Morgunblaðið - 29.10.2005, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2005 73
KVIKMYNDAHÁTÍÐIN
Októberbíófest var sett með
pomp og prakt síðastliðið
miðvikudagskvöld. Hátíðin
hófst með sýningu á dönsku
kvikmyndinni Drabet, en
leikstjóri myndarinnar, Per
Fly, var viðstaddur sýn-
inguna. Hann hafði fyrr um
daginn veitt viðtöku kvik-
myndaverðlaunum Norð-
urlandaráðs fyrir Drabet.
Var gestum frumsýn-
ingar boðið á skemmtistað-
inn Rex þar sem skálað var
fyrir upphafi hátíðarinnar.
Októberbíófest stendur
til og með 14. nóvember
næstkomandi í Háskólabíói
og Regnboganum. Alls
verða 40 myndir sýndar á
hátíðinni.
Kvikmyndahátíð sett
Einar Kárason og Hildur
Baldursdóttir.
Jonathan Devaney, Þorkell Harðarson og Friðrik Þór Frið-
riksson létu sig ekki vanta á Rex.
Morgunblaðið/Sverrir
Ísleifur Þórhallsson, Peter Fly og Laufey Guðjónsdóttir.
Kalli og
sælgætisgerðin
KRINGLANÁLFABAKKI
Spenntu beltin og undirbúðu þig undir háspennumynd
ársins með Óskarsverðlaunahafanum Jodie Foster.
ATH! Á undan myndinn er stuttmyndin “Madagascar
Mörgæsirnar halda í jólaleiðangur sýnd.
Sjáið Wallace & Gromit í sinni fyrstu bíómynd.
Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna
SÉRHVER DRAUMUR Á SÉR UPPHAF
Frá leikstjórum There´s Something About
Mary, eftir bók frá höfundi About a Boy
DREW BARRYMORE JIMMY FALLON
Hún fílar vinnuna, Hann íþróttir .
Munu þau fíla hvort annað?
TOPPMYNDIN Í USA 2 VIKUR Í RÖÐ
M.M.J. / Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
Roger Ebert
S.V. / MBL
"Fyrirtaks
skemmtun
sem hægt er
að mæla með"
MMJ - kvikmyndir.com
V.J.V. TOPP5.IS
Ð Á ALLAR MYNDIR KL. 12 & 2 UM HELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI
KISS KISS BANG BANG kl. 6.05 - 8.15 - 10.30 B.i. 16 ára
KISS KISS BANG BANG VIP kl. 1.40 - 3.45 - 6.05 - 8.15 - 10.30
FLIGHT PLAN kl. 1. 40 - 3.50 - 6.05 - 8.15 - 10.30 B.i. 12 ára
WALLACE AND GROMIT - Ísl. tali kl. 1.50 - 4 - 6.05
WALLACE AND GROMIT - m/ensku tali kl. 6.05 - 8.15 - 10.30
CINDERELLA MAN kl. 10.30 B.i. 14 ára.
THE 40 YEAR OLD VIRGIN kl. 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 14 ára.
GOAL kl. 8.15
VALIANT m/Ísl. tali kl. 1.50 - 3.40
SKY HIGH kl. 1.40 - 3.50
CHARLIE AND THE... kl. 1.40 - 3.50
KISS KISS BANG... kl. 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 16 ára.
PERFECT CATCH kl. 4.10 - 8.15 - 10.30
FLIGHT PLAN kl. 8 - 10.15 B.i. 12 ára.
WALLACE & GROMIT - m/Ísl. tali kl. 12 - 2 - 4 - 6
MUST LOVE DOGS kl. 6
VALIANT m/Ísl. tali kl. 12 - 2 - 4
SKY HIGH kl. 12 - 2.05
S.V. / MBL
OG
FRÁ
FRAMLEIÐENDUM
Vinsælasta myndin í USA
og á BRETLANDI Í dag.
H.J. Mbl.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
18
9
5
3
Nordic Music Awards
lau
kl. 21
Kent / The Cardigans / R.E.M. / U2
Robbie Williams / Shakira / Coldplay