Morgunblaðið - 03.07.2005, Qupperneq 44
44 SUNNUDAGUR 3. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnagæsla
Leiðbeinandi á leikskóla Leið-
beinendur vantar í 100% starf á
leikskólann Gullborg við Reka-
granda frá 2. ágúst. Ekki yngri en
20 ára. Upplýsingar gefur
Rannveig J. Bjarnadóttir í
s: 562 2414/ 562 2455.
Au-pair Bandaríkin Washington
DC. Íslensk fjölskylda óskar eftir
au-pair 20 ára eða eldri til að
gæta barna frá miðjum ágúst.
Upplýsingar í síma 551 5715 og
845 2565 eða á sigga@snet.net.
Bækur
MADE IN ICELAND Söluaðilar!
Infotec ehf. óskar eftir samstarfi
við söluaðila vegna MADE IN
ICELAND setningahandbókarinn-
ar á 13 tungumálum. Auðvelt að
panta eintök og góður sölu-
hagnaður. Tilboð ef pöntuð eru
20 eintök: aðeins 19.960 kr. (m.
vsk), innifalinn sendingarkostnað-
ur hvert á land sem er. Pantið
eintök núna, á www.infotec.is og
bjóðið þessa skemmtilegu bók til
sölu. Verð í lausasölu er 1.500 kr.
Nánari upplýsingar á
www.infotec.is - info@infotec.is
Gvendur dúllari
Munið júlí útsöluna.
Enn er hægt að gera góð kaup.
Höfum bætt við bókum
Næst síðasti dagur.
Opið frá kl. 11-18.
Gvendur dúllari
- alltaf góður hvar sem er -
Hvaleyrarbraut 35, Hafnarf-
irði,
sími 511 1925 - 898 9475.
Dýrahald
Hundabúr - hvolpagrindur
Full búð af nýjum vörum. 30% af-
sláttur af öllu. Opið mán.-fös.
kl. 10-18, lau. 10-16 og sun. 12-16.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði, sími 565 8444.
Garðar
Sláttuverk. Sláum garðinn,
tökum beðin, þökuleggjum, eitrum
og vinnum öll önnur garðverk.
Hlynur, sími 695 4864.
Gefins
Okkur bráðvantar heimili! Við
erum tvær 2ja mánaða, rosalega
sætar læður í leit að góðu heimili.
Erum kassavanar og elskum að
kúra. Upplýsingar fást í síma
896 2323/ 555 4015.
Ferðalög
Syðsti bær landsins
Sumarhúsið að Görðum í Reynis-
hverfi býður upp á notalega gist-
ingu í nánd við stórbrotna
náttúrufegurð. Uppl. í s. 487 1260.
Leirubakki í Landsveit.
Veðursæld og náttúrufegurð!
Óþrjótandi útivistarmöguleikar!
Opið alla daga. Uppl. í s. 487 6591.
Heilsa
Snyrting
Snyrtisetrið
Treatment fyrir andlit. Byggir upp
húð og bandvef. Betra en Botox!?
Árangur strax.
SNYRTISETRIÐ,
Domus Medica, s. 533 3100.
Taktu auglýsinguna með.
Heimilistæki
Til sölu AEG helluborð. Dökk-
brúnt. Verð 18 þús. Rainbow
ryksuga með öllu. Verð ca 45 þús.
Sófi úr ljósu nautaleðri úr Hús-
gagnahöllinni, verð 40 þús.
Upplýsingar í s. 896 0859.
Hljómtæki
Við erum flutt í Skipholt 9
Heyrnartól frá Beyerdynamic.
Frábær í tónlist og leiki. Opnun-
artilboð 3.900 krónur.
Rafgrein, Skipholti 9
Heimasíða simnet.is/rafgrein.
Húsgögn
Fallegar yfirbreiðslur Fallegar
yfirbreiðslur sem lífga upp á
gamla sófa og vernda nýja. Sófa-
list, Síðumúla 20(2. hæð), sími
553 0444, www.sofalist.is.
Húsnæði óskast
Rólegir nágrannar óskast!
Þrítugur viðskiptafræðingur, reyk-
laus, með 3 ára stúlkubarn í starfi
hjá virtu fjármálafyrirtæki leitar
að huggulegri íbúð í Reykjavík
eða Kópavogi með 2 svefnher-
bergjum, baðherbergi með bað-
kari og snyrtilegum gólfefnum.
Óskandi væri ef íbúðin væri á
verðbilinu 50-60 þúsund m. raf-
magni og hita. Langtímaleiga.
Ekkert mál að taka að sér smá
málningu og viðhald ef þörf er á.
Uppl veitir Anna, sími 663 0074/
annagylfa@kbbanki.is .
Helst nýleg og vönduð ca 100
fm íbúð á höfuðborgarsvæðinu
óskast til leigu fyrir 3ja manna
fjölskyldu í a.m.k. 9 mánuði frá
15. ágúst. Góð umgengni, reglu-
semi og skilvísi heitið.
Upplýsingar í síma 863 5314.
Sumarhús
Vatnsgeymar-lindarbrunnar
Framleiðum vatnsgeyma frá 100
til 25000 lítra.
Ýmsar sérlausnir.
BORGARPLAST
Seltjarnarnesi: S 561 2211
www.borgarplast.is
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Iðnaðarmenn
Húseigendur: Varist fúskara.
Verslið við fagmenn.
Málarameistarafélagið.
Sími 568 1165.
Föndur
Stórgripahorn!
Til sölu
FOSSBERG
Dugguvogi 6 5757 600
PowerCraft
• 100 hlutir
• Vandaður trékassi
1.995
S l í p i s e t t
Þjónusta
Móðuhreinsun glerja!
