Morgunblaðið - 17.09.2005, Blaðsíða 64
64 LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Notaðu helgina til þess að komast aftur
í snertingu við vonir þínar og þrár.
Settu markmið þín og væntingar á blað.
Ef þú deilir reynslu þinni með krabba
eða meyju gerist eitthvað stórkostlegt.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Röddin, sem dæmir þig hið innra, kem-
ur í veg fyrir að óskirnar rætist. Sá sem
er of jarðbundinn og útreiknaður þorir
ekki að láta sig dreyma. Það er í lagi að
vera óraunsær og kjánalegur stundum.
Haltu þínu striki.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Gömul sárindi taka sig upp og hrella tví-
burann. Sýndu hugrekki og skoðaðu for-
tíðardrauginn frá öllum hliðum. Frá
einu sjónarhorni er hann risastór en frá
öðru hverfur hann nánast.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Manneskja sem þarf að vera í tengslum
við krabbann streitist á móti áhrifum
hans. Gáðu hvort vandinn geti verið þín
megin (þó hann sé það ekki). Með því
hefurðu stjórn á því sem þér er unnt,
það er eigin viðbrögðum.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Orka annarra hefur áhrif á ljónið. At-
hugaðu það. Ef þér finnst þú þurfa að
hafa fyrir því að ganga í augun á ein-
hverjum, þá eigið þið ekki vel saman.
Sækjast sér um líkir (og skemmta sér
best).
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyjan er ótrúlega snjöll þegar hún
beitir innsæinu. Dulrænt ferðalag byrj-
ar með forvitni, ekki stjórnsemi. Notaðu
spurnarorðin „skyldi?“ og „hvað ef?“
oftar en þú gerir.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Það er ekki létt verk að vera vinur
margra í einu. Hrósaðu sjálfri/sjálfum
þér fyrir að vera svona ræktarsöm/
ræktarsamur. Kannski frestarðu vinnu
eða ferðalagi til þess að bæta samband
við einhvern.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Slæmt fordæmi getur haft meiri áhrif
en gott. Heilsan batnar ef þú einbeitir
þér að því sem þér er kært, ekki því sem
þú þolir ekki. Láttu símsvarann vinna
fyrir kaupinu sínu, þú ert ekki tjóðruð/
tjóðraður við símann, er það nokkuð?
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Vinahópurinn gæti stækkað, ef bogmað-
urinn hittir manneskju sem verður hon-
um kær. Ef hann er afslappaður eykst
aðdráttaraflið sem því nemur. Lyftu
brúnum, hleyptu glampanum fram í
augun og láttu vaða.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Nú er ekki rétti tíminn til þess að fást
um skyldur. Helltu þér í staðinn af
kappi út í eitthvað sem þú hefur stór-
kostlegan áhuga á. Tíminn hleypur ekki
frá manni, heldur hið gagnstæða. Þú
leggur línurnar.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberinn er upptekinn af því að gera
allt rétt og þarf að muna að lyfta sér
upp annað veifið. Gleði þín er smitandi
og brýst fram á elleftu stundu. Einhver
nákominn þarf sárlega á uppörvun að
halda.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Fiskurinn hefur sveiflutíðni, eins og allt
sem lifir. Bilið milli sveiflnanna er venju
fremur breitt í dag, nema honum takist
að finna jarðsambandið. Farðu í bað
með epsom-salti eða rótaðu í moldinni.
Ástalífið batnar um leið og þú jafnar
þig.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Fullt tungl í fiskum laðar
fram fundvísi að deginum
til og álög að kvöldi.
Töfrar eru alls staðar, af hverju ættum
við ekki að trúa á þá? Þeir sem eru að
sligast undan áhyggjum njóta góðs af
visku genginna kynslóða. Maður þarf
bara að spyrja, hlusta og vera opinn fyrir
svarinu.
Sudoku
© Puzzles by Pappocom
Lausn síðustu gátu
Þrautin felst í því
að fylla út í reit-
ina þannig að í
hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar
1-9. Það verður
að gerast þannig
að hver níu reita
lína bæði lárétt
og lóðrétt birti
einnig tölurnar
1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu
í röðinni.
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Tónlist
Ketilhúsið Listagili | Tónleikar í anda Sig-
urveigar Hjaltested og Stefáns Íslandi kl.
17–19. Afkomendur söngvaranna, þau Ingi-
björg Aldís Ólafsdóttir sópransöngkona
og Stefán Helgi Stefánsson tenór, flytja
innlenda og erlenda tónlist. Undirleikari er
Helga Bryndís Magnúsdóttir og kynnir er
Ólafur B. Ólafsson.
