Morgunblaðið - 29.10.2005, Page 70

Morgunblaðið - 29.10.2005, Page 70
70 LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Leikari/leikkona ársins í aðalhlutverki Björn Hlynur Haraldsson – Reykjavíkurnætur Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir – Stelpurnar Ilmur Kristjánsdóttir – Stelpurnar Nicolas Bro – Voksne Mennesker Þórunn Clausen – Reykjavíkur- nætur Leikari/leikkona ársins í aukahlutverki Helgi Björnsson – Strákarnir okk- ar Jón Atli Jónasson – Strákarnir okkar Pálmi Gestsson – Áramótaskaupið Víkingur Kristjánsson – Reykjavíkurnætur Þorsteinn Backman – Strákarnir okkar Kvikmynd ársins Voksne mennesker – Dagur Kári Pétursson Strákarnir okkar – Róbert Douglas One Point O – Marteinn Þórsson og Jeff Renfroe Stuttmynd ársins Töframaðurinn – Reynir Lyngdal Þröng sýn – Guðmundur A. Guð- mundsson og Þórgnýr Thoroddsen Ég missti næstum vitið – Bjargey Ólafsdóttir Leikið sjónvarpsefni ársins Latibær – Magnús Scheving og Jonathan Judge Stelpurnar – Óskar Jónasson Danskeppnin – Egill Eðvarsson Tónlistarmyndband ársins „Whatever“ með Leaves – Gísli Darri Halldórsson „Find What You Get“ með Bang Gang – Árni Þór Jónsson „Crazy Bastard“ með 70 mínútum og Quarashi – Sam og Gun Skemmtiþáttur ársins Idol Stjörnuleit – Stöð 2 Sjáumst með Silvíu Nótt – Skjár einn Það var lagið – Saga film Sjónvarpsþáttur ársins Sirrý – Skjár einn Í brennidepli – Sjónvarpið Sjálfstætt fólk – Stöð 2 Einu sinni var – Stöð 2 Útlínur – Sjónvarpið Handrit ársins Africa United – Ólafur Jóhannesson Voksne Mennesker – Dagur Kári Pétursson og Rune Schött Latibær – Magnús Scheving og Mark Valenti Leikstjórn ársins Dagur Kári Pétursson – Voksne Mennesker Ólafur Jóhannesson – Africa United Marteinn Þórsson og Heff Renfro – One Point 0 Heimildamynd ársins Rithöfundur með myndavél – Helga Brekkan Ragnar í Smára – Guðný Halldórsdóttir Africa United – Ólafur Jóhannesson Undir stjörnuhimni – Helgi Felixson og Titti Johnson Gargandi snilld – Ari Alexander Myndataka og klipping Bergsteinn Björgúlfsson – Gargandi snilld Sveinn M. Sveinsson – Heimur kuldans Tómas Örn Tómasson – Latibær Útlit myndar Eggert Ketilsson – One Point O Neal Scanlan – Latibær María Ólafsdóttir og Guðrún Lárusdóttir – Latibær Hljóð og tónlist Bradley L. North, Dyron Wilson og Ann Scibelli – One Point 0 Slow Blow – Voksne Mennesker Hallur Ingólfsson – Töframað- urinn Heiðursverðlaun Eddunnar Vilhjálmur Hjálmarsson ÞAÐ HEFUR trúlega farið fram hjá fáum kvikmyndaunnendum að nú stendur yfir kvikmyndahátíðin Októberfest í Reykjavík. Fjöldi mynda verður sýndur á hátíðinni, sem stendur til 14. nóvember næstkomandi. Meðal þeirra mynda sem sýndar eru í flokki heimildamynda er Rize eftir David LAChapelle frá Banda- ríkjunum, Myndin segir frá Tommy the Clown sem fann upp „krumpið“, nýja tegund af dansi sem kemur spánskt fyrir sjónir almennings því það er engu líkara en horft sé á mynd sem leikin er á tvöföldum hraða. Þjóðfélagshreyfing í Los Angeles, sem vinnur gegn glæpa- klíkum og ofbeldi, nýtir sér í aukn- um mæli dans Tommys til að fá út- rás, í stað byssubardaga. Tommy the Clown