Morgunblaðið - 17.09.2005, Qupperneq 66
66 LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Fréttir í
tölvupósti
www.kringlukrain.is sími 568 0878
Stuðbandalagið
frá Borgarnesi
BENJAMIN
BRITTEN
the turn of the screw
ef t i r
25 ára
og yngri:
50%
afsláttur
af miða-
verði
í sal
Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400
21. okt. kl. 20 - Frumsýning
23. okt. kl. 20 - 2. sýning - 30. okt. kl. 20 - 3. sýning
4. nóv. kl. 20 - 4. sýning - 6. nóv. kl. 20 - 5. sýning
6. nóv. kl. 20 - 6. sýning - Lokasýning
www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200
Kynning fyrir sýningar á Tökin hert , 2. - 6. sýning
Kl. 19.15 – Stutt kynning á verkinu og uppsetningu þess.
Kynningin fer fram á sviðinu og er innifalin í miðaverði.
15. sýn. sun. 18/9 kl. 14
16. sýn. fim. 29/9 kl. 19
www.leikhusid.is
Sala á netinu allan sólarhringinn.
Afgreiðsla í húsinu frá kl. 12.30
Sími 55 11 200 - opinn frá 10:00
StórA Sviðið kl. 20.00 SmíðAverkStæðið kl. 20.00
LitLA Sviðið kl. 20.00
RAMBÓ 7
Í kvöld lau. 17/9. Allra síðasta
sýning!
KODDAMAÐURINN
Í kvöld lau. 17/9 uppselt,
fös. 23/9 örfá sæti laus, lau.
24/9 örfá sæti laus, fös. 30/9
nokkur sæti laus, lau. 1/10.
Takmarkaður sýningafjöldi.
VELKOMIN Í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
– Leikárið kynnt með leik, söng
og dansi. Í kvöld lau. 17/9.
Allir velkomnir!
KLAUFAR OG KÓNGSDÆTUR
Sun. 18/9 kl. 14:00 örfá sæti laus,
sun. 25/9 kl. 14:00 nokkur sæti
laus, sun. 2/10 kl. 14:0, sun. 9/10
kl. 14:00
EDITH PIAF
Sun. 18/9 örfá sæti laus, fim. 22/9
fös. 23/9 örfá sæti laus, lau. 24/9
örfá sæti laus, fim. 29/9, fös. 30/9
Sýningum lýkur í október.
Stóra svið
Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00
Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is
ÞAÐ BORGAR SIG AÐ GERAST ÁSKRIFANDI
Nýja svið
KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren
Í samstarfi við Á þakinu
Su 18/9 kl 14 - UPPSELT
Su 25/9 kl. 14
Lau 1/10 kl. 14
Su 2/10 kl. 14
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Í kvöld kl. 20 - UPPSELT
Fi 22/9 kl. 20 - UPPSELT
Fö 23/9 kl. 20 - UPPSELT
Lau 24/9 kl. 20 - UPPSELT
Má 26/9 kl. 20 - Aukasýning
Sala áskriftarkorta stendur yfir
Ef þú gerist áskrifandi fyrir 20. september færðu að
auki gjafakort á leiksýningu að eigin vali
- Það borgar sig að vera áskrifandi -
MANNTAFL
Miðaverð á forsýningar kr. 1.000-
Í dag kl. 14 Forsýning
Su 18/9 kl. 20 FRUMSÝNING - UPPSELT
Su 25/9 kl. 20
Su 2/10 kl. 20
Fö 7/10 kl. 20
WOYZECK: Í samstarfi við Vesturport.
