Morgunblaðið - 17.09.2005, Síða 57

Morgunblaðið - 17.09.2005, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 2005 57 Atvinnuauglýsingar Blikksmíði ehf. Blikksmíði ehf. óskar eftir að ráða aðstoðar- menn í blikksmíði. Mikil vinna framundan. Upplýsingar gefur Jón í símum 893 4640 og 565 4111. Sjómenn óskast til starfa á netabát frá Reykjavík Útgerðarfélag vantar að ráða í eftirtaldar stöð- ur á 269 bt. netabát, sem er að hefja róðra frá Reykjavík: 1. Stýrimann. 2. Yfirvélstjóra. 3. Matsvein. 4. Háseta. Aflahlutur greiddur samkvæmt gildandi kjara- samningi og fiskverðssamningi á milli Verð- lagsstofu skiptaverðs annars vegar og útgerðar og áhafnar hins vegar. Góð kauptrygging og uppbætur í boði fyrir vana menn. Upplýsingar gefa: Níels A. Ársælsson, s. 847 3850 og 855 3692, og Guðjón Bragason, s. 898 7715. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Sögufélag Aðalfundur Sögufélags verður hald- inn laugardaginn 24. september í húsi félagsins, Fischersundi 3, og hefst hann kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Bjarni Einarsson, fornleifafræðingur, flytur erindi: Bær í Öræfum: Augnabliksmynd árið 1362. Stjórnin. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Dalvegi 18, Kópavogi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Akralind 9, 01-0101, þingl. eig. Jón Haukur Ingvason, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., fimmtudaginn 22. september 2005 kl. 10:00. Akralind 9, 01-0102, þingl. eig. Jón Haukur Ingvason, gerðarbeiðend- ur Íslandsbanki hf. og Kópavogsbær, fimmtudaginn 22. september 2005 kl. 10:00. Aspargrund 1, þingl. eig. Sigurður Ingi Ólafsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf. og Söfnunarsjóður lífeyris- réttinda, fimmtudaginn 22. september 2005 kl. 10:00. Álfabrekka 7, þingl. eig. Magnús Sigurðsson, gerðarbeiðendur Kópa- vogsbær og sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn 22. september 2005 kl. 10:00. Brattatunga 9, þingl. eig. SMT & K ehf., gerðarbeiðandi Kópavogs- bær, fimmtudaginn 22. september 2005 kl. 10:00. Engihjalli 3, 01-0603, þingl. eig. Þóra Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, fimmtudaginn 22. september 2005 kl. 10:00. Funalind 13, 01-0602, þingl. eig. Jóhann Ísberg, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn 22. september 2005 kl. 10:00. Furugrund 24, 01-0203, þingl. eig. Kristján O. Gunnarsson, gerðar- beiðendur Furugrund 24, húsfélag, Lífeyrissjóðurinn Framsýn og sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn 22. september 2005 kl. 10:00. Furugrund 58, 01-0103, þingl. eig. Kristinn Guðni Jóhannsson, gerð- arbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Íbúðalánasjóður, Kópa- vogsbær og Kreditkort hf., fimmtudaginn 22. september 2005 kl. 10:00. Heimsendi nr. 3, 0104, ehl. gþ., þingl. kaupsamningshafi Magnús Guðfinnsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 22. september 2005 kl. 10:00. Hvannhólmi 26, þingl. eig. Sigurður Rúnar Jónsson, gerðarbeiðandi Kópavogsbær, fimmtudaginn 22. september 2005 kl. 10:00. Kársnesbraut 110, 02.01.06, þingl. eig. Gunnar Þorsteinn Sigurðsson, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, fimmtudaginn 22. september 2005 kl. 10:00. Krossalind 12, þingl. eig. Guðmundur Karl Snæbjörnsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 22. september 2005 kl. 10:00. Lindasmári 39, 01-0102, þingl. eig. Erlendur Magnús