Sauðárkrókskirkja | Alexandra Cherny-
shova, sópran og Gróa Hreinsdóttir, pí-
anóleikari, halda tónleika sunnudaginn 18.
sept. kl. 16. Hilmar Jónsson, rithöfundur
og tengdafaðir Alexöndru, verður kynnir
auk þess ssem hann les eigin ljóð milli
söngatriða. Aðgangseyrir kr. 1000, 500
fyrir 16 ára og yngri og eldri borgara.
Vegamótastígur | DJ De La Rósa spilar á
milli 14 og 18. Tilefnið er festivalið GATA
og gerð graffiti-listaverks á bakhlið húss
Máls og menningar. Um kvöldið spilar
Benni B Ruff á Prikinu, milli kl. 19 og 23.
Myndlist
Artótek Grófarhúsi | Ingimar Waage
myndlistarmaður sýnir olíumálverk á 1.
hæð Grófarhúss, Tryggvagötu 15.
www.artotek.is Sýningunni lýkur 25. sept.
BANANANANAS | Sýning á verkum Þur-
íðar Helgu Kristjánsdóttur og Tinnu Æv-
arsdóttur til 24. sept.
Café Karólína | Arnar Tryggvason. Húsin í
bænum. Til. 30. september.
Epal | Til sýnis innsetning eftir myndlist-
armanninn Finn Arnar. Sýningin til mán-
aðamóta.
Fugl | Ólafur Gíslason til 2. október.
Gallerí 101 | Sigurður Árni.
Gallerí 100° | Guðbjörg Lind, Guðrún
Kristjánsdóttir, Kristín Jónsdóttir til 25.
október.
Gallerí BOX | Darri Lorenzen. Stað sett.
Hljóðverk, ljósmyndir og teikning. Til 17.
sept. Opið fim. og lau. 14 til 17.
Gallerí Fold | Haraldur Bilson til 2. októ-
ber.
Gallerí Gyllinhæð | Sýning nemenda LHÍ,
Snæviþakið svín. Til 18. september. Opið
15–18 fim.–sun.
Gallerí I8 | Ólöf Nordal til 15. okt.
Gallerí Sævars Karls | Völuspá, útgáfu-
sýning á myndum Kristínar Rögnu við ljóð
Þórarins Eldjárns.
Gallerí Terpentine | Ásdís Spanó til 3.
október.
Grafíksafn Íslands | Helga Ármannsdóttir.
Hafnarborg | Eiríkur Smith til 26. sept-
ember.
Hrafnista Hafnarfirði | Sesselja Halldórs-
dóttir sýnir í Menningarsal til 4. okt.
Iða | Guðrún Elíasdóttir. Undirliggjandi.
Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir með
myndlistarsýningu.
Kaffi Sólon | Víðir Ingólfur Þrastarson.
Olíumálverk. Til 24. sept.
Kaupfélagshúsið, Strandgötu Hfj. | Fé-
lagið Handíðir sýnir 17. og 18. september.
Opið frá 12 til 18.
Kirkjuhvoll Akranesi | Björn Lúðvíksson
til 18. sept. Opið alla daga nema mán. 15–
18.
Kling og Bang | Malcolm Green, Goddur,
Bjarni H. Þórarinsson og Ómar Stef-
ánsson til 25. sept.
Kvikmyndasafn Íslands | Holly-
woodmyndin „Charade“ frá árinu 1963.
Cary Grant og Audrey Hepburn í aðal-
hlutverkum. Leikstjóri er Stanley Donen.
Sýning hefst kl. 16. Miðaverð er kr 500
og opnar miðasala hálftíma fyrir sýningu.
Listasafn ASÍ | Anna Þ. Guðjónsdóttir,
Kristleifur Björnsson til 9. október.
Listasafn Árnesinga | Sýningin Tívolí til
25. sept.
Listasafnið á Akureyri | Jón Laxdal til
23. október.
Listasafn Ísafjarðar | Katrín Elvarsdóttir
fram í október.
Listasafn Íslands | Íslensk myndlist
1945–1960 Frá abstrakt til raunsæis.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Meist-
ari Kjarval 120 ára. Afmælissýning úr
einkasafni Ingibjargar Guðmundsdóttur
og Þorvaldar Guðmundssonar. Til 2. októ-
ber.
