Morgunblaðið - 05.10.2005, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 05.10.2005, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ BENJAMIN BRITTEN the turn of the screw ef t i r 25 ára og yngri: 50% afsláttur af miða- verði í sal Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400 21. okt. kl. 20 - Frumsýning 23. okt. kl. 20 - 2. sýning - 30. okt. kl. 20 - 3. sýning 4. nóv. kl. 20 - 4. sýning - 6. nóv. kl. 20 - 5. sýning 12. nóv. kl. 20 - 6. sýning - Lokasýning www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Kynning fyrir sýningar á Tökin hert , 2. - 6. sýning Kl. 19.15 – Stutt kynning á verkinu og uppsetningu þess. Kynningin fer fram á sviðinu og er innifalin í miðaverði. EDITH PIAF Fös. 7/10 uppselt, lau. 8/10 uppselt, sun. 16/10 nokkur sæti laus, sun. 23/10. Sýningum lýkur í október. KLAUFAR OG KÓNGSDÆTUR Sun. 9/10 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 16/10 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 23/10 nokkur sæti laus, lau. 29/10 kl. 20:00. HALLDÓR Í HOLLYWOOD Frumsýning fös. 14/10 uppselt, 2. sýn. lau. 15/10 örfá sæti laus, 3. sýn. fim. 20/10 örfá sæti laus, 4. sýn. fös. 21/10 örfá sæti laus, 5. sýn. lau. 22/10 örfá sæti laus, 6. sýn. fim. 27/10 örfá sæti laus, 7. sýn. fös. 28/10 örfá sæti laus.sæti laus, STÓRA SvIðIð KL. 20.00 MIÐASALA Á NETINU ALLAN SÓLARHRINGINN - WWW.LEIKHUSID.IS AFGREIÐSLA ER OPIN FRÁ KL. 12:30-18:00 MÁN.-ÞRI. AÐRA DAGA KL. 12:30-20:00. MIÐASÖLUSÍMI: 551 1200. SÍMAPANTANIR FRÁ KL. 10:00 VIRKA DAGA. KODDAMAðURINN Fim. 6/10 nokkur sæti laus, fös. 7/10 örfá sæti laus, lau. 8/10, sun. 16/10, þri. 18/10 uppselt, mið. 19/10 uppselt, sun. 23/10, mið. 26/10 uppselt. Sýningum lýkur í október. LITLA SvIðIð KL. 20.00 Stóra svið Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is ÞAÐ BORGAR SIG AÐ GERAST ÁSKRIFANDI Nýja svið/Litla svið KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í samstarfi við Á þakinu Su 9/10 kl. 14 Su 16/10 kl. 14 Su 23/10 kl. 14 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Lau 8/10 kl. 16 - AUKASÝNING Lau 8/10 kl. 20 - UPPSELT Su 9/10 kl. 20 - UPPSELT Su 16/10 kl. 20 - UPPSELT Su 23/10 kl. 20 - UPPSELT Þr 25/10 kl. 2 - AUKASÝNING Lau 29/10 kl.20 - AUKASÝNING Su 30/10 KL. 20 - AUKASÝNING WOYZECK - FORSÝNINGAR Frumsýnt í London 12. okt og á Íslandi 28. okt Miðaverð á forsýningar aðeins kr. 2.000 Fi 27/10 kl.20 HÍBÝLI VINDANNA Aðeins þessar 3 aukasýningar eftir Fö 7/10 kl. 20 Su 16/10 kl. 20 Su 23/10 kl. 20 LÍFSINS TRÉ Fö 21/10 kl. 20 - FRUMSÝNING - UPPSELT Lau 22/10 kl. 20 Fi 27/10 kl. 20 Fö 28/10 kl. 20 Tvennu tilboð Ef keyptur er miði á Híbýli vindanna og Lífsins tré fæst sérstakur afsláttur SALKA VALKA 15/10 Frumsýning UPPSELT Mi 19/10 kl. 20 Styrktarsýning-MND Félagið á Íslandi Fö 21/10 kl. 20 Lau 22/10 kl. 20 MANNTAFL Fö 7/10 kl. 20 Fö 14/10 kl. 20 Lau 15/10 kl. 20 Forðist okkur Nemendaleikhusið/CommonNonsense Höf. Hugleikur Dagsson Fi 6/10 kl. 20 Fö 7/10 kl. 20 Lau 8/10 kl. 20 7. SÝN. FÖS. 7. OKT. kl. 20 UPPSELT 8. SÝN. LAU. 8. OKT. kl. 20 UPPSELT 9. SÝN. FÖS. 14. OKT. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI 10. SÝN. LAU. 15. OKT. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI AUKASÝNING FIM. 20. OKT. KL. 20 11. SÝN. FÖS. 21. OKT. kl. 20 NOKKUR SÆTI 12. SÝN. LAU. 22. OKT. kl. 20 NOKKUR SÆTI 13. SÝN. FÖS. 28. OKT. kl. 20 14. SÝN. LAU. 29. OKT. kl. 20 eftir Thomas MEEHAN, Charles STROUSE & Martin CHARNIN Sun. 16/10 kl. 14 Laug. 22/10 kl. 15 Laug. 30/10 kl. 14 Miðasala í síma 551 4700 alla daga frá kl. 13-17 í gamla AUSTURBÆJARBÍÓI www.annie.is • www.midi.is  - DV Frábær fjölskylduskemmtun! - Fréttablaðið Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is Fullkomið brúðkaup - forsala hafin Fim 20.okt kl. 20 Frumsýning Fös 21. okt kl. 20 Sun 23. okt kl. 20 Fim 27. okt kl. 20 fös 28. okt kl. 20 lau 29. okt kl. 20 fös 4. nóv kl. 20 lau 5. nóv kl. 20 Síðustu dagar korta- sölunnar! 6. okt. kl. 21:00 Opnunarkvöld Leikhúskjallarans undir stjórn Arnar Árnasonar 7.-8. okt. kl. 21:00 Þetta mánaðarlega. Hugleikur 9. okt. kl. 21.00 Sunnudagsjass. Jassklúbburinn Múlinn kynnir Tríó Jóns Páls Bjarnasonar – suðupottur menningar!Leikhúskjallarinn Á dagskránni í vikunni: Heja Beethoven! rauð tónleikaröð í háskólabíói FIMMTUDAGINN 6. OKTÓBER KL. 19.30 Hljómsveitarstjóri ::: Eivind Aadland Einleikari ::: Håvard Gimse Rolf Wallin ::: Act Edvard Grieg ::: Píanókonsert í a-moll Ludwig van Beethoven ::: Sinfónía nr. 7 Brot af því besta frá frændum okkar Norðmönnum í bland við hina léttleikandi 7. sinfóníu Beethovens. kvikmyndatónleikar í háskólabíói MIÐVIKUDAGINN 12. OKTÓBER KL. 19.30 Hljómsveitarstjóri ::: Frank Strobel Leigjandinn eftir meistara Hitchcock og ískyggileg tónlist Emmy-verðlaunahafans Ashley Irwin. tónsprotinn í háskólabíói LAUGARDAGINN 8. OKTÓBER KL. 16.00 Borgarljós Chaplins er óborganleg skemmtun. Tryggðu þér miða í tíma. SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS Kabarett í Íslensku óperunni Miðar í síma 511 4200, og á www.kabarett.is Leikhópurinn Á senunni í samstarfi við SPRON “Söngur Þórunnar er í einu orði sagt stórfenglegur...” SH, Mbl. Næstu sýningar Lau 8. október kl. 20 (örfá sæti laus) Lau 15. október kl. 20 Lau 22. október kl. 20 Á ÞEIM 63 árum sem Tónlistar- félag Akureyrar hefur starfað hef- ur mikið vatn runnið í „Pollinn okkar“ í öllum skilningi og vatnið breytt landslaginu á ýmsa lund. Hvað hlutverk Tónlistarfélagsins áhrærir hefur það þurft að sníða sér stakk eftir þeim breytingum sem „vatn tímans“ er stöðugt að gera á mannlífslandslagi bæjarins. Tónleikar töldust áður til stór- viðburða og fylltu tónleikasali. Áheyrendum fannst synd að missa af þeim, enda þótt hrifningin væri ekki alltaf fyrirfram gefin þá var samt farið. Nú stöndum við í þeim sporum að þurfa oft að hvetja fólk ótal sinnum til