Morgunblaðið - 17.09.2005, Side 62
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
HLUSTAÐU Á
ÞETTA GRETTIR
VIÐ ÞURFUM VÍST EKKI
AÐ HAFA ÁHYGGJUR AF
ÞVÍ Á ÞESSU HEIMILI
HVAÐ
SAGÐIRÐU?ÞAÐ ER HJÁTRÚ AÐ EF
KÖTTUR HNERRAR Í
NÁVIST BRÚÐAR ÞÁ BOÐI
ÞAÐ LUKKU
KALLI, MIG
LANGAR AÐ
SPYRJA ÞIG AÐ
SVOLITLU...
... NÚ HEFUR KASTARA
HÓLLINN VERIÐ LÆKKAÐUR.
HEFUR ÞAÐ HAFT MIKIL
ÁHRIF Á LEIKINN?
HIKLAUST! ÞAÐ ER AUÐVELDARA AÐKOMAST UPP Á HANN
HVAÐ ERTU
AÐ GERA? VERA
SVALUR
ÞÚ LÍTUR FREKAR ÚT
FYRIR AÐ VERA AÐ
DEYJA ÚR LEIÐINDUM
HEIMURINN
ER EKKERT
SPENNANDI
ÞEGAR MAÐUR
ER SVALUR
DREPIÐ
VÍKINGANA!
FÓTBRJÓTIÐ
ÞÁ!
HÖGGVIÐ AF
ÞEIM HÖFUÐIN
ÞESSAR ORRUSTUR OKKAR VIÐ
FRAKKANA ERU ALLTAF AÐ VERÐA
GRÓFARI OG GRÓFARI
ÞÚ
SEGIR
EKKI
...OG ÞETTA ERU
BARA ÁHORFENDURNIR
AÐ
ENDIMÖRKUM
LAUGAVEGSINS
LAUGARDAGUR,
HEIMA HJÁ BÓSA LJÓSÁRI
ÉG ER FARINN
Í RÉTTARSALINN
REYNDU AÐ
SÝNA ÞESSU
JÁKVÆTT
HUGARFAR
ÉG GERI ÞAÐ. ÉG ER BÚINN AÐ
ÁTTA MIG Á ÞVÍ AÐ SITJA Í KVIÐDÓMI
ER EITT ÞAÐ ALLRA
MIKILVÆGASTA SEM MAÐUR
GERIR SEM RÍKISÞEGN
EF ÞETTA GENGUR
VEL ÞÁ PRÓFA ÉG
KANNSKI AÐ KJÓSA
ÞETTA LÍST MÉR Á
HVAÐ ER ÞETTA PARKER, ÞÚ
ERT BÚINN AÐ FÁ BORGAÐ
HVÍ ERTU EKKI FARINN?
ÞAÐ ER BARA SVO HRESSANDI
AÐ VERA Í NÁVIST ÞINNI
ÉG HEYRÐI
ÞETTA!
ÞAÐ LÍTUR ÚT
FYRIR AÐ
MYNDATÖKUR
VERÐI AÐ BÍÐA
LÖGREGLAN ER
UM ÞESSAR
MUNDIR Í
HÖRÐUM
SKOTBARDAGA...
Dagbók
Í dag er laugardagur 17. september, 260. dagur ársins 2005
Vinkona Víkverjaer eiginlega alveg
rasandi nú um stund-
ir. Í blíðunni á dög-
unum var tekin sú
ákvörðun að þrífa nú
heimilisbílinn og búa
hann undir veturinn.
Bílaplanið valið af
kostgæfni í eigu eins
olíufélaganna, við
höfnina þar sem máv-
urinn gargaði, koll-
urnar úuðu og geit-
ungurinn lék við
hvurn sinn fót. Að-
staðan öll til fyr-
irmyndar, þó geit-
ungurinn hefði samt mátt vera á
öðru plani.
Nema hvað, þegar til kastanna
kom greip vinkonan í tómt í dóta-
kassanum sínum í skottinu, var
ekki óhræsis vaskaskinnið horfið!
Jæja, ekki dugði annað en að fjár-
festa í slíkri dulu enda ótækt að
bjóða heimilisbílnum upp á eldhús-
bréf á skrokkinn. Vinkonan rölti í
afgreiðsluna og jú, jú nóg var til af
vaskaskinnum „en verðið, maður
minn lifandi,“ sagði vinkonan á
innsoginu við Víkverja, „700 krón-
ur íslenskar kostar ein svona
drusla.“ Vinkonan lét sig nú samt
hafa það, en bíllinn var óvenju
þurr, því eftir því
sem lengur var hugs-
að um verðið, þeim
fastar og hraðar var
þurrkað. Jæja, að
þessu loknu þá skyldi
nú bóna. En var þá
ekki árans bónið
horfið líka. Jæja, aft-
ur þarf vinkonan að
fara inní „þessa ok-
urbúllu“ til að kaupa
bón. Vinkonunni lá
við yfirliði er kom að
því að greiða fyrir
þessa fáu bóndropa.
„Annar 700 kall fok-
inn! Var samt bent á
sérstakan klút sem gott væri að
bóna með, sem kostaði 350 kall.
Neitaði mér um hann og notaði
bara eldhúsbréf.“
Vinkonan er ákveðin í að næst
þegar heimilisbíllinn verður búinn
undir veturinn verður farið með
hann á bón- og þvottastöð þar sem
vinkonan skal glöð greiða 5 þúsund
krónur fyrir þvott, bón, djúp-
hreinsun á sætum og hreinsun á
teppum. Ef þessar vörur væru
keyptar á bensínstöð þá kostuðu
þær örugglega meira en 5 þúsund
krónur. Þá er náttúrlega ekki talin
með vinnan við þessa allsherjar
hreinsun.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Myndlist | Menn greinir á um hvort ungi maðurinn hér fyrir ofan er lista-
maður eða skemmdarvargur enda er graffiti umdeilt en einnig ævafornt
tjáningarform. Þessi „lista-vargur“ kemur þó líklega ekki nærri því graffiti-
stórvirki sem unnið verður í dag þegar nýtt verk verður málað á allan bak-
vegg verslunar Máls og menningar við Laugaveg. Hingað til lands hafa kom-
ið 18 graffiti-listamenn í fremstu röð og hefjast þeir handa við verkið kl. 14 ef
veður leyfir. Til að skapa réttu stemninguna mun DJ De La Rosa spila á
Vegamótastíg frá 14 til 18 og síðar um kvöldið, kl. 19, verður verkinu fagnað
á Prikinu við tónlist Benna B Ruff.
Morgunblaðið/Golli
Að teygja sig eftir listinni
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni, svo að þér
séuð auðugir að voninni í krafti heilags anda. (Róm. 15, 15, 13)