Morgunblaðið - 07.07.2005, Síða 42

Morgunblaðið - 07.07.2005, Síða 42
42 FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1  9.40 Halldór Bragason fjallar um tónlistarmenn sem áhrif höfðu á sögu blúsins á 20. öld. Leikn- ar eru hljóðritanir og rýnt í þjóðfélags- legt ástand í Bandaríkjunum sam- hliða þróun svartrar menningar og baráttu fyrir mannréttindum. Í þætt- inum í dag segir frá Sam Seals, gít- arleikara í borg vindanna, Chicago. Blús 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis (e) 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-11.30 Ívar Guðmundsson 11.30-12.00 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalagahádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 16.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands 18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag. 19.30 Bragi Guðmundsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00 íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Trausti Þór Sverr- isson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Ingileif Malmberg flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Edda Jónsdóttir. (Aftur á sunnudagskvöld). 09.40 Sumarsnakk. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (5:8) 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Lifandi blús. Halldór Bragason fjallar um blúsmenn sem áhrif höfðu á tónlist- arsögu tuttugustu aldar: Sam Seals, gít- arleikari í borg vindanna, Chicago. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Björn Friðrik Brynjólfsson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins, Synir duftsins eftir Arnald Indriðason. Leik- endur: Gunnar Hansson, Hilmir Snær Guðnason, Karl Guðmundsson, Elva Ósk Ólafsdóttir og fleiri. Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Hljóðvinnsla: Grétar Ævarsson. (Áður flutt 1999). (8:12) 13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Bara stelpa eftir Lise Nörgaard. Sverrir Hólmarsson þýddi. Ragn- heiður Elfa Arnardóttir les. (23:31) 14.30 Illgresi og ilmandi gróður. Umsjón: Þór- dís Gísladóttir. (e) (7:8) 15.00 Fréttir. 15.03 Í skugga meistaranna. Um Carl Czerny. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. Áður flutt 2000. (6:8) 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk dægurtónlist í eina öld. Um- sjón: Jónatan Garðarss. og Ásgeir Tómass.. 20.00 Sumartónleikar evrópskra útvarps- stöðva. Hljóðritun frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitarinnar í Birmingham á Chelten- ham tónlistarhátíðinni sl. föstudag. Á efnisskrá: Nýtt verk eftir Julian Anderson. Fiðlukonsert nr. 2 eftir Béla Bartók. Manfred- sinfónían ópus 58 eftir Pjotr Tsjajkofskíj. Einleikari: Vikoría Mullova. Stjórnandi: Mar- tyn Brabbins. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsd. 21.55 Orð kvöldsins. Edda Möller flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan, Seiður og hélog eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson les. (Áður útvarpað 1982.) (12:18). 23.00 Hlaupanótan. (e) 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Frétt- ir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 07.00 Fréttir 07.05 Einn og hálfur með Guð- rúnu Gunnarsdóttur heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jón- assyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs- dóttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Um- sjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Frétt- ir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg- urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dæg- urmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Útvarp Bolur með Helgu Brögu og Steini Ármanni. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Speg- illinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Músík og sport með Ragnari Páli Ólafssyni. 