kom hingað til lands í gær en hann verður við- staddur sýningu á Rize í kvöld auk þess að sitja fyrir svörum við spurningum áhorfenda að henni lokinni. Myndin verður sýnd klukkan 20 í Háskólabíói. Kvikmyndir | Erlendir gestir á kvikmyndahátíð Trúðurinn Tommy kominn Morgunblaðið/Þorkell Tommy the Clown er staddur hér á landi. KVIKMYNDIN Voksne Menne- sker, eftir Dag Kára Pétursson, og sjónvarpsþættirnir um Latabæ fengu flestar tilnefningar til Eddu- verðlaunanna, fimm hvor. Kvik- myndirnar Strákarnir okkar og One Point O fengu fjórar tilnefningar. Tilkynnt var um tilnefningarnar á Hótel Nordica í gær. Voksne Mennesker er m.a. til- nefnd sem mynd ársins, Dagur Kári er tilnefndur besti leikstjórinn og Nicolas Bro er tilnefndur fyrir leik í myndinni. Kvikmyndirnar Strák- arnir okkar eftir Robert Douglas og One Point O eftir Martein Þórsson og Jeff Renfroe voru einnig til- nefndar sem kvikmynd ársins. Þættirnir um Latabæ eru til- nefndir sem bestu leiknu sjónvarps- þættir ársins og fyrir handrit, brúð- ur, búninga og myndatöku. Það er í höndum almennings að velja sjónvarpsmann eða konu árs- ins úr hópi 43 tilnefndra og fer kosn- ing fram á visir.is á næstu dögum. Edduverðlaunin verða veitt í sjö- unda sinn við hátíðlega athöfn á Hót- el Nordica sunnudaginn 13. nóv- ember. Kvikmyndir | Tilnefningar til Eddu-verðlauna kunngjörðar Latibær og Voksne mennesker með fimm tilnefningar Morgunblaðið/Árni Sæberg Elísabet Rónaldsdóttir, formaður Íslensku kvikmynda- og sjónvarps- akademíunnar, las upp tilnefningarnar. Sýnd kl. 6 “Fótfrá gamanmynd” Variety Ný Íslensk heimildarmynd sem hefur farið sigurför um heiminn Africa United  S.V. Mbl. Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára ENGINN SLEPPUR LIFANDI Hörku hasarmynd byggð á einum vinsælasta og hrottalegast tölvuleik allra tíma! Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 16 ára Fór beint á toppinn í USA 450 kr. Sýnd kl. 2 og 3.50 HÖRKU SPENNUTRYLLIR FRÁ WES CRAVEN LEIKSTJÓRA SCREAM MYNDANNA. kl. 10 Sýnd kl. 4, 6 og 8 Africa United “Fótfrá gamanmynd” Variety  S.V. Mbl. Ný Íslensk heimildarmynd sem hefur farið sigurför um heiminn Þeir eru hér til að spila fótbolta, ekki til að gera mistök Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 DREW BARRYMORE JIMMY FALLON "Fyrirtaks skemmtun sem hægt er að mæla með" MMJ - kvikmyndir.com Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.45 Frá leikstjórum There´s Something About Mary, eftir bók frá höfundi About a Boy kl. 2, 5, 8 og 10.45 Sá beSti í brAnSAnUm er mættUr AFtUr! KRAFT SÝNING KL. 10.3 0 Sími 564 0000 Miða­sa­la­ opn­a­r kl. 15.30  S.V. / MbL  TOPP5.is „Meistarastykki“ H.E. Málið  TOPP5.is „Meistarastykki“ H.E. Málið  ó.H.T. Rás 2  ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 2 (besti leik- stjóri, besta heimildarmynd, besta handrit) Tilnefnd til þriggja Edduverðlauna (besti leikstjóri, besta heimildarmynd, besta handrit) Tilnefnd til þriggja Edduverðlauna TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400 KR. ATH! SÝNINGAR SÉRMERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.