Morgunblaðið - 03.07.2005, Side 27

Morgunblaðið - 03.07.2005, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. JÚLÍ 2005 27 Salou Súpersól 8. og 15. júlí frá kr. 29.995 Skógarhlíð 18 • 105 Reykjavík • sími 591 9000 Akureyri sími 461 1099 • www.terranova.is Salou er fallegur bær á Costa Dorada ströndinni, sunnan Barcelona. Þar er Port Aventura, stærsti og glæsilegasti skemmtigarður Spánar. Salou skartar stórkostlegum ströndum, fjölbreyttri aðstöðu, menningu og litríku næturlífi. Terra Nova býður þér einstakt tækifæri á ótrúlegum kjörum. Þú bókar og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. Kr. 39.990 í 5 daga Kr. 49.990 í 12 daga M.v. 2 saman í gistingu, Súpersólartilboð. Innifalið flug, gisting og skattar. Netverð á mann. - SPENNANDI VALKOSTUR Kr. 29.995 í 5 daga kr. 39.995 í 12 daga M.v. hjón með 2 börn, 2 – 11 ára, Súpersólartilboð. Innifalið flug, gisting og skattar. Netverð á mann. M IX A • fít • 5 0 7 6 5 Spennandi sumar framundan hjá Landsvirkjun Sumarið er okkar tími! Tilvalið að líta inn Nánari upplýsingar um opnunartíma á www.landsvirkjun.is og í síma 515 9000. Sýningarnar eru opnar alla eftirmiðdaga í sumar. Végarður í Fljótsdal Kynnið ykkur Kárahnjúkavirkjun og allt sem henni viðkemur í Végarði. Tilvalið að koma þar við áður en haldið er upp að Kárahnjúkum. Sultartangastöð ofan Þjórsárdals „Andlit Þjórsdæla“ – áhugaverð sýning um mannlífið í Þjórsárdal í 1100 ár. Blöndustöð í Húnaþingi Þorir þú 200 metra niður í jörðina? Hvað verður í göngum Blöndustöðvar í sumar? Magnaður viðkomustaður. Kröflustöð í Mývatnssveit Allt um Kröfluelda í Gestastofu. Kynnist eldsumbrotunum sem urðu í nágrenni Kröflustöðvar 1975-1984. „Hreindýr og dvergar“ Aðalheiður S. Eysteinsdóttir sýnir magnaða tréskúlptúra í Laxársstöð í sumar. „Hvað er með Ásum?“ Frábær sýning Hallsteins Sigurðssonar, sem hlotið hefur einróma lof. Ljósafosstöð í Soginu „Ár og kýr“ Jóns Eiríkssonar komnar suður. Veit Guðni af þessu? 365 kúamyndir sem hlotið hafa verð- skuldaða athygli. Hvernig verður rafmagn til? Hvers vegna er rafmagn á Íslandi umhverfisvænna en hjá öðrum þjóðum? Laxárstöðvar í Aðaldal Heimsókn til Landsvirkjunar er upplýsandi og skemmtileg ’Margir hryðjuverkamenn semdrepa saklausa karla, konur og börn á götum Bagdad fylgja sömu manndrápshugmynda- fræðinni og varð löndum okkar að bana í New York, Washingt- on og Pennsylvaníu. Það er að- eins ein leið til að taka á þeim, að ráða niðurlögum þeirra er- lendis áður en þeir gera árás á okkur hér heima.‘George W. Bush í sjónvarpsávarpi til bandarísku þjóðarinnar. ’Það er sláandi að fjöldi bana-slysa og fjöldi látinna í umferð- inni hefur staðið nokkurn veg- inn í stað á síðustu árum, en mest sláandi er að flest slysanna hefði mátt koma í veg fyrir.‘Jón Baldursson yfirlæknir á blaða- mannafundi á miðvikudag þar sem Rann- sóknarnefnd umferðarslysa kynnti skýrslur um banaslys í umferðinni í fyrra. ’Ég ætla að fara í sólbað ámorgun í svörtum sandi þegar það rignir.‘Nick Rhodes , hljómborðsleikari Duran Duran, á blaðamannafundi fyrir tónleika sveitarinnar í Egilshöll á fimmtudag. ’Ný íslömsk bylting er hafin,þökk sé blóðfórnum þeirra sem píslarnar liðu og íslamska bylt- ingin árið 1384 mun, með Guðs vilja, uppræta óréttlætið í heimi hér.‘Mahmood Ahmadinejad , nýkjörinn for- seti Írans. ’Við erum ekki fyrst til aðsamþykkja slík lög en ég er sannfærður um að verðum ábyggilega ekki síðust til að gera það, margar aðrar þjóðir munu fara að dæmi okkar og verða knúnar til þess af tví- þættum drifkrafti, frelsi og jafnrétti.‘Jose Luis Rodriguez Zapatero , forsætis- ráðherra Spánar, þegar þing landsins samþykkti hjónabönd samkynhneigðra á fimmtudag. ’Þeir sem högnuðust af sölubankans eru innstu koppar í fjármálabúri Framsókn- arflokksins; fjáröflunarmenn flokksins og nánir samstarfs- menn.‘Ögmundur Jónasson , formaður Vinstri grænna kallar, l íkt og aðrir formenn stjórnarandstöðunnar, eftir skýringum ríkisstjórnar og forsætisráðherra á tengslum Halldórs Ásgrímssonar við S- hópinn. ’Ég legg mig að veði.‘Kristín Ingólfsdóttir í ræðu sinni er hún tók við embætti rektors Háskóla Íslands fyrst kvenna. ’Það eru uppi mjög, mjög al-varlegar ásakanir um að Bandaríkjamenn starfræki leynilegar fangabúðir, aðallega á skipum.‘Mannfred Nowak , sendimaður Samein- uðu þjóðanna, sem rannsakar ásakanir um pyntingar. ’Í þetta sinn væri ég einnig tilí að komast á brimbretti.‘Chris Shiflett, gítarleikari hljómsveit- arinnar Foo Fighters, sem lék sína aðra tónleika á Íslandi á föstudagskvöld. ’Sumum finnst að konur ættuekki að vera hér, og þetta bæt- ir ekki stöðuna.‘Jennifer Snyder , majór og talsmaður í bandaríska hernum, eftir að tveir kven- kyns hermenn og kona úr flotanum féllu í borginni Fallujah í Írak í vikunni. Hafa þingmenn repúblikana í Washington lagt fram tillögu um að setja auknar hömlur á þátttöku kvenna í aðgerðum á vígvelli . Ummæli vikunnar Morgunblaðið/Árni Torfason Simon LeBon söngvari Duran Duran sýndi góða takta í Egilshöll. Engu búinn að gleyma

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.