Morgunblaðið - 20.09.2005, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 2005 39
Atvinnuauglýsingar
Upplýsingar
gefur Elínborg
í síma 421 3463
og 820 3463
í Vallahverfi
í Keflavík
Þarf að hefja
störf 26. sept.
Mosfellsbær
Leikskólinn Hlaðhamrar
Starfsfólk óskast
Leikskólakennari óskast við leikskólann
Hlaðhamra í stöðu deildarstjóra.
Einnig vantar í aðrar stöður við skólann.
Skemmtileg vinna með börnum í fallegu
umhverfi í nálægð við náttúruna.
Starfsandinn er góður, en okkur vantar
fleiri í hópinn.
Unnið er í anda „Reggio”-stefnunnar.
Kjör eru skv. samningum FL og Stamos.
Allar nánari upplýsingar gefur Sveinbjörg
Davíðsdóttir, leikskólastjóri, í símum
566 6351 og 8613529.
Laus störf í Árbæjarskóla
Skólaliðar.
Starfsmaður í mötuneyti starfsmanna.
Menntasvið Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík,
sími: 411 7000, menntasvid@reykjavik.is
Nánari upplýsingar um störfin veita Þorsteinn Sæberg,
skólastjóri, í síma 567 2555. Umsóknir sendist til Árbæjarskóla,
Rofabæ 34, 110 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 5. október 2005.
Laun eru samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar við
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar.
Raðauglýsingar 569 1100
Félagsstarf
Aðalfundur
Heimdallar f.u.s.
verður haldinn þriðjudaginn 27. september
2005 kl. 16.00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfund-
arstörf, í samræmi við 13. gr. laga félagsins.
Framboðum til stjórnar Heimdallar og for-
manns Heimdallar skal skilað til formanns eða
varaformanns félagsins eigi síðar en sunnu-
daginn 25. september kl. 16.00.
Í samræmi við 18. gr. laga Heimdallar, skulu
tillögur um lagabreytingar hafa borist stjórn
félagsins eigi síðar en tveimur sólarhringum
fyrir aðalfund.
Sjá nánar á www.heimdallur.is.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnar-
stræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Einholt 8H, íb. 07-0101, Akureyri (214-5908), þingl. eig. Ásta Margrét
Ásmundsdóttir, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn
23. september 2005 kl. 10:00.
Glerárholt, íb. 01-0101, Akureyri (214-6565), þingl. eig. Pétur Freyr
Pétursson, gerðarbeiðandi Akureyrarkaupstaður, föstudaginn
23. september 2005 kl. 10:00.
Gránufélagsgata 29, eignarhl., Akureyri (214-6624), þingl. eig. Daníel
Christensen, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn
23. september 2005 kl. 10:00.
Gránugata 7, 02-0101, Akureyri (215-2201), þingl. eig. Andrea Margrét
Þorvaldsdóttir, gerðarbeiðandi Arnarfell ehf., föstudaginn 23. sept-
ember 2005 kl. 10:00.
Hafnarstræti 79, íb. 01-0301, Akureyri (214-6929), þingl. eig. Árni
Steinar Jóhannsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., föstu-
daginn 23. september 2005 kl. 10:00.
Hafnarstræti 79, íbúðarherbergi 01-0101, Akureyri (214-6927), þingl.
eig. Árni Steinar Jóhannsson, gerðarbeiðendur Auto Reykjavík hf.
og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 23. september 2005
kl. 10:00.
Hofsbót 4, 2. h. norðurhl., Akureyri , þingl. eig. Egill Jónsson hf.,
gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íslandsbanki hf., föstudag-
inn 23. september 2005 kl. 10:00.
Hofsbót 4, 2. hæð suðurhluti, Akureyri (fastanr. 214-7632), þingl.
eig. Egill Jónsson hf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og
Íslandsbanki hf, föstudaginn 23. september 2005 kl. 10:00.