22.00 Fréttir. 22.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 24.00 Fréttir. 16.45 Formúlukvöld (e) 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar End- ursýndur þáttur frá vetr- inum 2002-2003. 18.30 Spæjarar (Totally SpiesI) (19:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Hálandahöfðinginn (Monarch of the Glen) Breskur myndaflokkur. (6:10) 20.50 Hope og Faith (Hope & Faith) Bandarísk gam- anþáttaröð. Aðalhlutverk leika Faith Ford og Kelly Ripa. (23:25) 21.15 Sporlaust (Without A Trace II) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Aðalhlutverk leika Anth- ony LaPaglia, Poppy Montgomery, Marianne Jean-Baptiste, Enrique Murciano og Eric Close. (17:24) 22.00 Tíufréttir 22.25 Aðþrengdar eig- inkonur (Desperate Housewives) Bandarísk þáttaröð. Húsmóðir í út- hverfi fyrirfer sér og segir síðan sögur af vinkonum sínum fjórum sem eru ekki allar þar sem þær eru séð- ar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huff- man, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sheridan. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. (18:23) 23.10 Soprano-fjölskyldan (The SopranosV) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (12:13) (e) 00.05 Kastljósið (e) 00.25 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Perfect Strangers (88:150) 13.25 Wife Swap (Vista- skipti) (1:7) 14.15 Jag (Mutiny) (23:24) (e) 15.00 Fear Factor (Mörk óttans 5) (12:31) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Apprentice 3, The (Lærlingur Trumps) (6:18) 20.45 Mile High (Hálofta- klúbburinn 2) Bönnuð börnum. (12:26) 21.30 Third Watch (Næt- urvaktin 6) Framhalds- þáttur sem fjallar um hóp fólks sem eyðir nóttinni í að bjarga öðrum úr vand- ræðum á götum New York borgar. Bönnuð börnum. (13:22) 22.15 Angels Don’t Sleep Here (Englar sofa ekki hér) Aðalhlutverk: Dana Ashbrook, Kelly Ruther- ford, Roy Scheider og Ro- bert Patrick. Leikstjóri: Paul Cade. 2000. 23.45 Operation Delta Force III: Cl (Delta-sveitin) Aðalhlutverk: Jim Fitzpat- rick, Bryan Genesse, Kev- in Scannell og Greg Coll- ins. Leikstjóri: Mark Roper. 1998. Stranglega bönnuð börnum. 01.15 Fréttir og Ísland í dag 02.35 Ísland í bítið 04.35 Tónlistarmyndbönd 18.40 Inside the US PGA Tour 2005 (Bandaríska mótaröðin í golfi) 19.10 Stjörnugolf 2005 19.40 Landsbankadeildin (KR - ÍA) Bein útsending frá viðureign KR og ÍA í Frostaskjólinu. Þetta er síðasti leikur níundu um- ferðar en að honum lokn- um er Landsbankadeildin hálfnuð. 22.00 Fifth Gear (Í fimmta gír) Breskur bílaþáttur þar sem fjallað er jafnt um nýja sem notað bíla. Einnig er greint er frá nýjum tíðindum úr bíla- iðnaðinum. 22.30 World’s Strongest Man (Sterkasti maður heims) Röðin komin að keppninni 1986. 23.30 Landsbankadeildin (KR - ÍA) Útsending frá viðureign KR og ÍA í Frostaskjól- inu. 01.20 2005 AVP Pro Beach Volleyball (Strand- blak) Strandblak kvenna og karla. 06.00 James Dean 08.00 Possession 10.00 Fame 12.10 The Barber of Si- beria 15.05 James Dean 16.40 Possession 18.20 Fame 20.30 Frailty 22.10 Order, The (Sin Eater) 24.00 Predator II 02.00 Misery 04.00 Order, The (Sin Eater) SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 17.55 Cheers Aðal- hlutverk leikur Ted Danson. 18.20 Providence (e) 19.15 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. (e) 19.30 MTV Cribs (e) 20.00 Less than Perfect 20.30 Still Standing 20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 21.00 According to Jim 21.30 Sjáumst með Silvíu Nótt Silvía Nótt ferðast vítt og breitt, hérlendis sem erlendis og spjallar við fólk um allt milli him- ins og jarðar. 22.00 The Swan 22.45 Jay Leno 23.30 Law & Order (e) 00.15 Cheers (e) 00.40 Boston Public Bandarísk þáttaröð um líf og störf kennara og nem- enda í miðskólanum Winslow High í Boston. 