Morgunblaðið - 04.11.2005, Síða 60
60 FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Flæði hrútsins er með ágætum í augna-
blikinu og hann vill ekki skuldbinda sig,
ekki einu sinni yfir smávægilegustu við-
fangsefnum hversdagsins. Spáðu í hvað
ónefnt átrúnaðargoð myndi gera, það
hjálpar þér kannski.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Skoðanir nautsins eru sterkar og ekki
margir í nánasta umhverfi sem fylgja
honum að máli. Þú getur vel látið hugs-
anir þínar í ljós án þess að eignast óvini.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Önnum kafið líf tvíburans leiðir hugs-
anlega til þess að einhver er skilinn út-
undan - einhver mjög nákominn. Það
tekur bara fáeinar mínútur að ná sam-
bandi og það veitir þér ómælda ánægju.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þemalagið í sálarlífi krabbans þessa
dagana minnir einna helst á gamlan ást-
arsorgarslagara. Auðvitað er erfitt að
fara einn á alla staðina sem þið sóttuð
áður, en gerðu það samt. Það eflir sjálfs-
traust og styrk.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Of mikið af hverju sem er getur ýtt
manni út af sporinu, jafnvel það að halda
sig of mikið á beinu brautinni. Kannaðu
„óþekkari“ hliðar þínar og vertu til í að
ýfa nokkrar fjaðrir til þess að hrista upp
í hlutunum.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyjan er merki áþreifanlegra nið-
urstaðna. Þú trúir að þú getir bætt allt
sem hægt er að skammta eða mæla.
Vertu þér út um harðar staðreyndir og
tölur á stöðum sem þér hugkvæmdist
ekki í gær.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Dagurinn í dag ber með sér óreiðu sem
aðeins fastmótuð áætlun getur unnið
bug á. Stattu við hana. Ef þú trúir því að
þú getir allt, getur þú það. Ef þú trúir
því ekki, rætist það á sama hátt.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Hvaða þáttur vinnunnar er þér fjarlæg-
astur? Í dag er rétti tíminn til þess að
kynna þér hann. Fólk er til í að deila öllu
sem það veit með þér. Gefðu öðrum
vatnsmerkjum (krabba og fiskum) tæki-
færi.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Að vera vel undirbúinn er lykillinn að
sjálfstrausti þínu. Ef þú veist að þú get-
ur staðið við þitt, áttu ekki í vandræðum
með að sannfæra aðra. Ókunnug mann-
eskja er tengiliður við nýja vini eða ást-
vin. Spjallaðu við einhvern sem þú þekk-
ir ekki.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Himintunglin sameina krafta sína til
þess að ýta steingeitinni þangað sem
hana hefur alltaf langað til þess að kom-
ast. Myndir, ilmur og framandi hreimur
fylla þig forvitni. Gerðu áætlun um
hvernig þú hyggst ná markmiði þínu í
kvöld.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberinn sér yfirleitt ekki eftir
neinu, nema kannski einu eða tvennu at-
viki. Eftirsjá er aðferð til þess að fara
öðruvísi að ef þú lendir í samskonar að-
stæðum aftur - mikilvægar lexíur end-
urtaka sig alltaf.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Innsæi þitt í sálarlíf einhvers, er ekki
gegnum spegil þess, það er augun, held-
ur eitthvað sem viðkomandi gerir í dag.
Framferði viðkomandi segir allt. Lestu
vísbendingarnar og farðu eftir þeim.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Maður þarf ekki ástæðu til
þess að gera eitthvað sem
maður hefur aldrei gert áð-
ur, ástæðan er sú að maður hefur aldrei
gert það áður. Tungl í bogmanni kallar á
ævintýr og gerir mann hugfanginn af
ferðalögum um ókunna stigu. Labbaðu
nýja leið, keyrðu nýjan veg eða bankaðu
á framandi hurð.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 grátið, 4 bjór, 7
ís, 8 vindhana, 9 beiskja,
11 lesið, 13 freta, 14 eykta-
markið, 15 pat, 17 fisk-
urinn, 20 krakki, 22 víður,
23 hamingjusömum, 24
ákveð, 25 mjög æstur.
Lóðrétt | 1 fljót, 2 tímarit-
ið, 3 grassvörður, 4 bakki,
5 fláráð, 6 rödd, 10 tuldr-
aðir, 12 auð, 13 vendi, 15
koma undan, 16 ber, 18
sjávardýrum, 19 auðlindir,
20 bylur, 21 sjávarrót.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 táldregur, 8 vetur, 9 bógur, 10 kol, 11 reima, 13
aumur, 15 stáls, 18 hlein, 21 tól, 22 kættu, 23 angar, 24
þrautseig.
