Morgunblaðið - 05.10.2005, Blaðsíða 36
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
ÉG ER EKKERT
HRÆDDUR
VIÐ ÞIG
ÞÚ ÁTT
LÍKA EKKI AÐ
VERA ÞAÐ
ÉG Á AÐ VERA
HRÆDDUR VIÐ ÞIG
ÚPS! NÝGRÆÐ-
INGUR
JÁ
ÞÚ HLÝTUR SAMT AÐ HAFA
LENT Í ÝMSU Á LEIÐINNI.
KANNSKI ÆTTIRÐU
AÐ SKRIFA BÓK
EKKI SLÆM
HUGMYND.
HVERNIG ÆTTI
ÉG AÐ BYRJA?
ÞAÐ VAR UM DIMMA OG
DRUNGALEGA NÓTTLEITT AÐ
ÞÚ HAFIR
EKKI FUNDIÐ
MÖMMU
ÞÍNA
ÉG SKIL EKKI AF HVERJU
VIÐ ÞURFUM AÐ DEYJA
HVER ER
TILGANGURINN MEÐ ÞVÍ
AÐ LIFA EF VIÐ DEYJUM
SVO BARA?
SJÁVARRÉTTIR,
TIL DÆMIS...
ÉG SKIL
EKKI AF
HVERJU ÉG
TALA YFIR
HÖFUÐ VIÐ
ÞIG RÉTT
FYRIR MAT
ÞAÐ ER KOMINN
TÍMI TIL AÐ ÞÚ
BORGIR RÓSA-
RUNNA SKATT
ÞAÐ ER NÚ
EKKI SATT...
ÉG ÞOLI ÞETTA EKKI!
ÞIÐ FINNIÐ UPP Á NÝJUM
SKÖTTUM Á
HVERJUM DEGI!
EF ÞÚ
FYLGDIST BETUR
MEÐ ÞÁ VISSIRÐU
AÐ VIÐ VORUM
Í FRÍI Á
ÞRIÐJUDAGINN
ÞETTA ER NÝR
ÞÁTTUR MEÐ ANNA
NICOLE SMITH
HANN HEITIR „HVER VILL
GRAFA MILLJÓNAMÆRING“
Í
ALVÖRUNNI?
ÉG HLAKKA TIL ÞESS
AÐ KOMAST Í SUMARFRÍ
ÉG
LÍKA!
ÆTLIÐ ÞIÐ AÐ GERA
EITTHVAÐ SÉRSTAKT?
NEI!
ÞAÐ VERÐUR HINS-
VEGAR FRÁBÆRT AÐ GETA
BARA LEGIÐ Í LETI
UGLAN HEFUR
HALDIÐ ÞVÍ
LEYNDU HVAR HÚN
Á HEIMA...
ÉG ELTI HANA
*ÚFF* HINS-
VEGAR HINGAÐ,
EINU SINNI
ÉG VERÐ AÐ SEGJA
*ÚFF* HONUM FRÁ ÞESSU
SEGJA MÉR
FRÁ HVERJU?
UGLA!
Dagbók
Í dag er miðvikudagur 5. október, 278. dagur ársins 2005
Víkverji skrapp ístórmarkað um
daginn í vonskuveðri.
Á meðan hann var að
kaupa í matinn hafði
hurð á næsta bíl sleg-
ist harkalega í hurð-
ina á bíl Víkverja.
Ekki tók hann neitt
eftir beyglunni á hurð
bílsins enda farið að
dimma úti. Um kvöld-
ið rekur hann svo
augun í lítinn miða
undir rúðuþurrku
bílsins þar sem ung
kona segir frá því að
hurðin á bílnum
hennar hafi skemmt bíl Víkverja og
lætur símanúmerið sitt fylgja.
Víkverji getur ekki orða bundist
og vill vekja athygli á að heiðarleiki
er ennþá í fyrirrúmi hjá ungu fólki.
x x x
Á sunnudaginn skrapp Víkverjisvo í messu með litla dóttur
sína. Þetta var fjölskyldumessa sem
þýðir að það var engin barnamessa
þennan dag heldur voru venjuleg
messa og sunnudagaskólinn sam-
einuð í eitt. Í guðsþjónustunni voru
tvö börn færð að skírnarlaug og það
var aðdáunarvert að sjá hvað börn-
in voru stillt og prúð og fannst mik-
ið til um að sjá þessi
litlu börn fá nafn og
blessun prestsins.
Reyndar er frábært
að fylgjast með því hvað
sunnudagaskólastarfið
er blómlegt hér á höf-
uðborgarsvæðinu.
Litla stúlkan sem
leiddi Víkverja í kirkj-
una síðasta sunnudags-
morgun hlakkar alla
sunnudaga til barna-
starfsins í hverfiskirkj-
unni enda hafa krakk-
arnir sem þar leiða
starfið gott lag á börn-
um og halda athygli
þeirra óskiptri. Þau bjóða upp á
brúðuleikhús, kunna alls konar
fjörug lög til að syngja og svo segja
þau líflegar sögur sem innihalda þó
alltaf mikinn boðskap. Í lokin fá svo
krakkarnir með sér límmynd sem
þau setja í bók sem þau fá í fyrsta
skipti sem þau koma í kirkjuna
sína.
Það er líka gott fyrir fullorðna
fólkið að setjast niður með barninu
sínu á sunnudögum og eiga þessa
fallegu stund með því í kirkjunni.
Það er gott veganesti að mati Vík-
verja að kynna barnið sitt fyrir
trúnni og þeim boðskap sem hún
hefur fram að færa.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Tónlist | Bandaríski píanistinn Jon Weber er hér í heimsókn í tilefni af þrjá-
tíu ára afmæli Jazzvakningar og í kvöld mun hann leika með hljómsveitinni
Guðmundarvöku á Kringlukránni. Hljómsveitina skipa auk Jons þeir Björn
Thoroddsen gítarleikari, Gunnar Hrafnsson bassaleikari og Guðmundur
Steingrímsson trommari. Á efnisskránni eru verk eftir Guðmund Ingólfsson,
klassísk djasslög sem hann lék oft og íslensk sönglög sem hann fór næmum
höndum um.
Weber á Kringlukránni
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Og er Drottinn sá hana, kenndi hann í brjósti um hana og sagði við
hana: „Grát þú eigi!“ (Lúk. 7,13).