Morgunblaðið - 29.10.2005, Blaðsíða 70
70 LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Leikari/leikkona ársins í
aðalhlutverki
Björn Hlynur Haraldsson –
Reykjavíkurnætur
Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir –
Stelpurnar
Ilmur Kristjánsdóttir – Stelpurnar
Nicolas Bro – Voksne Mennesker
Þórunn Clausen – Reykjavíkur-
nætur
Leikari/leikkona ársins í
aukahlutverki
Helgi Björnsson – Strákarnir okk-
ar
Jón Atli Jónasson – Strákarnir
okkar
Pálmi Gestsson – Áramótaskaupið
Víkingur Kristjánsson –
Reykjavíkurnætur
Þorsteinn Backman – Strákarnir
okkar
Kvikmynd ársins
Voksne mennesker – Dagur Kári
Pétursson
Strákarnir okkar – Róbert Douglas
One Point O – Marteinn Þórsson
og Jeff Renfroe
Stuttmynd ársins
Töframaðurinn – Reynir Lyngdal
Þröng sýn – Guðmundur A. Guð-
mundsson og Þórgnýr Thoroddsen
Ég missti næstum vitið – Bjargey
Ólafsdóttir
Leikið sjónvarpsefni ársins
Latibær – Magnús Scheving og
Jonathan Judge
Stelpurnar – Óskar Jónasson
Danskeppnin – Egill Eðvarsson
Tónlistarmyndband ársins
„Whatever“ með Leaves – Gísli
Darri Halldórsson
„Find What You Get“ með Bang
Gang – Árni Þór Jónsson
„Crazy Bastard“ með 70 mínútum
og Quarashi – Sam og Gun
Skemmtiþáttur ársins
Idol Stjörnuleit – Stöð 2
Sjáumst með Silvíu Nótt –
Skjár einn
Það var lagið – Saga film
Sjónvarpsþáttur ársins
Sirrý – Skjár einn
Í brennidepli – Sjónvarpið
Sjálfstætt fólk – Stöð 2
Einu sinni var – Stöð 2
Útlínur – Sjónvarpið
Handrit ársins
Africa United – Ólafur
Jóhannesson
Voksne Mennesker – Dagur Kári
Pétursson og Rune Schött
Latibær – Magnús Scheving og
Mark Valenti
Leikstjórn ársins
Dagur Kári Pétursson –
Voksne Mennesker
Ólafur Jóhannesson –
Africa United
Marteinn Þórsson og Heff Renfro
– One Point 0
Heimildamynd ársins
Rithöfundur með myndavél –
Helga Brekkan
Ragnar í Smára – Guðný
Halldórsdóttir
Africa United – Ólafur
Jóhannesson
Undir stjörnuhimni – Helgi
Felixson og Titti Johnson
Gargandi snilld – Ari Alexander
Myndataka og klipping
Bergsteinn Björgúlfsson –
Gargandi snilld
Sveinn M. Sveinsson – Heimur
kuldans
Tómas Örn Tómasson – Latibær
Útlit myndar
Eggert Ketilsson – One Point O
Neal Scanlan – Latibær
María Ólafsdóttir og Guðrún
Lárusdóttir – Latibær
Hljóð og tónlist
Bradley L. North, Dyron Wilson
og Ann Scibelli – One Point 0
Slow Blow – Voksne Mennesker
Hallur Ingólfsson – Töframað-
urinn
Heiðursverðlaun Eddunnar
Vilhjálmur Hjálmarsson
ÞAÐ HEFUR trúlega farið fram
hjá fáum kvikmyndaunnendum að
nú stendur yfir kvikmyndahátíðin
Októberfest í Reykjavík. Fjöldi
mynda verður sýndur á hátíðinni,
sem stendur til 14. nóvember
næstkomandi.
Meðal þeirra mynda sem sýndar
eru í flokki heimildamynda er Rize
eftir David LAChapelle frá Banda-
ríkjunum,
Myndin segir frá Tommy the
Clown sem fann upp „krumpið“,
nýja tegund af dansi sem kemur
spánskt fyrir sjónir almennings
því það er engu líkara en horft sé á
mynd sem leikin er á tvöföldum
hraða. Þjóðfélagshreyfing í Los
Angeles, sem vinnur gegn glæpa-
klíkum og ofbeldi, nýtir sér í aukn-
um mæli dans Tommys til að fá út-
rás, í stað byssubardaga.
