Morgunblaðið - 17.11.2005, Side 51

Morgunblaðið - 17.11.2005, Side 51
Fréttir Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Opinn afmælis- og kynningarfundur AL-ANON samtakanna verður haldinn föst. 18. nóv. kl. 20.30, í Háteigskirkju. Kaffispjall að fundi loknum. www.al–anon.is. Fundir Kristniboðsfélag kvenna | Fundur í Kristni- boðssalnum, Háaleitisbraut 58– 60. Fund- urinn er í umsjá Valgerðar Gísladóttur og hefst kl. 16 með kaffi. Allar konur velkomnar. Fyrirlestrar Alliance Française | Gilles Elkaïm heldur fyrirlestur í Öskju (náttúrufræðahús HÍ), stofu 132 17. okt. kl. 17.15–19.15. Fyrirlest- urinn er í boði Alliance française og franska sendiráðsins á Íslandi. Elkaïm er eðlisfræð- ingur og þekktur fyrir könnunarleiðangra sína. Árið 2000 lagði hann einn í 3 ára ferð frá Norðurhöfða í Noregi til Beringssunds (12.000 km) á hundasleða og kajak. Á fyr- irlestrinum mun hann m.a. sýna kvikmynd sem hann tók á þessu ferðalagi og kynna hana. Fyrirlesturinn fer fram á ensku. Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræð- um við Háskóla Íslands | Sóley S. Bender, dósent við hjúkrunarfræðideild Háskóla Ís- lands, heldur opinberan fyrirlestur kl. 16.15 í Háskóla Íslands í Odda, stofu 101. Fyrirlest- urinn sem hér verður fluttur er byggður á nýlokinni doktorsritgerð hennar en einnig áralangri reynslu af kynfræðslu og ráðgjöf unglinga um kynheilbrigðismál. Frístundir Kiwanisklúbburinn Geysir | Félagsvist í kvöld kl. 20.30 í Kiwanishúsinu, Mosfellsbæ, í landi Leirvogstungu á bökkum Köldukvíslar við Vesturlandsveg. Spilaverðlaun. Útivist Stafganga í Laugardalnum | Tímar fyrir byrjendur og vana í stafagöngu eru kl. 17.30. Tímar fyrir vana stafagöngu kl. 17.30. Upp- lýsingar og skráning á www.stafganga.is eða gsm 616 8595/ 694 3571. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 2005 51 DAGBÓK Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Aflagrandi 40 | Myndlist í dag kl. 13. Jóga kl. 9. Boccia kl. 10. Vídeóstund kl. 13.15, ýmsar myndir og þættir. Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa- vinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl. 9–16.30. Boccia kl. 9.30. Helgistund kl. 10.30. Leikfimi kl. 11. Myndlist kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, leikfimi, myndlist, bókband, fótaaðgerð. Björgvin Þ. Valdimarsson verður með kynningu á geisladisk sínum „Undir dalanna sól“ á morgun kl. 14. Rjóma- pönnukökur með kaffinu. Dalbraut 18–20 | Félagsstarfið er öll- um opið. Fastir liðir eins og venjulega. Handverksstofa Dalbrautar 21–27 op- in alla virka dag kl. 8–16. Jólamark- aður í dag kl. 11–14. Söngur kl. 14. Lýð- ur Benediktsson mætir með harmónikkuna. Spjalldagur á morgun og kosning í notendaráð. S: 588 9533. FEBÁ, Álftanesi | Útskurðar- og út- sögunarnámskeið í smíðastofu grunnskólans á fimmtudögum kl. 15.30–18.30. Áhöld og viður til að skera út á staðnum. Kennari Friðgeir H. Guðmundsson. Sperrileggirnir ganga saman, með eða án stafa, þriðjudags- og fimmtudagsmorgna frá kl. 10–11. Mæting fyrir framan Bessann og molasopi þar eftir göngu. Allir 60 ára og eldri velkomnir í hóp- inn. Nánari upplýsingar hjá Guðrúnu, sími 565 1831. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Síðdegisdans á morgun, föstudag, kl. 15–17, Guðmundur Hauk- ur leikur fyrir dansi. Kaffi og rjóma- terta. Ath. síðasta skipti fyrir jól. Félag kennara á eftirlaunum | Bók- menntaklúbbur í KÍ-húsi kl. 14–16. Allir velkomnir. EKKÓ-kórinn æfir kl. 17–19 í KHÍ. Félagsmiðstöðin, Gullsmára 13 | Gullsmárabrids. Bridsdeild FEBK í Gullsmára spilar alla mánu- og fimmtudaga. Skráning kl. 12.45 á há- degi. Spil hefst kl. 13. Kaffi og meðlæti fáanlegt í spilahléi. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Glerskurður kl. 9, málun kl. 13 og ull- arþæfing og perlur kl. 13.30 í Kirkju- hvoli. Vatnsleikfimi kl. 9.45, karla- leikfimi kl. 13.15 í Mýri. Handavinnuhorn kl. 13 í Garðabergi. Vöfflukaffi í Garðabergi. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 10.30 helgistund, umsjón sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kl. 12.30 vinnustofur opnar, m.a. myndlist, rósamálun o.fl. Veitingar í hádegi og kaffitíma í Kaffi Bergi. Félagstarfið, Langahlíð 3 | Hand- mennt almenn kl. 13, kaffiveitingar kl. 14.30, bingó kl. 15. Furugerði 1 | Í dag kl. 9 aðstoð við böðun, almenn handavinna. Boccia fellur niður í dag. Messa á morgun, föstudag, kl. 14. Prestur sr. Ólafur Jó- hannsson. Furugerðiskórinn syngur undir stjórn Ingunnar Guðmundsd. Kaffiveitingar eftir messu. Hraunbær 105 | Kl. 9 perlusaumur, postulínsmálun, hjúkrunarfræðingur á staðnum, kaffi, spjall, dagblöðin, Fella- og Hólakirkja | Samverustund í Gerðubergi í umsjá presta og djákna Fella- og Hólakirkju kl. 10.30. Fríkirkjan í Reykjavík | Kyrrðar- og bænastund í hádeginu á fimmtudög- um kl. 12.15. Tónlistin er vel fallin til að leiða mann í íhugun og bæn. Garðasókn | Kyrrðar- og fyrirbæna- stund er hvert fimmtudagskvöld í Víd- alínskirkju kl. 22. Tekið er við bæn- arefnum af prestum og djákna. Kaffi í lok stundarinnar. Glerárkirkja | Kl. 15 Ljóðadagskrá til- einkuð minningu Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi, Erlingur Sigurðarson segir frá skáldinu og flytur ljóð hans. Unglingakór Glerárkirkju syngur. Stjórnandi Ásta Magnúsdóttir. Kaffi- veitingar og helgistund. Grafarvogskirkja | Foreldramorgnar kl. 10–12. Fræðandi og skemmtilegar samverustundir, ýmiss konar fyr- irlestrar. Alltaf heitt á könnunni, djús og brauð fyrir börnin. TTT fyrir börn 10–12 ára á fimmtudögum í Húsaskóla kl. 17.30–18.30. Grensáskirkja | Hversdagsmessa kl. 19. Hversdagsmessur eru sérstaklega ætlaðar fólki í önnum dagsins. Áhersla er lögð á létta og aðgengi- lega tónlist. Í hverri guðsþjónustu er altarisganga. Þorvaldur Halldórsson leiðir tónlistina. Hallgrímskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun. Léttur máls- verður í safnaðarsal eftir stundina. Háteigskirkja | Vinafundir í Setrinu kl. 14. Umsjón sr. Tómas og Þórdís þjónustufulltrúi. Á vinafundum hjálp- ast fólk við að vekja upp gamlar og góðar minningar. Kaffi á eftir. Háteigskirkja – starf eldri borgara | Alla fimmtudaga komum við saman í Setrinu frá 10 til 12. Hjallakirkja | Kirkjuprakkarar, 6–9 ára börn, hittast í Hjallakirkju kl. 16.30– 17.30. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Eld- urinn – fyrir fólk á öllum aldri – sam- vera kl. 21. Lofgjörð, vitnisburðir og kröftug bænastund. KFUM og KFUK | Fundur í AD KFUM fimmtudaginn 17. nóv. kl. 20 á Holta- vegi. Þór Jakobsson, veðurfræðingur, fjallar um veðurfarsbreytingar. Guð- laugur Gunnarsson, guðfræðingur, hefur hugleiðingu. Allir karlmenn eru velkomnir. Laugarneskirkja | Kl. 12 kyrrðarstund í hádegi. Að samveru lokinni er léttur málsverður í safnaðarheimilinu. Kl. 14 samvera eldri borgara. Hróbjartur Darri Karlsson talar um hollustu og hamingju. Kaffiveitingar í umsjá þjón- ustuhópsins og kirkjuvarðar. Sr. Bjarni stýrir samverunni. Neskirkja | Samtal um sorg kl. 12.05. Samtal um sorg er vettvangur þeirra sem glíma við sorg og missi og vilja vinna úr áföllum. Þar kemur fólk saman til að tjá sig eða hlusta á aðra. Prestar kirkjunnar leiða fundina. Óháði söfnuðurinn | 12 sporin – and- legt ferðalag kl. 19–21. Selfosskirkja | Morguntíð sungin kl. 10. Fyrirbænir – og einnig tekið við bænarefnum. Kaffisopi í safn- aðarheimilinu á eftir. Sr. Gunnar Björnsson. hárgreiðsla. Kl. 10 boccia. Kl. 11 leik- fimi. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 14 fé- lagsvist. Kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Pútt kl. 10. Leikfimi kl. 11.20. Gler- bræðsla kl. 13. Bingó kl. 13.30. Hvassaleiti 56–58 | Opin handa- vinnustofa kl. 9–16 án leiðbeinanda. Boccia kl. 10–11. Félagsvist kl. 13.30 góðir vinningar, kaffi og meðlæti. Böð- un fyrir hádegi. Fótaaðgerðir 588 2320. Hársnyrting 517 3005. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öllum opið. Fastir liðir eins og venju- lega. Sönghópur kl. 13.30. Kíktu við og skoðaðu dagskrána fram að jólum. Vínarhljómleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands 6. nóv. Dagblöðin liggja frammi. Alltaf heitt á könnunni. Bakk- elsi beint úr ofninum. Upplýsingar í síma 568 3132. Korpúlfar, Grafarvogi | Sundleikfimi í Grafarvogslaug á morgun kl. 9.30. Laugardalshópurinn í Laugardals- höll | Leikfimi í dag kl. 12.10. Norðurbrún 1, | Kl. 9–12 leir, kl. 9 smíði, kl. 9–16.30 opin vinnustofa, kl. 10 boccia, kl. 13–16.30 leir. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höf- uðborgarsvæðinu | Félagsheimilið, Hátún 12. Skák í kvöld kl. 19. Vesturgata 7 | Fimmtudagur Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir Kl. 9–10 boccia. Kl. 9.15–14 aðstoð v/böðun. Kl. 9.15–15.30 handavinna. Kl. 10.15– 11.45 spænska. Kl. 11.45–12.45 hádeg- isverður. Kl. 13–14 leikfimi. Kl. 13–16 kóræfing. Kl. 13–16 glerbræðsla. Kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Vesturgata 7 | Fyrirbænastund kl. 10.30 í umsjón séra Karls Matthías- sonar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9.30–12.30. Bókband og pennasaum- ur kl. 9–13, morgunstund kl. 9.30, boccia kl. 10, hárgreiðsla og fótaað- gerðarstofur opnar, handmennt alm. kl. 13–16.30, glerskurður kl. 13, frjáls spilamennska kl. 13. Spiluð verður fé- lagsvist í kvöld kl. 20. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kyrrðar- og fyr- irbænastund kl. 12. Léttur hádeg- isverður á eftir. Fræðsla kl. 20: Vegur lífsins. Lofgjörð kl. 21. Árbæjarkirkja | Starf með tíu til tólf ára börnum í Ártúnsskóla kl. 16. Söng- ur, sögur, helgistund og leikir. Áskirkja | Opið hús milli kl. 14–17 í dag. Samsöngur undir stjórn org- anista. Kaffi og meðlæti. Foreldrum er boðið til samveru í safnaðarheimili II í dag milli kl. 10–12. Mömmur og pabbar velkomin með börn sín. Samvera milli kl. 17–18 í dag. Söngur og gleði. Allir 8 og 9 ára krakkar velkomnir. Breiðholtskirkja | Biblíulestur kl. 20 í umsjá dr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar. Lesið er úr Galatabréfi Páls postula og það útskýrt. Digraneskirkja | Foreldramorgnar kl. 10 á neðri hæð. Kl. 11.15 Leikfimi IAK. Bænastund kl. 12. Barnastarf 6–9 ára kl. 17–18 á neðri hæð. Unglingastarf kl. 19.30–21.30 á neðri hæð. www.digra- neskirkja.is. Dómkirkjan | Opið hús í Safn- aðarheimilinu kl. 14–16. Kaffi og með- læti. Fréttir í tölvupósti HVAÐ SKIPTIR ÞIG MÁLI ÞEGAR ÞÚ SELUR EIGNINA ÞÍNA? VIÐ BJÓÐUM: DP FASTEIGNIR ERU BYGGÐAR Á GRUNNI OG ÞEKKINGU DP LÖGMANNA Fasteignasalan DP FASTEIGNIR er í Félagi Fasteignasala. - Heiðarleg og vönduð vinnubrögð. - Persónulega þjónustu. - Þekkingu. - Þrír löggiltir fasteignasalar starfa hjá DP FASTEIGNUM. SIGURÐUR ÓSKARSSON LÖGG. FASTEIGNASALI FÉLAG FASTEIGNASALA SÍMI 585 9999 SUÐURLANDSBRAUT 16 • 108 REYKJAVÍK SÍMI 585 9999 • FAX 585 9998 KRUMMAHÓLAR - LAUS STRAX Góð og björt 116,9 fm endaíbúð á 3. hæð í lyftuh. m. bílskúr. Komið er inn í forst./hol með flísum á gólfi, til hægri eru hjónah. og svefnh., til vinstri er barnah. Baðh. með baðkari/sturtu, flísar á gólfi. Úr holi er komið inn í borðstofu, eldh. með t.f. þvottavél og þurrkara, og stofu í rými með útgengi á stór- ar suðursvalir. Í sameign er geymsla með glugga, gervihn.sjv., hjólag. og þvottah. Bílskúr með heitu og köldu vatni fylgir eigninni. V. 18,7 m. (986) Einbýlishús, ein hæð með tvöföldum bílskúr, samtals 252,1 fm. Íbúðin er 205,9 fm og bílskúr 46,2 fm. Húsið selst fokhelt, fullbúið utan og lóð að miklum hluta frágengin. Mjög góð teikning. Frágangur einstaklega vandaður. Til afhendingar núna. Staðsetning er hreint frábær. Mikið útsýni og hæfilega langt frá umferð og áreiti stórborgarinnar. Veitum með ánægju frekari upplýsingar og sendum teikningar. Kári Fanndal Guðbrandsson - Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. Skipholti 5, símar 562 1200 og 862 3311 ÁSGARÐUR - MOSFELLSBÆ Afleiðingar einka- væðingar vatns Fyrirlestur prófessors Davids Hall við rannsóknardeild Greenwich háskóla í London. Hótel Loftleiðum, sal 5, kl. 9 í fyrramálið föstudaginn 18. nóvember. Umræður og fyrir- spurnir að erindi loknu. Fundurinn er öllum op- inn. Aðgangur ókeypis. Erindið verður túlkað. Hver er reynslan þar sem vatnsveitur hafa verið einkavæddar? Af hverju hafa þær verið einkavæddar? Hvað getum við lært af reynslu annarra?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.