– 5 FORSÝNINGAR Í SEPTEMBER
Frumsýnt í London 12. okt. og á Íslandi 28. okt
Miðaverð á forsýningar aðeins kr. 2.000
Su 18/9 kl. 21
Fö 23/9 kl. 20
Fi 29/9 kl. 20 - UPPSELT
Fö 30/9 kl. 20
Lau 1/10 kl. 20 (Sýning á ensku) HÍBÝLI VINDANNA
Örfáar aukasýningar í haust
Lau 24/9 kl. 20
Su 25/9 kl. 20
Su 2/10 kl. 20
Fö 7/10 kl. 20
Fim 29/9 kl. 20- UPPSELT
Fö 30/9 kl. 20- UPPSELT
Lau 1/10 kl. 16 - Aukasýning
Lau 1/10 kl. 20 - UPPSELT
Fi 6/10 kl. 20 - Aukasýning
Kabarett
í Íslensku óperunni
Miðar í síma 511 4200, og á www.kabarett.is
Leikhópurinn Á senunni í samstarfi við SPRON
“Söngur Þórunnar
er í einu orði sagt
stórfenglegur...”
SH, Mbl.
laugardaginn 17. september kl. 20
föstudaginn 23. september kl. 20
föstudaginn 30. september kl. 20
laugardaginn 1. október kl. 20
Næstu sýningar
örfá sæti laus
örfá sæti laus
Pakkið á móti - Örfáar aukasýningar
Í dag 11. kortasýning kl. 20 nokkur sæti laus
fös. 23. sept. 12. kortasýning kl. 20
Belgíska kongó
- gestasýning
fös. 30. sept. 1. kortasýning kl. 20
lau. 1. okt. 2. kortasýning kl. 20
Áskriftar-
kortasala
stendur
yfir
www.leikhusid.is
Sala á netinu allan sólarhringinn.
Afgreiðsla í húsinu frá kl. 12.30
Sími 55 11 200 - opinn frá 10:00
StórA Sviðið kl. 20.00 SmíðAverkStæðið kl. 20.00
LitLA Sviðið kl. 20.00
RAMBÓ 7
Lau. 17/9 allra síðasta sýning!
KODDAMAÐURINN
Í kvöld fös. 16/9 uppselt, lau.
17/9 uppselt, fös. 23/9 örfá
sæti laus, lau. 24/9 nokkur
sæti laus, fös. 30/9 nokkur sæti
laus, lau. 1/10 Takmarkaður
sýningafjöldi.
VELKOMIN Í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
– Leikárið kynnt með leik, söng
og dansi. Fös 16/9, lau. 17/9.
Allir velkomnir!
KLAUFAR OG KÓNGSDÆTUR
Sun. 18/9 kl. 14:00 nokkur sæti
laus, sun. 25/9 kl. 14:00, sun. 2/10
kl. 14:0, sun. 9/10 kl. 14:00
EDITH PIAF
Sun. 18/9 örfá sæti laus, fim. 22/9
, fös. 23/9 örfá sæti laus, lau. 24/9
nokkur sæti laus, fim. 29/9, fös.
30/9. Sýningum lýkur í október.
Fyrsta Bókmenntahátíðin íReykjavík var haldin fyrirtuttugu árum. Einar Kára-
son skrifar í inngangi í dagskrá að
það hafi verið þrjú skáld sem áttu
frumkvæðið að þeirri fyrstu, þeir
Thor Vilhjálmsson, Knut Ödegård
og Einar Bragi.
Sjöundu hátíðinni er nú senn að
ljúka eða lokið þegar þessi orð
birtast.
Eins og áður skipa margir
stjórn Bókmenntahátíðar að þessu
sinni og er Halldór Guðmundsson
formaður.
Skáldsagnahöfundar setja mjög
svip á hátíðina.
Nefna má í fljótu bragði að það
er fengur í að kynnast til dæmis
spænska skáldsagnahöfundinum
Javier Cercas sem er fæddur 1962.
Fræg bók hans, Stríðsmenn Sal-
amis, kom nýlega út í íslenskri
þýðingu hjá Bjarti.
Skáldsagan sannar að það er
hægt að skrifa bók um viðkvæm
samtímamálefni án þess að falla í
gryfju einföldunar. Stríðsmenn
Salamis býður upp á ný sjón-
arhorn og er það hluti af vinsæld-
um hennar og verðlaunum sem
hún hefur fengið.
