Morgunblaðið - 04.11.2005, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 04.11.2005, Qupperneq 27
1 2 3 4 5 6 8 7 1. kjörhverfi Vestur- og Miðbæjarhverfi, Nes- og Melahverfi og Austur bæjar- og Norðurmýrarhverfi. Öll byggðin vestan Snorrabrautar og einnig vestan Rauðar- árstígs að Miklubraut. Kjörstaður: Hótel Saga C og D salur (2. hæð, gengið inn að norðanverðu). 2. kjörhverfi Hlíða- og Holtahverfi, Laugarneshverfi og Langholtshverfi. Öll byggð er afmarkast af 1. kjörhverfi í vestur og suður. Öll byggð vestan Kringlumýrarbrautar og norðan Suðurlandsbrautar. Kjörstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1. 3. kjörhverfi Háaleitishverfi og Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogs- hverfi. Hverfið afmarkast af Kringlumýrarbraut í vestur og Suður landsbraut í norður. Kjörstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1. 4. kjörhverfi Árbæjar- og Seláshverfi, Ártúns- og Norðlingaholt. Kjörstaður: Hraunbær 102b. 5. kjörhverfi Hóla- og Fellahverfi, Bakka- og Stekkjahverfi, Skóga- og Seljahverfi. Kjörstaður: Mjódd, Álfabakka 14a. 6. kjörhverfi Grafarvogur. Kjörstaður: Hverafold 1-3. 7. kjörhverfi Grafarholt. Kjörstaður: Gullhamrar, Þjóðhildarstíg 2. 8. kjörhverfi Kjalarnes. Kjörstaður: Fólkvangur, félagsheimili Kjalnesinga. Hverjir mega kjósa? A. Allir félagsbundnir sjálfstæðismenn í Reykjavík, sem þar eru búsettir og náð hafa 16 ára aldri prófkjörsdagana. B. Þeir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins, sem eiga munu kosningarrétt í Reykjavík við borgar- stjórnarkosningarnar 27. maí 2006 og undirritað hafa inntökubeiðni í sjálfstæðisfélag í Reykjavík fyrir lok kjörfundar. Hvernig á að kjósa? Kjósa skal 9 frambjóðendur, hvorki fleiri né færri. Kosið skal með því að setja tölustafina 1 til 9 fyrir framan nöfn frambjóðenda. Þannig skal talan 1 sett fyrir framan nafn þess frambjóðanda sem óskað er að hljóti fyrsta sætið í prófkjörinu, talan 2 fyrir framan nafn þess sem menn vilja að hljóti annað sætið í prófkjörinu, talan 3 fyrir framan nafn þess sem menn vilja að hljóti þriðja sætið í prófkjörinu og þannig koll af kolli þar til kosnir hafa verið 9 frambjóðendur. Í hvaða kjörhverfi skal kjósa? Kjósa skal í því kjörhverfi sem viðkomandi átti lögheimili þann 30. október 2005. Hafi kjósandi flutt í kjörhverfið eftir þann tíma ber honum að staðfesta það með afriti af staðfestri að- flutningstilkynningu. Hvar og hvenær á að kjósa? Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 4. og 5. nóvember 2005 Í dag, föstudaginn 4. nóvember, er kosið í Valhöll kl. 12.00-21.00. Í dag er Valhöll eini kjörstaðurinn og þar kjósa íbúar í öllum hverfum borgarinnar. Á morgun, laugardaginn 5. nóvember, er kosið kl. 10.00-18.00 á sjö stöðum í átta kjörhverfum. Kjörhverfi Sjá einnig allt um prófkjörið á www.xd.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.