að sækja tónleika, og oft með þeim eina árangri, að heyra að tónleikunum loknum setningar á borð við „æi! verst að missa af þessum“. Stakkurinn sem Tónlistarfélagið var að sníða sér með hádegistón- leikaröð á föstudögum í Ketilhús- inu er skemmtileg nýjung, sem er að mínum dómi í takt við tímann. Eða réttara sagt í takt við tíma- leysi. Þarna er tveimur grunn- þáttum mennskunnar blandað saman, þ.e. að njóta anda og efnis, og bræða saman lyst á mat og músík. Hausthretið skapaði skarpar andstæður við heita stemmingu að mestu leyti brasilískrar tónlistar og matar af sama tagi. Þessi blanda lystar og listar féll mér vel, þar sem matargerðarlist, tónlist og hugarflug í hita var samþætt. Ég vil hvetja bæði stjórn Tón- listarfélagsins og Karolína Res- taurant til að halda áfram á þess- ari braut. Einnig vil ég hvetja fólk til að láta ekki slík tækifæri sér úr greipum ganga. Þarna gætu vinnustaðafélagar og kunningjahópar tekið sig saman og mætt að þessu rausnarborði. Mikið jafnræði var með hljóð- færaleikurunum og léku þeir af mikilli innlifun og prýði. Verkið Cenas Infants er með róm- antískum blæ, og Schumannsheiti fyrsta kafla gefur góða ábendingu um efnivið, dálítið væminn. Annar þátturinn var ómblíður og syngj- andi og þéttur blær í samhljómi tríósins áberandi. Sellóið var stundum í sterkara lagi, en tónn- inn og mótun lína grípandi. Loka- þátturinn var eins og nafnið segir til um markaður og hrynléttur, þar sem sellókassinn fékk hlutverk sömbutrommunnar. Þá tók við verk José Vieira Brandão, sem var áður náinn samstarfsmaður Heitor Villa-Lobos. Dúó hans var einkar snoturt. Seresta, falleg serenada, blíð og hljómmikil. Sérstaklega áhrifamikið hvernig brotnu hljóm- arnir voru í sellóundirleiknum. De- safio-þátturinn var fjörugur með rólegri uppbrotum og dillandi und- iröldu í sellóinu. Tónlistarþættinum lauk svo með hinum heimsþekkta tangó Hern- ando’s hidaway úr söngleiknum „The Pajama game“ eftir Richard Adler. Ekki kom fram hver hafði gert bráðskemmtilega útsetningu lagsins fyrir tríóið, sem flutti það af glæsubrag. Skemmtitónleikar í bestu merk- ingu þess orðs. List í mat og tónum! Takk fyrir – með þeirri ósk að áfram verði haldið á þessari braut. Brasilsveifla í hausthreti Jón Hlöðver Áskelsson TÓNLIST Kammertónleikar Hádegistónleikar Tónlistarfélags Ak- ureyrar. Flytjendur: Gunnar Þorgeirsson á óbó, Pawel Panasiuk á selló og Ag- nieszka Malgorzata Panasiuk á píanó, öll kennarar við Tónlistarskólann á Akureyri. Á efnisskrá: Cenas Infants (2000) í þremur þáttum (Schumanniana-Viranda- Maracatú) eftir Joãu Guillherme Ripper (f.1959), Dúó fyrir óbó og selló í tveimur þáttum frá 1980 (Seresta og Desafio) eftir José Vieira Brandão (1911–2002) og sönglagið Hernando’s hidaway eftir Richard Adler (f. 1921), útsett fyrir óbó, selló og píanó. Föstudag 30. september kl. 12.15. Ketilhúsið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.