Morgunblaðið - 05.10.2005, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 05.10.2005, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 5. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þú ert mótsögnin í hnotskurn. Einhver nákominn þér mun líklega benda þér á það. En þótt þú sért flókin/n þýðir það ekki að þú hafir rangt fyrir þér. Vertu stolt/ur af þeim skrýtnu mótsögnum sem þú býrð yfir. Naut (20. apríl - 20. maí)  Það er ekki rétt að vera fullkomn- unarsinni svo hættu að reyna það. Annars kemurðu engu í verk í dag. Þú kemur mestu í verk ef þú skiptir verkinu í mörg minni verk sem þú innir af hendi án þess að pæla meira í því. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú kemur einhverjum stjórnendum í bobba, og það sýnir einmitt hversu fall- valt valdið er. Kannski er það þitt hlut- verk, einsog allra stjarna, að ögra kerfinu. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Hjartað þitt er þeim kostum búið, að koma þér alltaf í réttu aðstæðurnar. Ógifta fólk: ef einhver skilur í sífellu eftir tannburstann sinn hjá ykkur, er kannski mál að fara að gifta sig. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þú þiggur gjafir sem geta svo líka verið íþyngjandi. Þegar öllu er á botninn hvolft, getur þú bara borið ábyrgð á visst mörg- um hlutum. Skerðu niður allt sem er ekki flott, hagnýtt eða frábært. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þegar þú ert með fólki sem á það sem þig langar í, er erfitt að vera ekki afbrýði- samur. Ljóð dagsins: Af hverju er ég að bera saman? Það er alger tímaeyðsla. Allt sem mér kemur við er ég sjálf/ur. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þennan morgun skaltu hugleiða allt sem er gott, til að bægja burt óþægindunum. Rispur, útbrot og marblettir lífsins hafa þá tilhneigingu að éta upp óæskilega mik- ið af andlegri orku þinni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Drífðu þig út og vertu eins heillandi og þér er lagið. Þú munt hitta einhver fróð- an, áhugaverðan og skemmtilegan. Og það besta er: honum finnst það sama um þig! Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Í litli magni verða umskipti á hluta auðs þíns. Það sem var jákvætt verður nei- kvætt og það neikvæða jákvætt. Þetta verður einungis tímabundið ástand, en það mun gefa þér nasasjón af því hvernig „hinir“ hafa það. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ert í frekar viðkvæmu skapi. Passaðu þig á því, að umkvörtunarefni þitt, gæti bara verið til innra með þér. Þegar líður á daginn verðurðu harðari af þér, á góðan hátt. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Persónutöfrar þínir ná heimshornanna á milli. Þú getur fangað huga fólks sem þú þekkir ekki einu sinni. Það er býsna kraft- mikil upplifun. Njóttu hennar. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Eftir sambandið sem næstum rændi þig sjálfræði þínu, héstu þér að sjálfstæði þínu yrði aldrei framar ógnað. Þú munt minnast þess í dag þegar þú forðast að fela öðrum vald þitt. Stjörnuspá Holiday Mathis Sporðdrekatunglið er meistari í breytingum. Nú- verandi samspil Merkúrs og hins heppna Júpiters leika sér að hlut- föllum breytinganna. Við gerum hvað sem er til að verða öðruvísi. En það er ekki alltaf betra að vera öðruvísi. Sama vandamálið getur átt sér margar ásjónur. Einmana sálir fá huggun í kvöld. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 ástæða, 4 beisk- ur, 7 klínir, 8 trylltan, 9 gegnsær, 11 kná, 13 veg- ur, 14 spilið, 15 autt, 17 kvísl, 20 beita, 22 vænn, 23 ilmur, 24 ýlfrar, 25 kliður. Lóðrétt | 1 maðkur, 2 poka, 3 landabréf, 4 öl, 5 aga, 6 stokkur, 10 iðkun, 12 glöð, 13 gyðja, 15 munnbita, 16 þreyttur, 18 sagt ósatt, 19 hófdýr, 20 ránfuglar, 21 heiti. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 grafkyrra, 8 lætur, 9 gáfan, 10 kol, 11 geims, 13 anaði, 15 storm, 18 ótrúr, 21 ung, 22 lýkur, 23 neiti, 24 end- urmeta. Lóðrétt: 2 rætni, 3 forks, 4 yggla, 5 rofna, 6 flog, 7 knái, 12 mær, 14 net, 15 sálm, 16 orkan, 17 murtu, 18 ógnum, 19 reitt, 20 róin.  Sudoku Lausn síðasta Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Frá og með deginum í dag birtast þrjár Sudoku-þrautir í blaðinu daglega; ein létt, önnur miðlungs erfið og ein þung. Í dag birtist lausn talnaþrautarinnar, sem var í blaðinu í gær, en framvegis munu birtast lausnir á öllum þremur þrautunum, í sömu röð og þær birtust í blaðinu. Þrjár þrautir á dag Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Háskólabíó | Kiri Te Kanawa óp- erusöngkona. Kl. 20. Kringlukráin | Jon Weber píanisti og hljóm- sveitin Guðmundarvaka. Myndlist 101 gallery | Sigurður Árni Sigurðsson til 22. október. 101 Gallery er opið fim.–laug. kl. 14–17 eða eftir samkomulagi. Café Karólína | Margrét M. Norðdahl „The tuktuk (a journey)“ til 4. nóv. Eden, Hveragerði | Guðrún Ingibjartsdóttir sýnir verk sín til 10. okt. Gallerí 100° | Guðbjörg Lind, Guðrún Krist- jánsdóttir, Kristín Jónsdóttir. Til 25. okt. Gallerí Húnoghún | Anne K. Kalsgaard og Leif M. Nielsen til 21. okt. Gallerí I8 | Ólöf Nordal til 15. okt. Gallerí Sævars Karls | Völuspá, útgáfusýn- ing á myndum Kristínar Rögnu við ljóð Þór- arins Eldjárns. Garðaberg | Árni Björn Guðjónsson til 31. okt. Opið alla virka daga kl. 12.30 –16.30, nema þriðjudaga. Gerðuberg | Þórdís Zoëga til 13. nóv. Einar Árnason til 6. nóv. Grafíksafn Íslands | Helga Ármannsdóttir sýnir verk sín. Háskólabíó | Sýning á ljósmyndum Bjarka Reyrs, í samvinnu við Alþjóðlega kvik- myndahátíð. Til 23. okt. Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir með myndlistarsýningu. Kaffi Sólon | Kristín Tryggvadóttir til 22. okt. Kirkjuhvoll Listasetur | Erna Hafnes sýnir til 9. okt. Listasafn ASÍ | Anna Þ. Guðjónsdóttir og Kristleifur Björnsson. Til 9. okt. Opið alla daga nema mán. frá 13–17. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum Jóns Laxdal til 23. okt. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1945– 1960. Frá abstrakt til raunsæis. Listasafn Reykjanesbæjar | Eiríkur Smith og konurnar í baðstofunni til 16. okt. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun- blóm: Else Alfelt og Carl-Henning Ped- ersen. Einnig Svavar Guðnason og Sigurjón Ólafsson. Til 27. nóv. Listhús Ófeigs | Gunnar S. Magnússon til 26. okt. Listvinafélagið Skúli í túni | Sýningin „Skúli í vinnunni“ í Skúlatúni 4, 3. hæð. Op- ið frá 15–18, fimmtud. til sunnud. til 9. okt. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Lars Tun- björk til 20. nóv. Næsti bar | Áslaug Sigvaldadóttir sýnir olíu á striga. Til 14. okt. Orkuveita Reykjavíkur | Ljósmyndasýn- ingin The Roads of Kiarostami. Til 28. okt. Safn | Ólafur Elíasson „Limbo lamp for Pét- ur“ til nóvember. Stefán Jónsson „Við Gullna hliðið“ til miðs október. Skaftfell | Bryndís Ragnarsdóttir til 8. okt. VG Akureyri | Sex ungir listamenn sýna verk sín til 14. október. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson og 17. öldin í sögu Íslendinga. Sýningin stendur til áramóta. Þjóðmenningarhúsið | Sýning á tillögum að tónlistarhúsi. Til 5. okt. Þjóðminjasafn Íslands | Mynd á þili til 23. okt. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson til 5. október. Listasýning Húfur sem hlæja | Bergljót Gunnarsdóttir sýnir mósaíkspegla til 22. okt. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn kl. 10–17 alla daga nema mánudaga í vetur. Hljóðleiðsögn um húsið, margmiðlunarsýning og gönguleiðir. Nánar á www.gljufrasteinn.is. Þjóðmenningarhúsið | Aðgangur er ókeyp- is að öllum sýningum Þjóðmenningarhúss- ins í tilefni sýningar á tillögum um byggingu tónlistarhúss og ráðstefnumiðstöðvar við austurhöfnina í Reykjavík ásamt skipulagi aðliggjandi svæða. Opið alla daga kl. 11–17. Veitingar við allra hæfi í veitingastofunni. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Eldur í Kaupinhafn – 300 ára minning Jóns Ólafs- sonar úr Grunnavík er samvinnuverkefni Þjóðminjasafnsins og Góðvina Grunnavík- ur-Jóns og fjallar um fræðimanninn Jón Ólafsson (1705–1779), ævi hans og störf. Sýningin stendur til 1. des. Þjóðminjasafn Íslands | Boðið upp á fjöl- breytta fræðslu og þjónustu fyrir safn- gesti. Þar eru nýstárlegar og vandaðar sýn- ingar auk safnbúðar og kaffihúss. Hlutverk safnsins er að auka og miðla þekkingu á menningararfi Íslendinga frá landnámi til nútíma. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Sýningar Þjóðmenningarhúsið | Síðustu dagar sýn- ingar á tillögum að tónlistarhúsi og ráð- stefnumiðsöð við höfnina í Reykjavík. Fréttir Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Skrif- stofan er flutt að Grandagarði 14, 3. hæð. Afgreiðslutími er á www.al–anon.is. Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður við Esso í Grundarfirði kl. 10–13 og við Shell í Ólafsvík kl. 14–17. Allir velkomnir. Lögfræðiaðstoð Orators | Orator stendur fyrir ókeypis lögfræðiaðstoð alla fimmtu- daga í vetur kl. 19.30 og 22, í síma 551- 1012. Ráðgjöfin tekur við lögfræðilegum fyrirspurnum og álitaefnum og reynir að svara eftir bestu getu. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar- og fataúthlutun kl. 14–17. Sími 551-4349, netfang maeder@simnet.is. Fundir ADHD-samtökin | Stuðningshópur fullorð- inna með athyglisbrest með eða án ofvirkni (adhd) heldur fund alla miðvikudaga kl. 20– 21, á Háaleitisbraut 11, 4. hæð. Spjall eftir fund. Geðhjálp | Félagsfælnihópur Geðhjálpar heldur fund á miðvikudögum kl. 20–22 og eru allir sem orðnir eru 16 ára og eldri og eiga við félagsfælni að stríða velkomnir á fundi. ITC Korpa | ITC-deildin Korpa heldur kynn- ingarfund kl. 20 í safnaðarheimili Lága- fellssóknar, Þverholti 3, Mosfellsbæ, 3. hæð. Allir velkomnir. www.simnet.is/itc. Krabbameinsfélagið | Góðir hálsar verða með rabbfund sinn í húsi Krabbameins- félagsins í Skógarhlíð 8 í dag kl. 17. Gestur fundarins verður Þórarinn Guðjónsson, líf- fræðingur og sérfræðingur á Rann- sóknastofu Krabbameinsfélagsins, og ætl- ar hann að fjalla um stofnfrumurannsóknir. Fréttir Hótel Loftleiðir | Gamlir Skerfirðingar úr Litla-Skerjó hittast í átthagakaffi kl. 20. Upplýsingar í síma 892-7660 og 617- 6037. Fyrirlestrar Verkfræðideild HÍ | Örvar Jónsson held- urfyrirlestur um verkefni sitt til meist- araprófs í verkfræði við Háskóla Íslands. Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.