Guðjónsson og Áslaug Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtu- daginn 22. september 2005 kl. 10:00. Marbakkabraut 13, ehl. gþ., þingl. eig. Lárus Bjarni Guttormsson, gerðarbeiðandi Landssími Íslands hf., fimmtudaginn 22. september 2005 kl. 10:00. Nýbýlavegur 26, 01-0201, þingl. eig. Guðmundur Oddgeir Indriðason, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 22. september 2005 kl. 10:00. Reynigrund 83, ehl. gþ., þingl. eig. Hjálmar Hjálmarsson, gerðarbeið- endur sýslumaðurinn í Kópavogi og Tollstjóraskrifstofa, fimmtudag- inn 22. september 2005 kl. 10:00. Smiðjuvegur 10, 01-0101, þingl. eig. Eignarhaldsfélagið Huldar ehf., gerðarbeiðendur Kópavogsbær og sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtu- daginn 22. september 2005 kl. 10:00. Smiðjuvegur 10, 01-0102, þingl. eig. Eignarhaldsfélagið Huldar ehf., gerðarbeiðendur Kópavogsbær og sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtu- daginn 22. september 2005 kl. 10:00. Smiðjuvegur 6, 01-0201, þingl. eig. Fasteignaleigan ehf., gerðarbeið- endur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Sparisjóður Hafnarfjarðar, fimmtudaginn 22. september 2005 kl. 10:00. Vatnsendablettur 86, þingl. eig. Rósa Björk Halldórsdóttir, gerðar- beiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., fimmtudaginn 22. september 2005 kl. 10:00. Vesturvör 26, 01-0103, þingl. eig. Húsvernd ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 22. september 2005 kl. 10:00. Vesturvör 30B, 02-0102, þingl. eig. Sigurbjörg Bjarnadóttir og Jó- hannes Ellertsson, gerðarbeiðandi Kópavogsbær, fimmtudaginn 22. september 2005 kl. 10:00. Þverbrekka 2, 01-0704, þingl. eig. Guðni Már Óskarsson, gerðarbeið- andi Kaupþing banki hf., fimmtudaginn 22. september 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 16. september 2005. Uppboð Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Asparfell 4, 050503, Reykjavík, þingl. eig. Db. Guðbj. Kristleifss. c/o Steinunn Guðbjartsd. hdl. og Ósk Reykdal Árnadóttir, gerðarbeiðendur Asparfell 2-12, húsfélag, Kaupþing Búnaðarbanki hf., Ráðgjafaþjónust- an ehf. og Tryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 22. september 2005 kl. 10:30. Austurströnd 14, 206-7001, Seltjarnarnes, þingl. eig. Margrét Gunn- arsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 22. septem- ber 2005 kl. 15:00. Drápuhlíð 3, 203-0212, Reykjavík, þingl. eig. Bragi Ásgeirsson, gerð- arbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., fimmtudaginn 22. september 2005 kl. 13:30. Einarsnes 33, 202-9343, Reykjavík, þingl. eig. Gunnlaugur S. Gunnars- son og Petrea Kristín Friðriksdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., Lögreglustjóraskrifstofa, Sparisjóður Hafnarfjarðar, Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 22. september 2005 kl. 14:00. Grandavegur 47, 202-4816, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Gústavs- dóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., fimmtudaginn 22. september 2005 kl. 14:30. Grýtubakki 4, 204-7685, Reykjavík, þingl. eig. Þráinn Björn Sverrisson, gerðarbeiðendur Fjársýsla ríkisins, ríkisfjárh. og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 22. september 2005 kl. 11:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 16. september 2005. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Aðalstræti 9, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Hannesson ehf., gerðarbeiðendur Fyrirtækjaútibú SPRON, Landsbanki Íslands hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 21. september 2005 kl. 13:30. Ármúli 23, 020202, Reykjavík, þingl. eig. Vangur ehf., gerðarbeiðend- ur Íslandsbanki hf. og Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 21. septem- ber 2005 kl. 15:00. Básbryggja 51, 223-8995, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Jón Sigurðs- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 21. septem- ber 2005 kl. 11:00. Bragagata 22, 200-7840, Reykjavík, þingl. eig. Gústaf Hannibal Ólafs- son, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 21. september 2005 kl. 14:30. Grettisgata 31, 200-5198, Reykjavík, þingl. eig. Jóhann Viðar Jó- hannsson, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga, Kaupþing Búnaðarbanki hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 21. september 2005 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 16. september 2005. Félagslíf 18.9. Gljúfur Stóru-Laxár. Brottför frá BSÍ kl. 8:00. Fararstj. María Berglind Þráinsdóttir. V. 3.500/4.100 kr. 23.-25.9. Jökulheimar - Breiðbakur - Jeppaferð. Brott- för kl. 19:00. Fararstj. Skúli Haukur Skúlason. V. 4.200/4.900 kr. á mann. 24.9. Hjólaræktin hjólar um Hvalfjörð. Mæting kl. 10:00 við gamla Rafstöðvarhúsið í Elliða- árdalnum. Skrá þarf þátttöku á skrifstofu Útivistar. Sjá nánar á www.utivist.is Raðauglýsingar sími 569 1100 www.zen.is Eskifjörður | Fjórtán manna hópur sjálfboðaliða frá samtökunum Ver- aldarvinum (Worldwide Friends) hefur undanfarna daga tekið til hendinni á Eskifirði og lýkur verk- efnum sínum nú um helgina. Hóp- urinn hefur fengist við fegrun um- hverfisins, m.a. með hreinsun strandlengjunnar innan bæj- armarka, slætti og hirðingu í mið- bænum og útplöntun. Fólkið er frá Belgíu, Spáni, Frakklandi, Finnlandi, Þýskalandi, Ítalíu, Japan og Hollandi. Þetta er fjórði hópurinn sem World Friends senda til Fjarða- byggðar í ár, en fólkið hefur verið víðar að störfum, m.a. í Breiðdal. Einkum unnu þau garðyrkju- störf á Breiðdalsvík og settu trjá- kurl í stíga í svonefndum Alda- mótaskógi. Á vefnum www.breiddalshrepp- ur.is segir að þetta unga fólk frá Veraldarvinum hafi verið ungling- unum á Breiðdalsvík til mikillar fyrirmyndar. „Þau bera okkur líka vel söguna og segja að við höfum sýnt þeim mikla gestrisni. Eftir þessi kynni okkar af þeim eru þau sannarlega aufúsugestir og við þökkum þeim fyrir framlag þeirra hér og vonumst til að sjá þau aftur“ segir á vefnum. Verald- arvinir senda einnig íslenska sjálf- boðaliða erlendis í svipuð verkefni. Veraldarvinir að störfum Morgunblaðið/Helgi Garðarsson Taka til á Austurlandi F.v. Kanako frá Japan, Fabien og Franck Frakk- landi, hin breska Kate, Patricia frá Sviss, Christine Þýskalandi og Mette frá Hollandi. ÖKUMAÐUR missti bílprófið á Sæbraut aðfaranótt föstudags vegna hraðaksturs, en hann var tekinn á 132 km hraða þar sem hámarkshraði er 60 km/klst. Hann var stöðvaður á gatnamótum Sæ- brautar og Skeiðarvogs klukkan 3 eftir miðnætti. Óvenjumörg umferðaróhöpp urðu í Reykjavík á fimmtudag, eða 26 talsins. Að sögn lögreglu var ekki ljóst hvað þessu olli en ágæt aksturs- skilyrði voru í Reykjavík þá um daginn. Að meðaltali verða 11 árekstrar í Reykjavík á degi hverjum og telst þetta því mikil hrina. Missti prófið á Sæbraut

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.