Morgunblaðið - 20.09.2005, Side 42

Morgunblaðið - 20.09.2005, Side 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Sudoku © Puzzles by Pappocom Lausn síðustu gátu Þrautin felst í því að fylla út í reit- ina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 óhraust, 8 urg, 9 blóðsugan, 10 greinir, 11 sigar, 13 hími, 15 kerru, 18 böðlast, 21 of lítið, 22 upplýsa, 23 fisks, 24 aðstoðar. Lóðrétt | 2 bætir við, 3 blundar, 4 eyddur, 5 heldur, 6 ölvun, 7 á höfði, 12 elska, 14 títt, 15 draugur, 16 hagnist, 17 álftar, 18 ilmur, 19 gamli, 20 muldur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 gjóta, 4 sunna, 7 júlís, 8 afræð, 9 ugg, 11 taða, 13 áður, 14 karps, 15 þaka, 17 afar, 20 hik, 22 gildi, 23 örlát, 24 aðild, 25 dunar. Lóðrétt: 1 grjót, 2 óglöð, 3 ausu, 4 stag, 5 nýrað, 6 auður, 10 gerpi, 12 aka, 13 ása, 15 þagna, 16 kalli, 18 fælin, 19 rætur, 20 hind, 21 köld. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn kann vel að meta þegar ást- vinir hans ávarpa hann á tilhlýðilegan hátt. Ýttu undir jákvæða framkomu með því að hrósa. Gerðu upp við þig hvað er baráttunnar virði áður en þú stekkur inn í hringinn. Naut (20. apríl - 20. maí)  Heimurinn er fullur af skrifræði og sjálf- virkni en þörfin fyrir hæfa mannshönd er síður en svo fyrir bí. En frumlegt! Undur og stórmerki: Fyrsta manneskjan sem tekur upp símtólið svarar spurningu þinni. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn á í mestu vandræðum með að hemja ástvin og þarf því að beita sínum stórkostlega aga á sjálfan sig. Það eru til óteljandi aðferðir við að losa sig við óþarfa og það þarftu að gera ef þú vilt ná þínu mikilfenglega takmarki. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Áhrif himintunglanna draga úr dóm- hörku krabbans og þörfinni fyrir að breyta öðrum. Reyndar getur verið erfitt að stilla sig um það, en ef krabbanum tekst það, uppsker hann óvænta en verð- skuldaða blessun. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Hömlur á sköpunargáfu ljónsins koma innan frá. Einhver hefur sagt ljóninu ein- hvern tímann í fyrndinni að það geti ekki eitthvað og vantrúin er orðin að vana. Eina leiðin til þess að sanna fyrir þér að þú getir eitthvað er bara að gera það. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Miklar líkur eru á því að atburðir dagsins verði mistúlkaðir, en til allrar hamingju er jafnvel hægt að leiðrétta hinn argasta misskilning. Besta ráðið er að slaka á og taka því sem gerist og bregðast við síðar. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Það eina sem hindrar vogina í því að öðl- ast það sem hún þráir er eitthvað annað sem hún vill líka. Með öðrum orðum, í þrám hennar felst mótsögn. Gaumgæfðu hvað það er sem þú þráir mest og láttu annað lönd og leið. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Spenna gerir vart við sig í vinnunni en ástandið þar er samt hátíð hjá því sem er á seyði í einkalífinu. Streitan kemur ekki til vegna aðstæðnanna, heldur hvernig maður hugsar um þær og hugsunum má stjórna. Lestu eða hlustaðu á eitthvað uppörvandi. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Burt með það gamla til að rýma fyrir hinu nýja. Láttu það sem þú hefur elst við að undanförnu lönd og leið og reyndu að kynnast sjálfum þér betur. Líkaminn og sálin nærast ef þú færð tíma til að vera út af fyrir þig. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ekki láta hatursmenn slá þig út af laginu. Fólk hugsar ekki alltaf áður en það talar og þó að það geri það er óvíst að það hafi rétt fyrir sér. Láttu þína innri rödd leiða þig er þú tekur ákvörðun. Það klikkar ekki. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn notar fundi, minnismiða og tölvupóst til þess að vera í sambandi. Hann getur og ætti að segja nei oftar en hann gerir. Að halda að fólki mislíki við mann ef maður fellst ekki á eitthvað er hugsanavilla. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Steldu sviðsljósinu, en ekki einoka það. Vertu eins og lítilláta stjarnan sem veit hvenær komið er að öðrum að láta ljós sitt skína. Vinir keppast um ástúð þína. Stjörnuspá Holiday Mathis Hinn kviki Merkúr er á leið úr meyju yfir í vog- armerkið. Orka vog- arinnar á betur við Merkúr en meyj- unnar, sem gjarnan vill axla allar byrðar sjálf. Vogin er merki háttvísinnar og not- ar hana til þess að fá fólk til þess að vinna með sér. Þegar allir leggjast á eitt er ár- angurinn meiri og skjótari. Biðjum um hjálp og hjálpum þegar við erum beðin.  Myndlist Artótek Grófarhúsi | Ingimar Waage mynd- listarmaður sýnir olíumálverk á 1. hæð Gróf- arhúss, Tryggvagötu 15. www.artotek.is Til 25. sep. BANANANANAS | Þuríður Helga Krist- jánsdóttir og Tinna Ævarsdóttir til 24. sept. Café Karólína | Arnar Tryggvason. Húsin í bænum. Til. 30. september. Epal | Til sýnis innsetning eftir myndlist- armanninn Finn Arnar. Sýningin er til mán- aðamóta. FUGL, Félag um gagnrýna myndlist | Ólaf- ur Gíslason til 2. október. Gallerí 100° | Guðbjörg Lind, Guðrún Krist- jánsdóttir, Kristín Jónsdóttir. Til 25. október. Gallerí Fold | Haraldur Bilson til 2. október. Gallerí I8 | Ólöf Nordal til 15. okt. Gallerí Sævars Karls | Völuspá, útgáfusýn- ing á myndum Kristínar Rögnu við ljóð Þór- arins Eldjárns. Gallerí Terpentine | Ásdís Spanó sýnir til 3. október. Grafíksafn Íslands | Helga Ármannsdóttir sýnir verk sín. Hafnarborg | Eiríkur Smith til 26. sept. Hrafnista Hafnarfirði | Sesselja Halldórs- dóttir sýnir í Menningarsal til 4. okt. Iða | Guðrún Benedikta Elíasdóttir. Und- irliggjandi. Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir með mynd- listarsýningu. Kaffi Sólon | Víðir Ingólfur Þrastarson. Olíu- málverk. Til 24. sept. Kling og Bang gallerí | Malcolm Green, Goddur, Bjarni H. Þórarinsson og Ómar Stefánsson til 25. sept. Listasafn ASÍ | Anna Þ. Guðjónsdóttir og Kristleifur Björnsson. Til 9. október. Opið alla daga nema mán. frá 13–17. Listasafn Árnesinga | Sýningin Tívolí til 25. sept. Listasafnið á Akureyri | Jón Laxdal til 23. október. Listasafn Ísafjarðar | Katrín Elvarsdóttir fram í október. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1945– 1960 Frá abstrakt til raunsæis. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Meistari Kjarval 120 ára. Afmælissýning úr einka- safni Ingibjargar Guðmundsdóttur og Þor- valdar Guðmundssonar. Til 2. október. Listasafn Reykjanesbæjar | Eiríkur Smith og konurnar í baðstofunni til 16. okt. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið. Sýning á úrvali verka úr safneign. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Hvernig borg má bjóða þér? til 2. okt. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Úr- val verka frá 20. öld til 25. september. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun- blóm: Else Alfelt og Carl–Henning Pedersen. Einnig Svavar Guðnason og Sigurjón Ólafs- son. Til 27. nóvember. Norræna húsið | Sýning 17 danskra lista- kvenna á veggteppum í anddyri. Nýlistasafnið | Ásta Ólafsdóttir, Daði Guð- björnsson og Unnar Jónasson Auðarson til 2. okt. Næsti Bar | Áslaug Sigvaldadóttir sýnir olíu á striga. Til 14. október. Safn | Ólafur Elíasson „Limbo lamp for Pét- ur“ til nóvember. Stefán Jónsson „Við Gullna hliðið“ til miðs október. Suðsuðvestur | Gjörningaklúbburinn/ The Icelandic Love Corporation. Til. 25. sept. Opið fim. og fös. 16–18 og helgar 14–17. VG Akureyri | Sex ungir listamenn sýna verk sín til 14. október. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson og 17. öldin í sögu Íslendinga. Sýningin stendur til áramóta. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin er af- rakstur rannsókna Þóru Kristjánsdóttur á listgripum Þjóðminjasafnsins. Markmið sýn- ingarinnar er að kynna til sögunnar lista- menn frá 16., 17. og 18. öld sem hægt er að eigna ákveðin listaverk í eigu Þjóðminja- safns Íslands. Þjóðminjasafn Íslands | Mynd á þili. Skuggaföll: ljósmyndir Kristins Ingvars- sonar. Story of your life: ljósmyndir Haralds Jónssonar. Grunnsýningin Þjóð verður til – menning og samfélag í 1200 ár. Opið alla daga nema mán 11–17. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson til 5. október. Listasýning Bæjarbókasafn Ölfuss | Ágústa Ágústs- dóttir, söngkona og listamaður, sýnir verk sín á Bæjarbókasafni Ölfuss, Þorlákshöfn. Listaverkin eru m.a. búin til úr hlutum sem Ágústa hefur fundið í fjörunni. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn kl. 10–17 alla daga nema mánudaga í vetur. Hljóðleiðsögn um húsið, margmiðlunarsýning og gönguleiðir. Nánar á www.gljufrasteinn.is. Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóð- minjasafnið – svona var það, Fyrirheitna landið – fyrstu Vestur–Íslendingarnir, Bók- minjasafn. Auk þess veitingastofa með há- degis– og kaffimatseðli og áhugaverð safn- búð. Þjóðmenningarhúsið | JAM–hópurinn – haustsýning. Sýnt íslenskt bókband gert með gamla laginu eins og það var unnið á 17. og 18. öld. Til 12. okt. Markaður Kattholt | Flóamarkaður til styrktar kis- unum opinn þriðju- og fimmtudaga kl. 14–17. Fréttir Blóðbankinn | Blóðbankinn er með blóð- söfnun við Háskóla Íslands, fyrir utan Odda kl. 9.30–14.30. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs | Mæðra- styrksnefnd Kópavogs, Fannborg 5 er opin kl. 16–18. Fatamóttaka á sama tíma. Fundir Háskóli Íslands | Umræðufundur í Borg- arbókasafni, Grófarhúsi, kl. 12.15, Reykjavík- urtorgi. Ráðast samgönguhættir Íslendinga frekar af hugarfari en veðri? Er hægt að hjóla á veturna, eru strætisvagnar raunhæf- ur valkostur eða er einkabíllinn eina leiðin til að komast á milli staða? OA-samtökin | OA karladeild fundar á Tjarnargötu 20, Gula húsinu, kl. 21–22. OA (Overeaters Anonymous) er