Morgunblaðið - 20.09.2005, Síða 5

Morgunblaðið - 20.09.2005, Síða 5
Tími Netþjónar Infrastrúktúr Hugbúnaður Skráning og morgunverður Enzo Greco - Aðalfyrirlesari - IT Simplification & Innovation - WW Strategist, IBM Software Group Kaffihlé Hádegisverður Per Andersen - Aðalfyrirlesari - IT Does Matter - From Cost Line to Business Enabler - Managing Director IDC Nordic Kaffihlé Snittur og léttar veitingar Salur 4 Salur 5 Salur 3 8:30 - 9:00 9:00 - 10:00 10:00 - 10:20 10:20 - 11:05 11:10 - 11:55 11:55 - 13:00 13:00 - 13:50 13:55 - 14:40 14:40 - 14:55 14:55 - 15:45 15:50 - 16:35 16:35 - 17:30 Stjórnendaáherslur Tæknilegar áherslur Sigtryggur Sigurðsson - IBM Infrastructure Running Eve Online - Director of IT, CCP Hannes Sigurðsson - Hagræðing upplýsingakerfa hjá deCODE - Director of IT Operations, deCODE Thomas Kovsted - Tivoli Automation - Regional Manager Tivoli SW Nordic Michael Ødegaard Larsen - Power-up pSeries Trends & Direction - Product Sales Manager -pSeries Nordic, IBM Tariq Ahmed - Self Defending Networks - Business Development Manager, Security, Cisco Jens Kjellerup - Practical & Strategic use of Open Source in Aarhus County - IT manager of the Aarhus County Psychiatric Hosbital & Chairman of the Open Source Community, Denmark Geoff Hunt - xSeries - How IBM is Reinventing the x86 World and a View of the Future - IBM BladeCenter Product Manager Roger Jones - Simplifying Business Communications - Avaya EMEA Pre Sales Director Victor Spigelman - Innovation in IBM Software & Linux - WW Linux and Infrastructure Sales Executive, IBM Doug Fulmer - The Next Generation iSeries Simplicity in an on-Demand World Per Fredriksson - Infrastructure Simplification - Nordic Team Leader in IBM Systems & Technology Group Wayne Lewis - VMware Virtulization Best Practices - Systems Engineering Manager for Northern Europe, VMware Geoff Hunt - BladeCenter - The Solution Continues to Grow and a View into the Future - IBM BladeCenter Product Manager Steve P. Legg - Storage Virtualization - Senior Architect, Storage Virtualisation, IBM SSG Hursley Doug Fulmer - Tour de WebSphere - WW Sales Executive WebSphere, IBM Ráðstefna Nýherja í Smárabíó 23. september 2005 Borgartúni 37 • 105 Reykjavík sími: 569 7700 • www.nyherji.is INNOVATION & IT SIMPLIFICATION DAGSKRÁ *Dagskrá ráðstefnunnar kann að breytast fyrir 23. september. Allar breytingar verða tilkynntar á heimasíðu Nýherja, www.nyherji.is. Framþróun og einföldun upplýsingakerfa verður viðfangsefni haustráðstefnu Nýherja sem haldin verður 23. september nk. Um er að ræða eina stærstu UT ráðstefnu ársins þar sem 15 fyrirlesarar frá mörgum af fremstu UT fyrirækjum heims, líkt og IBM, Avaya, IDC, deCODE, CCP, VMware og Cisco, kynna hvernig ýmsar tækninýjungar gera fyrirtækjum og stofnunum kleift að einfalda og styrkja upplýsingakerfi sín. Efni ráðstefnunnar höfðar bæði til stjórnenda og tæknimanna. Þetta er viðburður sem þú mátt ekki láta fram hjá þér fara. Ráðstefnan verður haldin í Smárabíó og hefst með skráningu og léttum morgunverði kl. 8:30 og lýkur kl. 16:30 með glæsilegum veitingum. Hægt er að skrá sig á ráðstefnuna á www.nyherji.is/radstefna, senda póst á radstefna@nyherji.is eða með því að hafa samband við Pétur Ragnarsson í síma 569 7700 Þátttökugjald er 11.900 kr. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu Nýherja, www.nyherji.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.