Listasafn Reykjanesbæjar | Eiríkur Smith
og konurnar í baðstofunni til 16. okt.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Maðurinn og efnið. Sýning á úrvali verka
úr safneign. Til 2006.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð-
rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til
23. apríl. Hvernig borg má bjóða þér? til
2. okt.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Úrval verka frá 20. öld til 25. september.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun-
blóm. Else Afelt, Carl-Henning Pedersen,
Svavar Guðnason og Sigurjón Ólafsson til
27. nóv.
Norræna húsið | Sýning 17 danskra lista-
kona á veggteppum í anddyri.
Nýlistasafnið | Ásta Ólafsdóttir, Daði
Guðbjörnsson og Unnar Jónasson Auð-
arson til 2. okt.
Næsti bar | Áslaug Sigvaldadóttir til 14.
október.
Safn | Ólafur Elíasson „Limbo lamp for
Pétur“ til nóvember. Stefán Jónsson „Við
Gullna hliðið“ til miðs október.
Skaftfell | Listamaðurinn Carl Boutard –
„Hills and drawings“ í sýningarsal Skaft-
fells. Listamaðurinn Dodda Maggý með
sýningu sína „verk 19“ á vesturvegg
Skaftfells. Til 18. sept.
Skriðuklaustur | Helga Erlendsdóttir sýn-
ir 13 olíumálverk til 18. sept.
Suðsuðvestur | Gjörningaklúbburinn/ The
Icelandic Love Corporation. Til. 25. sept.
Opið fim. og fös. 16–18 og helgar 14–17.
VG Akureyri | Sex ungir listamenn. Til 14.
okt.
Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson
til áramóta.
Þjóðminjasafn Íslands | Skuggaföll. Port-
rettmyndir Kristins Ingvarssonar. Story of
your life – ljósmyndir Haraldar Jónssonar.
Mynd á þili.
Þrastarlundur, Grímsnesi | Reynir Þor-
grímsson til 5. október.
Dans
Klúbburinn við Gullinbrú | Klassík með
dansleik í kvöld.
Söfn
Bókasafn Kópavogs | 11. september verk-
efnið er samvinna bókavarða um heim all-
an sem hvetur til kynningar á frelsi og
lýðræði. Sjá slóðina http://www.thesept-
emberproject.org Safnið minnist atburð-
anna með kvikmyndasýningum 7.–30.
sept. o.fl. Sjá heimas. Bókasafnsins
http://www.bokasafnkopavogs.is.
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra-
steinn er opinn kl. 10–17 alla daga nema
mánudaga í vetur. Hljóðleiðsögn um hús-
ið, margmiðlunarsýning og gönguleiðir.
Nánar á www.gljufrasteinn.is.
Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga
handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja-
safnið – svona var það, Fyrirheitna landið
– fyrstu Vestur–Íslendingarnir, Bókminja-
safn. Auk þess veitingastofa með hádeg-
is– og kaffimatseðli og lítil en áhugaverð
safnbúð.
Þjóðmenningarhúsið | JAM–hópurinn –
haustsýning. Sýnt íslenskt bókband gert
með gamla laginu eins og það var unnið á
17. og 18. öld. Til 12. okt.
Skemmtanir
Broadway | Techno.is, Breakbeat.is og
Hiphop.is taka höndum saman laugardag-
inn 17. sept. með risadansveislu. Þrjú svið,
þrjár stefnur og fullt af plötusnúðum.
Miðaverð kr. 1.000 í forsölu en kr. 1.500
við hurð.
Cafe Catalina | Garðar Garðars spilar í
kvöld.
Café Karolína | Trommusettið á Karólínu
áritað af David Grohl úr Foo Figters–
Nirvana, Karólína var hæstbjóðandi í sett-
ið úr einum vinsælasta sjónvarpsþætti
landsins, Strákarnir á Stöð 2. Uppboðið
fór fram á Ebay og allur ágóðinn, 1025
dollarar, rann til hjartaverndar.
Gaukur á stöng | Hljómsveitinn Oxford í
kvöld.
Kaplakriki | Meistaraball FH laugardaginn
17. sept. Paparnir halda uppi fjörinu. Sér-
stakir gestir Heitar Lummur. Forsala miða
í Súfistanum í Hafnarfirði og Kaplakrika.
Miðaverð 2.000 kr.
Kringlukráin | Stuðbandalagið frá Borga-
nesi í kvöld kl. 23.
Lundinn | Hljómsveitin Tilþrif spilar í
Lundanum í kvöld.
Players, Kópavogi | Á laugardag halda
Skriðjöklar áfram hljómleikaferð sinni og
slá upp ósviknu sveitaballi að hætti Jökl-
anna.