félagsskapur karla og kvenna sem hittast til að finna lausn á sameiginlegum vanda – hömlulausu ofáti. www.oa.is. Fyrirlestrar Háskólinn á Akureyri | Í erindi sínu á Lög- fræðitorgi fjallar Kári á Rógvi um endur- skoðunarvald dómstóla á Norðurlöndum. Kári gerir grein fyrir rannsóknum sínum á þessu sviði og ber saman þróunina á Norð- urlöndunum. Fyrirlesturinn er kl. 12–13, í stofu L203 Sólborg v/Norðurslóð. Námskeið Heilsustofnun NLFÍ | Námskeið gegn reyk- ingum verður haldið 23. til 30. október 2005. Upplýsingar og innritun í Heilsu- stofnun NLFÍ, Hveragerði; beidni@hnlfi.is; www.hnlfi.is. Staðlaráð Íslands | Námskeið 22. sept- ember, ISO 9000 gæðastjórnunarstaðlarnir – Lykilatriði, uppbygging og notkun. Mark- mið: Að þátttakendur geti gert grein fyrir megináherslum og uppbyggingu kjarna- staðlanna í ISO 9000:2000 röðinni og þekki hvernig þeim er beitt við að koma á og viðhalda gæðastjórnunarkerfi. Upplýs- ingar á www.stadlar.is. Ráðstefnur Smárabíó | Haustráðstefna Nýherja verður 23. september kl. 8.30–16.30. Framþróun og einföldun upplýsingakerfa verður við- fangsefni ráðstefnunnar. 16 fyrirlesarar frá mörgum UT fyrirækjum, líkt og IBM, Avaya, IDC, DeCode, CCP, VMware og Cisco, kynna hvernig tækninýjungar gera fyrirtækjum kleift að einfalda og styrkja upplýsingakerfi. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is 1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 e6 4. b3 c5 5. c4 Rc6 6. e3 Be7 7. 0–0 0–0 8. Bb2 b6 9. De2 Bb7 10. Hd1 Dc7 11. Rc3 dxc4 12. bxc4 Had8 13. d3 Db8 14. Hac1 Hd7 15. Hc2 Hfd8 16. Hcd2 Da8 17. Re1 Ra5 18. f4 Bxg2 19. Rxg2 a6 20. g4 Db7 21. g5 Re8 22. Re4 b5 23. Bc3 Rc6 24. Hb1 Rb4 25. Rf2 Da8 26. Re1 Rd6 27. a3 Rc6 28. Rf3 Rf5 29. Rg4 Bd6 30. Ba1 Bc7 31. Kf2 Ba5 32. Hdd1 Hb8 33. cxb5 axb5 34. Db2 b4 Staðan kom upp á þriðja minning- armóti Stauntons sem lauk fyrir skömmu í London. Skoski stórmeist- arinn Colin McNab (2.451) hafði hvítt gegn Jovanka Houska (2.342). 35. Rh6+! Kf8 ekki gekk upp að taka riddarann vegna þess að þá myndi hvítur máta en eftir textaleik- inn tapar svartur manni. 36. Rxf5 f6 37. Rxg7?! Hxg7 38. Dxf6+ Hf7 39. Dh6+ Ke7 40. Bf6+ Kd7 hvítur er nú í senn tveim peðum yfir og úrvals sóknarfæri. 41. axb4 cxb4 42. d4 Bb6 43. Ha1 Ba7 44. d5 exd5 45. Hxd5+ Ke8 46. Be5 Re7 47. Hxa7 Dxa7 48. Bxb8 Dxb8 49. De6 Da7 50. Hd4 Db7 51. Re5 Hf5 52. Rc4 Dh1 53. Rd6+ Kf8 54. Dh6+ og svartur gafst upp saddur lífdaga. Lokastaða mótsins varð þessi: 1.–2. Jonathan Levitt (2.441) og Jonathan Speelman (2.549) 6 vinninga af 10 mögulegum. 3. Colin McNab (2.451) 5½ v. 4.–5. David Howell (2471) og Lawrence Day (2.270) 4½ v. 6. Jovanka Houska (2.342) 3½ v. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. ÞÝSKA listakonan Senin Arenz sýnir um þessar mundir verk sín á Ráðhús- kaffi í Reykjavík. Yfirskrift sýningarinnar er „Tribute“ eða Virðingarvottur. Lista- konan dvelst um þessar mundir á Íslandi þar sem hún hefur fundið innra með sér að hér getur hún best tekist á við list sína og að veita fólki andlega ráðgjöf en Senin fæst einnig við heilun og Feng Shui. Sýningin stendur til 28. október næstkomandi. Senin Arenz sýn- ir í Ráðhúskaffi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.