Morgunblaðið - 02.08.2005, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 02.08.2005, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. ÁGÚST 2005 33 -KVIKMYNDIR.IS  -S.V. Mbl.  Sýnd bæði með íslensku og ensku tali. Með hinni sætu og frísklegu Hillary Duff, hinn flottu Heather Locklear og Chris Noth úr „Sex and the City” þáttunum. Hillary Duff Heather Locklear Chris Noth Þrælskemmtileg rómantísk gamanmynd um dóttur sem reynir að finna draumaprinsinn fyrir mömmuna. Þórarinn Þ / FBL Andri Capone / X-FM 91,9  Kvikmyndir.is  D.Ö.J. / Kvikmyndir.com Ó.Ö.H / DV H.B. / SIRKUS  M.M.M / Xfm 91,9 H.L. / Mbl.  B.B. Blaðið AÐEINS EINN MAÐUR GAT LEITT ÞETTA LIÐ TIL SIGURS... SÁ MAÐUR VAR UPPTEKINN. -Steinunn/ Blaðið  Létt og skemmtileg rómantísk gamanmynd með óskarsverðla- unaleikkonunni, Kim Basinger og hinum kynþokkafulla John Corbett úr „Sex and the City þáttunum.“ með ensku tali b.i. 12 b.i. 12 MAGNAÐUR OG SÁLFRÆÐILEGUR DRAUGATRYLLIR FRÁ MEISTARALEIKSTJÓRANUM WALTER SALLES (MOTORCYCLE DIARIES)     Nýjasti teiknimyndasmellurinn frá höfundum og framleiðendum „Shrek“ og „Sharktale“ Ekki missa af einni skemmtilegustu mynd sumarsins. Sýnd með ensku tali. KICKING AND SCREAMING kl. 2-4-6-8-10.10 KICKING AND SCREAMING VIP kl. 8 - 10.10 DARK WATER kl. 8 - 10.10 B.i. 16 THE PERFECT MAN kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 MADAGASCAR m/ensku.tali. kl. 2-4-6-8-10 MADAGASCAR m/ísl.tali. kl. 2 - 4 - 6 BATMAN BEGINS kl. 2 - 5 - 8 - 10.40 B.i. 12 BATMAN BEGINS VIP kl. 2 - 5 ÁLFABAKKI KRINGLAN BATMAN EINS OG ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ HANN ÁÐUR ! BATMAN BEGINSFrábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna! Gamanleikarinn Will Ferrel skorar feitt og hressilega í myndinni. Ekki missa af fjölskyldugrínmynd sumarsins. Nýjasti teiknimyndasmellurinn frá höfundum og framleiðendum „Shrek“ og „Sharktale“ Ekki missa af einni skemmtilegustu mynd sumarsins. MAGNAÐUR OG SÁLFRÆÐILEGUR DRAUGATRYLLIR FRÁ MEISTARALEIKSTJÓRANUM WALTER SALLES (MOTORCYCLE DIARIES) SUMAR RÁÐGÁTUR BORGAR SIG EKKI AÐ UPPLÝSA MEÐ ÓSKARSVERÐLAUNAHAFANUM JENNIFER CONNELLY THE PERFECT MAN kl. 4.30 - 6.30 - 8.30 - 10.30 MADAGASCAR m/ísl.tali kl. 4.30 - 6.30 ELVIS HAS LEFT... kl. 4.30 - 8.30 - 10.30 WHO´S YOUR DADDY kl. 6.30 - 8.30 - 10.30 B.i. 14 KICKING AND SCREAMING kl. 6 - 8 DARK WATER kl. 10 B.i. 16 THE PERFECT MAN kl. 8 MADAGASCAR m/ensku.tali. kl. 10 MADAGASCAR m/ísl.tali. kl. 6 KICKING & SCREAMING KL. 8 - 10 DARK WATER KL. 8 - 10:20 KEFLAVÍKAKUREYRI tuðmannasöguna á 80 mínútum“ Morgunblaðið/ÞÖK Valgeir Guðjóns tróð upp með Stuðmönnum í fyrsta skipti í yfir áratug. Þriðja kynslóð aðdáenda? sýni fram á að Hendrix hafi talið læknunum trú um að hann væri svo ástfanginn af herbergisfélaga sínum að hann hefði lést um sjö kíló. Þá kemur fram í ævisögunni að rúmfélagi Hendrix á þessum tíma hafi verið gítarinn hans, sem hann æfði sig á á degi hverjum. Yfirmenn hersins bönnuðu honum hins vegar að spila á hann svo nokkru næmi nema með þáverandi hljómsveit sinni, King Kasuals, þegar hann var í fríi. Í bókinni koma m.a. fram útskýr- ingar á því hvers vegna söngkonan Marianne Faithfull yfirgaf hann fyr- ir Mick Jagger, en að sögn Faithfull hefur hún ætíð séð eftir að slíta sam- bandi sínu við Hendrix. Hendrix var einungis 27 ára þegar hann lést í Lundúnum árið 1970.Gítargoðið Jimi Hendrix. AÐ VANDA skemmti landinn sér vel um verslunarmannahelgina, á mismunandi hátíðum um land allt. Morgunblaðið/Eggert Bindindismótið í Galtalækjarskógi. Morgunblaðið/Eggert Hærsta hendin og Sesar A skemmtu þessum gestum í Galtalæk. Morgunblaðið/Margrét Þóra Fjölmenni í miðbæ Akureyrar á fjölskylduhátíðinni Einni með öllu. Morgunblaðið/Sigurgeir Rótgrónasta útihátíðin af þeim öllum: Þjóðhátíð í Eyjum. Morgunblaðið/Ágúst Blöndal Brekkusöngur og flugeldasýning á Neistaflugi í Neskaupstað. Verslunar- mannahelgar- stemningin VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4539-8618-0017-6940 4741-5200-0012-5404 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.