Smárinn íþróttahús | Hljómsveitin Á móti
sól leikur á stórdansleikí kvöld. Sérstakur
gestur verður stórsöngvarinn Bergsveinn
Arilíusson.
Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveitin Sér-
sveitin. Húsið opnað kl. 22, frítt inn til
miðnættis.
Veitingahús
Café Ópera | Hljómsveitin Stefnumót
með André Bachmann í kvöld kl. 21–23.
Rómantísk stemmning.
Fréttir
Aðalþjónustuskrifstofa Al–Anon | Opið
mánudaga 10–13, þriðjudaga 13–16 og
fimmtudaga frá 10–13. www.al–anon.is.
Fundir
OA–samtökin | OA fundur fyrir mat-
arfíkla á laugardögum kl. 11.30 – 12.45, í
Gula húsinu Tjarnargötu 20. Nýliðamót-
taka kl. 11.
Námskeið
Laugardalurinn | Námskeið fyrir byrj-
endur og lengra komna í Stafgöngu hefst
27. sept. kl 17.30 Skráning og upplýsingar
á www.stafganga.is eða símum 6168595
og 6943571.
Staðlaráð Íslands | Námskeið 22. sept-
ember, ISO 9000 gæðastjórnunarstaðl-
arnir – Lykilatriði, uppbygging og notkun.
Markmið: Að þátttakendur geti gert grein
fyrir megináherslum og uppbyggingu
kjarnastaðlanna í ISO 9000:2000 röðinni
og þekki hvernig þeim er beitt við að
koma á og viðhalda gæðastjórnunarkerfi.
Upplýsingar á www.stadlar.is.
www.ljosmyndari.is | 3ja daga ljósmynd-
anámskeið fyrir stafrænar myndavélar
verður 19., 21. og 22. september kl. 18–
22. Farið er í allar helstu stillingar á
myndavélinni, myndatökur og tölvuvinnsl-
an útskýrð ásamt Photoshop og ljós-
myndastúdíói. Leiðbeinandi Pálmi Guð-
mundsson. Skráning á www.ljosmyndari.is
eða í síma 898–3911.
Útivist
Ferðafélagið Útivist | Jeppaferð um Jök-
ulh. og Breiðbak 23.–25. sept. Brottför kl.
19. Á föstudagskvöldi verður ekið í Hraun-
eyjar þar sem tekið verður eldsneyti og
þaðan er haldið í Veiðivötn. Þátttaka háð
samþykki fararstjóra. Fararstjóri Skúli
Haukur Skúlason. Verð 4.200/4.900 pr.
mann.
Fugla- og náttúruverndarfélag Álftaness
| Fugla- og náttúruverndarfélag Álftaness
stendur fyrir fjöruferð 18. sept. Gengið
verður í Hrakhólmana eftir mjóu eiði en
þar er mikið líf og útsýnið. Gengið verður
frá íþróttahúsinu á Álftanesi kl. 12.
Skógræktarfélag Reykjavíkur | Skóg-
ræktarfélag Reykjavíkur stendur fyrir
göngu í Heiðmörk um slóðir Einars Bene-
diktssonar skálds kl. 11. Guðjón Friðriksson
sagnfræðingur stýrir göngunni. Mæting er
við Elliðavatnsbæinn. Allir velkomnir og
aðgangur ókeypis. Nánar á skog.is og
skograekt.is.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 bragsmiður, 4
vínber, 7 kvendýrið, 8
ræktarlöndum, 9 tek, 11
klæða hlýlega, 13 hæðir,
14 menn, 15 þungi, 17
kjáni, 20 tímgunarfruma,
22 fuðrar, 23 kvabba, 24
trjágróður, 25 naut.
Lóðrétt | 1 örlagagyðja, 2
blíða, 3 fiður, 4 nöf, 5 ós,
6 vesæll, 10 gufa, 12 nöld-
ur, 13 fjanda, 15 daun-
illar, 16 blauðan, 18 tími,
19 hreyfðist, 20 vaxi, 21
máttlaus.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 hnullungs, 8 konur, 9 iðjan, 10 inn, 11 rósar, 13
nenna, 15 sunna, 18 snæða, 21 ryk, 22 næðið, 23 eðlan,
24 hranalegt.
Lóðrétt: 2 nánös, 3 lærir, 4 urinn, 5 grjón, 6 skær, 7
anga, 12 agn, 14 enn, 15 senn, 16 níðir, 17 arðan,
18 skell, 19 ærleg, 20 asna.