Morgunblaðið - 03.07.2005, Síða 57

Morgunblaðið - 03.07.2005, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. JÚLÍ 2005 57 THE ICE PRINCESS kl. 12 - 4 HITCHHIKER´S GUIDE... kl. 5.50 SVAMPUR SVEINSSON m/ísl.tali. kl. 12 - 2 AKUREYRI BATMAN EINS OG ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ HANN ÁÐUR ! KRINGLAN KEFLAVÍK     Gleymið öllum hinum Batman myndunum. Þessi er málið Andri Capone / X-FM 91,9 Þórarinn Þ / FBL  D.Ö.J. / Kvikmyndir.com “Einn af stærstu smellum ársins.”  B.B. Blaðið H.B. / SIRKUS Nýr og miklu betri leðurblökumaður. H.L. / Mbl. Loksins, Loksins  M.M.M / Xfm 91,9  Kvikmyndir.is Gleymdu hinum. Þetta er alvöru Batman Ó.Ö.H / DV E R H A F I N ! R U I S E akka kl. 10.30 BATMAN BEGINS kl. 5 - 8 - 10 CRASH kl. 8 A LOT LIKE LOVE kl. 6 SVAMPUR SVEINSSON m/ísl.tali. kl. 4 WAR OF THE WORLDS kl. 3 - 5.30 - 8 og 10.30 BATMAN BEGINS kl. 3 - 5.30 - 8 og 10.30 BATMAN BEGINS kl. 12 - 2.10 - 3.30 - 5.10 - 6.30 - 8.10 - 10 B.i. 12 ára. HOUSE OF WAX kl. 10 B.i. 16 ára. THE WEDDING DATE kl. 8 HÁDEGISBÍÓ ALLAR MYNDIR KL. 12 SUNNUDAG Í SAMBÍÓNUM KRINGLUNNI         NÝ íslensk spennumynd verður tekin upp næsta vetur og frum- sýnd haustið 2006. Myndin ber nafnið Köld slóð og fjallar um harðsvíraðan blaðamann sem lend- ir í mikilli hættu þegar hann rann- sakar dularfullt dauðsfall í virkjun á hálendi Íslands. Leikstjóri er Björn Br. Björns- son og handritið skrifaði Kristinn Þórðarson. „Handrit er búið að vera í vinnslu í fjögur ár. Þetta er saga sem ég bjó til og hann skrif- ar handritið uppúr,“ segir Björn. „Við höfðum áhuga á að búa til spennumynd, sem við Íslendingar höfum gert lítið af ennþá. Við vild- um ekki fara þá leið að taka bók, sem margir hafa lesið. Hluti af því að gera spennumynd er að menn viti ekki hvernig sagan endar. Þess vegna fórum við þessa leið þó hún hafi verið seinfærari,“ segir hann. „Þetta er ekki mjög dýr mynd. Kostnaður við myndina er 110 milljónir,“ segir hann um umfang verkefnisins. Undirbúningur er í fullum gangi og búið er að velja flesta töku- staði. „Hún gerist að töluverðum hluta í þessari virkjun. Tökustað- irnir eru í virkjununum í Búrfelli og á Sultartanga. Við erum í góðri samvinnu við Landsvirkjun um það.“ Aðalhlutverk leika Þröstur Leó Gunnarsson og Elva Ósk Ólafs- dóttir. „Þau eru frábærir leikarar og passa vel saman líka. Þó þetta sé spennusaga er þetta eins og all- ar góðar sögur, karaktersaga, saga af fólki og um þeirra líðan og sálarlíf. Það skiptir gríðarlega miklu máli að hafa góða leikara sem túlka það og koma því yfir til áhorfenda,“ segir hann en gengið verður frá ráðningu annarra leik- ara á næstunni. Myndin, sem hefur fengið vil- yrði frá Kvikmyndamiðstöð Ís- lands, er samframleiðsluverkefni kvikmyndafyrirtækjanna Spark og Storm í samvinnu við danska aðila. Kvikmyndir | Ný íslensk spennumynd í tökur í vetur Köld slóð Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Morgunblaðið/ÞÖK Björn Brynjúlfur Björnsson leikstjóri. Hlíðasmára 11, Kópavogi sími 517 6460 www.belladonna.is Réttu stærðirnar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.