01.20 Queer as Folk 02.05 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Road to Stardom With Missy Ell (2:10) 20.00 Seinfeld 2 (4:13) 20.30 Friends (Vinir) (9:24) 21.00 Tru Calling (2:20) 21.45 Sjáðu Umsjón hefur Unnur Birna. 22.00 Kvöldþátturinn Að- alþáttastjórnandi er Guð- mundur Steingrímsson og honum til aðstoðar eru þær Halldóra Rut Bjarna- dóttir og Sigríður Péturs- dóttir. 22.45 David Letterman 23.30 American Dad (2:13) 23.55 Newlyweds, The (3:30) 00.20 Friends (Vinir) (9:24) 00.45 Kvöldþátturinn 01.30 Seinfeld 2 EITT af því sem óhjá- kvæmilegt er að komast hjá þegar horft er á sjón- varp er að sjá auglýsingar. Þær geta stundum verið ágætar en undirrituð kúg- aðist hálf um daginn þegar hún varð vitni að tveimur hræðilegustu auglýsing- unum, í íslensku sjónvarpi í dag, sýndum í röð. Fyrst kom auglýsing á ónefndu þvottaefni þar sem bleik- klædd og barbíleg kona skvettir rauðvíni á karl- mann í hvítri skyrtu til að sýna áhugasömum áhorf- endum hversu auðveldlega þetta undraþvottaefni nær blettum úr. Hin auglýsingin á að sannfæra áhorfendur um að kaupa klósettstein sem ilmar vel og býður gesti velkomna á salernið. Þessi auglýsing á það sameigin- legt með hinni að vera er- lend en með íslensku tali og hræðilega löng. Tvær vinkonur eru að spjalla saman heima hjá annarri þegar sú gestkomandi spyr hvort hún megi nota kló- settið; „má ég?“ spyr hún. Klósettið þefjar illilega og virðist það segja um vin- konuna að hún sé óþrifin. En í næstu heimsókn hefur hún fengið sér rétta gerð af klósettsteini og allt ilm- ar yndislega. Þessar tvær auglýsingar eru sýndar alltof oft og fá mig ekki til að kaupa neitt. Frekar leiða þær til þess að ég forðast vöruna út í búð vegna slæmra minn- inga frá sjónvarpskvöldum. Martröðin náði þó há- marki einn daginn þegar önnur auglýsingin var sýnd á sama tíma á þeim tveim- ur sjónvarpsstöðvum sem ég hef aðgang að, ekki dugði að skipta um stöð eins og vanalega til að forðast þetta og varð því lausnin sú að ég slökkti á imbakassanum til að kom- ast hjá þessum tilgerðar- lega hreinlætisboðskap. LJÓSVAKINN Morgunblaðið/Árni Torfason Betra er ruglað sjónvarp en leiðinlegar auglýsingar. Leiðinlegur hreinlætisboðskapur Ingveldur Geirsdóttir BANDARÍSKI þátturinn App- rentice er af mörgum talinn besti raunveruleikasjónvarps- þátturinn í heiminum í dag. Hópur framagjarns fólks keppir um draumastarfið hjá milljarðamæringnum og glaumgosanum Donald Trump sem sjálfur hefur úrslitavaldið og fellir dóma sína miskunnar- laust. Þeir lærlingar sem ekki standa sig eru reknir um- svifalaust. Þátttakendum er falið að leysa krefjandi verk- efni í hörðum heimi við- skiptanna þar sem aðeins hinir hæfustu lifa af. Þetta er þriðja syrpan um lærlinga Trumps en Bill Rancic og Kelly Per- dew hafa þegar fengið góðar stöður hjá auðkýfingnum. Þau munu bæði birtast í mynda- flokknum og sýna öðrum til hvers er að vinna. Keppt um hylli milljarðamærings Donald Trump er harður í horn að taka. The Apprentice 3 er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld klukkan 20. Lærlingar Trumps SIRKUS ÚTVARP Í DAG 07.00 Blandaðefni 17.30 Gunnar Þorsteinss. (e) 18.00 Ron Phillips 18.30 Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan 20.00 Kvöldljós 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Mack Lyon 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan 24.00 Nætursjónvarp OMEGA BRESKI myndaflokkurinn Há- landahöfðinginn fjallar um ungan gósserfingja í skosku hálöndunum og samskipti hans við sveitunga sína. Meðal leikenda eru Alastair Mac- Kenzie, Dawn Steele, Susan Hampshire og Lloyd Owen. EKKI missa af… … höfðingjasetri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.