Morgunblaðið - 02.08.2005, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.08.2005, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ  „…mynd sem hægt er að líkja við Die Hard, spennandi og skemmtileg…” ÓÖH DV  „þrusuvel heppnuð spennumynd” K & F „ r s vel e s e ” Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40 B.i 16 ÁRA BLÓÐUG, BRÚTAL OG BRILLIANT! Frá framleiðanda Texas Chainsaw Massacre Kemur magnaðasta hrollvekja ársins! Byggt á sannri sögu  „…mynd sem hægt er að líkja við Die Hard, spennandi og skemmtileg…” ÓÖH DV BLÓÐUG, BRÚTAL OG BRILLIANT! Miðasala opnar kl. 15.15 Sími 564 0000 i l l. 7 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 SKEMMTILEGASTA STÓRMYND SUMARSINS. FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! Nú eru það fangarnir gegn vörðunum! kl. 5.30 og 8 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I 16 ára Þorir þú í bíó? Hverju myndir þú fórna fyrir fjölskylduna? kl. 10.40 EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Magnaður spennutryllir af bestu gerð með Bruce Willis í toppformi Sýnd kl.10.30 B.i 16 ÁRA  „þrusuvel heppnuð spennumynd” K & F „ r s vel e s e ” Sýnd kl. 5.30 B.i 14 ÁRA 400 kr. í bíó!*    Sýnd kl. 6 og 10.20 Nú eru það fangarnir gegn vörðunum! SKEMMTILEGASTA STÓRMYND SUMARSINS. FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! Hverju myndir þú fórna fyrir fjölskylduna? Magnaður spennutryllir af bestu gerð með Bruce Willis í toppformi Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.20 B.i 16 ára  „…mynd sem hægt er að líkja við Die Hard, spennandi og skemmtileg…” ÓÖH DV  „þrusuvel heppnuð spennumynd”K & F  lí j i i , i il ÞAÐ er trúlega ekki á allra færi að leika eftir loftfimleika þeirra Paolu Espinosa og Jashiu Luna frá Mexíkó. En það má allavega reyna. Þær keppa hér í dýfingum af þriggja metra háum palli á heims- meistaramótinu í vatnaíþróttum sem fram fór í Montreal í Kanada á dögunum. Reuters Svifið um loftin og sundið blátt SKOSKI leikarinn Sean Connery segist hættur að leika í kvikmynd- um. Leikarinn, sem er 74 ára, segir að framleiðendur þurfi að bjóða hon- um svimandi upphæðir vilji þeir fá hann til að leika í kvikmynd á nýjan leik. Að sögn talsmanns Connerys hefur hann fengið hundleið á „fávit- unum“ sem nú halda um stjórn- artaumana í Hollywood. Talsmaðurinn sagði þó að leik- arinn hefði eitt sinn leikið í kvik- mynd um James Bond sem bar heit- ið: Aldrei segja aldrei aftur. Síðasta Hollywoodmynd sem Sean Connery lék í var The League of Extraordinary Gentlemen. Hon- um stóð til boða að leika Gandálf í Hringadróttinssögu Peters Jack- sons. Því tók hann ekki, að eigin sögn vegna þess að hann botnaði lít- ið í hlutverkinu. Fyrr á árinu neitaði Connery að láta rita sjálfsævisögu sína. Fannst honum útgefandi bókarinnar vilja kafa of djúpt í einkalíf hans og taldi sig myndu þurfa að eyða því sem eft- ir væri af lífinu í að leiðrétta villur og rangar staðhæfingar sem hann bjóst við að þar kæmu fram. Reuters„Hingað og ekki lengra.“ Sean Connery snýr baki við kvikmyndum KVIKMYNDALEIKKONAN Julia Roberts hefur tekið að sér að koma fram í leikritinu „Three Days of Rain“ (Þrír rigningardagar) á Broadway í New York í mars, apríl og maí á næsta ári. Leikkonan, sem er 37 ára, segist í viðtali sem birt er í New York Times með þessu vera að uppfylla gamlan draum sinn um að koma fram á Broadway. Þá segist hún þegar vera óstyrk á taugum vegna sýningarinnar en það sé hluti spennunnar. Leikritið gerist á 35 árum en í því leika þrír leikarar sex einstaklinga af tveimur kynslóðum. Stefnir á Broadway ReutersJulia Roberts og Oprah Winfrey í stuði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.