Keilusíða 9, íb. I 05-0303, Akureyri (214-8175), þingl. eig. Bjarni Thor-
arensen Jóhannsson, gerðarbeiðendur Byko hf., Íbúðalánasjóður,
Lánasjóður íslenskra námsmanna og Olíuverslun Íslands hf., föstu-
daginn 23. september 2005 kl. 10:00.
Melasíða 2, íb. F 01-0204, Akureyri (214-9054), þingl. eig. Árni Þórhall-
ur Leósson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 23. sept-
ember 2005 kl. 10:00.
Móasíða 1, leikskóli 01-0101, Akureyri (214-9156), þingl. eig. Alin
ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 23. september
2005 kl. 10:00.
Norðurgata 51, íb. 01-0101, Akureyri (214-9546), þingl. eig. Sigurlín
Guðrún Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Landssími Íslands hf., föstu-
daginn 23. september 2005 kl. 10:00.
Oddagata 3, íb. 01-0101, Akureyri (214-9631), þingl. eig. Þórunn
P. Vilbergsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Norðfjarðar, föstudag-
inn 23. september 2005 kl. 10:00.
Sunnuhlíð 12, verslunarhús T 01-0209, Akureyri (215-1127), þingl.
eig. Jón Högni Ísleifsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, föstu-
daginn 23. september 2005 kl. 10:00.
Ytra-Holt, Hringsholt hesthús 01-0120, Dalvíkurbyggð (215-4598),
þingl. eig. Stefán Agnarsson, gerðarbeiðandi Hesthúseigendafélag
Ytra-Holti, föstudaginn 23. september 2005 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
19. september 2005.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
Tilboð/Útboð
Útboð
Knattspyrnusamband Íslands óskar eftir
tilboðum í að byggja nýjar áhorfenda-
stúkur og sambyggt fræðslusetur og
skrifstofur við Laugardalsvöll í Reykjavík.
Helstu magntölur:
Steinsteypa um 2.400 m³
Stál í burðarvirkjum 240 tn.
Gólfflatarmál húss 3.300 m²
þar af fræðslusetur
og skrifstofur 1.800 m²
Áætluð verklok eru 13. maí 2005.
Útboðið er einnig auglýst á Evrópska
efnahagssvæðinu.
Útboðsgögn verða seld á kr. 10.000 hjá
Knattspyrnusambandi Íslands, Laugar-
dalsvelli, Reykjavík, frá og með þriðju-
deginum 20. september 2005.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 1. nóvember 2005 kl. 11.00.
Félagslíf
I.O.O.F. Rb. 4 1549208 -
www.zen.is
HLÍN 6005092019 IV/V Fj.st.
EDDA 6005092019 I Fjhst.
I.O.O.F. Ob. 1 Petrus 1869208
Fl
Heilun/sjálfs-
uppbygging
Hugleiðsla.
Fræðsla.
Halla Sigurgeirsdóttir,
andlegur læknir.
Upplýsingar í símum 553 8260
og 663 7569.
Raðauglýsingar
sími 569 1100
Bridsfélag Reykjavíkur
Starfsemi félagsins hófst með 26
para Monrad tvímenningi þriðju-
daginn 13. september sl. Páll Þórs-
son og Kjartan Ásmundsson náðu
bestu skorinu á fyrra kvöldinu af
tveimur og hafa það góða forystu, að
þeir gera örugglega tilkall til efsta
sætisins í þessari keppni.
Eftirtalin pör náðu besta skorinu
á fyrsta spilakvöldinu:
Páll Þórsson – Kjartan Ásmundsson 88
Geirlaug Magnúsd. – Torfi Axelsson 67
Sverrir Þórisson – Björn Friðriksson 44
Hlynur Garðarsson – Helgi Bogason 38
Guðm. Baldurss. – Steinberg Ríkarðsson 32
Föstudaginn 16. september
mættu 16 pör til leiks í eins kvölds
monrad tvímenning. Þar voru
Hrafnhildur Skúladóttir og Jörund-
ur Þórðarson í miklu stuði og náðu
langbesta skorinu með miklu ör-
yggi:
Hrafnhildur Skúlad. – Jörundur Þórðars. 59
Andrés Þórarinss. – Halldór Þórólfsson 27
Gísli Steingrímss. – Steinberg Ríkarðss.. 25
Erla Sigurjónsd. – Kristjana Steingrímsd.