Tommy the Clown kom hingað
til lands í gær en hann verður við-
staddur sýningu á Rize í kvöld auk
þess að sitja fyrir svörum við
spurningum áhorfenda að henni
lokinni.
Myndin verður sýnd klukkan 20
í Háskólabíói.
Kvikmyndir | Erlendir gestir á kvikmyndahátíð
Trúðurinn Tommy kominn
Morgunblaðið/Þorkell
Tommy the Clown er staddur hér
á landi.
KVIKMYNDIN Voksne Menne-
sker, eftir Dag Kára Pétursson, og
sjónvarpsþættirnir um Latabæ
fengu flestar tilnefningar til Eddu-
verðlaunanna, fimm hvor. Kvik-
myndirnar Strákarnir okkar og One
Point O fengu fjórar tilnefningar.
Tilkynnt var um tilnefningarnar á
Hótel Nordica í gær.
Voksne Mennesker er m.a. til-
nefnd sem mynd ársins, Dagur Kári
er tilnefndur besti leikstjórinn og
Nicolas Bro er tilnefndur fyrir leik í
myndinni. Kvikmyndirnar Strák-
arnir okkar eftir Robert Douglas og
One Point O eftir Martein Þórsson
og Jeff Renfroe voru einnig til-
nefndar sem kvikmynd ársins.
Þættirnir um Latabæ eru til-
nefndir sem bestu leiknu sjónvarps-
þættir ársins og fyrir handrit, brúð-
ur, búninga og myndatöku.
Það er í höndum almennings að
velja sjónvarpsmann eða konu árs-
ins úr hópi 43 tilnefndra og fer kosn-
ing fram á visir.is á næstu dögum.
Edduverðlaunin verða veitt í sjö-
unda sinn við hátíðlega athöfn á Hót-
el Nordica sunnudaginn 13. nóv-
ember.
Kvikmyndir | Tilnefningar til Eddu-verðlauna kunngjörðar
Latibær og Voksne mennesker
með fimm tilnefningar
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Elísabet Rónaldsdóttir, formaður Íslensku kvikmynda- og sjónvarps-
akademíunnar, las upp tilnefningarnar.
Sýnd kl. 6
“Fótfrá gamanmynd”
Variety
Ný Íslensk heimildarmynd sem
hefur farið sigurför um heiminn
Africa
United
S.V. Mbl.
Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára
ENGINN SLEPPUR LIFANDI
Hörku hasarmynd byggð á einum vinsælasta
og hrottalegast tölvuleik allra tíma!
Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára
Fór beint
á toppinn
í USA
450
kr.
Sýnd kl. 2 og 3.50
HÖRKU SPENNUTRYLLIR FRÁ WES CRAVEN
LEIKSTJÓRA SCREAM MYNDANNA.
kl. 10
Sýnd kl. 4, 6 og 8
Africa
United
“Fótfrá
gamanmynd”
Variety
S.V. Mbl.
Ný Íslensk
heimildarmynd
sem hefur farið
sigurför um
heiminn
Þeir eru hér til að spila fótbolta,
ekki til að gera mistök
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20
DREW
BARRYMORE
JIMMY
FALLON
"Fyrirtaks
skemmtun
sem hægt er
að mæla með"
MMJ - kvikmyndir.com
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30
Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.45
Frá leikstjórum There´s Something About
Mary, eftir bók frá höfundi About a Boy
kl. 2, 5, 8 og 10.45
Sá beSti í brAnSAnUm
er mættUr AFtUr!
KRAFT
SÝNING
KL. 10.3
0
Sími 564 0000
Miðasala opnar kl. 15.30
S.V. / MbL
TOPP5.is
„Meistarastykki“
H.E. Málið
TOPP5.is
„Meistarastykki“
H.E. Málið
ó.H.T. Rás 2
ó.H.T. Rás 2
Sýnd kl. 2
(besti leik-
stjóri, besta
heimildarmynd,
besta handrit)
Tilnefnd til þriggja
Edduverðlauna
(besti leikstjóri, besta
heimildarmynd, besta handrit)
Tilnefnd til þriggja
Edduverðlauna
TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400 KR.
ATH! SÝNINGAR SÉRMERKTAR MEÐ RAUÐU
Sýnd kl. 4