Lóðrétt: 2 áætli, 3 dýrka, 4 Embla, 5 ungum, 6 svar, 7 þrár,
12 mál, 14 ull, 15 síkn, 16 ástar, 17 stunu, 18 hlass, 19 engli,
20 næri.
Tónlist
Íslenska óperan | Tökin hert (The Turn of
the Screw), Benjamin Britten. Leikstjóri:
Halldór E. Laxness, hljómsveitarstjóri; Kurt
Kopecky. Einsöngvarar; Hulda Björk Garð-
arsdóttir, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Gunnar
Guðbjörnsson, Hanna Dóra Sturludóttir,
Þórunn Arna Kristjánsdóttir og Ísak Rík-
harðsson. Nánari uppl. á www.opera.is.
Kópavogskirkja | Samkórinn Björk á
Blönduósi heldur tónleika laugard. 5. nóv. kl.
16. Stjórnandi er Þórhallur Barðason en
undirleikari Elinborg Sigurgeirsdóttir. Ein-
söngvarar eru Þórhallur og Halldóra Á.
Hayden. Lillý Rebekka Steingrímsdóttir leik-
ur á þverflautu. Fjölbreytt dagskrá.
Tónlistarfélag Borgarfjarðar | Aðrir tón-
leikar á yfirstandandi ári verða haldnir á
Hótel Hamri 4. nóv kl. 21. Færeyska hljóm-
sveitin Yggdrasill ásamt söngkonunni Ei-
vöru Pálsdóttur sækir Borgfirðinga heim.
Aðgangseyrir kr. 1.500 fyrir utanfélags-
menn og kr. 1000 fyrir börn og eldri borgara.
Myndlist
Artótek Grófarhúsi | Bryndís Brynj-
arsdóttir til 6. nóv.
BANANANANAS | Sýning Þorsteins Otta
og hins danska ITSO. „ISOLATED".
Café Karolína | Aðalheiður S. Eysteinsdóttir
sýnir ný verk og lágmyndir úr tré. Til 2. des.
Café Karólína | Margrét M. Norðdahl „The
tuktuk (a journey)“ til 4. nóv.
Gallerí 100° | Einar Marínó Magnússon.
Bryndís Jónsdóttir. Opið mán.–fös. 8.30 til
16.
Gallerí 101 | Haraldur Jónsson sýnir til 26.
nóv. Opið fim.–lau. 14 til 17.
Gallerí + Akureyri | Finnur Arnar Arn-
arsson til 6. nóv. Sýningin er opin um helgar
milli kl. 14 og 17 og eftir samkomulagi.
Gallerí I8 | Þór Vigfússon sýnir til 23. des.
Gallery Turpentine | Arngunnur Ýr og Am-
anda Hughen.
Grafíksafn Íslands | Sýning Svanhvítar Sig-
urlinnadóttur, Hreyfing og gleði, til 13. nóv.
GUK+ | Hartmut Stockter til 16. janúar.
Hrafnista Hafnarfirði | Guðfinna Eugenía
Magnúsdóttir sýnir til 6. des.
Jónas Viðar Gallerí | Sigríður Ágústsdóttir
til 13. nóvember.
Karólína Restaurant | Óli G. með sýninguna
„Týnda fiðrildið“ til loka apríl 2006. sjá:
www.oligjohannsson.com.
Ketilhúsið Listagili | Hrafnhildur Inga Sig-
urðardóttir sýnir olíumálverk. Til 6. nóv.
Listasafn ASÍ | Þorbjörg Þorvaldsdóttir og
Karen Ósk Sigurðardóttir. Til. 6. nóv.
Listasafnið á Akureyri | Helgi Þorgils Frið-
jónsson til 23. desember.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Tími
Romanov-ættarinnar. Til 4. des.
Listasafn Reykjanesbæjar | Húbert Nói, til
4. des.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Bernd Koberling til 22. janúar.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guðrún
Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23.
apríl.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jó-
hannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæð-
ingu málarans. Til 19. mars.
Listasmiðjan Þórsmörk, Neskaupstað | 10
listakonur frá Neskaupstað sýna á Egils-
staðaflugvelli. Sýningin stendur fram í jan-
úar 2006.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Lars Tun-
björk til 20. nóv.
