Morgunblaðið - 05.10.2005, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 05.10.2005, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 2005 35 Atvinnuauglýsingar Óskum eftir starfskrafti við afgreiðslu sem fyrst Ef þú er heiðarleg/ur, stundvís og 18 ára eða eldri, þá áttu samleið með okkur. Fólk 40+ ára er eindregið hvatt til að sækja um. Upplýsingar í síma 555 0480 og umsóknar- eyðublöð á staðnum. Bæjarbakarí, Hafnarfirði. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Vörður Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík Fulltrúaráðsfundur Fulltrúaráðsfundur verður haldinn í Valhöll laug- ardaginn 8. október næstkomandi kl. 11.00. Dagskrá: Kjör landsfundarfulltrúa. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Árbæ, Selási, Ártúns- og Norðlingaholti Aðalfundur Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Árbæ, Selási, Ártúns- og Norðlingaholti verður haldinn mánudaginn 10. okt. kl. 20:00 í félagsheimili sjálfstæðismanna í Hraunbæ 102B (við hliðina á Skalla). Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Gestur: Guðlaugur Þór Þórðarson borgar- fulltrúi og alþingismaður. Allir velkomninr. Stjórnin. Nauðungarsala Uppboð Eftirtaldar bifreiðar og munir verða boðnar upp á Hafnarbraut 27, v/lögreglustöð laugardaginn 15. október kl. 14:00. GY-493 RB-282 SA-734 TL-961 UH-256 Heytætla Lely Lotus strabelios, Lely nr. 205, sláttuvél, og Lely rakstrarvél. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Höfn, 3. október 2005. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Fiskverkunarhús í Vatnskrók, 244 fm og viðbygging 60,6 fm, Vestur- byggð, fastanr. 212-4124, þingl. eig. S. Jónasson ehf., gerðarbeið- endur Hafnasjóður Vesturbyggðar og Vesturbyggð, mánudaginn 10. október 2005 kl. 16:30. Hellisbraut 18, Reykhólum, fastanr. 212-2741, þingl. eig. Guðjón Gunnarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 10. október 2005 kl. 10:30. Hellisbraut 72, Reykhólum, fastanr. 212-2754, þingl. eig. Hellisbraut ehf., gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 10. október 2005 kl. 10:00. Stekkar 23, neðri hæð ásamt bílskúr, Vesturbyggð, fastanr. 212-4044, þingl. eig. Ólafur Bjarnason db., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 10. október 2005 kl. 16:00. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 3. október 2005. Björn Lárusson, ftr. Félagslíf I.O.O.F. 9  18610581½  Rk. I.O.O.F. 7  1861057½  OI.O.O.F.181861058Rk. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Haustganga Hornstranda- fara FÍ. Hin árlega haustganga Horn- strandafara Ferðafélagsins verð- ur farin laugardaginn 8. október nk. Gengið verður um fallega staði í Hrunamannahreppi. Skemmtun fer fram í Árnesi. Ganga, árshátíð, útivera og skemmtun, allt í einni ferð. Verð: Rúta, skemmtun, sund og matur kr. 5.000. Allir velkomnir. Skráning hjá FÍ, sími 568 2533. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi Aðalfundur Aðalfundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi verður haldinn í Valhöll miðvikudaginn 26. október kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Atvinnuauglýsingar sími 569 1100 Fréttir í tölvupósti Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn 3. október var spilað annað kvöldið af þremur í hausttví- menningi félagsins. Fjögur pör bætt- ust í hópinn á meðalskori. Staða efstu para að afloknum tveimur kvöldum er nú þannig: Geirlaug Magnúsdóttir – Torfi Axelsson 366 Guðjón Sigurjónss. – Stefán Stefánsson 349 Sigurður Ólafsson – Karl Ómar Jónsson 341 Guðlaugur Sveinsson – Júlíus Snorrason 321 Eftirtalin pör náðu hæsta skorinu á öðru spilakvöldinu: Guðjón Sigurjónss. – Stefán Stefánsson 186 Geirlaug Magnúsd. – Torfi Axelsson 183 Ragnh. Gunnarsd. – Ólafur Theodórs. 176 Gróa Guðnad. – Sigrún Þorvarðardóttir 172 Bridsfélag Reykjavíkur Föstudaginn 30. september var spilaður eins kvölds tvímenningur að venju hjá félaginu og mættu 18 pör til leiks. Lokastaða efstu para varð þannig: Eðvarð Hallgrímss. – Magnús Sverriss. 40 Ingólfur Hlynss. – Hermann Friðrikss. 26 Halldóra Magnúsdóttir – Alda Guðnad. 24 Harpa F. Ingólfsd. – Þórður Sigurðsson 24 Að loknum tvímenningnum var spiluð sveitakeppni þriggja sveita. Þar varð sveit Baldurs Bjartmars- sonar hlutskörpust, en með honum í sveit voru Birkir Jónsson, Ómar Óm- arsson og Guðmundur Skúlason. Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK spilaði tvímenn- ing á 14 borðum mánudaginn 3. októ- ber. Miðlungur 264. Beztum árangri náðu í NS: Sigurður Björns. – Auðunn Bergsveins. 341 Páll Ólason – Elís Kristjánsson 332 Þorsteinn Laufdal – Tómas Sigurðsson 324 AV Róbert Sigmundsson – Ernst Backman 330 Þorgerður Sigurgeirsd. – Stefán Friðbjs. 301 Kristinn Guðmss. – Guðm. Magnússon 295 Spilað mánu- og fimmtudaga. Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni var spiluð í Ásgarði, Stangarhyl, fimmtud. 29.9. Spilað var á 10 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Bragi Björnsson – Albert Þorsteinsson 278 Ragnar Björnsson – Magnús Oddsson 222 Sæmundur Björnss. – Oliver Kristóferss. 220 Árangur A-V Jón Hallgrímsson – Helgi Hallgrímsson 241 Hjálmar Gíslason – Jóhann Guðmss. 240 Jón Árnason – Eggert Þórhallsson 225 Tvímenningskeppni var spiluð í Ásgarði, Stangarhyl, mánudaginn 03.10. Spilað var á 10 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Sæmundur Björnss. – Oliver Kristóferss. 262 Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 260 Vilhj. Sigurðsson – Magnús Halldórss. 250 Árangur A-V Ægir Ferdinandss. – Geir Guðmundss. 277 Alda Hansen – Jón Lárusson 234 Hjálmar Gíslas. – Jóhann Guðmundss. 226 Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 30. september var spilað á 10 borðum, sem er óvenju góð þátttaka á föstudegi. Úrslit urðu þessi í N/S: Björn Björnsson – Nanna Eiríksdóttir 255 Bjarnar Ingimars. – Friðrik Hermanns. 249 Bragi Björnsson – Sæmundur Björnss. 244 A/V Jón Sævaldsson – Þorvarður S. Guðm.s. 260 Kristján Þorláksson – Guðrún Gestsd. 243 Stefán Ólafsson – Oddur Jónsson 241 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sími 5050 305 w w w . s a g a b o u t i q u e . i s Kominn í loftið Nýr haustlisti Saga Boutique með miklu úrvali af nýjum vörum. Tollfrjáls verslun skýjum ofar. Náðu þér í eintak af nýjasta Saga Boutique á söluskrifstofum Icelandair, á ferðaskrifstofum eða um borð í flugvélum Icelandair. A U G L Ý SI N G A ST O FA SK A PA R A N S Föt fyrir allar konur á öllum aldri Nýbýlavegi 12, Kópavogi, sími 554 4433 Opið virka daga kl. 10-18, laugardaga kl. 10-16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.