15
Sumarbrids lokið
á Akureyri
Síðasta kvöld Sumarbrids þetta
árið fór fram hinn 13. september.
Lokastaðan varð nokkuð óvenjuleg
og barátta hörð um bronsstigasætin:
Frímann Stefánsson – Björn Þorláksson 42
Sig. Marteinss. – Þórhallur Hermannss. 2
Víðir Jónsson – Kolbrún Guðveigsdóttir –1
Stefán Sveinbjss. – Magnús Magnússon –2
Sunnudaginn 18. september verð-
ur fyrsti Sunnudagsbrids vetrarins
og þriðjudaginn 20. sept. hefst svo
vetrarstarfið með tveggja kvölda
Starttvímenningi Sjóvár. Spilað er í
Hamri kl. 19.30. Látum sjá okkur
sem flest.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
JCI Ísland heldur upp á 45 ára af-
mæli samtakanna í ár og verður 44.
landsþingið haldið í Hveragerði á
Hótel Örk helgina 23.–25. sept-
ember. Sérstakur kynningarfundur
JCI verður á Hótel Örk fimmtudag-
inn 22. september kl. 20–21.
Tony Alessandra verður með
námskeið sitt „Platínu reglan“ sem
byggt er á samnefndri bók hans.
Platínureglan er námskeið í sam-
skiptum.
Tony Alessandra mun einnig
halda námskeið sem opið er almenn-
ingi, föstudaginn 23. september kl.
10–12, á Grand hóteli í Reykjavík.
Skráning er á jennyj@jci.is
Landsþing
JCI Íslands
Í ÖSKJU, náttúrufræðahúsi Háskóla
Íslands, hefur verið sett upp sýning
er nefnist „Silfurberg og mælitækni
í raunvísindum“. Á henni eru 20
veggspjöld með myndum af ýmsum
ljóstækjum og öðrum mælingabún-
aði. Myndirnar eru frá um 1860–
1930, stækkaðar upp úr fræðibókum
og tímaritum um raunvísindi. Tækin
eiga það öll sammerkt að byggjast á
notkun glærra kalkspatkristalla sem
nefnast silfurberg (Iceland spar).
Myndasýningin er sett upp í tilefni
Alþjóðaárs eðlisfræðinnar 2005, þeg-
ar minnst er aldarafmælis birtingar
nokkurra ritsmíða Alberts Einstein í
Annalen der Physik. Myndirnar eru
til sýnis fram til 30. sept. á þjónustu-
tíma Öskju, kl. 7.30-22, á virkum dög-
um og 8– 18 á laugardögum.
Myndasýning í
tilefni Alþjóðaárs
eðlisfræðinnar
NÁMSKEIÐ í hefðbundinni jap-
anskri litunarmeðferð á efnum
verður haldið í dag, og á morgun,
21. september kl. 13–17, báða dag-
ana. Von er á Hisako Tokitomo,
batik-, munstur- og jurtalitunar-
sérfræðingi, frá Japan. Hisako
Tokitomo hefur yfir 30 ára reynslu
í litunarvinnu. Með henni koma þrír
aðstoðarmenn og koma á vegum
japanska sendiráðsins.
Námskeiðið er haldið í vinnu-
stofu TEX-verksmiðjunnar að
Hafnarbraut 11, jarðhæð, Kópa-
vogi.
Námskeið í jap-
anskri jurtalitun
LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eft-
ir vitnum að umferðaróhappi á
Vesturlandsvegi gegnt Esso Ár-
túnsholti 17. september um kl.18.
Ökumaður hvítrar Opelbifreiðar á
leið vestur Vesturlandsveg stjórn á
bifreiðinni með þeim afleiðingum
að hún rakst á vegrið.
Lýst eftir vitnum