Morgunblaðið - 29.10.2005, Blaðsíða 64
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
ÞETTA ER EKKI BARA
SPURNING UM GÆÐI...
... HELDUR MAGN
LEIKHLÉ! ... ÞAÐ ER
PADDA SEM ÞARF AÐ
KOMAST YFIR VÖLLINN
MAMMA, ÉG FÉKK
HLUTVERK Í SKÓLALEIKRITI
ÉG FÆ
LÍKA AÐ
SEGJA
NOKKRAR
LÍNUR
EN
FRÁBÆRT!
ÞETTA ER MJÖG DRMATÍSKT
LEIKRIT. ÁHORFENDUR MUNU
GRÁTA HÁSTÖFUM ÁÐUR EN
ÞAÐ VERÐUR HÁLFNAÐ
HVAÐA
LEIKRIT ER
ÞETTA?
„NÆRING OG
FÆÐU
FLOKKARNIR
FJÓRIR“ OG ÉG
LEIK LAUK
BOLAR EIGA ÞAÐ TIL
AÐ TAKA AF SÉR
HRINGINN, ÞEGAR
ÞEIR FARA Á BARI
FYRIR EINHLEYPA
VEGNA ÞESS AÐ
ÞÚ ERT SVO
GRÁÐUGUR?
AF HVERJU LEGG ÉG LÍF MITT Í HÆTTU,
VIÐ ÞAÐ AÐ RÆNA OG RUPLA.
AF HVERJU?! AF HVERJU?!
KRAKKANN VANTAR
NOKKRA HLUTI FYRIR
SUMARBÚÐIRNAR, SVO ÉG
KOM VIÐ Í BÚÐ
MÉR
SEINKAR UM
TVO TÍMA
TVO
TÍMA?
SVO VIRÐIST SEM
FLEIRI VANTI HLUTI FYRIR
SUMARBÚÐIR
SAMA HVERSU HRATT ÞÚ
FLÝGUR...
... ÞÁ SLEPPURÐU
EKKI FRÁ MÉR
ÚFF!
SVEFN
ER
NAUÐSYN
Dagbók
Í dag er laugardagur 29. október, 302. dagur ársins 2005
Víkverji brá sér íÞjóðleikhúsið í
vikunni og sá nýjasta
leikrit Ólafs Hauks
Símonarsonar, Hall-
dór í Hollywood. Sýn-
ingin var ágæt
skemmtun en Víkverji
hefði viljað sjá höfund-
inn kafa aðeins dýpra í
persónuna, þennan yf-
irburðamann íslenskra
bókmennta, og spyrja
stærri spurninga um
veru hans vestra, hvað
knúði hann til far-
arinnar og hvers
vegna gekk rófan
ekki? Þess í stað er einblínt á spjátr-
ungsskap og hégóma hins unga og
upprennandi afreksmanns og leik-
húsgesturinn er í raun litlu nær um
hvaða mann hann hafði að geyma á
þessum mótunarárum.
x x x
Helsti kostur sýningarinnar er, aðdómi Víkverja, frammistaða að-
alleikarans, Atla Rafns Sigurð-
arsonar. Hann leikur skáldið á hóf-
stilltum, útpældum nótum og vinnur
leiksigur. Mörgum hefði hætt við of-
leik en Atli forðast allar gildrur af
fagmennsku og fumleysi. Víkverji
hefur margoft séð Atla Rafn á leik-
sviði og hann er tví-
mælalaust vaxandi í
sínu starfi. Á liðnu leik-
ári fór hann á kostum
sem hrottinn Kjartan í
leikriti Hávars Sig-
urjónssonar, Grjót-
hörðum, eins ólíku
hlutverki og hugsast
getur. Gott ef hann
fékk ekki Grímu-
tilnefningu fyrir bragð-
ið. Atli Rafn er án efa
kominn í hóp okkar at-
hyglisverðustu leikara
af yngri kynslóðinni og
gaman verður að fylgj-
ast með næstu skref-
um á ferli hans.
x x x
Víkverji hefur aldrei staðið á leik-sviði og engar líkur eru á því að
hann leggi það á þjóðina úr þessu, að
minnsta kosti ekki í burðarhlutverki.
Hann á sér þó einn draum: Að koma
fram sem statisti í leikriti í einu af at-
vinnuleikhúsum þjóðarinnar. Helst
myndi hann vilja ganga á ská yfir
sviðið, t.d. stóra svið Þjóðleikhússins,
í grænni Gefjunarúlpu og stinga við
fæti á leiðinni. Þetta yrði að vera á
óvæntu augnabliki í sýningunni. Ef
svona hlutverk kemur upp mega
menn hafa samband.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Textíllist | Hrafnhildur Sigurðardóttir veitti í fyrradag viðtöku norrænu
textíllistaverðlaununum við hátíðlega athöfn í Borås í Svíþjóð, fyrst Íslend-
inga. Það er Stiftelsen Fokus í Borås sem veitir verðlaunin sem talin eru þau
virtustu á þessu sviði á Norðurlöndum. Verðlaunaféð nemur um tveimur
milljónum íslenskra króna. Við sama tækifæri var opnuð sýning á verkum
Hrafnhildar í Textilmuseet í Borås.
Hrafnhildur heiðruð
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: Móðir mín og bræður eru þeir, sem heyra Guðs orð og
breyta eftir því. (Lúk. 8,21.)