Nefna má einnig sérkennileganhöfund, Eric-Emmanuel
Schmitt, sem fæddist í Frakklandi
1960 og hafa þrjár bækur komið
út eftir hann í íslenskri þýðingu
hjá Bjarti: Milarepa, Herra Ibra-
him og blóm Kóransins og Óskar
og bleikklædda konan. Leikrit
hans hafa líka verið sýnd á Íslandi,
Gesturinn í Borgarleikhúsinu og
Abel Snorko býr einn í Þjóðleik-
húsinu.
Bókmenntahátíð er varla unnt
að halda án þátttöku Margaret
Atwood sem er fædd 1939 í Kan-
ada og hefur hún margt til mála
að leggja að vanda.
Fjölmörgum höfundum hafa ver-
ið gerð skil hér í blaðinu.
Lítið fer fyrir ljóðskáldum en
meðal þeirra er Vilborg Dag-
bjartsdóttir, fædd 1930. Vilborg
vekur alltaf athygli.
Margir höfundanna, svo sem
Óskar Árni Óskarsson og fleiri,
skrifa á mörkum ljóðs og prósa.
Íslensku rithöfundarnir eru
flestir fremur ungir þegar Vilborg
er undanskilin: Auður Jónsdóttir,
Kristín Marja Baldursdóttir, Ólaf-
ur Gunnarsson, Óskar Árni Ósk-
arsson, Vilborg Davíðsdóttir, Þór-
unn Valdimarsdóttir, Sjón og
Kristín Eiríksdóttir. Fyrsta bók
hennar, Kjötbærinn, kom í fyrra.
Velta má fyrir sér stöðu ljóð-
skáldanna á Bókmenntahátíð og í
því sambandi vitna í viðtal við
Ingibjörgu Haraldsdóttur í Morg-
unblaðinu:
„Mér finnst fyrst og fremst
vanta umræðu um ljóð og skáld-
skap hér hjá okkur. Það er skrifað
mikið og talað mikið um skáldsög-
ur en miklu minna um ljóðin – það
heyrir til undantekninga ef slíkt
er gert og ég veit ekki hvers
vegna, en það virðist vera eitthvað
minni áhugi á ljóðum en sögum.“
Í sumum fjölmiðlum er varladrepið á ljóð eins og þau séu
ekki til. Skáldsögurnar virðast ein-
ar vekja fiðring.
Ástæðan er ekki sú að skáldsög-
ur yfirgnæfi allt í íslenskum skáld-
skap nema síður sé. Þær eru mis-
jafnar að gæðum alveg eins og
ljóðin.
Bókmenntahátíð er líka hátíð út-
gefenda og kemur markaðurinn
þar við sögu. Það er vitanlega
kjörið fyrir útgefendur að gefa út
þýðingar á verkum erlendra rit-
höfunda sem koma fram hér og
auka þannig söluna.
Hin hliðin er miður geðfelld
þegar hætta er á að íslenskar bók-
menntir falli í skuggann fyrir höf-
undum frá útlöndum sem auglýa
má sem metsöluhöfunda og marg-
verðlaunaða.
Skáldsagnahátíð
’Í sumum fjölmiðlum ervarla drepið á ljóð eins
og þau séu ekki til.
Skáldsögurnar virðast
einar vekja fiðring.‘
AF LISTUM
Jóhann Hjálmarsson
Javier Cercas
johj@mbl.is
GALLERÍ Turpentine hefur opn-
að sýningu á níu nýjum verkum
eftir Ásdísi Spanó.
Ásdís Spanó er fædd 18. sept-
ember 1973 í Reykjavík. Hún á að
baki nám í Central Saint Martins
College of Art and Design í Lund-
únum og útskrifaðist úr Listahá-
skóla Íslands árið 2003.
Ásdís á að baki tvær einkasýn-
ingar, á Kaffi Sólon árið 2002 og í
100°- sýningarsal Orkuveitunnar í
höfuðstöðvum fyrirtækisins 2004.
Ásdís hefur tekið þátt í sjö sam-
sýningum á árabilinu 2002 til
2005, í Nýlistasafninu, Gallerí
Sævars Karls, Hallgrímskirkju og
víðar.
Ásdís
Spanó sýnir
í Galleríi
Turpentine