Morgunblaðið - 06.12.2005, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 06.12.2005, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Bækur Vestfjarðatíðindi komin út Nýju Vestfjarðatíðindin eru fyrir alla sem þykir vænt um Vestfirði og Vestfirðinga. Verð 200,- kr. Fást í bókaverslunum um land allt. Vestfirska forlagið Dýrahald Gæludýrabúr, 50% afsláttur. Öll fuglabúr, hundabúr, nagdýrabúr, kattabúr og fiskabúr með 50% af- slætti. Allar aðrar vörur 30% af- sláttur. Full búð af nýjum vörum. Tokyo, Hjallahrauni 4, Hafnarfirði, Bengalkettlingar til sölu. Tilbún- ir 4ra mánaða og eldri, fullbólu- settir og með ættbók. Upplýsing- ar í síma 698 4840, 483 4840 og natthagi@centrum.is. Sjá einnig www.natthagi.is. Heilsa Ath! Ótrúlegt en satt Ertu með vandamál? Gaia OXYtarm og Sucobloc sló strax í gegn í Evrópu. Áttu við vandamál, meltingarvandamál, ristilvandamál, of hæga brennslu, ertu of þung(ur)? www.leit.is - smelltu á ristil- vandamál. Hljóðfæri Mjög gott hljómfallegt píanó til sölu. Upplýsingar í síma 867 2850 Marta. Húsnæði óskast Tvær ungar konur vantar 3ja herb. íbúð til leigu frá 1. janúar 2006, í að minnsta kosti eitt ár, á höfuðborgarsvæðinu, helst innan Reykjavíkur. Reyklausar og reglu- samar. Skilvísum greiðslum heitið. Jóhanna, sími 868 8175 (milli kl. 13 og 19). Atvinnuhúsnæði Iðnaðar- Lager- Geymslu- húsnæði Smiðshöfði 12. 400 m², ný-málað og snyrtilegt. Lofthæð 3,05 m. Rafdrifin innkeyrsluhurð. 300 m² afgirt einkalóð. Uppl. í s. 821 1026, 897 5541, 893 0030 Atvinnuhúsnæði 90 fm á jarð- hæð við Síðumúla til leigu. Tilva- lið fyrir rafmagnsverkstæði, létt- an iðnað eða lager. Leiguverð 60 þús. Uppl. í síma 553 4838. Bílskúr Bílskúr óskast Nokkrir hljómsveitarmeðlimir óska eftir að taka á leigu bílskúr til æfinga. Greiðslugeta er kr. 25 þús. á mánuði. Uppl, í síma 843 0021 eða 692 5205 823 4044. Sumarhús Sumarhús — orlofshús. Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Listmunir Ella Rósinkrans Stokkseyri - Reykjavík Lista- og menningarhús, 825 Stokkseyri, Miklubraut 68, 105 Reykjavík, Laugavegur 56, 101 Reykjavík, sími 695 0495. Námskeið Þú getur stoppað reykingarnar Sjálfstyrking - reykstopp - frelsi frá streitu og kvíða. Notuð er m.a. EFT (Emotional Freedom Techniques) og dáleiðsla (Hypnotherapy). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu- fræðingur, sími 694 5494, www.EFTiceland.com . Bættu Microsoft í ferilskrána. Vandað Microsoft nám fyrir kerf- isstjóra hefst 6. feb. Undirbúning- ur fyrir MCP og MCSA gráður. Nánar á www.raf.is og í síma 86 321 86. Rafiðnaðarskólinn. Tónlist „Heyr himnasmiður” Hljómdiskur með aðventu- og hátíðarsöngvum Fæst í öllum hljómplötubúðum Karlakórinn Heimir Til sölu Vandaður Feneyjakristall. Mikið úrval Slovak Kristall,Dalvegi 16b, Kópavogi, sími 544 4331. Tékkneskar og slóvanskar handslípaðar kristalsljósakrónur. Frábært verð. Mesta úrvalið. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4331. Tékkneskar og slóvanskar handslípaðar kristalsljósakrónur. Mikið úrval. Gott verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Tékkneskar kristalsljósakrónur, mikið úrval. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Presciosa kristalsskartgripir, mikið úrval - frábært verð. Slovak Kristall, Dalvegur 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Góðir í ferðalagið Ásta skósali, Súðarvogi 7. Opið þriðjud., miðvikud., fimmtud. og í desember líka opið á föstudögum 13-18. Dömukuldaskór með loðfóðri. Verð kr. 3.995. Bónus-Skór, Hverfisgötu 76, sími 881 8199. Bohemia tékkneskir kristalsvas- ar, mikið úrval. Einnig kristalsglös í halastjörnunni, möttu rósinni og fleiri munstrum. Frábært verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Þjónusta Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem á staðinn og geri við. Viðurkennd- ur af Microsoft. 10 ára reynsla. Ríkharður, s. 898 0690, 8-23 alla daga. www.tolvudeildin.net. Byggingavörur www.hardvidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á hardvidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í síma 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt TILBOÐ: Góðir inniskór á dömur í st. 36-42. Verð kr. 995. Hlýir og notalegir inniskór á dömur í st. 36-41. Verð kr. 2.150. Notalegir inniskór á dömur með góðum sóla. Litir: Vínrauður og svartur. St. 36-42. Verð kr. 1.750. Þægilegir inni- og útiskór á dömur með góðum sóla. Litur: Svartur. St. 36-41. Verð kr. 2.600. Mjög góðir inniskór á herra úr mjúku leðri. St. 40-46, kr. 6.500. Meiriháttar góðir leðurinniskór á herra í st. 40-47 kr. 5.450. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Fylltur og með svaka flottri blúndu í BC skálum kr. 1.995 og buxur í stíl kr. 995. Létt fylltur og sléttur í BC skál- um kr. 1.995 og buxur í stíl kr. 995. Voða fallegur í BCD skálum kr. 1.995, buxur í stíl kr. 995. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Bílar Verð kr. 1.990.000. Hyundai Santafe 4x4 árgerð 2003. Silfur/ dökkgrár, vindskeið, litað gler. Álfelgur, hiti í sætum, ABS bremsur, rafm.rúður og speglar, vökva- og veltistýri, cd spilari, álfelgur, sumar/vetrardekk. Fjarst. samlæsingar, líknarbelgir, þjófa- vörn o.fl. Ekinn 56.000 km. Falleg- ur bíll. Uppl. síma 866 0530 eða 586 1033 . Toyota Land Cruiser VX 100 dísel. Vel með farinn, ný 33" dekk, ekinn 136 þús., árg. 9/99, tölvu- fjöðrun, leður, 6 diska spilari o.fl. Bíll í toppstandi. Verð 3,6 m. Sími 893 6840. Til sölu Toyota Rav 4, árg. '01. Ek. 94 þús. Sjálfskiptur. Í topp- standi. Ljósbrúnn. Verð 1460 þús. Upplýsingar í síma 867 7373. Subaru Legacy 2,0 árg. '97, ek. 168 þús. 5 gíra, rafdr. rúður og samlæsing. Einn eigandi. Þjón- ustubók, ný tímareim gott eintak. Nýleg vetrardekk. Bílalán 200 þús. Sími 690 2577. Skoda Octavia Elegance 2.0 vél, árgerð '03, ekinn 30 þús. km, sumar- og vetrardekk. Verð 1.490.000. Uppl. í s. 864 5582. KIA Sorento EX dísel, ek. 300 km. Nýr glæsilegur Kia Sorento EX 09/05 2,5 tdi, sjálfsk., glertopp- lúga, rrúður, 4x4, leður. Nýr bíll, ekinn aðeins 300 km. Er með hlífðarplasti á innréttingu. Sími 848 9656. 35" Land Rover Discovery árg 2000. 35" LR Discovery TDi Series II. Topp Bíll. Ekinn 143 þús. Áhv 1100 þús. Skoða skipti á ný- legum fólksbíl. Verð 1950 þús. Uppl. í síma 896 4436. Húsbílar Húsbílar Tvö Hobby hjólhýsi 2005 á tilboði. Netsalan ehf., Knarrarvogi 4, sími 517 0220, www.netasalan.com. Opið virka daga frá kl. 10-18. Varahlutir JEPPAPARTAR EHF., Tangarhöfða 2, sími 587 5058 Nýlega rifnir Patrol '91-95, Terr- ano II '99, Subaru Legacy '90-'04, Impreza '97-04, Kia Sportage '03 og fleiri japanskir jeppar. M. BENZ 190E 2,0, '92 Sjálfskiptur, álfelgur, saml., rafdr. rúður. Sumar- og vetrardekk á felgum. Ekinn 212 þús. Óryðgaður toppbíll. Verð 590 þús. Gott bílal- án. Uppl. í síma 690 2577. Fréttir í tölvupósti NÝ stjórn Félags ábyrgra feðra (FÁF) var kosin á síðasta aðalfundi félagsins. Stjórnina skipa: Gísli Gíslason formaður, Stefán Guð- mundsson varaformaður, Lúðvík Börkur Jónsson gjaldkeri, Óskar F. Jónsson ritari, Rúnar Gíslason með- stjórnandi, Heimir Hilmarsson meðstjórnandi og Jón Gunnar Hannesson. Í varastjórn er Sigurður Freyr Magnússon fyrrverandi stjórn- armaður. AÐALFUNDUR Vinstri-grænna í Mosfellsbæ var haldinn 29. nóv- ember sl. Ólafur Gunnarsson lét af formennsku en hann hefur verið formaður allt frá stofnun félagsins árið 2001. Ný stjórn var kjörin á fundinum og í henni sitja: Bjarki Bjarnason formaður, Jóhanna B. Magnúsdóttir og Katrín Sif Odd- geirsdóttir. Vinstri-grænir í Mos- fellsbæ munu bjóða fram undir eigin merkjum í næstu sveitar- stjórnarkosningum, segir í til- kynningu. Ný stjórn VG í Mosfellsbæ Ný stjórn Félags ábyrgra feðra EINN af þremur ofnum Járnblendi- félagsins var settur í gang á sunnu- daginn eftir tæplega þriggja mán- aða viðgerðarstopp, þar sem meðal annars var sett ný fóðring í ofninn. Ofnspotturinn er úr stáli með fóðringu að innan úr eldföstum steinum, kolefni og bindiefnum. Endingartími ofnsfóðringa er yf- irleitt um fimmtán ár. Áður en fram- leiðsla getur hafist í ofninum þarf að hita, þurrka og baka fóðringuna í um vikutíma og á meðan kemur reykur/vatnsgufa frá ofninum sem hleypt er út án hreinsunar. Reyk- hreinsivirkið verður gangsett um 10.–12. desember en þangað til verða skorsteinar opnir. Gera má ráð fyrir nokkrum sýnilegum reyk/ vatnsgufu. Ofninn er keyrður á mjög lágu álagi þennan tíma. Gufa úr ofni Járn- blendifélagsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.