Nýlistasafnið | Grasrót sýnir í sjötta sinn.
Til 6. nóv.
Næsti Bar | Sýning um Gamla bíó. Hug-
myndir listamanna. Til miðs nóvember.
Safn | Safn sýnir verk Harðar Ágústssonar
(1922 –2005). Verkin eru öll í eigu Safns.
Safn | Hörður Ágústsson til 10. nóv.
Smekkleysa Plötubúð – Humar eða Frægð
| Þorsteinn Otti Jónsson, sýnir „Börn Pal-
estínu“. Myndirnar á sýningunni voru teknar
í Palestínu árið 2004.
Svartfugl og Hvítspói | Björg Eiríksdóttir –
Inni – til 13. nóv. Opið alla daga kl. 13–17.
Þjóðmenningarhúsið | Í veitingastofu sýnir
Hjörtur Hjartarson málverk.
Þjóðminjasafn Íslands | Tvær ljós-
myndasýningar. Konungsheimsóknin 1907
og Mannlíf á Eskifirði 1941–1961. Til 27. nóv.
Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor-
grímsson.
Leiklist
AKÓGES-salurinn | Stærsta leikhúss-
portkeppni á Íslandi, verður haldin hinn 11.
nóv. á vegum Unglistar. Húsið opnar kl.
19.30. Aðgangur ókeypis, allir velkomnir.
Bækur
Áttun | Og Atlantis reis úr sæ er bók eftir
Kristin Sigtryggsson sem vekur fleiri spurn-
ingar en hún svarar. Kynning í bókabúðinni
Iðu 5. og 6. nóvember, kl. 15–17.
Söfn
Þjóðmenningarhúsið | Sýnt er íslenskt bók-
band gert með gamla laginu, jafnframt nú-
tímabókband og nokkur verk frá nýafstað-
inni alþjóðlegri bókbandskeppni. Sýningin er
afar glæsileg og ber stöðu handverksins
fagurt vitni. Félagsskapur bókbindara sem
kallar sig JAM-hópinn setti sýninguna upp.
Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga
handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja-
safnið – svona var það, Fyrirheitna landið, ís-
lenskt bókband.. Hægt er að panta leiðsögn
fyrir hópa.
Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni Ís-
lands eru fjölbreyttar og vandaðar sýningar
auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla daga
vikunnar nema mánudaga kl. 11–17.
Skemmtanir
Cafe Catalina | Hermann Ingi jr. skemmtir.
Idolið á fjórum skjáum.
Classic Rock | Fótboltinn í beinni alla
helgina. Idol keppnin sýnd á 4 skjávörpum
alla föstudaga í vetur.
Kringlukráin | Geirmundur Valtýsson og
hljómsveit í kvöld kl. 23.
Nellýs cafe | Brynjar spilar í kvöld. Frítt inn.
Svarthvíta hetjan veitingahús | Hafþór og
Andri Bergmann spila um helgina. Frítt inn.
Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveitin Sixties
leikur föstudag og laugardag, húsið opnað
kl. 22, frítt inn til miðnættis. Á föstud. munu
sigurvegararnir í Söngvakeppni Háskólans á
Akureyri taka lagið með hljómsveitinni.
Veitingahús
Café Ópera | Hljómsveitin Stefnumót og
André Bachmann föstudags– og laugar-
dagskvöld kl. 21–23.30.
Fyrirlestrar
Þjóðarbókhlaðan | Félag um átjándu aldar
fræði heldur málþing í fyrirlestrasal Þjóð-
arbókhlöðu, á 2. hæð, 5. nóvember kl. 13 og
lýkur um kl. 16.30. Flutt verða fimm erindi.
Málþing
Oddi – Félagsvísindahús Hí | MA–nemar í
blaða– og fréttamennsku halda málþingið:
Samfélag í mynd: um innlenda framleiðslu
fyrir myndmiðla. Nánari upplýsingar munu
birtast á vef Háskóla Íslands. kl. 14–17.
Tilkynningar um aðventu- og jóla-
tónleika sem birtast eiga í Jólablaði
Morgunblaðsins, sem kemur út 27.
nóvember, þurfa að berast á net-
fangið menning@mbl.is, merktar:
Jólatónleikar, fyrir næsta mánudag.
Upplýsingar um stað, stund, flytj-
endur og helstu verkefni þurfa að
fylgja.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is