Morgunblaðið - 02.08.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.08.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST 2005 9 FRÉTTIR Þri. 3/8: Dahl og litlar samósur m. tveimur salötum og hýðishrísgrjónum. Mið. 4/8: Afrískur pottréttur og steiktir bananar m. tveimur salötum og hýðishrísgrjónum. Fim. 5/8: Hummus m steiktu grænmeti og buff m. tveimur salötum og hýðishrísgrjónum. Fös 6/8: Sumarbakstur m. valhnetudressingu m. tveimur salötum og hýðishrísgrjónum. Helgin 7/8 - 8/8: Próteinbollur m. cashewhnetusósu m. tveimur salötum og hýðishrísgrjónum. Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Nú í stærri stærðum Þú minnkar um 1 númer Póstsendum Allar gerðir Saumlaust Opið frá 10-22 alla daga vikunnar Verið velkomin GEFÐU ÞÉR BLÓM Lagersölu lýkur föstudag 40-70% afslátturHverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862 H Æ Ð A S M Á R A 4 • S Í M I 5 4 4 5 9 5 9 H V E R A F O L D 1 - 3 , G R A F A R V O G I • S Í M I 5 7 7 4 9 4 9 Ú T S A L A 50-70% A F S L Á T T U R undirfataverslun, Síðumúla 3, sími 553 7355. Lokað í dag og á morgun Útsalan hefst fimmtudag 4. ágúst Opið virka daga frá kl. 11-18, laugardaga frá kl. 11-15. Laugavegi 54, sími 552 5201 Pantanir óskast sóttar Leðurjakkar áður 14.990 nú 11.990 Litir: svart - brúnt hvítt - rautt Útsala Ný sending 7 d ag ar í tó nle ika bobby@visindi.is VEÐURSPÁR fyrir verslunar- mannahelgina sem komu fram um miðja síðustu viku stóðust að mestu leyti en þær spár sem komu fyrr fram voru ekki eins nákvæmar. Þetta er mat Einars Sveinbjörns- sonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands, en hann tók ekki þátt í að spá fyrir um veðrið um síðastliðna helgi heldur setti sig í spor annarra landsmanna og fylgdist með spá- dómum veðurfræðinga um „versl- unarmannahelgarveðrið“. Þeir aðil- ar sem túlka tölvuspárnar eru Veðurstofa Íslands, veðurfræðingar RÚV og Veðurþjónustan ehf. Þrýstingurinn er óþægilegur „Það tókst nokkuð vel til að spá fyrir um veðrið síðastliðna helgi. Þó var heldur mikið gert úr úrkomu á Norður- og Vesturlandi samfara skilunum á laugardaginn en þar rigndi nánast ekki neitt. Þá hefði verið hægt að spá frekar fyrir um þá vætu sem varð Suðvestanlands á sunnudeginum en það var gert fremur lítið úr henni,“ segir Einar en það sem honum finnst mest um vert hvað spárnar varðar er að far- ið var að spá fyrir um „verslunar- mannahelgarveðrið“ nokkuð snemma. „Strax á mánudegi, þriðjudegi var farið að þrýsta á veðurspáfólk að gefa nokkuð greinagóða spá fyr- ir helgina og þá voru menn […] úti að aka. Á þeim tímapunkti er ekki rétt að segja fyrir um spárnar – þær eru ekki það góðar að það sé hægt að greina upp á milli lands- hluta og daga. Menn ættu heldur að segja almennt fyrir um það hvernig horfurnar eru.“ Einar segir það ekkert nýtt að veðurfræðingar séu beittir þrýst- ingi á þessum tíma og hvattir til þess að gefa út spár langt fram í tímann. „Það er verið að reyna að greina nákvæmlega á milli daga, lands- hluta og svæða sem er ekki hægt að gera með góðu móti nema þegar nær dregur,“ segir Einar og bætir við: „Þessi þrýstingur er óþægileg- ur fyrir veðurfræðinga sem eru að túlka tölvuspár.“ Veðurfræðingar undir pressu um verslunarmannahelgi Spárnar um helgina gengu flestar eftir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.