Er kominn móða eða raki milli
glerja?
Móðuhreinsun Ó.Þ.,
s. 897 9809 og 587 5232.
Ýmislegt
Öryggisskór með gerfiefnistá
og -sóla. Leiðir ekki í kulda.
Breiðir, léttir og sterkir.
Garðklossar úr gúmmí í úrvali fyr-
ir heimili, sumarbústaði og pott-
orma. Í rauðum og grænum lit.
Öryggisskór með gerfiefnistá
og -sóla. Leiðir ekki í kulda.
Breiðir, léttir og sterkir.
Jón Bergsson ehf
Kletthálsi 15, s. 588 8881.
TILBOÐ
Herraskór , stærðir: 41 - 45
Verð: 2.500.-
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta
Ath. lokað laugardaga í sumar
Stærdir: 36 - 48
Verd: 5.685.-
Stærdir: 36 - 41
Verd: 2.500.-
Stærdir: 36 - 41
Verd: 5.685.-
Stærdir: 36 - 42
Verd: 11.500.-
Misty skór
Laugavegi 178, s. 551 2070
Ath. lokad á laugardögum í sumar.
Vélar & tæki
Bensín sláttuvél - Verkfærasal-
an ehf. 5,0 hö bensínmótor.
Sláttubreidd 51 cm, safnari 60 l.
Sláttuhæð 5 stillingar, 28-85 mm,
þyngd 44 kg. Verð kr. 32.900 með
vsk. Verkfærasalan ehf., s. 568
6899, fax 568 6893, Síðumúla 11.
Bátar
Alternatorar og startarar í báta
og bíla. Beinir og niðurg. startar-
ar. Varahlþj. Hagstætt verð.
Vélar ehf.,
Vatnagörðum 16, s. 568 6625.
Alternatorar og startarar í báta,
margar gerðir og stærðir á lager
og hraðsendingar. 40 ára
reynsla.
VALEO umboðið,
Bílaraf, Auðbrekku 20,
sími 564 0400.
Bílar
Viltu góðan fjölskyldubíl? Vel
með farinn Chevrolet Astro,'99,
8 manna, 4,3 l., 190 hest., leður,
krókur o.m.fl. Ásett 1.590 þús.
TILBOÐ 1.310 þús. Fyrstur kemur
fyrstur fær. Sími 840 3425.
Til sölu Volvo V-70 XC, Cross
country, 4x4, árg. '99, ekinn 130
þús, sjálfskiptur, rafdrifin sóllúga,
rúður og speglar. Ljóst leðurá-
klæði. Skr. 7 manna. Fallegur bíll.
Verð 1.690 þús.
Sími 663 2595 eða 553 9865.
Til sölu Toyota Avensis 1,8
Cedan, árg. '99, sjálfsk., ekinn
109 þús. km. Mjög góður bíll.
Uppl. í s. 699 8211 og 892 5019.
Reyklaus konubíll Yaris árg.
2001, ekinn 89 þús.km. Beinskipt-
ur, fimm gíra, fimm dyra, grár.
Reyklaus. Smurbók frá upphafi
fylgir. Engin skipti. Uppl. í síma
865 2370, Sigrún.
Rauður Nissan Patrol árg. 1994
til sölu. Ek. 213 þús. km.
Nýskoðaður. Verð 790 þús.
Skipti á ódýrari.
Upplýsingar í síma 894 1162.
Grand Cherokee VARAHLUTIR
Er að rífa Grand Laredo 1995.
Passar í '93-'98, góð sjsk, felgur
og flest annað. Sími 896 5120.
Jeppar
GULLMOLI Landcruiser 7/9 2001,
bensín VX, leður og rafm. í öllu,
ek. 74 þús., afmælistýpan, vetr-
ardekk á felgum, þjónustubók,
einn eigandi. Bíll nánast eins og
nýr. Verð 2,990 þús.
Sími 862 8128.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, nýr, bifhjólak.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Fellihýsi
Truma gasmiðstöðvar
F. Báta, felli- og hjólhýsi,húsbíla
o.fl. Hitar m/blæstri, Thermost. sér
um rétt hitastig. Engin mengun
eða súrefnistaka í rými. Mjög
hljóðlátar. 50 ára reynsla.
Truma umboðið. Bílaraf Auðbr.
20. S. 564 0400.
Húsbílar
Fiat Ducato, skránd. 0604, Adria
572 DK Serie 70 Adria 572 DK
háþekja, rúmgóður fjölskyldu-
húsbíll með miklu svefnplássi og
góðu rými, Skráður fyrir 6. Ekinn
6.500 km. Mikið af aukabúnaði.
Verð 4,5 m. Uppl. í s. 869 1935.
Kerrur
Skoðaðu úrvalið hjá:
Bæjardekk Mosfellsbæ, 566 8188
Hyrnan Borgarnesi, 430 5565
Gúmmíbátaþjónustan Ísafirði,
470 0836
Bílaþjónustan Vogum, 424 6664
Bílar aukahlutir
15 tommu Benz álfelgur til sölu.
Upplýsingar í síma 893 5005.
Varahlutir
Jeppapartasala Þórðar,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
Nýlega rifnir Grand Vitara '00, Kia
Sportage '02, Pajero V6 92', Terr-
ano II '99, Cherokee '93, Nissan
P/up '93, Vitara '89-'97, Patrol '95,
Impreza '97, Legacy '90-'99, Isuzu
pickup '91 o.fl.
Þjónustuauglýsingar 5691100
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum