstur rannsókna Þóru Kristjánsdóttur á listgripum Þjóðminja- safnsins en munirnir eru frá 16., 17. og 18. öld. Sýningin er liður í Listahátíð í Reykja- vík 2005. Þjóðminjasafn Íslands | Skuggaföll. Port- rettmyndir Kristins Ingvarssonar. Margir þekkja stakar ljósmyndir Kristins en með því að safna úrvali af þeim saman birtist ný og óvænt mynd. Þjóðminjasafn Íslands | Story of your life – ljósmyndir Haraldar Jónssonar. Sýningin varpar ljósi á margbrotið eðli ljósmyndar- innar, náin og um leið flókin tengsl hennar við einstaklinginn, raunveruleikann, um- hverfið, tímann, frásögnina og minnið. Listasýning Árbæjarsafn | Samsýning á bútasaumi, Röndótt – Köflótt, í Kornhúsinu. Opið í sumar frá kl. 10–17. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning á efni sem tengist ferðamönnum í Reykjavík, svo sem póstkortum, útgefnu efni og skjöl- um sem varpa ljósi á sýn ferðamanna á Reykjavík og það hvernig Reykjavík hefur kynnt sig ferðamönnum frá 18. öld til dags- ins í dag. Aðgangur er ókeypis. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Á Borgar- skjalasafni Reykjavíkur stendur yfir sýn- ingin Through the Visitor’s Eyes, þar sem fjallað er um þróun ferðaþjónustu í Reykja- vík og hvernig ferðamenn upplifðu borgina. Textar á íslensku og ensku. Sýningin er á 1. hæð Grófarhúss, Tryggvagötu 15, og er op- in alla daga. Aðgangur er ókeypis. Bókasafn Kópavogs | Sýning á ljósmynd- um úr fórum Kópavogsbúa af börnum í bænum í tilefni af 50 ára afmæli Kópa- vogsbæjar í samstarfi Bókasafns og Hér- aðsskjalasafns Kópavogs. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Hljóðleið- sögn um húsið, margmiðlunarsýning og skemmtilegar gönguleiðir í nágrenninu. Jagúarinn í hlaðinu. Opið alla daga í sumar frá kl. 9 – 17. Lindasafn | Lindasafn er opið alla daga sumar. Mikið úrval af ferðahandbókum og garðyrkjubókum. Safnið er opið mánudaga frá kl. 11–19, þriðjudaga til fimmtudaga frá kl. 13–19, föstudaga 13–17. Ráðhús Þorlákshafnar | Á sýningu í Ráð- húsi Ölfuss gefur að líta margar tegundir uppstoppaðra fiska, bæði vel þekktar teg- undir og furðufiska. Þjóðmenningarhúsið | Sýningar í Þjóð- menningarhúsinu eru opnar alla daga frá kl. 11 til 17. Helstu sýningar eru; Handritin, Fyrirheitna landið og Þjóðminjasafnið – svona var það. Á veitingastofunni Matur og menning er gott að slaka á og njóta veit- inganna og útsýnisins yfir Arnahólinn og höfnina. Þjóðmenningarhúsið | Norrænt bókband 2005. Á sýningunni er áttatíu og eitt verk eftir jafnmarga bókbindara frá Norður- löndunum. Sýningin fer um öll Norður- löndin og verður í Þjóðmenningarhúsinu til 22. ágúst. Opið frá kl. 11–17. Þjóðminjasafn Íslands | Opið alla daga í sumar kl. 10–17. Fyrsta fimmtudag hvers mánaðar er opið til kl. 21. Ókeypis aðgang- ur á miðvikudögum. Kaffistofa og spenn- andi safnbúð. Fréttir Al-Anon | Aðalþjónustuskrifstofa Al–Anon er opin: Mánudaga kl. 10–13. þriðjudaga kl. 13–16 og fimmtudaga kl. 10–13. http:// www.al–anon.is. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar– og fataúthlutun kl. 14–17. Tekið við fatnaði og öðrum gjöfum þri.–mið. kl. 11–16. Sími 551 4349. Netfang mnefnd@mi.is. Fundir Al-Anon | Nýliðafundir í Reykjavík. Mánu- dagur, Kirkja Óháða safn. kl. 20. Þriðjudag- ur, karlafundur Seljavegi 2 kl. 18.30. Árbæj- arkirkja kl. 20. Miðvikudagur, Seljavegur 2 kl. 20 og Tjarnargötu 20 kl. 20. Neskirkja kl. 20. Fimmtudagur, Áskirkja kl. 20. (Mælt er með ca 6 fundum í röð). Geðhjálp | Félagsfælnihópur Geðhjálpar heldur vikulega fundi í húsi Geðhjálpar alla miðvikudaga kl. 20–22 og eru þeir vel- komnir sem eiga við félagsleg vandamál að stríða, t.d kvíða, ótta og óöryggi innan um hóp fólks, eiga í erfiðleikum í samskiptum við aðra vegna fælni, t.d. í námi eða á vinnustað. Fyrirlestrar Verkfræðideild Háskóla Íslands | Robin Thomas heldur fyrirlestur í netafræði í boði ICE–TCS, rannsóknaseturs um fræði- lega tölvunarfræði. Fyrirlesturinn ber heit- ið „Large 6–connected graphs with no K_6 minor“ og verður í stofu 132 í Öskju kl. 15.30. Reiðhöll Gusts | Nýstofnað fyrirtæki á sviði Íslenskrar hestamennsku boðar til kynningarfundar 23. júní kl. 16, í veitingasal Reiðhallar Gusts í Kópavogi. Kynntar verða áætlanir og hugmyndir um stofnun nýs reiðskóla hér heima og í Bandaríkjunum. Auk þess verða nýjar upplýsingar af at- vinnumöguleikum fyrir reiðkennara, tamn- ingamenn og þjálfara í N-Ameríku. BSRB-húsið | Hans Engelberts, fram- kvæmdastjóri PSI, Alþjóðasamtaka starfs- manna í almannaþjónustu, heldur fyr- irlestur á vegum BSRB í BSRB-húsinu, Grettisgötu 89, fimmtudaginn 23. júní kl. 9.30. Hann fjallar um framtíðarsýn PSI á þróun almannaþjónustunnar í ljósi al- þjóðavæðingar og markaðsvæðingar. Fyrir- lesturinn er á ensku og er öllum opinn. Börn Brúðubíllinn | Brúðubíllinn verður í Safa- mýri kl. 10 og kl. 14 í Gerðubergi/Miðbergi. Íþróttir Göngugatan í Mjódd | Mjóddarmót Hellis fer fram laugardaginn 25. júní í göngugöt- unni í Mjódd kl. 14 og er mótið öllum opið. Skráning fer fram í netpósti hellir@hellir.is og í síma 866 0116. Nánar á hellir.com. ICC | Þriðja mótið af tíu í nýrri Bikarsyrpu Eddu útgáfu og Taflfélagsins Hellis verður haldið sunnudaginn 26. júní og kl. 20. Verðlaun eru í boði Eddu útgáfu. Nánari upplýsingar á Hellir.com. Staður og stund http://www.mbl.is/sos Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is S.L. 7 ár hafa verið miðnæturmessur á Jónsmessunótt í Hallgrímskirkju. Árið 1998 var fyrsta prestastefna núver- andi biskups og þar sem Jónsmessan var einmitt í þeirri viku var ákveðið að vera með miðnæturmessu með þátttöku presta og djákna. Að þessu sinni verður messan með hefðbundnum hætti fimmtudaginn 23. júní, kl. 23. Biskup Ís- lands, Karl Sigur- björnsson, hefur hug- vekju og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni, sr. Maríu Ágústsdótt- ur, sr. Guðlaugu Helgu Ásgeirsdóttur og djáknunum Magneu Sverrisdóttur, Rósu Kristjánsdóttur, Kristínu Axelsdóttur og Halldóri Elíasi Guðmundssyni. Mótettukór Hallgrímskirkju syng- ur undir stjórn Harðar Áskelssonar sem jafnframt verður organisti. Við lok athafnar- innar gengur kór og söfnuður syngjandi út í nóttina og ef veður leyfir mun kórinn syngja nokkur vorlög úti á torgi. Morgunblaðið/Jim Smart Jónsmessan í Hallgrímskirkju Fréttasíminn 904 1100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.